Fleiri fréttir Tryggir starfshætti tryggingasala Fjármálaeftirlitið (FME) hefur sent frá sér umræðuskjal með drögum um leiðbeinandi tilmæli um starfshætti vátryggingasölumanna, miðlara, umboðsmanna og vátryggingafélaga. Þar er meðal annars reynt að tryggja nákvæmni upplýsinga og koma í veg fyrir ósanngjarnar fullyrðingar sölumanns vátryggingafélaga í garð annarra tryggingafélaga. 25.4.2007 04:15 Besti ársfjórðungur í sögu Ticket Hagnaður félagsins jókst um 30 prósent á milli ára og velta um nærri helming. Samtök sænskra fjárfesta hrósuðu félaginu og stjórnendum á aðalfundi í Stokkhólmi. 25.4.2007 04:00 Fleiri nafna-breytingar Nafnabreytingar fyrirtækja er íþróttagrein sem hefur verið að færast í vöxt. Íslandsbanki varð að Glitni í fyrra og SPV breyttist yfir í Byr sparisjóð. Á dögunum tók Olíufélagið upp hið frumlega nafn N1 og Kaupþing er aftur orðið Kaupþing. 25.4.2007 04:00 Kaupa búnað frá Svíþjóð SPRON verðbréf hf. og Saga Capital fjárfestingarbanki á Akureyri hafa fest kaup á viðskiptakerfi frá sænska upplýsingatæknifélaginu Orc Software sem sérhæfir sig í hugbúnaðargerð fyrir kauphallarviðskipti. Um er að ræða sams konar miðlunarkerfi og Kaupþing hefur notað við sína verðbréfamiðlun með góðum árangri. 25.4.2007 04:00 Frumkvöðlastarf á Norðurlandi vestra Nýverið lauk námskeiðinu Sóknarbraut sem Impra nýsköpunarmiðstöð gekkst fyrir á Skagaströnd og Blönduósi. Sóknarbraut er hagnýtt námskeið um stofnun og rekstur fyrirtækja þar sem þátttakendur vinna með eigin hugmyndir eða fyrirtæki. Alls tóku ellefu frumkvöðlar frá Norðurlandi vestra þátt í námskeiðinu. 25.4.2007 03:45 Styrkja stöðuna í Suður-Ameríku Samskip hafa styrkt stöðu sína í frystivöru- og flutningsmiðlun í Suður-Ameríku með samstarfssamningum við argentínska flutningafélagið Transaltic SA annars vegar og brasilíska flutningafélagið Unitrader International hins vegar. 25.4.2007 03:30 Tesco skilar metári Breska verslanakeðjan Tesco skilaði hagnaði upp á 2,55 milljarða punda, jafnvirði rúmra 332 milljarða íslenskra króna fyrir skatta og gjöld á síðasta ári. Þetta er 13 prósenta aukning á milli ára og enn ein metafkoman fyrir þessa stærstu stórmarkaðakeðju Bretlandseyja. 25.4.2007 03:15 Horft í aðra átt Breska tímaritið Economist segir allt stefna í stórfelldan samruna á bankamarkaði í Evrópu. Sé samruni breska bankans Barclays og hollenska bankans ABN Amro einungis forsmekkurinn að því sem koma skal. Bankarnir hafa átt í samrunaviðræðum í nokkrar vikur en lyktir náðust í málinu á mánudag þegar skrifað var undir samkomulag þess efnis að Barclays kaupi hollenska banka. 25.4.2007 03:00 Teygja sig nú um mestallan heim Samskip hafa tekið upp samstarf við flutningafyrirtækið Gulf Agency Company (GAC) sem er með höfuðstöðvar í Dubai. Peder Winther, framkvæmdastjóri frystivöruflutningasviðs Samskipa, tilkynnti um samstarfið við opnun sjávarútvegssýningarinnar í Brussel (Europan Seafood Exposition) í gær. 25.4.2007 03:00 Toytoa fer fram úr GM Japanski bílaframleiðandinn Toyota hefur tekið fram úr bandaríska bílaframleiðandanum General Motors og flaggar nú titlinum umsvifamesti bílaframleiðandi í heimi. Þetta er í samræmi við áætlanir fyrirtækisins um að fara „fram úr“ bandaríska fyrirtækinu á þessu ári. 25.4.2007 00:01 Hagnaður Amazon tvöfaldast á milli ára Amazon.com, stærsta netverslun í heimi, skilaði ríflega tvöfalt meiri hagnaði á fyrsta ársfjórðungi þessa árs en á sama tímabili í fyrra. Nam hagnaðurinn rúmum sjö milljörðum íslenskra króna en hann var um 3,3 milljarðar í fyrra. 24.4.2007 23:19 Sinclair ZX Spectrum 25 ára Heimilistölva Sir Clive Sinclair, ZX Spectrum, er 25 ára. Fyrsta eintakið var selt í London þann 23. apríl árið 1982. 24.4.2007 16:55 Mikill samdráttur á bandarískum fasteignamarkaði Sala á íbúðum öðrum en nýjum dróst saman um 8,4 prósent á milli mánaða í Bandaríkjunum í mars. Samdrátturinn á íbúðamarkaði í Bandaríkjunum hefur ekki verið meiri í einum mánuði í 18 ár.Á sama tíma hefur sala á nýjum íbúðum ekki verið minni í tæp fjögur ár. Greinendur segja samdráttinn merki um veika stöðu fasteignamarkaðarins vestra. 24.4.2007 15:31 Nærri tvöfalt meiri hagnaður hjá Nýherja Nýherji skilaði 105 milljóna króna hagnaði á fyrsta fjórðungi þessa árs. Á sama tíma í fyrra nam hagnaður fyrirtækisins 54,3 milljónum króna. Tekjur fyrirtækisins voru umfram áætlanir. Vöxtur var mikill í sölu á netþjónum undir merkjum IBM, hugbúnaði, símkerfum og vörum frá Canon og fartölvum Lenovo, sem keypti fartölvuframleiðslu IBM árið 2004. 24.4.2007 15:00 FME setur tryggingasölumönnum skýrar reglur Fjármálaeftirlitið hefur sent frá sér umræðuskjal með drögum að leiðbeinandi tilmælum um starfshætti vátryggingasölumanna, vátryggingamiðlara, vátryggingaumboðsmanna og vátryggingafélaga. Tilmælin eru til að tryggja ýmsar skyldur tryggingasölumanna. Þar á meðal til að koma í veg fyrir að tryggingasölumenn fari með ónákvæmar upplýsingar og setji fram ósanngjarnar fullyrðingar í garð annarra vátryggingaaðila. 24.4.2007 14:50 Nokia kynnir gullsíma Finnski símaframleiðandinn Nokia kynnti á dögunum nýjan síma í eðalsímalínunni 8800 Sirocco. Síminn ber nafnið Nokia 8800 Sirocco Gold og er húðaður með 18 karata gulli og skreyttur með hvítagulli. Honum fylgir Bluetooth headset í svipuðu útliti. Sirocco er nafnið á lúxus símalínunni frá Nokia. 24.4.2007 13:38 Metafkoma hjá OMX Kauphallarsamstæðan OMX, sem rekur kauphallir víða á Norðurlöndunum, meðal annars hér, og í Eystrasaltslöndunum, skilaði hagnaði upp á 257 milljónir sænskra króna, jafnvirði 2,4 milljarða íslenskra króna, eftir skatta og gjöld á fyrstu þremur mánuðum ársins. Rekstrarhagnaður samstæðunnar á fyrsta árfjórðungi hefur aldrei verið betri í sögu OMX. 24.4.2007 12:47 Pétur Pétursson ráðinn framkvæmdastjóri tekjusviðs 365 miðla Pétur Pétursson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri tekjusviðs 365 miðla ehf. Pétur hefur störf hjá félaginu í næsta mánuði. Innan tekjusviðs fer fram öll sala áskrifta á sjónvarpsstöðvum 365 miðla og auglýsingasala ljósvakamiðla félagsins og Fréttablaðsins. 24.4.2007 11:32 Toyota umsvifamesti bílaframleiðandi heims Japanski bílaframleiðandinn Toyota hefur tekið fram úr bandaríska bílaframleiðandanum General Motors og flaggar nú titlinum umsvifamesti bílaframleiðandi í heimi. Þessu heldur talsmaður Toyota fram en fyrirtækið seldi tæplega 2,35 milljónir bíla á fyrstu þremur mánuðum ársins á meðan General Motors seldi 2,26 milljónir bíla á sama tíma. 24.4.2007 09:11 Óvænt verðbólga Verðbólga jókst um hálft prósent á milli mánaða í Bretlandi í síðasta mánuði og hefur ekki verið meiri í áratug, 3,1 prósent. Þetta er rúmu prósenti yfir verðbólgumarkmiði Englandsbanka. 24.4.2007 06:00 VGI ehf. selt Icelandic Group hf. hefur selt öll hlutabréf sín í fyrirtækinu VGI ehf. Kaupandi er Samhentir-Kassagerð ehf., en bæði fyrirtæki starfa á umbúðamarkaði. Kaupverð er ekki gefið upp. 24.4.2007 05:15 Fimm sjóðir að sameinast Stjórnir Lífeyrissjóðs Hf. Eimskipafélags Íslands, Lífeyrissjóðs Flugvirkjafélags Íslands, Lífeyrissjóðs Mjólkursamsölunnar, Eftirlaunasjóðs starfsmanna Olíuverzlunar Íslands og Lífeyrissjóðs starfsmanna Áburðarverksmiðju ríkisins hafa ritað undir viljayfirlýsingu um sameiningu sjóðanna. Tillaga þess efnis verður lögð fyrir sjóðfélaga á næsta ársfundi sjóðanna. 24.4.2007 05:00 Lækkanir á hlutabréfamörkuðum í Bandaríkjunum Hlutabréf á mörkuðum í Bandaríkjunum lækkuðu í dag eftir að hlutabréfavísitölur náðu miklum hæðum í lok síðustu viku. Dow Jones fór hæst í 12.984 stig í dag en tókst ekki að rjúfa 13 þúsund stiga múrinn. 23.4.2007 20:40 Spider-Man bætir afkomuna Bandaríski leikfangaframleiðandinn Hasbro skilaði hagnaði upp á 32,9 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði rúmlega 2,1 milljarðs króna, á fyrsta fjórðungi ársins. Þetta er nokkur viðsnúningur fá taprekstri fyrirtækisins í fyrra. Helsta ástæðan fyrir hagnaðinum er góð sala á leikföngum sem tengjast útgáfu þriðju kvikmyndarinnar um ævintýri Köngurlóarmannsins, sem kemur á hvíta tjaldið eftir tvo mánuði. 23.4.2007 19:26 Hvað eru Dow Jones og Nasdaq? Dow Jones er fyrirtæki sem meðal annars gefur út dagblaðið Wall Street Journal og ýmis viðskiptatímarit en er frægast fyrir eina af nokkrum hlutabréfavísitölum sem fyrirtækið reiknar út, Dow Jones Industrial Average, oftast bara kölluð Dow Jones. 23.4.2007 14:31 Fyrsta indverska fraktgeimflaugin Indverjar sendu í morgun geimflaug á loft sem flutti 352 kílóa ítalskan gervihnött sem á að kanna upphaf alheimsins. 23.4.2007 14:12 Olíuverð hækkar vegna forsetakosninga Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði í dag vegna hættu á að olíuframleiðsla í Nígeríu skerðist vegna forsetakosninga þar í landi sem nú standa yfir. Nokkur spilling er sögð einkenna forsetakosningarnar og hefur stjórnarandstaðan farið fram á að þær verði ógiltar og kosið að nýju. 23.4.2007 11:31 Stjórnaðu tölvunni með farsímanum Þeir sem spila tónlist úr tölvnni sinni, kannast líklega við óþægindin af að þurfa að skríða undan teppabunkanum úr sófanum og fara að tölvunni til að skipta um lag. Margir hafa leyst þetta mál með því að hafa fartölvu við hendina og spila músíkina úr henni. Gallinn við það fyrirkomulag er snúrur út um allt. 23.4.2007 10:41 Google verðmætasta vörumerkið Bandaríska netfyrirtækið Google hefur velt hugbúnaðarrisanum Microsoft úr toppsætinu sem verðmætasta vörumerki í heimi. Vörumerki Google er metið á 66,4 milljarða bandaríkjadala, jafnvirði 4.301 milljarðs íslenskra króna. Raftækjaframleiðandinn General Electric er í öðru sæti en Microsoft í því þriðja. 23.4.2007 09:32 Ein stærsta yfirtaka sögunnar Forsvarsmenn breska bankans Barclays tilkynntu í morgun að þeir hefðu komist að samkomulagi við hollenska bankann ABN AMRO um kaup á bankanum. Yfirtaka Barclays á ABN AMRO er ein sú stærsta í sögu bankaviðskipta en talið er að verðmæti samningsins nemi um 67 milljörðum evra eða 6 þúsund milljörðum íslenskra króna. 23.4.2007 07:48 Fjórða öryggisuppfærsla Apple á árinu Apple sendi frá sér stóra öryggisuppfærslu á fimmtudaginn fyrir notendur Mac OS X. Uppfærslan á að laga 25 öryggisgalla í stýrikerfinu. Mikilvægustu gallarnir sem verið var að laga gætu gefið tölvuþrjótum full yfirráð yfir tölvunni. 22.4.2007 18:12 Slæm afkoma Oasis hefur neikvæð áhrif á uppgjör Mosaic Fashions Slæm afkoma tískuhússins Oasis á síðasta ári á eftir að koma sér illa fyrir Baug að mati greinarhöfundar breska blaðsins Sunday Telegraph. Þetta kemur fram í grein sem birtist á vefútgáfu blaðsins. 22.4.2007 17:24 Myspace með fréttaþjónustu Netsamfélagssíðan MySpace.com er komin með "Beta" eða tilraunaútgáfu af fréttaþjónustu sem leyfir notendum að ákvarða hvaða fréttir eru í forgangi. 22.4.2007 17:04 Peningaskápurinn ... Viðskiptalífið verður sífellt flóknara eftir því sem það verður stærra og umfangsmeira. Ef mönnum finnst eignarhald á íslenskum félögum vera óskýrt þá batnar ekki ástandið þegar erlendir fjárfestar koma til landsins með sína köngulóarvefi. 21.4.2007 00:01 Háttsettir menn hjá Samsung viðurkenna samráð Sex háttsettir menn innan raftækjaframleiðandans Samsung hafa viðurkennt verðsamráð í tengslum við sölu örflaga á árunum 2000-2004. 20.4.2007 10:06 Google skilar 65 milljarða hagnaði á fyrsta ársfjórðungi Bandaríska netfyrirtækið Google skilaði eins milljarðs dollara hagnaði, jafnvirði um 65 milljarða króna, á fyrsta ársfjórðungi ársins. Jókst hagnaðurinn um nærri sjötíu prósent milli ára með þessu. 20.4.2007 09:46 Hrannar orðinn upplýsingafulltrúi Vodafone Hrannar Pétursson hefur verið ráðinn forstöðumaður almannatengsla hjá Vodafone á Íslandi. Fram kemur í tilkynningu frá Vodafone að hann hafi þegar tekið til starfa. Hrannar hefur undanfarin átta ár verið upplýsingafulltrúi Alcan í Straumsvík 19.4.2007 16:41 Óttast að kínverskt efnahagslíf ofhitni Hagvöxtur í Kína jókst um rúmlega 11 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins og hafa vangaveltur aukist um það hvort hagkerfið þar í landi sé að ofhitna. 19.4.2007 15:21 Ryanair stofnar félag Micheal O‘Leary, forstjóri írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair, er sagður velta því alvarlega fyrir sér að stofna lággjaldaflugfélag sem muni sinna flugi á milli Evrópu og Bandaríkjanna á næsta ári. Ástæðan er samningur á milli Bandaríkjanna og Evrópusambandsins um auknar heimildir flugfélaga til að fljúga álfanna á milli. 19.4.2007 07:00 Nasdaq hefnir sín á LSE Breska kauphöllin í Lundúnum (LSE) er sögð hafa hug á samstarfi við þýsku kauphöllina í Frankfurt og samnorrænu kauphallarsamstæðuna OMX, sem rekur kauphallir í Eystrasaltslöndunum og á Norðurlöndunum, þar á meðal hér. 19.4.2007 06:45 Krónan ofmetin gagnvart dollar Krónan er ofmetin og viðskiptahalli verður viðvarandi næstu ár. Á sama tíma árar vel fyrir hlutabréfamarkað, segir greiningardeild Kaupþings. 19.4.2007 06:15 Sensa selt Símanum Síminn hefur gengið frá kaupum á öllum hlutabréfum í þjónustufyrirtækinu Sensa ehf. Kaupin eru gerð með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Kaupverð er ekki gefið upp. 19.4.2007 06:15 Actavis með á endasprettinum Mestar líkur eru á að lyfjafyrirtækin Actavis og indverska félagið Torrent Pharmaceuticals berjist á endanum um kaup á samheitalyfjahluta þýska lyfjarisans Merck. Þetta segir bandaríska viðskiptatímaritið Forbes í gær sem telur að kaupverð geti numið allt að sex milljörðum dala, jafnvirði rúmra 392 milljarða íslenskra króna. 19.4.2007 06:00 Kaupþing rætt á stórþinginu Peter S. Gitmark, þingmaður Hægriflokksins á norska Stórþinginu og situr auk þess í fjárlaganefnd þingsins, hefur skrifað Kristinu Halvorsen, fjármálaráðherra Noregs og leiðtoga Sósíalistaflokksins, bréf og krafið hana um ástæður þess að Kredittilsynet, norska fjármálaeftirlitið, vari við því að Kaupþing eignist meira en fimmtungshlut í norska fjármálafyrirtækinu Storebrand. 19.4.2007 06:00 Fasteignasalar gegn samdrætti Danir eru hugsandi yfir horfum á fasteignamarkaði þessa dagana en sjaldan hafa jafn margar íbúðir verið til sölu. Spáð hefur verið verðlækkunum, sem þegar eru orðnar að veruleika, ekki síst á Stór-Kaupmannahafnarsvæðinu. 19.4.2007 05:45 Sjá næstu 50 fréttir
Tryggir starfshætti tryggingasala Fjármálaeftirlitið (FME) hefur sent frá sér umræðuskjal með drögum um leiðbeinandi tilmæli um starfshætti vátryggingasölumanna, miðlara, umboðsmanna og vátryggingafélaga. Þar er meðal annars reynt að tryggja nákvæmni upplýsinga og koma í veg fyrir ósanngjarnar fullyrðingar sölumanns vátryggingafélaga í garð annarra tryggingafélaga. 25.4.2007 04:15
Besti ársfjórðungur í sögu Ticket Hagnaður félagsins jókst um 30 prósent á milli ára og velta um nærri helming. Samtök sænskra fjárfesta hrósuðu félaginu og stjórnendum á aðalfundi í Stokkhólmi. 25.4.2007 04:00
Fleiri nafna-breytingar Nafnabreytingar fyrirtækja er íþróttagrein sem hefur verið að færast í vöxt. Íslandsbanki varð að Glitni í fyrra og SPV breyttist yfir í Byr sparisjóð. Á dögunum tók Olíufélagið upp hið frumlega nafn N1 og Kaupþing er aftur orðið Kaupþing. 25.4.2007 04:00
Kaupa búnað frá Svíþjóð SPRON verðbréf hf. og Saga Capital fjárfestingarbanki á Akureyri hafa fest kaup á viðskiptakerfi frá sænska upplýsingatæknifélaginu Orc Software sem sérhæfir sig í hugbúnaðargerð fyrir kauphallarviðskipti. Um er að ræða sams konar miðlunarkerfi og Kaupþing hefur notað við sína verðbréfamiðlun með góðum árangri. 25.4.2007 04:00
Frumkvöðlastarf á Norðurlandi vestra Nýverið lauk námskeiðinu Sóknarbraut sem Impra nýsköpunarmiðstöð gekkst fyrir á Skagaströnd og Blönduósi. Sóknarbraut er hagnýtt námskeið um stofnun og rekstur fyrirtækja þar sem þátttakendur vinna með eigin hugmyndir eða fyrirtæki. Alls tóku ellefu frumkvöðlar frá Norðurlandi vestra þátt í námskeiðinu. 25.4.2007 03:45
Styrkja stöðuna í Suður-Ameríku Samskip hafa styrkt stöðu sína í frystivöru- og flutningsmiðlun í Suður-Ameríku með samstarfssamningum við argentínska flutningafélagið Transaltic SA annars vegar og brasilíska flutningafélagið Unitrader International hins vegar. 25.4.2007 03:30
Tesco skilar metári Breska verslanakeðjan Tesco skilaði hagnaði upp á 2,55 milljarða punda, jafnvirði rúmra 332 milljarða íslenskra króna fyrir skatta og gjöld á síðasta ári. Þetta er 13 prósenta aukning á milli ára og enn ein metafkoman fyrir þessa stærstu stórmarkaðakeðju Bretlandseyja. 25.4.2007 03:15
Horft í aðra átt Breska tímaritið Economist segir allt stefna í stórfelldan samruna á bankamarkaði í Evrópu. Sé samruni breska bankans Barclays og hollenska bankans ABN Amro einungis forsmekkurinn að því sem koma skal. Bankarnir hafa átt í samrunaviðræðum í nokkrar vikur en lyktir náðust í málinu á mánudag þegar skrifað var undir samkomulag þess efnis að Barclays kaupi hollenska banka. 25.4.2007 03:00
Teygja sig nú um mestallan heim Samskip hafa tekið upp samstarf við flutningafyrirtækið Gulf Agency Company (GAC) sem er með höfuðstöðvar í Dubai. Peder Winther, framkvæmdastjóri frystivöruflutningasviðs Samskipa, tilkynnti um samstarfið við opnun sjávarútvegssýningarinnar í Brussel (Europan Seafood Exposition) í gær. 25.4.2007 03:00
Toytoa fer fram úr GM Japanski bílaframleiðandinn Toyota hefur tekið fram úr bandaríska bílaframleiðandanum General Motors og flaggar nú titlinum umsvifamesti bílaframleiðandi í heimi. Þetta er í samræmi við áætlanir fyrirtækisins um að fara „fram úr“ bandaríska fyrirtækinu á þessu ári. 25.4.2007 00:01
Hagnaður Amazon tvöfaldast á milli ára Amazon.com, stærsta netverslun í heimi, skilaði ríflega tvöfalt meiri hagnaði á fyrsta ársfjórðungi þessa árs en á sama tímabili í fyrra. Nam hagnaðurinn rúmum sjö milljörðum íslenskra króna en hann var um 3,3 milljarðar í fyrra. 24.4.2007 23:19
Sinclair ZX Spectrum 25 ára Heimilistölva Sir Clive Sinclair, ZX Spectrum, er 25 ára. Fyrsta eintakið var selt í London þann 23. apríl árið 1982. 24.4.2007 16:55
Mikill samdráttur á bandarískum fasteignamarkaði Sala á íbúðum öðrum en nýjum dróst saman um 8,4 prósent á milli mánaða í Bandaríkjunum í mars. Samdrátturinn á íbúðamarkaði í Bandaríkjunum hefur ekki verið meiri í einum mánuði í 18 ár.Á sama tíma hefur sala á nýjum íbúðum ekki verið minni í tæp fjögur ár. Greinendur segja samdráttinn merki um veika stöðu fasteignamarkaðarins vestra. 24.4.2007 15:31
Nærri tvöfalt meiri hagnaður hjá Nýherja Nýherji skilaði 105 milljóna króna hagnaði á fyrsta fjórðungi þessa árs. Á sama tíma í fyrra nam hagnaður fyrirtækisins 54,3 milljónum króna. Tekjur fyrirtækisins voru umfram áætlanir. Vöxtur var mikill í sölu á netþjónum undir merkjum IBM, hugbúnaði, símkerfum og vörum frá Canon og fartölvum Lenovo, sem keypti fartölvuframleiðslu IBM árið 2004. 24.4.2007 15:00
FME setur tryggingasölumönnum skýrar reglur Fjármálaeftirlitið hefur sent frá sér umræðuskjal með drögum að leiðbeinandi tilmælum um starfshætti vátryggingasölumanna, vátryggingamiðlara, vátryggingaumboðsmanna og vátryggingafélaga. Tilmælin eru til að tryggja ýmsar skyldur tryggingasölumanna. Þar á meðal til að koma í veg fyrir að tryggingasölumenn fari með ónákvæmar upplýsingar og setji fram ósanngjarnar fullyrðingar í garð annarra vátryggingaaðila. 24.4.2007 14:50
Nokia kynnir gullsíma Finnski símaframleiðandinn Nokia kynnti á dögunum nýjan síma í eðalsímalínunni 8800 Sirocco. Síminn ber nafnið Nokia 8800 Sirocco Gold og er húðaður með 18 karata gulli og skreyttur með hvítagulli. Honum fylgir Bluetooth headset í svipuðu útliti. Sirocco er nafnið á lúxus símalínunni frá Nokia. 24.4.2007 13:38
Metafkoma hjá OMX Kauphallarsamstæðan OMX, sem rekur kauphallir víða á Norðurlöndunum, meðal annars hér, og í Eystrasaltslöndunum, skilaði hagnaði upp á 257 milljónir sænskra króna, jafnvirði 2,4 milljarða íslenskra króna, eftir skatta og gjöld á fyrstu þremur mánuðum ársins. Rekstrarhagnaður samstæðunnar á fyrsta árfjórðungi hefur aldrei verið betri í sögu OMX. 24.4.2007 12:47
Pétur Pétursson ráðinn framkvæmdastjóri tekjusviðs 365 miðla Pétur Pétursson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri tekjusviðs 365 miðla ehf. Pétur hefur störf hjá félaginu í næsta mánuði. Innan tekjusviðs fer fram öll sala áskrifta á sjónvarpsstöðvum 365 miðla og auglýsingasala ljósvakamiðla félagsins og Fréttablaðsins. 24.4.2007 11:32
Toyota umsvifamesti bílaframleiðandi heims Japanski bílaframleiðandinn Toyota hefur tekið fram úr bandaríska bílaframleiðandanum General Motors og flaggar nú titlinum umsvifamesti bílaframleiðandi í heimi. Þessu heldur talsmaður Toyota fram en fyrirtækið seldi tæplega 2,35 milljónir bíla á fyrstu þremur mánuðum ársins á meðan General Motors seldi 2,26 milljónir bíla á sama tíma. 24.4.2007 09:11
Óvænt verðbólga Verðbólga jókst um hálft prósent á milli mánaða í Bretlandi í síðasta mánuði og hefur ekki verið meiri í áratug, 3,1 prósent. Þetta er rúmu prósenti yfir verðbólgumarkmiði Englandsbanka. 24.4.2007 06:00
VGI ehf. selt Icelandic Group hf. hefur selt öll hlutabréf sín í fyrirtækinu VGI ehf. Kaupandi er Samhentir-Kassagerð ehf., en bæði fyrirtæki starfa á umbúðamarkaði. Kaupverð er ekki gefið upp. 24.4.2007 05:15
Fimm sjóðir að sameinast Stjórnir Lífeyrissjóðs Hf. Eimskipafélags Íslands, Lífeyrissjóðs Flugvirkjafélags Íslands, Lífeyrissjóðs Mjólkursamsölunnar, Eftirlaunasjóðs starfsmanna Olíuverzlunar Íslands og Lífeyrissjóðs starfsmanna Áburðarverksmiðju ríkisins hafa ritað undir viljayfirlýsingu um sameiningu sjóðanna. Tillaga þess efnis verður lögð fyrir sjóðfélaga á næsta ársfundi sjóðanna. 24.4.2007 05:00
Lækkanir á hlutabréfamörkuðum í Bandaríkjunum Hlutabréf á mörkuðum í Bandaríkjunum lækkuðu í dag eftir að hlutabréfavísitölur náðu miklum hæðum í lok síðustu viku. Dow Jones fór hæst í 12.984 stig í dag en tókst ekki að rjúfa 13 þúsund stiga múrinn. 23.4.2007 20:40
Spider-Man bætir afkomuna Bandaríski leikfangaframleiðandinn Hasbro skilaði hagnaði upp á 32,9 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði rúmlega 2,1 milljarðs króna, á fyrsta fjórðungi ársins. Þetta er nokkur viðsnúningur fá taprekstri fyrirtækisins í fyrra. Helsta ástæðan fyrir hagnaðinum er góð sala á leikföngum sem tengjast útgáfu þriðju kvikmyndarinnar um ævintýri Köngurlóarmannsins, sem kemur á hvíta tjaldið eftir tvo mánuði. 23.4.2007 19:26
Hvað eru Dow Jones og Nasdaq? Dow Jones er fyrirtæki sem meðal annars gefur út dagblaðið Wall Street Journal og ýmis viðskiptatímarit en er frægast fyrir eina af nokkrum hlutabréfavísitölum sem fyrirtækið reiknar út, Dow Jones Industrial Average, oftast bara kölluð Dow Jones. 23.4.2007 14:31
Fyrsta indverska fraktgeimflaugin Indverjar sendu í morgun geimflaug á loft sem flutti 352 kílóa ítalskan gervihnött sem á að kanna upphaf alheimsins. 23.4.2007 14:12
Olíuverð hækkar vegna forsetakosninga Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði í dag vegna hættu á að olíuframleiðsla í Nígeríu skerðist vegna forsetakosninga þar í landi sem nú standa yfir. Nokkur spilling er sögð einkenna forsetakosningarnar og hefur stjórnarandstaðan farið fram á að þær verði ógiltar og kosið að nýju. 23.4.2007 11:31
Stjórnaðu tölvunni með farsímanum Þeir sem spila tónlist úr tölvnni sinni, kannast líklega við óþægindin af að þurfa að skríða undan teppabunkanum úr sófanum og fara að tölvunni til að skipta um lag. Margir hafa leyst þetta mál með því að hafa fartölvu við hendina og spila músíkina úr henni. Gallinn við það fyrirkomulag er snúrur út um allt. 23.4.2007 10:41
Google verðmætasta vörumerkið Bandaríska netfyrirtækið Google hefur velt hugbúnaðarrisanum Microsoft úr toppsætinu sem verðmætasta vörumerki í heimi. Vörumerki Google er metið á 66,4 milljarða bandaríkjadala, jafnvirði 4.301 milljarðs íslenskra króna. Raftækjaframleiðandinn General Electric er í öðru sæti en Microsoft í því þriðja. 23.4.2007 09:32
Ein stærsta yfirtaka sögunnar Forsvarsmenn breska bankans Barclays tilkynntu í morgun að þeir hefðu komist að samkomulagi við hollenska bankann ABN AMRO um kaup á bankanum. Yfirtaka Barclays á ABN AMRO er ein sú stærsta í sögu bankaviðskipta en talið er að verðmæti samningsins nemi um 67 milljörðum evra eða 6 þúsund milljörðum íslenskra króna. 23.4.2007 07:48
Fjórða öryggisuppfærsla Apple á árinu Apple sendi frá sér stóra öryggisuppfærslu á fimmtudaginn fyrir notendur Mac OS X. Uppfærslan á að laga 25 öryggisgalla í stýrikerfinu. Mikilvægustu gallarnir sem verið var að laga gætu gefið tölvuþrjótum full yfirráð yfir tölvunni. 22.4.2007 18:12
Slæm afkoma Oasis hefur neikvæð áhrif á uppgjör Mosaic Fashions Slæm afkoma tískuhússins Oasis á síðasta ári á eftir að koma sér illa fyrir Baug að mati greinarhöfundar breska blaðsins Sunday Telegraph. Þetta kemur fram í grein sem birtist á vefútgáfu blaðsins. 22.4.2007 17:24
Myspace með fréttaþjónustu Netsamfélagssíðan MySpace.com er komin með "Beta" eða tilraunaútgáfu af fréttaþjónustu sem leyfir notendum að ákvarða hvaða fréttir eru í forgangi. 22.4.2007 17:04
Peningaskápurinn ... Viðskiptalífið verður sífellt flóknara eftir því sem það verður stærra og umfangsmeira. Ef mönnum finnst eignarhald á íslenskum félögum vera óskýrt þá batnar ekki ástandið þegar erlendir fjárfestar koma til landsins með sína köngulóarvefi. 21.4.2007 00:01
Háttsettir menn hjá Samsung viðurkenna samráð Sex háttsettir menn innan raftækjaframleiðandans Samsung hafa viðurkennt verðsamráð í tengslum við sölu örflaga á árunum 2000-2004. 20.4.2007 10:06
Google skilar 65 milljarða hagnaði á fyrsta ársfjórðungi Bandaríska netfyrirtækið Google skilaði eins milljarðs dollara hagnaði, jafnvirði um 65 milljarða króna, á fyrsta ársfjórðungi ársins. Jókst hagnaðurinn um nærri sjötíu prósent milli ára með þessu. 20.4.2007 09:46
Hrannar orðinn upplýsingafulltrúi Vodafone Hrannar Pétursson hefur verið ráðinn forstöðumaður almannatengsla hjá Vodafone á Íslandi. Fram kemur í tilkynningu frá Vodafone að hann hafi þegar tekið til starfa. Hrannar hefur undanfarin átta ár verið upplýsingafulltrúi Alcan í Straumsvík 19.4.2007 16:41
Óttast að kínverskt efnahagslíf ofhitni Hagvöxtur í Kína jókst um rúmlega 11 prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins og hafa vangaveltur aukist um það hvort hagkerfið þar í landi sé að ofhitna. 19.4.2007 15:21
Ryanair stofnar félag Micheal O‘Leary, forstjóri írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair, er sagður velta því alvarlega fyrir sér að stofna lággjaldaflugfélag sem muni sinna flugi á milli Evrópu og Bandaríkjanna á næsta ári. Ástæðan er samningur á milli Bandaríkjanna og Evrópusambandsins um auknar heimildir flugfélaga til að fljúga álfanna á milli. 19.4.2007 07:00
Nasdaq hefnir sín á LSE Breska kauphöllin í Lundúnum (LSE) er sögð hafa hug á samstarfi við þýsku kauphöllina í Frankfurt og samnorrænu kauphallarsamstæðuna OMX, sem rekur kauphallir í Eystrasaltslöndunum og á Norðurlöndunum, þar á meðal hér. 19.4.2007 06:45
Krónan ofmetin gagnvart dollar Krónan er ofmetin og viðskiptahalli verður viðvarandi næstu ár. Á sama tíma árar vel fyrir hlutabréfamarkað, segir greiningardeild Kaupþings. 19.4.2007 06:15
Sensa selt Símanum Síminn hefur gengið frá kaupum á öllum hlutabréfum í þjónustufyrirtækinu Sensa ehf. Kaupin eru gerð með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins. Kaupverð er ekki gefið upp. 19.4.2007 06:15
Actavis með á endasprettinum Mestar líkur eru á að lyfjafyrirtækin Actavis og indverska félagið Torrent Pharmaceuticals berjist á endanum um kaup á samheitalyfjahluta þýska lyfjarisans Merck. Þetta segir bandaríska viðskiptatímaritið Forbes í gær sem telur að kaupverð geti numið allt að sex milljörðum dala, jafnvirði rúmra 392 milljarða íslenskra króna. 19.4.2007 06:00
Kaupþing rætt á stórþinginu Peter S. Gitmark, þingmaður Hægriflokksins á norska Stórþinginu og situr auk þess í fjárlaganefnd þingsins, hefur skrifað Kristinu Halvorsen, fjármálaráðherra Noregs og leiðtoga Sósíalistaflokksins, bréf og krafið hana um ástæður þess að Kredittilsynet, norska fjármálaeftirlitið, vari við því að Kaupþing eignist meira en fimmtungshlut í norska fjármálafyrirtækinu Storebrand. 19.4.2007 06:00
Fasteignasalar gegn samdrætti Danir eru hugsandi yfir horfum á fasteignamarkaði þessa dagana en sjaldan hafa jafn margar íbúðir verið til sölu. Spáð hefur verið verðlækkunum, sem þegar eru orðnar að veruleika, ekki síst á Stór-Kaupmannahafnarsvæðinu. 19.4.2007 05:45
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent