Fleiri fréttir

Kanntu brauð að baka?

Jónína Brynjólfsdóttir skrifar

Við sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi verður til víðfeðmt sveitarfélag með fjóra ólíka byggðakjarna. Þessi samfélög munu halda í sína sérstöðu en framundan er að samþætta og samræma margt sem enn liggur ekki fyrir hvernig á að framkvæma, það er í höndum næstu sveitarstjórnar.

Að vakna með lokuð augu

Svavar Guðmundsson skrifar

Á vordögum skrifuðu samtök launafólks og Öryrkjabandalagið með viðhöfn undir baráttusamning til handa öryrkjum sem bar yfirskriftina „Samstaða um bætt lífskjör“.

Drusla

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir skrifar

Mikið hefur verið rætt um mál ensku landsliðsmannanna sem brutu reglur um sóttkví er þeir fengu heimsókn frá tveimur íslenskum stúlkum upp á hótel til sín um liðna helgi.

Sjúkra­liðar horfa til fram­tíðar

Sandra B. Franks skrifar

Sögulegt starfsár í lífi sjúkraliða verður gert upp á fulltrúaþingi Sjúkraliðafélagsins í dag, en vegna Covid-19 verður því í fyrsta sinn streymt sem fjarþingi.

Austurland - heimsyfirráð eða dauði...

Sigurður Ragnarsson skrifar

Það standa fyrir dyrum kosningar í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi, en markmiðið er klárlega ekki heimsyfirráð og því síður dauði, fyrirsögnin er bara til að ná athygli.

Mildur við stór­út­gerðina grimmur við trillu­karla

Arnar Atlason skrifar

Í stjórnsýslu hverrar þjóðar er það öðru mikilvægara að jafnræðisreglan sé viðhöfð. Að sama skapi verða þeir er til æðstu embætta þjóðar veljast að vera yfir allan vafa hafnir, er kemur að áhrifum vegna vina og kunningjatengsla.

Auknar ráð­stöfunar­tekjur heimila snúa hjólum sam­fé­lagsins

Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar

Nú er efsta lag samfélagsins farið að kalla eftir því að almennt launafólk “axli ábyrgð” á stöðunni. Efsta lag samfélagsins vill að almennt launafólk gefi eftir og eða fresti launahækkunum sem framundan eru (haldi samningar gildi sínu).

Opið bréf til Þórólfs

Bjarni Jónsson skrifar

Sæll Þórólfur. Á síðasta upplýsingafundi um Covid varpaðir þú fram eftirfarandi spurningum: Hvað eigum við að sætta okkur við að margir sýkist, hvað margir leggist inn á spítala og hve margir deyja af völdu Covid?

Eru þrír tróju­hestar í vegi sam­göngu­sátt­mála?

Jórunn Pála Jónasdóttir skrifar

Bráðum er eitt ár liðið frá því að Reykjavíkurborg og önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu og ríkið undirrituðu samgöngusáttmálann. Sáttmálinn kveður meðal annars á um forgangsröðun tiltekinna framkvæmda á næstu fimmtán árum og þá á að tryggja tengingar við Sundabraut.

Dagur í lífi flugu­manns – róm­versk yfir­taka á Gaul­verja­bæ

Hafþór Sævarsson Ciesielski skrifar

Landsþing Ungra jafnaðarmanna hafði ég aldrei sótt áður, en ég hafði (þrátt fyrir linkind móðurflokksins við rasisma, nýlenduhyggju og annað ofbeldi sem er innbyggt í eðli og hlutverk hryðjuverkasamtakanna NATÓ) ákveðið að skrá mig í Samfylkinguna. Hvers vegna?

Valdníðsla

Gunnar Dan Wiium skrifar

Það er oft talað um að eitthvað sé í öllu sínu veldi.

Hvaða PISA-álegg má bjóða þér?

Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar

Menntavegurinn svokallaði er vegur sem við göngum öll, enda er sú ganga bundin í lög fyrir börn á aldrinum 6 - 16 ára. Menntavegurinn á að undirbúa okkur fyrir þátttöku í samfélaginu í allri sinni dýrð. Við komum í þessa göngu mismunandi skóuð, í alls konar formi og með fjölbreytt nesti.

PISA-kannanir ekki upp­haf og endir alls

Svandís Egilsdóttir skrifar

Menntamálaráðherra leggur nú til breytingu á viðmiðunarstundaskrá grunnskóla en tillöguna er að finna í Samráðsgáttinni.

Heil­brigðis­þjónusta í heims­far­aldri

Unnur Pétursdóttir skrifar

Þann 8. september ár hvert fagna sjúkraþjálfarar um allan heim Alþjóðlegum degi sjúkraþjálfunar og vekja athygli á mikilvægi sjúkraþjálfunar í heilbrigðisþjónustunni.

Þegar Tröllin tröllríða...

Sigríður Karlsdóttir skrifar

Við þekkjum flest söguna um Trölla. Sem sat einn óralangt í burtu, át rusl og öskraði argur á bæjarbúa sem allir voru bara að reyna hafa góðan dag.

Stöndum með ís­lenskri fram­leiðslu

Stjórn samtaka íslenskra handverksbrugghúsa skrifar

Samtök íslenskra handverksbrugghúsa skora á dómsmálaráðherra að leggja frumvarp um netverslun með áfengi fram á nýjan leik og tryggja íslenskum handverksbrugghúsum rétt til að selja gestum sínum vörur á staðnum.

Fram­tíðin er nor­ræn hring­rás

Bjarni Herrera,Hrund Gunnsteinsdóttir og Harpa Júlíusdóttir skrifa

Nú í september 2020 voru sett á fót samnorræn samtök sem ætlað er að vera regnhlífarsamtök um hringrásarhagkerfið á Norðurlöndunum. Samtökin bera heitið ‘NordicCircularHotspot’ og hafa hlotið fjármögnun frá Nordic Innovation að fjárhæð 1,5m norskra króna.

Hagræðingarkrafa á óvissutímum

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Hlutverk Reykjavíkurborgar er að standa ávallt vörð um og gæta að velferð borgarbúa og ekki síst við þær aðstæður sem nú eru uppi.

Karlastarf-kvennastarf

Linda Björg Árnadóttir skrifar

Rétt fyrir aldamótin síðustu þá stóð Reykjavíkurborg ásamt öðrum fyrir alþjóðlegum tískuviðburði á Íslandi.

Sam­fé­lags­leg virkni vísinda­manna

Verena Schnurbus skrifar

Í greininni Framlag vísindamanna til samfélagsins á tímum COVID-19-heimsfaraldursvar fjallað um hvernig vísindamenn Háskóla Íslands hafa nýtt sérfræðiþekkingu sína í þágu samfélags og efnahags á tímum COVID-19-heimsfaraldurs með fjölbreyttum rannsóknar- og nýsköpunarverkefnum.

Fjar­heil­brigðis­þjónustan

Helgi Týr Tumason skrifar

Á Íslandi greinast rúmlega 1 af hverjum 3 með krabbamein einhvern tímann á lífsleiðinni. Málefni krabbameinssjúklinga snertir okkur því öll á einn eða annan hátt, hvort sem það er í gegnum pabba, mömmu, afa, ömmu, systkini eða einhvern annan nákominn.

Þess vegna erum við á móti ríkis­á­byrgð fyrir Icelandair

Björn Leví Gunnarsson,Halldóra Mogensen,Helgi Hrafn Gunnarsson,Jón Þór Ólafsson,Smári McCarthy og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifa

Þingflokkur Pírata greiðir í dag atkvæði gegn því að veita Icelandair Group ríkisábyrgð upp á 15 milljarða króna. Upplýst ákvarðanataka er leiðarstef í grunnstefnu Pírata og þetta er ekki léttvæg ákvörðun, enda er Icelandair félag með langa sögu, hefur verið stór vinnuveitandi og mikilvægur hlekkur í samgöngum þjóðarinnar.

Úrsögn úr stéttarfélagi

Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar

Eftir að hafa íhugað málið lengi og vandlega ákvað ég nýverið að segja mig úr VR sem hafði verið mitt stéttarfélag um árabil.

Byltingar­kennd lausn

Þórunn Egilsdóttir skrifar

Alþingi hefur samþykkt frumvarp um hlutdeildarlán, þau eru byltingarkennd lausn á húsnæðismarkaði og kemur til móts við ungt fólk og tekjulága. Markmiðið með lögunum er að auðvelda þessum hópi að eignast sína fyrstu íbúð.

Gamli söngurinn farinn að hljóma á ný

Drífa Snædal skrifar

Það er tilefni til að fagna því að í gærkvöldi voru lög um hlutdeildarlán samþykkt á Alþingi. Lögin eiga að gera fólki auðveldara með að eignast húsnæði og hvetja til bygginga á hagkvæmu húsnæði. 

Við ætlum að halda áfram

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar

Þegar við verðum fyrir áfalli getur vonin um betri tíma haft mikið um það að segja hver krafturinn til að takast á við áfallið verður. Í því samhengi fundust mér lágstemmd skilaboð Gylfa Zoega í Silfrinu síðasta vetur svo sterk.

Plast­leysi - er það eitt­hvað?

Þórdís V. Þórhallsdóttir skrifar

Síðustu ár höfum við fjölskyldan verið að færa okkur meira og meira í umhverfisvæna átt.

Tryggjum gæði skimana!

Elín Sandra Skúladóttir skrifar

Allar konur á aldursbilinu 23 ára til 65 ára eru boðaðar í leghálskrabbameinsleit af Leitarstöð Krabbameinsfélagsins á þriggja ára fresti. Á hverju ári eru það um 27.000 konur og frumurannsóknarstofa Leitarstöðvarinnar skoðar árlega 25.000 til 30.000 leghálssýni.

Verð­munur á makríl

Svanur Guðmundsson skrifar

Enn á ný er verðmunur á makríl, sem landað er á Íslandi eða í Noregi og Færeyjum, til umræðu. Til að fá gleggri mynd af málinu fannst mér gagnlegt að skoða þær upplýsingar sem liggja fyrir um stöðu fyrirtækja sem vinna makríl í Noregi.

Hvað ertu til­búin/n að greiða fyrir æru þína?

Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar

Netið og samfélagsmiðlar hafa haft miklar breytingar í för með sér fyrir samfélagið allt og þróun lýðræðislegrar umræðu. Þrátt fyrir að netinu fylgi margar jákvæðar breytingar getur umfjöllun og ummæli um einstaklinga verið óvægin.

Hvað kostar gjald­frjáls grunn­menntun í raun?

Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar

Við lifum á viðsjárverðum tímum og víða kreppir að í samfélaginu. Flest erum við sammála um að mikilvægast sé að standa vörð um grunnstoðir samfélagsins og að áhersla sé lögð á að halda daglegu lífi gangandi.

Innan­tóm lof­orð

Birta Karen Tryggvadóttir skrifar

„Borgin skal rekin með ábyrgum og sjálfbærum hætti. Skuldir skulu greiddar niður meðan efnahagsástandið er gott.” Svona hljóðar byrjunin á sjötta kafla meirihlutasáttmála borgarstjórnar sem ber heitið Fjármál og rekstur

Í liði með Icelandair eða sam­keppni í flugi?

Ólafur Stephensen skrifar

Undanfarið hálft ár hefur verið óvenjulegur tími. Heimsfaraldur COVID-19 veirunnar hefur valdið íslenzku atvinnulífi miklum búsifjum og kreppan er dýpri en við höfum áður upplifað.

Sæ­strengur í ó­skilum

Starri Reynisson skrifar

Síðasta sumar komst fátt annað en þriðji orkupakkinn að í stjórnmálaumræðunni hér á landi. Umræðan var bæði löng og hávær, endalaus uppspretta gífuryrða, dylgja og samsæriskenninga.

Opið bréf til KSÍ!

Stuðningsfólk frjálsrar Palestínu og aðgerðarsinnar BDS á Íslandi skrifar

Kæra stjórn KSÍ, þann 30. júní s.l. sendum við hjá BDS Ísland ykkur bréf vegna samnings ykkar við íþróttavöruframleiðandann Puma sem tók gildi 1. júlí s.l. Okkur tókst ekki að ná eyrum ykkar með því bréfi og reynum því aftur – nú með opnu bréfi.

Að fórna flug­freyjum fyrir Flug­leiðir

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar

Ríkisstjórnin virtist ekki æst í að koma Icelandair til hjálpar í upphafi yfirstandandi þrenginga. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði hreint út að ef björgunartilraunir myndu mistakast þyrfti einfaldlega að stofna nýtt félag.

Sjá næstu 50 greinar