Fleiri fréttir

Vídeóviðtöl Alfreðs sniðug lausn í ráðningaferli

Alfreð hefur verið með sniðuga lausn sem sparar ómældan tíma í ráðningarferlinu. Vídeóviðtöl njóta sívaxandi vinsælda hjá mannauðsfólki en með þeim geta fyrirtæki boðað valda umsækjendur í „snertilaust“ viðtal.

Marc Martel færir tónleika til hausts

Tónleikar Marc Martel, The Ultimate Queen Celebration hafa verið færðir til 31. október vegna veirunnar. Áður höfðu tónleikarnir verið dagsettir þann 8. apríl

Inn í nútímann með Uniconta

Uniconta bókhaldskerfið sló í gegn á UTmessunni sem fram fór um helgina. Enda svarar kerfið kalli fjölda íslenskra fyrirtækja um einfaldara utanumhald og betri yfirsýn yfir gögn. Óttar Ingólfsson, sérfræðingur hjá Svar ehf segir kerfið einfalda málin svo um munar og leiða notendur inn í nútímann.

Stofnandi Uniconta aðalfyrirlesari UTmessunnar

Danski hugbúnaðarverkfræðingurinn Erik Damgaard er aðalfyrirlesari á UTmessunni sem fram fer í Hörpu um helgina. Erik hefur staðið í fremstu röð í þróun bókhaldskerfa í meira en þrjá áratugi og er nýjasta bókhaldslausnin úr smiðju hans Uniconta.

Sjá næstu 50 fréttir