Fleiri fréttir

Plötusnúður verður forstjóri Goldman Sachs

Hinn 56 ára gamli bankamaður David Solomon mun taka við sem forstjóri Goldman Sachs þann 1. október næstkomandi. Solomon er reynslumikill bankamaður en starfar einnig sem plötusnúður,

Mannauðsstjóri Uber segir upp

Mannauðsstjóri deilibílaþjónustunnar Uber hefur sagt upp störfum eftir aðeins 18 mánuði hjá fyrirtækinu.

Mark Zuckerberg ríkari en Warren Buffett

Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, er nú talinn þriðji ríkasti maður í heimi á eftir þeim Jeff Bezos, stofnanda Amazon, og Bill Gates, stofnanda Microsoft.

Hríðfallandi hagnaður eftir erfiða sex mánuði hjá H&M

Hagnaður sænska tískurisans H&M dróst saman um þriðjung á fyrri hluta rekstrarársins sem lauk í lok maí. Miklar óseldar vörubirgðir, of hraður vöxtur við opnun nýrra verslana og breytt neyslumynstur með aukinni netverslun hefur valdið fyrirtækinu tjóni.

Leikrit um fall Lehman Brothers í leikstjórn Sam Mendes frumsýnt í Lundúnum

Hinn 15. september næstkomandi verða tíu ár frá falli Lehman Brothers fjárfestingarbankans sem markaði hið raunverulega upphaf alþjóðlegu fjármálakreppunnar. Í næstu viku verður leikritið The Lehman Trilogy í leikstjórn óskarsverðlaunahafans Sam Mendes frumsýnt á sviði í London's National Theatre.

Áralöngu stríði Apple og Samsung lokið

Tæknirisarnir Apple og Samsung hafa náð samkomulagi um ljúka árangri deilu einkaleyfadeilu fyrirtækjanna sem staðið hefur yfir síðastliðin sjö ár.

Dr. Dre gert að greiða milljónir vegna Beats-heyrnartóla

Tónlistarmaðurinn Dr. Dre og viðskiptafélagi hans Jimmy Lovine þurfa að greiða Steven Lamar, fyrrverandi samstarfsfélaga þeirra, 25 milljónir dollara vegna deilna um hver átti hugmyndina að Beats-heyrnartólunum vinsælu

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.