Fleiri fréttir

Vefverslun Góða hirðisins opnuð

„Þar sem notaðir hlutir fá nýtt líf,“ segir í slagorði Góða hirðisins sem frá og með deginum í dag býður vörur til sölu í netverslun sinni.

Stýrivextir óbreyttir

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram eitt prósent.

Aldur viðskiptavina hækkar hratt í kjölfar Covid

Elstu nýju viðskiptavinirnir eru á níræðisaldri segir Guðmundur Magnason framkvæmdastjóri Heimkaup.is meðal annars um þá þróun að í kjölfar kórónufaraldurs hefur meðalaldur netverslunarinnar hækkað hratt.

Ísbúðir fá á baukinn vegna skorts á upplýsingum

Ísbúðirnar Brynjuís, Huppa, Joylato, Hafís og Eldur & ís hafa gerst brotleg við lög um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu með ófullnægjandi upplýsingagjöf um þjónustuveitanda á vefsíðum sínum.

Erfiðara fyrir konur að fjármagna nýsköpunarverkefni

Í Evrópu fer aðeins um 2,5% þess fjármagns sem varið er í fjárfestingar í nýsköpunarfyrirtæki til fyrirtækja sem stofnuð eru af konum. Bein útsending verður frá fundi Nýsköpunarnefndar FKA hér á Vísi klukkan 16 í dag

Kjötpantanir Búllunnar feli í sér tollalagabrot og peningaþvætti

Starfsmaður Búllunnar er ákærður fyrir tollalagabrot, grunaður um að hafa ranglega skráð innflutt kjöt sem kjöt með beini í staðinn fyrir beinlaust kjöt við tollskráningu. Mismunurinn vegna rangrar skráningar nemur tæpum tuttugu milljónum króna.

IKEA lokar veitinga­staðnum

IKEA á Íslandi hefur ákveðið að loka veitingastaðnum og kaffihúsið í ljósi hertra aðgerða heilbrigðisyfirvalda.

Ballið byrjaði á Ólafsvökudegi 1968

Í helgarviðtali Atvinnulífsins fáum við að heyra söguna á bakvið rekstur Misty-systranna, Björmu og Rúnu Didriksen. Skór í þinghúsi, ástríða fyrir undirfötum, bruni og fjandinn þveginn ráðalaus.

Costco dæmt til að greiða sjö milljónir

Costco á Íslandi var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmt til að greiða Samtökum verslunar og þjónustu (SVÞ) 7,3 milljónir króna auk dráttarvaxta vegna vangoldinna félagsgjalda.

Kröfuhafar Jóa Fel hafa tvo mánuði

Skiptastjóri í þrotabúi bakarískeðjunnar Jóa Fel skorar á alla sem telja sig eiga inni fé, réttindi eða eignir í búinu að lýsa kröfum sínum í búið á næstu tveimur mánuðum.

Líflína til dauðadæmdra fyrirtækja umdeild

Eiga aðgerðir sem forða fyrirtækjum frá þroti alltaf rétt á sér? Eiga aðgerðir að vera í formi styrkja? Geta lánveitingar banka í ástandi eins og nú er myndað hvata til að fela önnur mistök í útlánum?

Banda­rísk flug­fé­lög segja upp tugum þúsunda

Stærstu flugfélög Bandaríkjanna hyggjast segja upp tugi þúsunda starfsmanna sinna eftir að þingmönnum á bandaríska þinginu mistókst að komast að samkomulagi um aðgerðir til aðstoðar fyrirtækjum sem farið hafa illa út úr kórónuveirufaraldrinum.

Hlöllabátum í Smáralind lokað vegna smits

Starfsmaður skyndibitastaðarins Hlöllabáta í Smáralind hefur greinst með Covid-19 smit. Staðnum hefur verið lokað í eina viku og allir starfsmenn staðarins í Smáralind sendir í sóttkví.

Sjá næstu 50 fréttir