Fleiri fréttir

Hætta að rukka í göngin 28. september

Spölur stefnir að því að afhenda Vegagerðinni Hvalfjarðargöng til eignar og rekstrar sunnudaginn 30. september 2018. Innheimtu veggjalds yrði þá hætt föstudaginn 28. september.

Toyota innkallar 329 bíla á Íslandi

Toyota á Íslandi þarf að innkalla 329 bifreiðar af tegundunum Prius, Prius Plug-in og C-HR Hybrid sem framleiddar voru á árabilinu 2015 til 2018.

Advania kaupir Wise

Hugbúnaðarfyrirtækið Advania hefur fest kaup á fyrirtækinu Wise, þar þar sem starfa um 80 sérfræðingar í hugbúnaðargerð, ráðgjöf og þjónustu.

Moka inn milljörðum á CCP-sölunni

Ljóst er að eigendur CCP munu hagnast vel á sölunni á fyrirtækinu til kóreska leikjaframleiðandans Pearl Abyss sem tilkynnt var um í dag.

Kanadískt félag kaupir Green Energy Iceland

Starfsemi orkufyrirtækisins Green Energy Geothermal, sem byggir á íslensku hugviti, verður sameinuð á Íslandi í kjölfar kaupa kanadísks fjárfestingarfélags á eignum fyrirtækisins.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.