Fleiri fréttir

Víð­tæk jafn­réttis­sjónar­mið

Sævar Þór Jónsson skrifar

Eitt af stærstu framfarasporum sem við höfum tekið á undanförnum áratugum er að reyna að tryggja jöfn hlutföll kynjanna við opinberar ráðningar og á fleiri sviðum.

Fiskur og mjólk, tvö­föld verð­myndun

Arnar Atlason skrifar

Í júlí 2016 komst Samkeppniseftirlitið að þeirri niðurstöðu að Mjólkursamsalan (MS) hefði með alvarlegum hætti brotið gegn banni 11. gr. samkeppnislaga við misnotkun á markaðsráðandi stöðu.

Hver eru áhrif Covid-19 á konur?

Stella Samúelsdóttir skrifar

Áhrif Covid-19 faraldurins á heimsbyggðina eru auðséð. Hins vegar eru sértæk áhrif á konur ekki eins sýnileg.

Kapítal­isti í sauða­gæru?

Felix Rafn Felixson skrifar

Það er virðingarvert þegar fólk skiptir um skoðun og breytir lífi sínu í samræmi við það. Gunnar Smári Egilsson er einn af þeim sem hafa tekið algjöran viðsnúning á lífsspeki sinni þar sem að þessi fyrrum katpítalisti er nú orðinn harður sósíalisti.

Opið bréf til Katrínar, Bjarna og Sigurðar!

Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar

Ég veit að þið stjórnvöld hafið í nógu að snúast þessa daga, og tími til samtals um fjárhagslegar og félagslegar aðstæður fatlaðs og langveiks fólks, lítill. Ég eftir sem áður bið um athygli ykkar í þeirri von að það skipti máli, ég hef í það minnsta reynt að ná til ykkar.

Co­vid-19 var fyrir­sjáan­legur far­aldur

Hrund Gunnsteinsdóttir skrifar

Þegar Trump Bandaríkjaforseti sagði Covid-19 vera „ófyrirséð vandamál… enginn átti von á þessu,“ ranghvolfdu margir augunum því þetta er einfaldlega ekki rétt.

Hvernig vilt þú eyða tímanum þínum?

Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar

Það er óhætt að segja að á þessum tímum fá margir tíma og rúm til þess að líta inn á við. Þegar flestir vinna heima við og allir viðburðir og dagskrá falla niður, getur myndast ákveðið tómarúm hjá fólki sem getur valdið vanlíðan.

Óöguð þjóð og brotakenndar sóttvarnir

Vilhelm Jónsson skrifar

Furðu sætir hvernig staðið er að sóttvörnum og skimunum, sem eru ómarkvissar, seinlegar og mun líklegri til að breiða veiruna út með núverandi fyrirkomulagi.

Ein­mana­leiki: Hinn faldi far­aldur

Kristína Erna Hallgrímsdóttir skrifar

Manneskjan er að eðlisfari félagsvera og má segja að það sé hluti af grunnþörfum mannsins að fá félagsskap. Við höfum flest upplifað einmanaleika einhvern tímann á lífsleiðinni.

Kynja­klyfturinn í drep­sóttinni

Arnar Sverrisson skrifar

Drepsóttin eða hin skæða farsótt, sem geisar um þessar mundir, hefur varla farið fram hjá neinum. Reynslan ber vitni um, að karla séu oftar drepsóttir.

Enginn veit …

Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar

Fyrir aðeins mánuði síðan hefðu fáir getað ímyndað sér stöðuna eins og hún er í dag. Kórónuveiran hefur stökkbreytt samfélögum og hagkerfum heimsbyggðarinnar á örskömmum tíma. Við þekkjum ekki þessa veröld sem við búum við í dag og horfum agndofa á hvernig veiran þýtur um heiminn og veldur veikindum, dauða og lamar mörg þau gangverk sem við höfum hingað til talið sjálfsögð.

Ekki hundleiðinlegt heldur mannskemmandi

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Umræðan um það hversu gott þeir hafi það sem afpláni dóma í íslenskum fangelsum dúkkar upp reglulega og orðræðan um fimm stjörnu hótel með öllum helstu þægindum fylgir í kjölfarið.

Traustið og áhrifin

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Þetta gengur yfir. Það er það sem við vitum og bíðum öll eftir. Við erum öll að leggja okkar af mörkum. Hvert og eitt okkar.

Fókus á börnin

Ásmundur Einar Daðason skrifar

Börn eru einn viðkvæmasti hópur samfélagsins á óvissutímum, hvort sem er vegna náttúruhamfara, efnahagslegra niðursveiflna eða heilsufarsógna, á borð við COVID-19 faraldurinn, sem við glímum við núna.

Verjum störfin

Drífa Snædal skrifar

Áhyggjur og viðbrögð við ástandinu eru aðrar en fyrir viku og barátta okkar í verkalýðshreyfingunni breytist frá degi til dags.

Samstaðan kemur okkur lengra

Hildur Björnsdóttir skrifar

Það vekur athygli hve stór hluti landsmanna hefur áhyggjur af áhrifum heimsfaraldurs á íslenskan efnahag, en lítill af alvarlegu heilsufarstjóni af sömu sökum.

Andvaka vegna ástandsins

Halldór G. Meyer skrifar

Ef ég væri móðir-náttúra, þá hefði ég líka hannað veiru sem dregur stórlega úr neyslu og hægir á hagvexi. Móðir náttúra veit að 3% hagvöxtur þýðir 3% samdráttur í náttúru.

Að senda fólki fingurinn

Flosi Eiríksson skrifar

Á þessum tímum skiptir afar miklu að koma upplýsingum til almennings með skýrum og greinargóðum hætti.

Bara allt í einu!

Sigríður Karlsdóttir skrifar

Dagur þrjátíu og eitthvað heima.

Ein­angrunin eykst dag frá degi og ein­mana­leikinn svíður

Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar

Fjölmargir einstaklingar sitja í fangelsi á Íslandi og á óvissutímum líkt og nú er hætt við að þeir gleymist. Í miklum óstöðuleika upplifir þessi hópur óöryggi og aukna streitu, líkt og flestir aðrir.

Hin­segin sam­staða á krefjandi tímum

Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar

Óvissutímar á borð við þá sem við lifum nú á hafa vitanlega áhrif á hinsegin fólk eins og annað fólk, en þó eru ákveðin sérkenni á okkar reynslu. Það er þess vegna afar mikilvægt að við höldum utan um hvert annað núna og hjálpumst að við að komast í gegnum þetta tímabil.

Fréttaflutningur á tímum almannahættu

Þórir Guðmundsson skrifar

Á tímum óvissu, kvíða og almannahættu þurfa fjölmiðlar að sinna því klassíska hlutverki sínu að upplýsa og fræða, spyrja og gagnrýna, sem aldrei fyrr. Þeir þurfa að sinna því hlutverki betur og við flóknari aðstæður en venjulega.

Mikil­vægi tengsla og trausts

Margrét Lúthersdóttir skrifar

Faraldurinn sem nú geisar um heim allan hefur fengið mörg okkar til þess að líta inn á við og velta fyrir okkur því sem raunverulega skiptir máli í okkar eigin lífi.

Er góð hug­mynd að taka út sér­eignina?

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Meðal þeirra aðgerða sem stjórnvöld hafa ráðist í til að bregðast við efnahagsáhrifum COVID-19 veirunnar er að opna fyrir úttekt séreignarsparnaðar.

Afríka í hættu

Ragnar Schram skrifar

COVID-19 veiran er búin að breyta heiminum. Hann verður aldrei aftur samur.En veiran hefur ekki enn sagt sitt síðasta.

Þakkir til skóla­sam­fé­lagsins

Ragnheiður Davíðsdóttir og Sigríður Björk Einarsdóttir skrifar

Á undanförnum dögum og vikum hefur samfélagið okkar breyst hraðar en nokkur hefði getað ímyndað sér.

Árangurs­rík hags­muna­bar­átta stúdenta

Isabel Alejandra Díaz skrifar

Háskólamenntun á Íslandi á að vera aðgengileg. Skrásetningargjöld í opinbera háskóla á Íslandi er 75.000 kr. í dag. Sumum finnst það kannski ekki mikið en vinir okkar á Norðurlöndunum furða sig á þessari upphæð þegar við ræðum við þau.

Uppskrift að námi fyrir 0-100 ára

Helga Tryggvadóttir skrifar

Ertu foreldri eða forráðamaður að færast í átt að bugun? Ertu allt í einu komin í fjarnám og átt pínu erfitt með að forgangsraða?

Hefur stúdenta­pólitíkin lé­legt orð­spor?

Þórhallur Valur Benónýsson skrifar

Yfir þær tvær vikur sem fara undir kosningar á hverju ári eiga setningar á borð við „Stúdentapólitík er það asnalegasta sem ég veit um”, það til að fara róma um veggi háskólans.

Hvernig held ég mig heima ef ég er heimilis­laus?

Elísabet Brynjarsdóttir skrifar

Að halda sig heima er ekki möguleiki fyrir heimilislausa einstaklinga. Fyrirmæli yfirvalda til almennings á þessum tíma – einangrun, aukið hreinlæti og að halda sig heima – eru ekki raunsæ fyrir einstaklinga sem glíma við heimilisleysi.

Tæki­færið - til að hugsa tvennt í einu

Hrund Gunnsteinsdóttir skrifar

Kórónavírusinn hægir á heiminum og dregur verulega úr mengun, sérstaklega í borgum og iðnkjörnum. Gervihnattamyndir frá Nasa og Evrópsku Geimvísindastofnuninni (ESA) sýna þetta svart á hvítu.

Eigum við að hjálpast að eða kóra: Halelúja?

Þorvaldur Logason skrifar

14. mars síðastliðinn skrifaði ég ádeilu um þann hættulega halelújakór sem myndaður hafði verið í kringum stefnu okkar ágæta sóttvarnarlæknis og ríkisstjórnarinnar í COVID-19.

Leikmaður og fagmaður

Haukur Þorgeirsson skrifar

Hvernig getur leikmaður verið í stöðu til að gagnrýna fagmann? Er það ekki bara kjánaskapur og óvitaháttur? Nei, ekki endilega.

Flugstöð og varaflugvellir

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Ríkisstjórnin hefur lagt mikla áherslu á að efla og fjárfesta í innviðum samfélagsins. Nú á að gera enn betur og hefja sérstakt 15 milljarða króna flýtifjárfestingarátak sem kynnt var í Hörpu sl. laugardag.

Kóvitar, sérfræðingar og óvitar

Einar Steingrímsson skrifar

Það er best að taka fyrst fram eftirfarandi:Ég hef enga sérfræðiþekkingu á faraldursfræði, veirufræði né tölfræði, og sú stærðfræðikunnátta mín sem hér skiptir máli er ekkert umfram það sem fyrstaársnemar í verkfræði þurfa að ráða við.

Students of Háskóli Íslands unite!

Marcello Milanezi skrifar

The name of Röskva comes from a character from one of the classic Edda tales: a girl who gets bound as servant to Þór along with her brother, due to one of Lóki’s usual mischiefs.

Menntun og mannréttindi fatlaðra barna og ungmenna

Anna Lára Steindal skrifar

Jöfn tækifæri barna og ungmenna til náms eru mikilsverð mannréttindi sem ríki heims hafa viðurkennt og staðfest í mörgum fjölþjóðlegum mannréttindasamningum og með yfirlýsingum sínum varðandi heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.

Sjá næstu 50 greinar