Fleiri fréttir

Söluhagnaður Hreggviðs 1,7 milljarðar króna

Hagnaður félags Hreggviðs Jónssonar, forstjóra Veritas Capital og stjórnarformanns Festar, af sölu á 12 prósenta hlut þess í Festi til N1 nemur tæplega 1,7 milljörðum króna.

Vogunarsjóðurinn hyggst eiga Lykil áfram

Bandaríski vogunarsjóðurinn Davidson Kempner, sem á um 75 prósenta hlut í Klakka, eignarhaldsfélagi sem heldur utan um 100 prósenta hlut í Lykli, áður Lýsingu, áformar að eiga að óbreyttu hlutinn í eignaleigufyrirtækinu til næstu ára.

Bókun metin á rúmlega milljarð króna árið 2017

Norvik, sem er í eigu fjölskyldu Jóns Helga Guðmundssonar sem oft er kenndur við Byko, keypti tæplega 24 prósenta hlut í hugbúnaðarfyrirtækinu Bókun fyrir um tvær milljónir evra, jafnvirði um 255 milljóna króna, árið 2017.

Airbnb „meinvarp“ í viðskiptalífinu

Hótel og gistihús hafa tekið höndum saman og stofnað eigin samtök. Kristófer Oliversson er nýkjörinn formaður FHG – Fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu og framkvæmdastjóri og eigandi CenterHotels.

Hagnaður GAMMA minnkaði um 93 prósent

Hagnaður GAMMA Capital Management nam tæplega 30 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins og dróst saman um 93 prósent frá sama tíma fyrir ári.

Kaptio hlýtur Vaxtasprotann

Tæknifyr­ir­tækið Kaptio hlýtur Vaxtasprotann í ár en verðlaunin voru veitt á Café Flóru í Grasagarðinum í morgun.

Rukka meira fyrir smjörið

Heildsöluverð á smjöri hækkar um fimmtán prósent í dag og heildsöluverð mjólkur og mjólkurafurða annarra en smjörs um 4,86 prósent.

Wow Air býst við 96% betri afkomu á síðari helmingi ársins

Wow Air reiknar með því að afkoma félagsins batni um 96 prósent á síðari helmingi ársins miðað við sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í uppfærðri fjárfestakynningu félagsins vegna skuldabréfaútboðs sem nú stendur yfir. Icelandair er að spá 33 prósent lakari afkomu á sama tímabili.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.