Fleiri fréttir

Þau sitja viðskiptaþing með Pence í Höfða

Lykilfólk úr íslensku viðskiptalífi mun sitja viðskiptaþing með Pence og Guðlaugi Þór, utanríkisráðherra, í Höfða ásamt fulltrúum úr bandarísku viðskiptalífi.

Stöðug eftirfylgni er grundvallaratriði

Guðrún Erla Jónsdóttir er stefnustjóri Orkuveitu Reykjavíkur og gegnir þessa dagana stöðu framkvæmdastjóra Veitna þar til nýr framkvæmdastjóri hefur störf.

Féllu frá fimm milljóna evra kröfum

Þrotabú Marorku International og dótturfélög féllu frá kröfum að fjárhæð 5,2 milljónir evra, jafnvirði tæplega 730 milljóna króna, gagnvart Marorku ehf. en það selur orkustjórnunarkerfi og hugbúnað í stór skip.

Kínverjar kæra Bandaríkin til WTO vegna tolla

Bandaríkjamenn hófu síðastliðinn sunnudag að leggja 15 prósenta toll á fjölda kínverskra vara. Kínverjar brugðust við því með nýjum álögum á innflutning á bandarískri hráolíu.

Síminn kann að hafa brotið gegn sátt

Samkvæmt frummati Samkeppniseftirlitsins kann Síminn að hafa farið í bága við samkeppnislög og brotið gegn sátt. Forstjóri Símans segir matið háð miklum fyrirvörum.

Dró úr byggingu eigin íbúða fyrir einu og hálfu ári

Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG Verks, segir að erlendir verktakar vanmeti oft markaðinn og því hafi starfsemi þeirra hér yfirleitt verið rekin með tapi. Efnahagsþróun setti strik í reikninginn varðandi sölu á Hafnartorginu.

Félag Heiðars tapaði 800 milljónum

Fjárfestingafélag Heiðars Guðjónssonar, forstjóra Sýnar, tapaði samtals 787 milljónum króna á árinu 2018 borið saman við hagnað upp á 189 milljónir króna árið áður.

Fjórðungshlutur verði seldur í hlutafjárútboði

Bankasýslan leggur til að annaðhvort útboðsleið eða uppboðsleið verði farin við sölu á Íslandsbanka. Tillögur stofnunarinnar kynntar ráðherranefnd um efnahagsmál í síðasta mánuði. Varaformaður Framsóknar segir mikilvægt að uppfæra eigendastefnu ríkisins fyrir söluferli á bönkunum.

Upp­sagnir á aug­lýsinga­stofunni Branden­burg

Fjórum starfsmönnum var sagt upp störfum á auglýsingastofunni Brandenburg í liðinni viku. Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Brandenburg, segir fyrirtækið finna fyrir samdrætti í þjóðfélaginu eins og aðrir.

Kaupir Merkismenn

Fjölprent hefur keypt Merkismenn og hefur sameinað starfsemi fyrirtækjanna undir sínu nafni.

Svarar eftirspurn frá fólki í fæðingarorlofi

Sólveig Eiríksdóttir á Gló svarar eftirspurn frá ungum foreldrum og opnar nýjan stað þar sem lögð er áhersla á hollan mat fyrir bæði börn og foreldra. Hún segir ungar mæður meðvitaðar um hvað þær gefa börnum sínum að borða.

Sjá næstu 50 fréttir