Fleiri fréttir

Ríkið fær sitt

Sævar Þór Jónsson skrifar

Núverandi ástand minnir óþæglileg á ástandið í efnahagsmálum hrunárið 2008 og árin þar á eftir.

Dýr­mætasti líf­eyris­sjóður þjóðarinnar

Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar

Hvað varð okkur til bjargar í síðasta efnahagshruni? Það var ekki tilvist Kárahnjúkavirkjunar, ekki bygging virkjunar á Þeistareykjum eða kísilversins á Bakka og alls ekki kísilver United Silicon á Suðurnesjum.

Saga/Sögu­leysi

Jakob Jakobsson skrifar

Nú er Vegagerðin að flytja í Garðabæ. Frábært að dreifa fyrirtækjum og stofnunum um höfuðborgarsvæðið. Það þýðir að eftir standa byggingar sem hýst hafa starfsemi ýmiskonar, húsnæði sem ekki er endilega hannað fyrir þarfir næstu notenda.

Markaðs­starf eftir Co­vid19

Svanur Guðmundsson skrifar

Stjórnvöld hafa heitið því að láta 1500 milljónir króna í að styrkja markaðsstarf ferðaþjónustunnar þegar sóttinni slotar og aftur verði hægt að vænta þess að einhver vilji yfir höfuð ferðast.

Vinna eða slaka á?

Anna Claessen skrifar

Vinna.... Nei hugleiða.... Ú kannski ætti ég að taka til í geymslunni. Loksins tækifæri að elda eftir matreiðslubókunum í hillunni.

Stefnu­breyting hjá SVÞ? – fögnum því

Sigmar Vilhjálmsson skrifar

Formaður Samtaka verslunar og þjónustu ritaði góða grein í Morgunblaðið þann 4. apríl sl. Yfirskrift greinarinnar var „Höldum áfram – samstaðan mun fleyta okkur langt“ og fjallaði um hversu sterk og þrótt mikil þjóð okkar hefur verið í gegnum tíðina.

Fréttir á tímum veirunnar

Hjálmar Jónsson skrifar

Aldrei er mikilvægi upplýsingakerfis samfélagsins og ritstýrðra fjölmiðla, sem bera það uppi, augljósara en á tímum eins og þessum.

Sorg á tíma samkomubanns

Anna Lísa Björnsdóttir skrifar

Að syrgja er einmanalegt undir venjulegum kringumstæðum, að syrgja á þessum tíma samkomubanns er einangrandi.

Hver ertu?

Sigríður Karlsdóttir skrifar

Kórónuveiran heimsótti mig í nótt. Að minnsta kosti í myndgervi. Hún var í bláum kjól með sítt svart hár og skærustu augu sem ég hef séð.

Skaða­minnkun á tímum Co­vid

Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar

Í miðjum Covid faraldri má ekki gleyma þeim þjóðfélagshópum sem eiga undir högg að sækja. Heimilislaust fólk með fíknivanda verður illa úti á tímum sem þessum.

…..og enginn stöðvar tímans þunga nið.

Þorsteinn Sæmundsson skrifar

Í þessari þriðju grein minni um tækifærin sem bíða að loknum veirufaraldri langar mig að fara nokkrum orðum um landbúnað, hefðbundinn auk ylræktar kornræktar og skógræktar.

Heimurinn eftir kórónu­veiruna

Finnur Thorlacius skrifar

Í grein sem birtist í The New York Times þann 17. mars bendir dálkahöfundurinn Thomas L. Friedman á að greinileg vatnaskil muni verða á milli veruleikans „fyrir kórónuveiruna“ og veruleikans „eftir kórónuveiruna.

Hetjurnar í framlínunni

Stefán Pétursson skrifar

Þær stórkostlegu hetjur, sem nú standa í fremstu víglínu baráttunnar við hinn útsmogna og lævísa óþokka Covid-19, eru svo sannarlega skjöldur okkar og sverð.

Sjúkraliðar í viðbragðsstöðu

Sandra Bryndísardóttir Franks skrifar

Sjúkraliðar um land allt hafa ekki farið varhluta af því álagi sem einkennir heilbrigðisþjónustuna.

Engin sértæk þjónusta lengur fyrir börn alkóhólista

Kobrún Baldursdóttir skrifar

Sálfræðingunum hjá SÁÁ hefur verið sagt upp og ætla ég, borgarfulltrúi Flokks fólksins og sálfræðingur, þess vegna að leggja aftur fram tillögu í borgarstjórn um að stofna sértæka stuðningsþjónustu á vegum Reykjavíkurborgar fyrir börn alkóhólista og vímuefnaneytenda.

COVID19: Leynivopnið okkar

Ragnar Hjálmarsson skrifar

Já við Íslendingar eigum mikilvægt leynivopn gegn Covid19. Það geislar af sömu hógværð og framsýni og að mæta með togvíraklippur þegar aðrir vilja byssubardaga.

Af af­lögu­færum fyrir­tækjum

Drífa Snædal skrifar

Misjafnt hafast fyrirtækin að þessa dagana og misjöfn er staða þeirra. Brim ákveður að greiða út 1800 milljónir í arð á sama tíma og Nettó veitir starfsfólki sínu kaupauka.

Sticking Together

Marcello Milanezi skrifar

Recent events have shaken people around the world in diverse ways.

Skammastu þín Þórður Snær!

Svanur Guðmundsson skrifar

Svona skrifar auðvitað engin nema hann lifi í bergmálshelli, sé svo einangraður frá samfélaginu að hann talar ekki nema við jábræður og vildarvini.

Vernd barna - þú skiptir sköpum

Heiða Björg Pálmadóttir og Páll Ólafsson skrifa

Börn virðast ekki vera sérstaklega næm fyrir kórónaveirunni en þau eru samt sem áður viðkvæmur hópur sem huga þarf að vegna faraldursins.

Sveigjan­leiki fyrir fólk og fyrir­tæki

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Í síðustu viku samþykkti borgarráð einróma 13 tillögur til að bregðast við efnahagslegum áhrifum Covid-19 faraldursins.

Mér of­býður

Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar

Það dylst engum að starfsemi langflestra ferðaþjónustufyrirtækja landsins er nú lömuð. Um er að ræða um það bil fjögur þúsund fyrirtæki. Langflest lítil, nokkur meðalstór og örfá stór.

Um­hverfis­ráð­herra ekki grænn, heldur rauður!

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Í september 2019 ritaði Fagráð um velferð dýra - en yfirdýralæknir er formaður ráðsins - Umhverfisstofnun bréf, varðandi framtíð hreindýraveiða, og beindi þeim tilmælum til stofnunarinnar og þar með til umhverfisráðherra, „að kýr verði ekki skotnar frá kálfum yngri en þriggja mánaða“.

Skiptar skoðanir meðal grunnskólakennara

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar

Í Viljanum kom fram að grunnskólakennarar vilji láta loka skólum. Haft var eftir ,,áhrifamanni“ innan skólasamfélagsins að það væri ósk kennara sem hlaupi hræddir og óttaslegnir eftir göngum skólanna.

RÚV og blekkingar

Birgir Guðjónsson skrifar

RÚV hefur lengi viljað telja sig vera áreiðanlegan, upplýsandi og hlutlausan fréttamiðil. Það verður varla talið eftir Spegilinn 31. mars.

Fjölmiðlar í kreppu á tímum kórónuveiru

Þórir Guðmundsson skrifar

Í dag náði danska stjórnin meirihlutastuðningi á þingi við áform um að styrkja fjölmiðla, sem hafa tapað gífurlegum auglýsingatekjum vegna samdráttar í efnahagslífinu, þannig að hægt sé að halda fréttaþjónustu úti á þessum örlagatímum. Staða fjölmiðla er víða veik á sama tíma og vægi þeirra eykst. 

Á­stæða þess að stefnu­mótun er það besta í krísu

Stefán Sigurðsson skrifar

Dagarnir undanfarið og óvissan sem þeim hefur fylgt minna mig á bankahrunið haustið 2008. Ég tók við sem framkvæmdastjóri eignastýringar Íslandsbanka nánast daginn eftir að bankarnir féllu.

Samfélagslegar áskoranir: Notum tímann uppbyggilega

Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar

Það er ekki auðvelt að átta sig á hverjar endanlegar afleiðingar kórónafaraldursins verða. Sem betur fer eigum við Íslendingar gott fagfólk sem við treystum þegar kemur að viðbrögðum í heilbrigðismálum og hvað varðar almannavarnir.

…….ár og aldir líða………

Þorsteinn Sæmundsson skrifar

Í síðustu grein fór ég nokkuð yfir þau líkindi sem mér finnast með núverandi veirufaraldri og heimskreppu og þeim atburðum sem urðu hér og annarsstaðar í heiminum árið 1918.

Frjáls framlög

Örn Sverrisson skrifar

Nú er rúm vika frá því að sóttvarnalæknir, landlæknir og almannavarnir hertu á samkomubanni og tóku sérstaklega fram að loka skyldi öllum spilakössum.

Tvö og hálft prósent

Hersir Aron Ólafsson skrifar

Samfélagið hefur tekið örum breytingum undanfarnar vikur. Raunsæjar spár greiningardeildanna um mjúka lendingu eftir erfiðar kjaraviðræður sem á undan gengu enduðu eftir allt saman í ruslinu.

Af hverju?

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Ráðherrar hafa ítrekað sagt að þeir vilji frekar gera meira en minna í þessu ástandi. Þeir hafa einnig sagt að nú skiptir máli að við stöndum saman og vinnum saman.

Vefkerfi sem skiptir sköpum

Regína Ásvaldsdóttir og Óskar J. Sandholt skrifa

Síðastliðinn föstudag, þann 27. mars, var kerfið á bak við fjárhagsaðstoð Reykjavíkurborgar valið vefkerfi ársins 2019 á íslensku vefverðlaununum.

COVID bjargráð

Áslaug Inga Kristinsdóttir skrifar

Nú lifum við á tímum sem breytt hafa heiminum á skömmum tíma vegna veirufaraldurs og hafa nýjar aðstæður kallað á ýmsar áskoranir vegna breytinga á atvinnu-, fjölskyldu- og heimilislífi, samskiptaháttum og daglegum venjum okkar.

Sjá næstu 50 greinar