Fleiri fréttir

Gleði­legt hýrt ár!

Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar

Ég hlakka svo til ársins 2021 að ég er með kitl í maganum. Væntingar mínar til næsta árs eru kannski bjartsýnni en tilefni er til, en bjartsýni í nokkru óhófi hefur reyndar alltaf reynst mér ágætlega. Daginn er líka tekið að lengja, farsóttarfrelsið er handan við hornið og hvers vegna í ósköpunum ættu allar mínar hýrustu áramótaóskir ekki að rætast við slíkar aðstæður?

Bölvun Sjálf­stæðis­flokksins

Gunnar Smári Egilsson skrifar

Gunnar Smári Egilsson fer yfir fylgi þeirra flokka sem setið hafa í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki, fyrir og eftir og það kemur á daginn að fæstir ríða feitum hesti frá þeim viðskiptum.

Geðveikt nýtt ár?

Starri Reynisson skrifar

Nýtt ár er rétt handan við hornið. Árið sem er að líða hefur verið erfitt þar sem heimsfaraldur hefur sett líf allra úr skorðum. Það eru þó bjartari tímar framundan, bóluefni komið til landsins og líklegt að hægt verði að ná tökum á faraldrinum á fyrri hluta næsta árs.

Vildar­vinir, jóla­gjafir og spilling

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Nú um jólin fengu eflaust margir ágætis jólagjafir. Flestir hafa þó fengið hóflegri gjafir en ríkisstjórnin og ákveðnir borgarfulltrúar hafa verið að láta sig dreyma um að gefa, því til stendur að hækka frítekjumark fjármagnstekna en einnig hefur aftur verið kastað fram hugmyndinni að selja Gagnaveituna og fjármálaráðherra hefur sagst vera jákvæður í garð tillögu um að hefja söluferli Íslandsbanka.

Grjót­hörð lofts­lags­lausn

Edda Sif Aradóttir skrifar

Carbfix tæknin, sem fangar og fargar koldíoxíði (CO2) m.a. úr útblæstri orku- og iðnvera, byggir á íslensku hugviti sem þróað var í samvinnu Orkuveitu Reykjavíkur (OR), Háskóla Íslands og alþjóðlegs teymi vísindafólks.

Skriðu­föll og smá­virkjanir

Erla Björk Þorgeirsdóttir skrifar

Á aðventunni varð skelfileg eyðilegging á Seyðisfirði, aurskriður í kjölfar mikilla rigninga hafa valdið stórkostlegu eignatjóni og má það kallast mildi að ekki varð manntjón.

Haf­rann­sóknir á tíma­mótum

Sigurður Guðjónsson skrifar

Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst því yfir að árin 2021-2030 verði áratugur hafs og hafrannsókna. Meginmarkmið þessarar yfirlýsingar er að auka rannsóknir og stuðla að sjálfbærni. Við Íslendingar eigum mikið undir hafinu og það ræður miklu um veðurfar og loftslag og því er mikilvægt að rannsaka það og þekkja.

Þegar fornar deilur eru lagðar á hilluna

Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar

Þótt 2020 muni seint hverfa úr manna minnum sem ár heimsfaraldurs og tilheyrandi erfiðleika var árið einnig eftirminnilegt vegna atburða ótengdum kórónuveirunni. Meðal annars átti sér stað stefnubreyting í samskiptum Ísraelsríkis við nágranna sína innan Arababandalagsins.

Við erum öll Seyðfirðingar

Gauti Jóhannesson skrifar

Mörg brýn verkefni bíða úrlausnar á Seyðisfirði í kjölfar náttúruhamfaranna sem þar urðu nú rétt fyrir jólin. Þessi verkefni eru af ýmsum toga, sum blasa við á meðan önnur, ekki síður mikilvæg, eru ekki jafn sýnileg.

Kirkja Sig­mundar Davíðs

Bjarni Karlsson skrifar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifaði áhugaverða grein í enska miðilinn The Spectator nýlega sem hlotið hefur nokkra umfjöllun. Þar lýsir hann áhyggjum sínum af kirkju og kristni hér á landi sem á vesturlöndum.

Fullkomin óreiða

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar

Við þingmenn Miðflokksins fórum fram á að Alþingi væri kallað saman milli jóla- og nýárs til þess að ræða þá alvarlegu stöðu sem nú blasir við vegna bólusetningar gegn Covid 19.

Þetta með traustið

Henry Alexander Henrysson skrifar

Á kjörtímabilinu sem fer senn að ljúka hefur það verið yfirlýst markmið ríkisstjórnarinnar að efla traust til kjörinna fulltrúa.

Kosningaár að loknu kófi

Ólafur Ísleifsson skrifar

Veiran hefur dregið fram marga af bestu eiginleikum þjóðarinnar, þrautseigju, baráttuþrek og samheldni.

Kveðja frá Bergmálshelli 4a (jarðhæð)

Ágústa Ágústsdóttir skrifar

Ég er náttúruverndarsinni. Hálendið og villt náttúran hefur frá upphafi bundið strengi sína við mig og allar þær kynslóðir sem alist hafa hér upp frá blautu barnsbeini. Þessi öfl tákna frelsið, kraftinn, sjálfstæðið og lýðræðið sem ólgar í æðum okkar.

Falsvon

Leifur Finnbogason skrifar

Á liðnu ári hafa margir átt um sárt að binda. Efnahagsþrengingar í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveirunnar komu illa við marga. Samkomutakmarkanir komu sömuleiðis illa við marga. Það er erfitt að geta ekki hitt sína nánustu í lengri tíma, en fólk lagði það á sig, enda var það til þess gert að vernda viðkomandi.

Að vera tryggður en samt ekki

Guðbrandur Einarsson skrifar

Með vinnuframlagi sínu tryggja launamenn framlag í Atvinnuleysistryggingasjóð sem er fjármagnaður með skyldugreiðslu tryggingagjalds, sem m.a. er nýtt til fjármögnunar sjóðsins og Fæðingarorlofssjóðs.

Bóluefnavandi ríkisstjórnarinnar

Gunnar Bragi Sveinsson skrifar

Þingflokkur Miðflokksins hefur farið fram á að Alþingi verði kallað saman til að ræða þá alvarlegu stöðu sem nú er uppi varðandi bólusetningu landsmanna vegna COVID 19.

Bréf um mann­úð­lega með­ferð minka

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Sæll og blessaður, Kristján Þór. Sl. fimmtudag, 17. desember, sendum við þér áskorun um, að þú myndir beita þér fyrir því, að minkahald yrði stöðvað og bannað á Íslandi, eins og hjá flestum öðrum vestrænum þjóðum.

Með hendur í skauti

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Því lengur sem fólk er án atvinnu því erfiðari er staða þeirra fjárhagslega og félagslega. Sumir missa heilsuna líka. Í lok nóvember höfðu 3.919 manns verið atvinnulaus lengur en 12 mánuði.

Að­gerðir á tímum Co­vid

Hermann Ingi Gunnarsson skrifar

Margir hagsmunahópar hafa blandað sér í umræðuna um landbúnaðarmál og matvælaverð sem hefur verið ofarlega á baugi á liðnum dögum. Þar hafa sérhagsmunaöfl innflytjenda reynt að kasta rýrð á mikilvægi þess að standa vörð um fæðuöryggi og innlendan landbúnað og atvinnugreinina sem slíka.

Um kyn, kyn­fræðslu, skóla og menntun

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar

Nú hefur Menntamálaráðherra skipað starfshóp um kynfræðslu í skólum, sem ég á sæti í. Það hefur skapast umræða um starfshópinn á samfélagsmiðlum og í framhaldi langar mig að setja fram mína sýn á bæði mönnun starfshópsins og hlutverk hans.

Vegna villandi um­ræðu um fæðingar­or­lof og nálgunar­bann

Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar

Mjög villandi umræða og beinlínis röng, hefur fengið vængi í fjölmiðlum hvað varðar rétt til töku fæðingarorlofs undir nálgunarbanni. Að því tilefni er ég knúin til að rita nokkur orð til þess að leiða umræðuna á rétta braut.

Staf­ræn um­bylting byggða­þróunar

Gísli Ólafsson skrifar

Í huga okkar sem vinnum að innleiðingu á stafrænni tækni, þá hefur árið 2020, verið árið sem fólk var loksins tilbúið að nýta sér tæknina sem hefur verið í boði undanfarin ár.

Stór sigur í jafn­réttis­málum

Ólafur Þór Gunnarsson skrifar

Undanfarnar vikur hefur frumvarp félagsmálaráðherra um fæðingar og foreldraorlof verið til umræðu í þinginu og samfélaginu öllu. Það hefur verið fróðlegt og gott nesti inn í umræðuna á þinginu, sérstaklega þegar um er að ræða svo mikilvægt mál.

Íslenskt fullveldi og Mannréttindadómstóll Evrópu

Ólafur Ísleifsson skrifar

Í dómi yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu 1. desember sl. er meðal annars vikið að dómum Hæstaréttar Íslands og málsmeðferð Alþingis við afgreiðslu málsins.

Nýsköpun í bæjarlæknum

Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir skrifar

Þegar við hugsum um nýsköpun koma fyrirtæki á borð við CCP, Össur, Marel og Controlant fyrst upp í hugann. Oft koma líka upp í hugann staðalmyndir frumkvöðulsins. Fáum myndi detta í hug að nefna nafn Eiríks Björnssonar, bónda í Svínadal í Skaftártungu, í sömu andrá og nýsköpun.

Verður 2021 ár byltingar kvenna á landsbyggðinni?

Annas Jón Sigmundsson skrifar

Nú eru að birtast fréttir um töluvert af frambærilegum konum sem eru að sækjast eftir sætum ofarlega á lista hjá stjórnmálaflokkum á höfuðborgarsvæðinu. Minna er hins vegar af fréttum um konur sem ætla að bjóða sig fram á landsbyggðinni.

Fjárlög sem verja lífsgæði

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Fjárlög næsta árs hafa verið samþykkt á Alþingi og bera skýrt merki þess að við höfum átt í baráttu allt þetta ár við heimsfaraldur og afleiðingar hans. Aðferðafræði stjórnvalda til að takast á við vandann er skýr þegar horft er á stóru tölurnar í frumvarpinu.

Sam­hugur, sam­staða og sam­vera í heims­far­aldri

Elfa Dögg S. Leifsdóttir,Salbjörg Bjarnadóttir,Agnes Björg Tryggvadóttir,Guðrún Jóhannesdóttir og María Ingibjörg Kristjánsdóttir skrifa

Það er ljóst að þessi jóla og áramótahátíð verður öðruvísi en oft áður. Reyndar hafa margir eflaust upplifað jólahátíðina í skugga erfiðleika, sorgar og söknuðar vegna ýmissa ástæðna svo sem ástvinamississ, skilnaða og fjárhagserfiðleika svo eitthvað sé nefnt.

Klofið Sam­band

Tómas Ellert Tómasson skrifar

Merkileg tíðindi gerðust á Landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrr í dag þegar Sambandið klofnaði í afstöðu sinni um hvort heimila ætti lögþvingun sveitarfélaga eður ei. 

Lof og last og jól

Drífa Snædal skrifar

Á þessum síðustu dögum Alþingis eru teknar ákvarðanir sem geta haft veruleg áhrif á daglegt líf launafólks og alls almennings. Ég vil byrja á því að fagna lengingu fæðingarorlofsins í 12 mánuði sem virðist vera í hendi.

Getur loftræsing dregið úr smit­hættu?

Björgvin Rúnar Þórhallsson,Harpa Sif Gísladóttir og Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifa

Mikilvægi loftgæða í byggingum eru reglulega áberandi í samfélagsumræðunni. Síðustu misseri hefur mikið verið fjallað um loftgæði í tengslum við myglu og rakavandamál í byggingum en nú hafa smitleiðir Covid-19 komið inn í umræðuna. Í kjölfarið hefur þeirri spurningu verið varpað fram hvort góð loftræsing dragi úr smithættu.

Þurfum við að óttast kuldabola?

Guðmundur Óli Gunnarsson skrifar

Sumum brá í brún þegar Veitur virkjuðu viðbragðsáætlun hitaveitunnar nú á dögunum þegar útlit var fyrir mesta kuldakast í tæpan áratug. Sum höfðu áhyggjur af því að við hefðum ekki aðgang að nægilegum jarðhita og önnur óttuðust að við hjá Veitum stæðum okkur ekki í að byggja upp dreifikerfið.

Má ekki lengur segja móðir?

Karl Gauti Hjaltason skrifar

Nokkur frumvörp hafa verið til umfjöllunar á Alþingi sem tengjast lögum um kynrænt sjálfræði. Þar kennir ýmissa grasa.

Heims­mark­miðin og Fram­sókn eiga sam­leið

Linda Hrönn Þórisdóttir skrifar

Heimsmarkmið um sjálfbæra þróun voru samþykkt af fulltrúum allra aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna í september árið 2015. Heimsmarkmiðin eru algild og aðildarríkin hafa skuldbundið sig til þess að vinna skipulega að innleiðingu markmiðanna bæði á innlendum og erlendum vettvangi út gildistíma þeirra sem er árið 2030.

Sjá næstu 50 greinar