Fleiri fréttir

Rómantísk þjóð­kirkja

Skúli S. Ólafsson skrifar

Nú fara breyttir tímar í hönd í trúmálum. Innan tíðar verður lagt fram frumvarp á Alþingi að nýjum lögum um þjóðkirkjuna sem fær þá fulla stjórn yfir eigin málum sínum.

Börnin og Jesú

Anna Þórey Arnardóttir skrifar

Börnin okkar mega borða popp inni í stofu og hvetja áfram Conchitu Wurst í Júróvísjón með allri fjölskyldunni, arka með mömmu og pabba niður Laugarveginn í gleðigöngunni og fagna fjölbreytileika samfélagsins við hvert fótmál. Það er bara í kirkjunni þegar kemur að ólíkum kristsmyndum og iðkun góðra guðfræði sem málefni fjölbreytileikans verða óviðeigandi og ekki við hæfi barna og unglinga.

Sjö al­gengar spurningar um í­búða­lán

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Þegar rætt er um íbúðalán á fræðslufundum eða í beinu streymi á vefnum berast oft keimlíkar spurningar. Það er jákvætt að umræða um íbúðalán hafi færst í aukana, ekki síst hvað varðar óverðtryggð lán og endurfjármögnun, en þó virðist sem nokkur atriði mætti útskýra betur. 

VG hefur engin góð áhrif haft á málefni flóttafólks

Gunnar Smári Egilsson skrifar

Gunnar Smári Egilsson reiknar og fær það út að fullyrðingar Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um að VG hafi haft áhrif til góðs fyrir flóttafólk enga skoðun standast.

Aldrei greitt hér tekju­skatt

Freyr Frostason skrifar

„Arnarlax tapaði 450 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi,“ var fyrirsögn í Markaðinum, viðskiptablaði Fréttablaðsins í vikunni. 

Að­eins þriðjungur velur bílinn

Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar

Nýleg könnun Maskínu um ferðavenjur á höfuðborgarsvæðinu er um margt áhugaverð. Fjöldi þeirra sem aka til og frá vinnu á höfuðborgarsvæðinu fækkar úr 71,7% á seinasta ári í 63,3% í ár.

Gengið til kjör­klefa

Helgi Týr Tumason skrifar

Nú styttist óðfluga í kosningar í okkar umtalaða nýja sveitarfélagi. Laugardagurinn næstkomandi, 19. september, markar tímamót í okkar samfélagi og er gríðarstórt skref í átt að vonandi bættum tímum okkar íbúanna í sveitarfélaginu.

Það vill enginn nýju stjórnar­skrána

Ingólfur Hermannsson skrifar

Nú er í gangi mikil söfnun undirskrifta til að krefjast þess að Alþingi samþykki nýju stjórnarskrána. En hverjir vilja eiginlega þessa blessuðu nýju stjórnarskrá?

#Hvar eru stað­reyndirnar?

Veronika Steinunn Magnúsdóttir skrifar

Undanfarið hefur borið á umræðu um nýja stjórnarskrá, eða öllu heldur tiltekna stjórnarskrá, sem margir berjast nú fyrir að taki gildi. Það er í fínu lagi að ræða um breytingar á stjórnarskránni enda er margt í henni sem mætti uppfæra.

Tími til aðgerða er núna!

Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar

Núna upplifa margar fjölskyldur óvissu og jafnvel ótta um hvað framtíðin muni bera í skauti sínu.

Brostin loforð við flóttafólk

Andrés Ingi Jónsson skrifar

Sú von sem við áttum til að breyta kerfinu haustið 2017 er orðin að litlu meðan Sjálfstæðisflokkurinn fær að halda sinni stefnu óbreyttri í dómsmálaráðuneytinu. Og fyrir okkur sem eitt sinn áttum heimili í Vinstri grænum er þyngra en tárum taki að sú staða sé í boði okkar gamla flokks.

Vinstrimeirihlutinn í borginni klofinn

Björn Gíslason skrifar

Undanfarið hefur mikið verið fjallað um Sundabraut og ekki síst í kjölfar ummæla Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra sem sagði á fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis að honum þætti „alveg stórundarlegt og ámælisvert að Sundabraut hafi ekki verið byggð miðað við þá umferð sem er í borginni.“

Ég gleymdi veskinu

Theódóra Þorsteinsdóttir skrifar

Theódóra Þorsteinsdóttir bæjarfulltrúi í Kópavogi segir fátt hafa komið á óvart í erindi frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu sem benti á ýmsa alvarlega annmarka við umgjörð byggðasamlaganna sem sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa komið sér upp.

Þegar staðreyndir víkja fyrir málstaðnum

Jóhann Óli Eiðsson skrifar

Þann 20. október næstkomandi verða átta ár liðin frá því að fram fór ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um plagg sem í daglegu tali hefur verið nefnt „nýja stjórnarskráin“.

Nýja stjórnarskráin eða nýja símaskráin?

Brynjar Níelsson skrifar

Brynjar Níelsson segir það mikinn misskilning að þjóðin hafi í þjóðaratkvæðagreiðslu kosið þessar tillögur stjórnlagaráðs sem nýja stjórnarskrá

Er á­stæða til að kaupa í Icelandair?

Þórir Garðarsson skrifar

Í meira en 20 ár hefur stór hluti af minni vinnu verið að kynna og selja Ísland sem áhugaverðan áfangastað ferðamanna fyrir ferðaheildsölum og ferðaskrifstofum út um allan heim.

Orku­jurtir - um­hverfis­vænir orku­gjafar

Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar

Innlend olíuframleiðsla eflir orkuöryggi Íslands, sparar gjaldeyri og minnkar verðsveiflur. Hún er einnig mun umhverfisvænni en notkun jarðefnaeldsneyta.

Aftökur án dóms og laga

Anna Lúðvíksdóttir skrifar

Í litlu þorpi í borginni Quezon á Filippseyjum varar presturinn Robert Reyes íbúana við ógn sem er sýnu verri en kórónuveirufaraldurinn, ítrekaðar aftökur án dóms og laga.

Afi og heilsu­gæslan

Ragnheiður Gunnarsdóttir skrifar

Margir eldri borgarar eru skjólstæðingar fleiri en eins sérfræðilæknis á sama tíma vegna fjölþætts heilsufarsvanda. Sérfræðilæknar sinna sinni sérgrein en þeim er ekki ætlað að hafa þá heildaryfirsýn sem heilsugæslunni er ætlað að hafa yfir alla heilsufarssögu sinna skjólstæðinga.

Hvar er frjálslyndið?

Starri Reynisson skrifar

Innflytjendur og flóttamenn auðga íslenskt samfélag, hvort sem horft er á menningarlega eða efnahagslega þætti.

Velferðarsamfélag – í alvöru!

Skúli Helgason skrifar

Við höfum metnað til að búa börnum í borginni eins góð skilyrði til þroska, uppvaxtar og menntunar eins og kostur er. Öllum börnum. Líka þeim sem flytjast hingað erlendis frá.

Breiðum birkið út!

Pétur Halldórsson skrifar

Í dag er dagur íslenskrar náttúru. Á þeim degi er upplagt að efna til sameiginlegs verkefnis með þjóðinni um útbreiðslu á einni öflugustu frumherjaplöntu sem þrífst á landinu.

Svar við svari; Kári minn,...

Ole Anton Bieltvedt skrifar

...eins og þú veizt, felst sérstök merking í því, ef menn eru ávarpaðir með „minn“ á Íslenzku.

Van­máttar­til­finningin sigruð

Brynhildur Bolladóttir skrifar

Mörg okkar hafa fylgst með fréttum sl. daga og fundið fyrir kunnuglegri vanmáttartilfinningu sem gerir alltof oft vart við sig.

Listin að gera ekki neitt

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Nú eru um hálft ár síðan Covid-19 barst til landsins og hefur það gjörbreytt samfélaginu, ekki aðeins ferðaþjónustunni heldur einnig menningarstarfsemi. Stjórnvöld hafa ráðist í nokkrar aðgerðir gagnvart ferðaþjónustunni. Þar þarf þó meira til.

Austur­land mikil­væg gátt inn í landið

Benedikt Vilhjálmsson Varén skrifar

Egilsstaðaflugvöllur hefur verið aðalflugvöllur fyrir Austurland síðan 1952, þegar eldri grasflugbraut vék fyrir malarflugbraut á bökkum Eyvindarár.

Öxlum á­byrgð á al­þjóða­vett­vangi

Sóley Tómasdóttir skrifar

Allar framfarir í þágu mannréttinda í heiminum hafa byggt á vitundarvakningu um reynsluheim fólks, þar sem bent hefur verið á það sem betur má fara. Kynbundið ofbeldi var tabú þar til hugrakkar konur tóku sig saman, sögðu frá, leituðu stuðnings og kröfðust aðgerða.

108 dagar í lokun

Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifar

Ég vil kynna fyrir ykkur deildina Frumkvöðlar og fyrirtæki innan NMI sem er verið að leggja niður að hluta til, eða við vitum það ekki alveg?

Með tjald fyrir augunum

Kári Stefánsson skrifar

Alþjóðlegur kaupsýslumaður og stjórnmálarýnir Ole Anton Bieltvedt birti í gær á Visir.is framhald af grein, sem hann færði okkur á sama miðli þann 27. maí 2020, þar sem hann hélt því fram að ég hefði ýkt þann kostnað sem Íslensk erfðagreining (ÍE) hefði borið út af skimun í fyrsta kapítula kórónafaraldursins.

Icelandair mikilvægt í endurreisn Íslands

Ásberg Jónsson,Björn Ragnarsson,Davíð Torfi Ólafsson,Ingibjör Ólafsdóttir,Rannveig Grétarsdóttir og Sævar Skaptason skrifa

Uppgangur í flugi og ferðaþjónustu síðasta áratuginn hefur gjörbylt efnahagslífi landsins, skapað verðmæti og störf, bætt lífskjör og haft góð áhrif á byggðaþróun. Samfara hröðum vexti hafa verðmæti innviða aukist til muna.

Brott­kast, brott­kast

Svanur Guðmundsson skrifar

Komin er út skýrsla Haf- og vatnarannsókna um mælingar á brottkasti þorsks og ýsu 2016 til 2018. Skýrslan er 11 síður að lengd og reikna skýrsluhöfundar sér til að brottkast á þorski árið 2017 sé um 5.658 tonn. Það er árið sem mest er hent af þorski af öllum þeim árum sem skýrslan tekur til.

Burn-Out

Gunnar Dan Wiium skrifar

Í kringum mig sé ég manneskjur í bugun. Kulnun, burn out, kvíða, hraða og ráðaleysi. Manneskjur í fullri vinnu með menntun á bakinu detta í veikindarleyfi hægri vinstri með vottorð sér til stuðnings.

Hver á að greiða fyrir orku­skiptin?

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar

Ungt par keypti sér íbúð í fjöleignahúsi fyrir 1 ári síðan, í fjöleignahúsinu eru um 30 íbúðir.

Þegar tjaldið lyftist...

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Þann 4. júní sl. birti ég grein á Vísi undir fyrirsögninni „Urðu 5 hænur að 100 í Kastljósi“. Vitnaði ég í greininni í viðtal Einars Þorsteinssonar, fréttamanns, við Kára Stefánsson í Kastljósi 27. maí.

Dómsmálaráðherra hefur tvo daga til að taka „næsta skref“

Þórir Guðmundsson skrifar

Veiting dvalarleyfis til egypskar barnafjölskyldu, sem á að senda úr landi á miðvikudag, væri í anda stefnu stjórnvalda og grunngilda Íslendinga. Brottvísun barna sem hafa verið hér nógu lengi til að eignast vini, læra málið og „eiga heima“ á Íslandi væri í andstöðu við almenningsálitið og yfirlýsingar tveggja ráðherra dómsmála núverandi ríkisstjórnar.

Proppé og Halifaxarnir

Kristófer Alex Guðmundsson skrifar

Hvergi annars staðar lýsir óskhyggja Vinstri grænna sér eins vel og í viðtali við þingmann Vinstri grænna, Kolbein Óttarsson Proppé í Harmageddon.

Hannyrðir á tímum kórónuveirunnar

Rannveig Ernudóttir skrifar

Munið þið eftir hruninu sem varð árið 2008? Með tilheyrandi erfiðleikum og von um að Guð myndi nú blessa Ísland. Fólk hamstraði dósamat og gekk í gegnum erfiða tíma, og því miður eru margir enn að eiga við afleiðingar þeirra tíma.

Hvað er eðlilegt?

Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar

Nú hefur verið slakað á samkomutakmörkunum innanlands og tveggja metra reglan orðin að eins metra reglu.

Sjá næstu 50 greinar