Fleiri fréttir

Mál­efna­leg um­ræða um á­fengis­markað

Ólafur Stephensen skrifar

Ingvar S. Birgisson lögmaður skrifar grein á Vísi í gær og sakar Félag atvinnurekenda um tvískinnung og að verja ríkiseinokun á áfengissölu, af því að félagið hefur sent dómsmálaráðuneytinu gagnrýna umsögn um drög að frumvarpi dómsmálaráðherra til breytinga á áfengislögum.

Meira en bara lífstíll

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar

Fyrstu helgina í október kom ungt Framsóknarfólk saman í Reykjavík og hélt sitt árlega sambandsþing. Á þinginu var rætt um allt milli himins og jarðar en þó mest um stjórnmál.

Margar grímur Félags atvinnurekenda

Ingvar Smári Birgisson skrifar

Þegar ég las umsögn Félags atvinnurekenda við frumvarpsdrög dómsmálaráðherra að breytingum á áfengislögum brá mér í brún.

Griða­staður eða geymsla?

Perla Hafþórsdóttir skrifar

Við teljum okkur búa í barnvænu samfélagi hér á Íslandi og kannski er það rétt, ef við miðum við samfélög þar sem ástandið er mun verra en við eigum að venjast.

Vafa­söm CO­VID-um­ræða í gangi; staðir smita ekki, heldur menn

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Í gær eða fyrradag lagði sóttvarnalæknir að heilbrigðisráðherra með það, að líkamsræktarstövum yrði lokað. Ástæðan var sú, að fyrir nokkru hefðu komið upp tiltekinn fjöldi smita á líkamsræktarstöðvum, sem síðan hefði valdið öðrum smitum.

Svartur blettur á borgarstjórn

Egill Þór Jónsson skrifar

Borgarstjórn fundaði í gær og voru tvö mikilvæg mál afgreidd á fundinum sem samþykkt voru samhljóða áður en tvær grímur fóru að renna á borgarfulltrúa.

Af sviði fast­eigna­kaupa­réttar

Sólveig Guðrúnardóttir skrifar

Tveir nýlegir dómar Héraðsdóms Reykjavíkur sýna hversu ríkar kröfur eru gerðar til aðila í fasteignaviðskiptum og hversu erfitt og kostnaðarsamt það getur reynst að sækja rétt sinn þegar út af bregður.

Vanga­veltur um gagn­semi nýrrar stjórnar­skrár

Eydís Ýr Jónsdóttir skrifar

Herferðin í kringum hina „nýju stjórnarskrá“ hefur varla farið fram hjá neinum. Það sem virðist hins vegar gleymast í umræðunni, og er í raun kjarni málsins, hvað er stjórnarskrá? Hvaða hlutverki er henni ætlað að gegna? Hvaða málefni eiga heima í stjórnarskránni og hvað er betra að útfæra með almennri löggjöf?

Sam­keppnis­eftir­lit á Tækni­öld

Sigríður María Egilsdóttir skrifar

Sagan kennir okkur að samfélagslegar stoðir og stofnanir þurfa ítrekað að aðlagast nýjum veruleika í kjölfar tæknilegra framfara. Á síðustu öld var síminn, bíllinn, flugvélin, útvarpið og sjónvarpið allt kynnt til mannkynssögunnar.

Veirulaust Ísland 2020

Unnþór Jónsson skrifar

Það fór væntanlega ekki fram hjá mörgum þegar heilbrigðisráðuneytið vék frá þeirri tillögu í minnisblaði sóttvarnalæknis að líkamsræktarstöðvar skuli vera áfram lokaðar.

Af hverju græna utan­ríkis­stefnu núna?

Rósa Björk Brynjólfsdóttir skrifar

Það er ljóst að grípa þarf til róttækra kerfisbreytinga til þess að vinna gegn enn verri afleiðingum loftslagsbreytinga af mannavöldum eins og hlýnun jarðar, öfgum í veðurfari, neikvæðum áhrifum á gróðurfar og lífríki, súrnun sjávar og hækkandi sjávarstöðu. Til þess þarf að rýna öll okkar kerfi út frá aðgerðum gegn hlýnun loftlags.

Bið­listar enn og aftur - hvernig endar þetta?

Elín H. Hinriksdóttir og Sólveig Ásgrímsdóttir skrifa

Í nýlegri fyrirspurn á Alþingi um úrræði fyrir börn með geðheilbrigðisvanda skýrir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra frá að biðlisti á Þroska-og hegðunarstöð einni sér telji nú 584 börn.

Bragga­mál í Borgar­byggð

Davíð Sigurðsson skrifar

Meirihluti Sjálfstæðisflokks, Samfylkingar og Vinstri-grænna í Borgarbyggð er farinn að minna um margt á borgarstjórnarmeirihlutann í Reykjavík. Stjórnun og ábyrgð í stjórnsýslunni er aukaatriði nema þegar um að er ræða mál sem henta meirihlutanum.

Hvernig erum við búin undir þessa kreppu?

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Kórónukreppan mun renna sitt skeið. Óvíst er þó hvenær viðspyrnan hefst og í hvaða ástandi íslenska hagkerfið verður þegar þar að kemur. Ólíkt fyrri kreppum höfum við óvenju mikið svigrúm til að draga úr neikvæðum áhrifum hennar að þessu sinni.

Tolla­svindl er ó­þolandi

Ólafur Stephensen skrifar

Forsvarsmenn landbúnaðarins hafa undanfarið vakið athygli á gruni um tollasvindl, vegna þess að tölum um útflutning landbúnaðarvara frá Evrópusambandinu til Íslands og innflutningstölum Hagstofunnar beri ekki saman.

Að þora, geta og vilja

Una Hildardóttir skrifar

Um þessar mundir eru 50 ár síðan Rauðsokkuhreyfingin var stofnuð en 19. október 1970 kom hópur kvenna saman í kjallara Norræna hússins og hreyfing varð til.

Sérfræðiálit bónda

Ágústa Ágústsdóttir skrifar

Hvað er sérfræðingur? Þessi spurning hefur verið mér ofarlega í huga eftir að landbúnaðarráðherra vor sagði í viðtali við þáttastjórnendur Bítisins á Bylgjunni í kjölfar ummæla sinna um lífstíl bænda, að aldrei hefðu verið jafn margir sérfræðingar að störfum í landbúnaðarráðuneytinu eins og núna.

Tollasvindl

Oddný Steina Valsdóttir skrifar

Fyrir nokkrum misserum vaknaði grunur um það að innflutningstölur á landbúnaðarafurðum til Íslands væru ekki í samræmi við útflutningstölur út úr Evrópusambandinu.

Við eigum nýja stjórnarskrá!

Grasrótarhópur Landverndar í loftslagsmálum skrifar

Mörg fyrirtæki á Íslandi stunda svokallaða gæðastjórnun, gera sér gæðaskjöl í samvinnu við sína starfsmenn, fyrirtækjunum og starfsmönnum þess til heilla.

Ný mönnunar­stefna óskast!

Sandra B. Franks skrifar

Allir sem til þekkja vita að vöntun á sjúkraliðum innan heilbrigðisþjónustunnar veldur auknu álagi á þá sem eiga að njóta þjónustunnar og á þá sem þar starfa.

Byggingarskráin

Jóhannes S. Ólafsson skrifar

Jóhannes S. Ólafsson hæstaréttarlögmaður fjallar um fyrirbæri sem hann kýs að kalla byggingarskrá sem svo tröllríður þjóðfélagsumræðunni.

Ein á þriðju vaktinni

Björgheiður Margrét Helgadóttir skrifar

Margir hafa heyrt hugtakið “þriðja vaktin” yfir þá andlegu byrði (e. mental load) sem fylgir því að sinna skipulagi í kringum heimilið.

Seen….. en ekkert svar!

Anna Claessen skrifar

Að senda skilaboð og sjá “seen” en ekkert svar. Sjálfsálitið frá 100 og niður í 0. Hugurinn fer í allar ástæður af hverju hann er ekki að svara. Allar bernskuminningar um höfnun. Manstu þegar sæta stráknum líkaði ekki við þig?

Ís­land er land þitt

Hjörtur Hjartarson skrifar

Landið er fagurt og frítt og fólkið líka. Um allt land er dugandi fólk að vinna allskyns þjóðþrifaverk auk þess að sjá sér og sínum farborða.

Brjálað að gera

Kristjana Björk Barðdal skrifar

„Já veistu það er alveg brjálað að gera,“ segir fólk á innsoginu þegar það er spurt hvað er að frétta.

Er stjórn­sýslan í al­gjörum molum?

Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar

Nýlega bárust fregnir af því að ákveðið hefur verið að falla frá þeirri aðgerð að leggja á urðunarskatt.

Skólastefna fortíðar til framtíðar?

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Nú þegar ný menntastefna til ársins 2030 liggur fyrir til umræðu á Alþingi er áhugavert til þess að vita að í október 2013 samþykkti bæjarstjórn Garðabæjar síðast að endurskoða skólastefnu sveitarfélagsins.

Hugsað með hjartanu

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir skrifar

Í dag, 19 október, hefði Guðrún Ögmundsdóttir orðið sjötug ef hún hefði lifað. Fyrirsögn þessarar greinar vísar til þess hvernig hún nálgaðist öll mál sem hún lét til sín taka en hún hugsaði alltaf með hjartanu.

Ranglát skattlagning við sölu sumarhúsa

Ólafur Ísleifsson skrifar

Á umliðnum árum hefur sumarbústaðaeign orðið almenn hér á Íslandi og þúsundir manna hafa reist eða keypt sumarbústaði.

Dönsk bráðabirgðastjórnarskrá?

Skúli Magnússon skrifar

Árið 1874 „gaf“ Kristján IX. Íslendingum stjórnarskrá. Íslendingar höfðu þá – í raun allt frá því konungur afsalaði sér einveldi árið 1848 – mótmælt því að danska stjórnarskráin 1849 og stofnanir hennar tækju til Íslands.

Að láta til­finningarnar hlaupa með sig í gönur

Helga Baldvins Bjargardóttir skrifar

Sem kona og tilfinningavera hef ég oft verið sökuð um að láta tilfinningarnar mínar hlaupa með mig í gönur. Í ofanálag er ég með ADHD og upplifi þar af leiðandi oft ýktari tilfinningasveiflur en þau ykkar sem ekki hafa þetta dásamlega tilbrigði.

Um mannanöfn – heimsókn til Rosss

Þórir Helgi Sigvaldason skrifar

Fyrir Alþingi liggur frumvarp til nýrra laga um mannanöfn. Til stendur að afnema helstu takmarkanir á rétti manna til þess að velja sér og afkomendum sínum nöfn og leggja niður eina alræmdustu stjórnsýslunefnd landsins, mannanafnanefnd.

Steypa um stjórnarskrá

Einar Steingrímsson skrifar

Vilji kjósenda hefur verið skýr í 10-15 ár: Yfirgnæfandi meirihluti er sammála helstu breytingum sem frumvarp Stjórnlagaráðs felur í sér. Og yfirgnæfandi meirihluti telur mikilvægt að fá nýja stjórnarskrá.

Vinna án ávinnings

Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar

Stúdentar á Íslandi vinna talsvert mikið með námi. Við erum ekki fólkið sem “gerir ekki neitt”. Þvert á móti.

Málamiðlun hverra?

Helga Vala Helgadóttir skrifar

Helga Vala Helgadóttir fjallar um baráttuna fyrir nýrri stjórnarskrá landsins.

Hjartan­lega vel­komin!

Heiða Björg Hilmisdóttir og Sabine Leskopf skrifa

Reykjavíkurborg hefur lagt sig fram um að taka vel á móti nýjum íbúum og sem betur fer fjölgar Reykvíkingum með ári hverju.

Kúnstin við lífið

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar

Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að núna í október eins og áður, hefur áhersla verið á að konur sem greinst hafa með krabbamein finni styrk og samhug.

Sjá næstu 50 greinar