Fleiri fréttir

Versti ársfjórðungurinn frá 2009

Úrvalsvísitala Kauphallarinnar lækkaði um tæp átján prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins. Ársfjórðungurinn var sá versti í ellefu ár.

Tobba Marinós nýr ritstjóri DV

Þorbjörg Marinósdóttir, betur þekkt sem Tobba Marinós, hefur verið ráðinn ritstjóri DV og DV.is. Hún tekur við starfinu af Lilju Katrínu Gunnarsdóttur sem lét af störfum í gær.

Rúmlega hundrað missa vinnuna hjá Isavia

101 starfsmanni Isavia hefur verið sagt upp störfum og hefur 37 starfsmönnum verið boðið áframhaldandi starf í lægra starfshlutfalli, samkvæmt heimildum Vísis.

Bannað að greiða út arð á meðan ríkisábyrgðar nýtur

Fyrirtæki sem munu njóta skjóls frá skattgreiðendum verður bannað að greiða út arð á meðan ríkisábyrgðar nýtur. Um er að ræða tillögu frá efnahags- og viðskiptanefnd en formaður hennar segir um sanngirnismál að ræða.

Ár liðið frá falli WOW Air

Í dag er ár liðið frá falli WOW Air og hafði fall félagsins mikil áhrif á atvinnu- og efnahagslíf á Íslandi.

Þorsteinn Már snýr aftur í stól forstjóra Samherja

Stjórn Samherja ákvað í dag að Þorsteinn Már Baldvinsson snúi aftur til starfa og verði forstjóri við hlið Björgólfs Jóhannssonar sem gegnir forstjórastarfi sínu áfram þar til annað verður ákveðið.

164 sagt upp hjá Bláa Lóninu

164 af 764 starfsmönnum Bláa lónsins hefur verið sagt upp í viðbrögðum fyrirtækisins við stöðunni sem komið hefur upp vegna kórónuveirunnar.

Sjá næstu 50 fréttir