Fleiri fréttir

Eru ekki til tals um raflínu yfir hálendið

Landsnet boðar breytt verklag með skýrari sýn á samfélagsábyrgð fyrirtækisins. Mikilvægi ferðaþjónustunnar er slíkt að stórar ákvarðanir er varða náttúruna verður að taka með hagsmuni greinarinnar að leiðarljósi, segir formaður SAF.

Sala á S6 hefst í fyrramálið

Guðmundur Arnar Guðmundsson, markaðsstjóri NOVA, segist hafa fundið fyrir miklum áhuga meðal Íslendinga og gert er ráð fyrir að margir muni festa kaup á nýjum síma.

Eik verður skráð 29. apríl

Eik fasteignafélag væntir þess að viðskipti geti hafist 29. apríl næstkomandi en áður en að því kemur mun fara fram almennt útboð á hlutabréfum í félaginu dagana 17.-20. apríl þar sem Arion banki hf. býður til sölu 14,0% eignarhlut í félaginu.

900 milljónir í kaupauka

Íslandsbanki og Arion banki gjaldfærðu 900 milljónir vegna kaupauka starfsfólks á síðasta ári.

Viðskipti hafin með bréf í Reitum

Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita, hringdi inn fyrstu viðskipti með hlutabréf félagsins í morgun. Bréf félagsins hafa verið tekin formlega til viðskipta.

Birna Einarsdóttir talin áhrifamest

Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsabanka, hefur verið valin áhrifamesta konan þegar horft er til atvinnulífs og þjóðmála. Viðskiptablaðið og stór hópur álitsgjafa hafa valið tíu áhrifamestu konurnar í sérblaðinu Áhrifakonur sem fylgir Viðskiptablaðinu í dag.

Virði Icelandair Group margfaldast

Forstjóri Icelandair Group telur að fyrirtækið geti enn vaxið. Markaðsvirðið hefur aukist um 507 prósent á fimm árum. Vöxtinn má einkum rekja til aukinna flutninga. Áfangastöðum félagsins hefur fjölgað úr 27 í 39, en leiguflug dregst saman.

Skorið niður í þágu framfara

Framvegis skal framhaldsskólanám á Íslandi vera þrjú ár en ekki fjögur eins og verið hefur almenn regla fram til þessa.

Kauphallardagar fara fram í fimmta skipti

Stjórnendur skráðra félaga í Kauphöll Íslands kynna fyrirtæki sín næstu tvo dagana. Fyrirkomulagið er byggt á erlendri fyrirmynd. Á sama tíma fjölgar skráðum fyrirtækjum í Kauphöllinni um eitt.

Icelandair setti met í mars

Icelandair flutti 183 þúsund farþega í millilandaflugi í síðasta mánuði og hefur aldrei flutt jafn marga í mars mánuði.

Ferðast um heiminn með golfkylfur í för

Guðný Helga Herbertsdóttir hefur brátt störf sem deildarstjóri samskiptadeildar Landspítalans. Hún var áður upplýsingafulltrúi Íslandsbanka. Hún nýtir frítíma sinn á skíðum og í golfi.

Ljótt ef satt er

Stjórnarmaðurinn reynir að láta ekki fréttir eða aðra tímaþjófa spilla heimilisfriðinum á stórhátíðum. Þessa páskana var þó tvennt sem kom róti á hugann.

Vinnsla fiskeldisins gæti horfið burt úr byggðinni

Uppsagnir fiskeldisfyrirtækisins Fjarðalax á fjórtán starfsmönnum á Patreksfirði og hugmyndir um að flytja vinnslu afurðanna burt af svæðinu eru mikið reiðarslag, að mati Verkalýðsfélags Vestfjarða.

Bankasýslan verði lögð niður

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur lagt fram frumvarp á Alþingi sem miðar að því að leggja niður Bankasýslu ríksins.

Telja afnám hafta verða trúverðugra með evru

Framkvæmdastjóri fjármálasviðs Arion segir að ef vel takist til við losun hafta muni lánshæfismat batna. Ný sviðsgreining sýnir að áhrif losunar hafta yrðu vægari með evruna í farvatninu.

Er Ísland betur statt en Írland?

Því hefur verið haldið fram að Írland hafi farið verr út úr bankahruninu en Ísland vegna þátttöku Íra í evrusamstarfinu sem hafi neytt írska ríkið til að bjarga írskum bönkum á meðan íslensku bankarnir fengu að falla.

Markaðurinn í dag: Bókaklúbbur varð að Startup Iceland

Þegar Bala Kamallakharan missti starfið hjá Glitni hófst hann handa við uppbyggingu. Úr varð Startup Iceland sem bráðum fer fram í fjórða sinn. Bala dreymir um að ráðstefnan verði að Iceland Airwaves frumkvöðlanna. Bala er í ítarlegu viðtali við Markaðinn.

Sjá næstu 50 fréttir