Fleiri fréttir

Vörpum ekki á­vinningnum fyrir róða

Andrés Magnússon skrifar

Kallað hefur verið eftir því að tollasamningur við ESB um landbúnaðarvörur frá 2015 verði endurskoðaður eða honum sagt upp. Raddirnar hafa greinilega náð eyrum stjórnmálamanna sem hafa ákveðið að gera úttekt á hagsmunum Íslands af óbreyttum samningi.

Við þurfum að tala um Vest­firði

Guðmundur Gunnarsson skrifar

Vestfirðingur skrifar um stöðuna á Vestfjörðum og hvað þurfi til til að landshlutinn nái að vaxa og dafna.

Vöndum okkur

Ragnar Þór Pétursson skrifar

Á Íslandi er rekið skólakerfi út frá hugsjóninni um að samfélagið sé sameign okkar allra og að í því sé tilveruréttur hvers okkar sá sami og allra annarra.

Er á­stæða til að sleppa greiðslu­dreifingu þessi jólin?

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Nú styttist í mánaðamót, þau síðustu áður en jólamánuðurinn gengur í garð. Búast má við að hátíðirnar verði með breyttu sniði þetta árið vegna kórónuveirunnar sem líklega mun auka tilteknar tegundir neyslu og draga úr öðrum.

Kerfisþolinn

Jón Pétursson skrifar

Til Miðflokksins leita reglulega einstaklingar sem hafa eða telja sig hafa orðið fyrir ósanngjarnri meðhöndlun af kerfinu.

Einvígið um Bandaríkin

Bjarni Halldór Janusson skrifar

Næstu forsetakosningar í Bandaríkjunum fara fram eftir rúmlega viku. Ef marka má nýjustu tölur hefur kjörsókn aukist allverulega, en nú þegar hafa um 70 milljón manns greitt atkvæði, eða rétt yfir helmingur þeirra sem kusu árið 2016.

Þrefaldur ávinningur heimavinnu

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar

Veirufaraldurinn sem geisað hefur um heimsbyggðina, hefur heldur betur hrist upp í viðhorfi til heimavinnu.

Milljón krónu spurningin

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Eigum við að tala um Evrópusambandið núna? Er núna rétti tíminn? Vill þjóðin það? Vill Evrópusambandið það? Í síðasta sjónvarpsþætti um Ráðherrann var allavega aðild Íslands að Evrópusambandinu aðalmálið.

Lögmaður talar fyrir valdaráni

Kristinn Karl Brynjarsson skrifar

Athyglisvert að heyra „virtan“ lögmann, að eigin sögn baráttumann fyrir lýðræði, tala í útvarpsþættinum Sprengisandi fyrir valdaráni til þess að koma tillögum stjórnlagaráðs í gegnum þingið.

Áfengisneysla aldraða og úrræðaleysi

Aníta Runólfsdóttir skrifar

Við lifum á tímum þar sem heilbrigðisþjónustan okkar er undir miklu álagi. Við erum að kljást við heimsfaraldur.

Ógnar­stjórn er víða í at­vinnu­lífinu!

Flosi Eiríksson skrifar

Viðbrögð og umræður um mál sem upp koma geta varpað skýru ljósi á ýmsa þætti í samfélaginu. Þetta hefur komið mjög skýrt fram í umræðum um COVID-smit um borð í togaranum Júlíusi Geirmundssyni og forkastanlegum vinnubrögðum útgerðarinnar, Hraðfrystihússins Gunnvarar hf.

Líf í húfi

Kristbjörg Þórisdóttir skrifar

Í grein sem nýlega birtist í Læknablaðinu eftir Ólaf B. Einarsson verkefnastjóra hjá Embætti Landlæknis kemur fram að 17,6% fullorðinna á Íslandi (18 ára og eldri) hafi leyst út þunglyndislyf árið 2019.

Hvers vegna er ein­elti ekki refsi­vert?

Valgarður Reynisson skrifar

Þegar opinber umræða um einelti í grunnskólum kemst í hámæli í kjölfar áberandi máls, virðast allir vera sammála um að einelti sé alvarlegt ofbeldi sem þurfi að stöðva.

Sjálf­sögð réttindi barna tryggð til fram­búðar

Ólafur Þór Gunnarsson skrifar

Hlutverk foreldra og forráðamanna er víðfeðmt og flókið og myndi það taka langan tíma að telja upp alla anga þess. Eitt þeirra er að annast börn ef þau veikjast eða lenda í slysum.

Her­æfingar í há­loftum Ís­lands

Guttormur Þorsteinsson skrifar

Nýlega bárust fréttir af því að flugher Bandaríkjanna væri að æfa aðflug á Akureyrarflugvelli með tilheyrandi hávaða. Hávaðinn af orrustuþotum sem þessum stafar af því að þær þurfa að nota afturbrennara til að taka á loft, sem og til þess að brjóta hljóðmúrinn á flugi.

Co­vid-19: Dauðs­föll, frelsi og hag­kvæmni

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Flest allir ættu nú að þekkja til og hafa fundið fyrir áhrifum Covid-19 heimsfaraldursins hvort sem það er í formi skertrar heilsu, tekna, einstaklingsfrelsis eða annars.

Tolla­landið Ís­land

Hermann Ingi Gunnarsson skrifar

Mikið hefur verið rætt um tolla og tollasamninga Íslands á liðnum misserum. Þar hefur forystufólk bænda reynt að benda á algeran forsendubrest í tollasamningi Íslands við ESB og komið hefur í ljós að það er stórkostlegur misbrestur í eftirliti á tollvöru sem flutt er inn til landsins.

Aðgát skal höfð – Áfallamiðað skólastarf

Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Kristín I. Pálsdóttir skrifa

Greinarhöfundar leyfa sér að fullyrða að öll heimsbyggðin gangi í gengum áfall þessi misserin vegna COVID-19. Að því leyti til erum við öll í sama bátnum. Hins vegar er um ólíkar þjóðir, menningu og einstaklinga að ræða og því nauðsynlegt að skoða hugsanlegar afleiðingar þessa alheimsáfalls í því ljósi.

Lyklafrumvarp: Vörn fyrir heimilin

Ólafur Ísleifsson skrifar

Í liðinni viku mælti ég á Alþingi í þriðja sinn fyrir lyklafrumvarpi en slík frumvörp hafa verið lögð fram a.m.k. sjö sinnum á undanförnum árum. Allir þingmenn Miðflokksins standa að baki frumvarpinu sem meðflutningsmenn.

Afreksmaðurinn

Gunnar Dan Wiium skrifar

Í gærkvöld sáum við fjölskyldan leikna sjónvarpsmynd um frægustu fimleikakonu allra tíma. Ung amerísk. Undrabarn með meðfædda hæfileika á sviði fimleika.

Hagfræði launaþjófnaðar

Nanna Hermannsdóttir skrifar

Ár hvert verður fjöldi fólks á íslenskum vinnumarkaði fyrir launaþjófnaði af hálfu atvinnurekenda sinna. Umræða um launaþjófnað hefur reglulega skotið upp kollinum á síðustu misserum.

Skuldar lögreglan þér bætur?

Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar

Snarrótin aðstoðar nú einstaklinga sem hafa að ósekju verið þolendur þvingunarúrræða lögreglu við að leita réttar síns. Í sakamálalögunum er að finna ákvæði sem heimila lögreglu, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum, að beita borgarana þvingunum.

Tími er það verðmætasta sem við gefum börnum okkar

Sólveig María Svavarsdóttir skrifar

Tími er dýrmætur og það er svo sannarlega hvert augnablik á mannsævi. Mér er streita hugleikinn og hefur mér lengi þótt of mikill hraði einkenna íslenskt samfélag. Vinnudagar eru langir og vinnudagar barna okkar eru langir.

Vangaveltur: Gættu að hvað þú gerir

Hjördís Ýrr Skúladóttir skrifar

Í alvöru! Í dag setti ég P-merki í bílinn minn, ekki af því að mér finnst það fyndið, ekki til að þykjast og ekki til að frekjast. Ég gerði það af því ég þarf á því að halda.

Hinn þunni blái varnarveggur

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar

Síðustu daga hefur mikið verið rætt og ritað vegna ljósmyndar af lögreglukonu og merkjanna sem hún bar.

Áfram stelpur!

Tatjana Latinovic skrifar

45 ár eru liðin frá Kvennafrídeginum, þegar um 90% kvenna á Íslandi lögðu niður vinnu og um 25.000 konur söfnuðust saman á útifundi á Lækjartorgi í einum fjölmennasta útifundi Íslandssögunnar.

Hin fína bláa lína

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar

Enn er haldið áfram að hamast í lögreglunni vegna hátt í þriggja ára gamallar myndar af merkjum á lögreglubúningi. Eins og ég hef getið um áður finnst mér að það eigi ekki að vera önnur merki á lögreglubúningum en þau sem tilheyra lögreglunni.

Borðleggjandi

Svafar Helgason skrifar

Ef ég hefði spurt næstu manneskju úti á götu fyrir viku síðan hvað henni þætti um það að lögreglufólk bæru á búningi sínum nýnasistamerki ætti ég bágt með að trú að svarið við því væri eitthvað loðið eða flókið.

Lögreglan – okkar allra?

Arna Þórdís Árnadóttir skrifar

Ég er hugsi eftir umræður undanfarinna daga um lögregluþjóninn sem varð uppvís að notkun fána á búningi sínum sem vægast sagt hafa neikvæða merkingu.

Fordómar og COVID

Eybjörg Hauksdóttir skrifar

Í fyrstu bylgju COVID faraldursins varð um helmingur allra dauðsfalla í Evrópu inni á hjúkrunarheimilum og langlegustofnunum. Sá hópur eldri borgara sem þar býr, var skilinn eftir afskiptalaus og óvarinn af yfirvöldum.

Ein­faldari toll­skrá – auð­veldara eftir­lit

Ólafur Stephensen skrifar

Félag atvinnurekenda fagnar þeirri vinnu sem unnin hefur verið á vegum fjármálaráðuneytisins og Skattsins til að skýra misræmi í tölum um viðskipti milli Íslands og Evrópusambandsins.

Fram­tíð innan þol­marka plánetunnar okkar

Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar

Bæjarráð samþykkti nýlega að Kópavogsbær tæki þátt í samnorrænu verkefni um kolefnishlutleysi sveitarfélaga með innleiðingu hringrásarhagkerfisins.

Vinnu­vernd í brenni­depli

Drífa Snædal skrifar

Rafrænt þing ASÍ var haldið á miðvikudaginn þar sem stjórnarkjör fór fram og tvær ályktanir samþykktar. Ég vil byrja á því að þakka það traust sem mér er sýnt að leiða verkalýðshreyfinguna áfram næstu tvö árin og hlakka til samstarfsins við nýja miðstjórn ASÍ.

Tölum um fram­leiðslutapið

Sverrir Bartolozzi skrifar

Mikið hefur verið rætt um eftirspurnarskellinn sem kórónuveirufaraldurinn hefur orsakað. Ferðmenn hafa horfið, margir hafa misst vinnuna og geta íbúa til að afla sér ýmissa vara og þjónustu hefur verið minni en áður vegna sóttvarna.

Grímu­laus and­staða Helga Seljan við Sam­herja

Páll Steingrímsson skrifar

Helgi Seljan reynir ekki lengur að leyna andstöðu sinni gagnvart Samherja. Framganga hans á samfélagsmiðlum er með þeim hætti að hann virðist ekki hafa neinn áhuga á því að reyna að virðast hlutlaus út á við og skeytir þannig engu um trúverðugleika Ríkisútvarpsins.

Rétt­lætið er ekki ein­falt

Þröstur Friðfinnsson skrifar

Í fréttum síðustu dagana hefur nokkuð borið á því sem kalla má umræðu um réttlæti. Réttlæti og jafnræði í okkar ágæta samfélagi.

Lög­reglan, traust minni­hluta­hópa og tjáning

Eyrún Eyþórsdóttir skrifar

Óhjákvæmilega breytist margt í samfélaginu þegar fjölbreytileiki verður meiri. Fleiri innflytjendur og fólk með erlendan bakgrunn, sterkari staða ýmissa minnihlutahópa og fólk með alls kyns sýnileg trúartákn eru hluti af því að búa í fjölbreyttu samfélagi.

Hverjir tapa á tolla­svindli?

Sigurður Páll Jónsson skrifar

Landbúnaður hefur átt undir högg að sækja síðustu misseri, verð á flestum afurðum, einkum kjöti hefur ekki haldið í við almenna verðlagsþróun eða beinlínis lækkað.

Rann­saka þarf inn­flutning land­búnaðar­vara

Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar

Stjórnskipunar og eftirlitsnefnd hefur fjallað um misræmi í tölum ESB um útflutning á landbúnaðarvörum til Íslands og innflutningstölum Hagstofu Íslands á tveimur fundum, að frumkvæði þingmanna Framsóknarflokksins.

Ég myndi hlæja ef þetta væri ekki svona sorg­legt

Jón Ingi Hákonarson skrifar

Nýlega birtust fréttir af áhuga Samherja á fiskeldi í Helguvík, verkefni sem mun auka gríðarlega framtíðartekjumöguleika HS Veitna. Rafvæðing hafna og skipaflotans er einnig risaverkefni sem mun auka framtíðartekjumöguleika HS Veitna.

Sjá næstu 50 greinar