Fleiri fréttir

Kolbítur

Kolbeinn Marteinsson skrifar

Þegar ég útskrifaðist úr menntaskóla hélt ég að það gæti verið góð hugmynd að skrá mig í bókmenntafræði.

Tilfinningatips

Bjarni Karlsson skrifar

Núna er sumarið 2019 að skolast hingað upp. Sumur eru björt, ilmandi og máttug. Hvað skyldi maður eiga eftir að lifa þau mörg?

Óheilbrigt

Haukur Örn Birgisson skrifar

Þetta er sami lækn­ir­inn og sama aðgerðin og ég fékk að vita hjá Sjúkra­trygg­ing­um að aðgerðin kostaði það sama fyr­ir ríkið, hvar sem hún er gerð.

Vorannáll

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Eyrarbakka skip er ókomið og hef ég því fátt tíðinda. Veit þó að fjársýkin hefur gert marga sauðlausa á Jótlandi. Annars hefur verið umhleypingasamt þar ytra en hlýtt.

Ertu enn??

Óttar Guðmundsson skrifar

Mannlegu samfélagi er stýrt með lögum og margvíslegum hefðum og reglum. Umhverfið veit venjulega hvernig hver og einn á að haga sér og beitir félagslegum þrýstingi til að móta hvern einstakling.

Fáránleikarnir

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Ég fylgist eins og allir hinir spenntur með dramatískum dauðateygjum Game of Thrones sem rista nú svo djúpt í sálarlíf áhorfenda að jafnvæl æðrulausir eru gengnir af göflunum og hinir óstöðugri orðnir vitstola.

Feluleikur forsetans

Þorbjörg Gunnlaugsdóttir skrifar

Keppnir eru heillandi. Þeir í Monty Python sögðu einu sinni söguna af erfiðustu keppni í heimi, feluleik karla á Ólympíuleikunum. Heimurinn allur var undir í feluleiknum.

Pissað í sauðskinnsskó

Davíð Þorláksson skrifar

Andstæðingar veru Íslands á EES hafa ákveðið að gera 3. orkupakkann að deilumáli í stað þess að segja berum orðum að þeir vilji ganga úr EES.

Eftirlegukindur í kollinum

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Þegar ég var ungur, með Bubba-söngva í sálinni, og gekk um götur Amsterdam með gítarinn á öxlinni var ekkert jafn viðeigandi og dramatískt húðflúr á upphandlegginn.

Að bjarga lífi

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Ég er búin að finna útvarpsstöð sem er alltaf æsispennandi. Hún tekur á öllu því nýjasta í heilsu- og læknisheiminum.

Höggin vinstramegin

Bjarni Karlsson skrifar

Verkalýðshreyfingin í landinu hefur eflst síðustu misseri með nýju forystufólki.

Slá fyrst, tyrfa svo

Davíð Þorláksson skrifar

Til þess að halda óbreyttum lífsgæðum þurfum við Íslendingar að auka útflutningsverðmæti okkar um einn milljarð á viku næstu tuttugu árin.

Þegar ég fór í sveit

Kolbeinn Marteinsson skrifar

Ég fór í sveit að Hrauni í Ölfusi nokkur sumur á níunda áratugnum.

Nýr Herjólfur

Óttar Guðmundsson skrifar

Ég hef um árabil hitt ágætan sálfræðing reglulega. Margsinnis hef ég staðið á erfiðum krossgötum og ekki vitað mitt rjúkandi ráð.

Rakhnífur Ockhams

Davíð Þorláksson skrifar

Popúlismi hefur farið vaxandi á Vesturlöndum eftir alþjóðlegu efnahagskreppuna 2008. Svo vaxandi er hún að forseti Bandaríkjanna tilheyrir m.a.s. þeim hópi.

Þín eigin veisla

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Þú sérð ekki þessa gesti. Flestir launa þeir gestrisnina með því að hjálpa til við að melta matinn og verja þig fyrir skaðræðisseggnum C. difficile sem sendir gestgjafann óþægilega margar ferðir á salernið.

Sjá næstu 50 greinar