Fleiri fréttir

Með 6,4 prósenta hlut í Kviku banka

Þrjú félög sem eru í eigu viðskiptafélaganna Þórarins Arnars Sævarsson og Gunnars Sverris Harðarsonar, sem eru meðal annars eigendur fasteignasölunnar RE/MAX á Íslandi, fara samanlagt með um 6,37 prósenta eignarhlut í Kviku banka.

Annar framkvæmdastjóri yfirgefur Sýn

Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs Sýnar, hefur ákveðið að láta af störfum sem fjármálastjóri fyrirtækisins frá og með 1. júní 2019.

Ísland og Noregur ná samningi við Bretland

Ísland og Noregur hafa náð að landa samningi við Bretland sem tryggir óbreytt fyrirkomulag tolla og viðskipta og réttindi borgaranna fari það svo að Bretland yfirgefi Evrópusambandið án samnings.

Gagnrýni framkvæmdastjóra IKEA "óvægin og óréttmæt“

Hrefna Sverrisdóttir, veitingakona á ROK, svaraði í dag gagnrýni framkvæmdastjóra IKEA, Þórarins Ævarssonar, á verðlag á íslenskum veitingastöðum. Hrefna sagði gagnrýni Þórarins hafa verið óvægna og óréttmæta.

Lætur af störfum eftir fjórtán ára starf sem forstjóri ÍSP

Ingimundur Sigurpálsson lætur brátt af störfum sem forstjóri Íslandspósts. Hann tilkynnti þetta á aðalfundi í gær. Neikvæður 500 milljóna viðsnúningur varð á rekstri fyrirtækisins í fyrra. Nýverið komst Ríkisábyrgðasjóður að

Aukið framboð nýs húsnæðis en lítil eftirspurn

Samkvæmt nýjustu mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs voru um 300 nýjar íbúðir á höfuðborgarsvæðinu settar á sölu í janúar á þessu ári. Þar af hafa 80 verið seldar í janúar og febrúar.

Erlend fyrirtæki nýta sér verkföllin

Erlend hópferðafyrirtæki taka viðskipti frá íslenskum fyrirtækjum með því að bjóðast til að veita þjónustu meðan á verkföllum stendur.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.