Fleiri fréttir

Há­skóli Ís­lands, af hverju ég en ekki þau?

Lenya Rún Anwar Faraj skrifar

Ég er fædd og að hluta til alin upp á Íslandi en kem frá stríðshrjáðu landi. Þar átti ég heima á yngri árum þar til ég var sextán ára gömul og fluttist aftur til Íslands ásamt foreldrum mínum. Við vorum íslenskir ríkisborgarar og því datt okkur aldrei í hug að það myndu fylgja því erfiðleikar að setjast hér aftur að. Ég taldi það aldrei annað en sjálfsagt að fá að búa á Íslandi.

Samfélagsleg ábyrgð og uppbygging innviða?

Sandra B. Franks skrifar

Þeir sem þekkja til heilbrigðisþjónustunnar vita að starfsfólk sem vinnur við hjúkrun er burðarvirki hennar, og þar gegna sjúkraliðar lykilhlutverki. Starfandi sjúkraliðar á Íslandi eru um 2.100 og um 98% þeirra eru konur.

Ráðherra hefur varnaðarorð að engu

Freyr Frostason skrifar

Þegar sjávarútvegsráðherra kynnti á dögunum drög að nýrri reglugerð um fiskeldi í samráðsgátt stjórnvalda vakti eðlilega mesta athygli fráleit tillaga hans um að afnema fjarlægðamörk sjókvía frá ósum laxveiðiáa.

Hring­ferð fyrir kröftugt at­vinnu­líf

Bjarni Benediktsson og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar

Öflugt og fjölbreytt atvinnulíf er forsenda hagsældar og velferðar og þar munar ekki síst um lítil og meðalstór fyrirtæki í verslun, þjónustu, framleiðslu og nýsköpun af öllum toga.

Samviska Háskóla Íslands

Eyrún Baldursdóttir skrifar

Í tæp tvö ár hafa stúdentar mótmælt framkvæmd þessara vísindalega ónákvæmu og siðferðislega umdeildu rannsókna innan veggja skólans.

Tanngreiningar

Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar

Er ósiðlegt að aldursgreina fólk með notkun tannrannsókna og röntgengeisla? Er það ónákvæmt? Myndiru taka svari stúdenta við þessum spurningum?

Nýju klæði keisara­ynjunnar

Hafþór S. Ciesielski og Sigurþór S. Ciesielski skrifar

Á dögunum kynnti Fendi vor/sumar línu karla fyrir 2020 í Villa Reales í Mílanó. Mjúkir grænir og brúnir jarðartónar ásamt stráhöttum, garðyrkjuhönskum og garðkönnum voru áberandi.

Sykurlausir orkudrykkir alveg jafn glerungseyðandi og þeir sykruðu

Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir skrifar

Þess­ir drykk­ir eru markaðssett­ir sem heilsu­vara og fyr­ir fólk sem hugs­ar um heils­una. Tann­lækn­ar hafa mikl­ar áhyggj­ur af þess­ari þróun enda eru þess­ir drykk­ir mjög skaðleg­ir tann­heils­unni.

Fylgir á­heyrn á­byrgð?

Hólmfríður Rósa Halldórsdóttir skrifar

Ég vaknaði þriðjudaginn 21. janúar frekar morgunsúr eins og vanalega, enda aldrei verið mikill morgunhani, við skilaboð frá pabba: ,,Skoðaðu frétt á mbl um krabbameinslækningar – vitnar í BBC frétt”.

Mjög mikil­vægar upp­lýsingar

Kristín Hulda Gísladóttir skrifar

Ímyndaðu þér að þú búir í nýju landi. Ímyndaðu þér að íbúar landsins elski að tala um veðrið, borða lakkrís, drekka orkudrykki, og að einu sinni á ári breytist allir í tryllta Eurovision aðdáendur.

1460 dagar

Jón Gunnar Geirdal skrifar

Systir mín er að deyja og ég er byrjaður að syrgja hana, segir Jón Gunnar Geirdal í pistli sem hann ritar í tilefni af því að í dag er Alþjóðlegi krabbameinsdagurinn.

Meðferð almannafjár

Brynjar Níelsson skrifar

Brynjar Níelsson þingmaður segir að fólk verði að gera sér grein fyrir því að skatttekjur eru almannafé.

Einn af hverjum þremur fær krabbamein

Halla Þorvaldsdóttir skrifar

Í dag er Alþjóðlegi krabbameinsdagurinn og þá beinum við sjónum að því sem vel hefur tekist – og því sem betur má fara þegar kemur að baráttunni gegn krabbameinum.

Er ekki allt gott að frétta af ís­lenskum sjávar­út­vegi?

Arnar Atlason skrifar

Útgerðin á leið í skaðabótamál við þjóðina? Stutt í að kvótinn færist á færri en 10 hendur. Rykið um það bil að falla á Samherjamálið. Á meðan atvinnuleysi eykst er útgerðin að flytja úr landi 5.000 störf.

Þjóð­garður fyrir fram­tíðina

Egill Hermannsson og Þorgerður M Þorbjarnardóttir skrifar

Þegar horft er til framtíðar verður að hugsa um hvernig mál hafa þróast á undanförnum árum.

Sjálfbært Ísland: Ímynd eða bylting?

Zoe Vala Sands skrifar

Fimmtudaginn 30. janúar fór fram Janúarráðstefna Festu. Þar var m.a. fjallað um þau tækifæri sem felast í sjálfbærni og hringrásarhagkerfinu og hvernig smærri ríki geta verið leiðandi í baráttunni gegn loftslagsbreytingum á heimsvísu.

Kafka við Sæbrautina - eða endurminning um Hörpu

Halldór Guðmundsson skrifar

Sé ekið eftir Sæbrautinni í átt að Hörpu blasir við vegfarendum stórt auglýsingaskilti með veggspjöldum þar sem minnt er á helstu atburði í húsinu; þetta er þríhyrnt skilti sem þó er ekki stærra en svo að það truflar ekki umferð, hvort sem hún er gangandi, akandi eða hjólandi.

Slag­kraftur þorpsins bjargar öðru barni

Eva Bjarnadóttir skrifar

Stundum er sagt að það þurfi þorp til að ala upp barn og undanfarna daga hefur Vesturbæjarskóli og nærumhverfi verið það þorp.

Klofin þjóð í óvissu

Þórir Guðmundsson skrifar

Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu skilur eftir sig klofna þjóð en ekki sameinaða, eins og Boris Johnson forsætisráðherra vonar að verði.

Líkams­beiting við vinnu

Gunnhildur Gísladóttir skrifar

Að beita sér rétt við vinnu er líklega stórlega vanmetið. Mannfólkið hefur vanið sig á það að láta verkefnin og umhverfið stjórna líkamsbeitingu sinni en gleymir því að laga á umhverfið að manninum – ekki öfugt.

Bönnum börnum okkar að ganga

Björn Teitsson skrifar

Í Reykjavík og nágrenni eru bílferðir um 75% allra ferða. Það er augljóslega allt of mikið, og mun hærra hlutfall en annars staðar þekkist, hvort sem við miðum við Norðurlönd eða Evrópu.

Ó­full­nægðar konur með óþol

Arnar Sverrisson skrifar

Það er ekki ýkja langt síðan, að kvenfrelsunardeild fréttastofu RÚV, fjölmiðils okkar allra, fann ástæðu til þess að minna landsins börn á það einu sinni sem oftar, að fáar konur að tiltölu sinntu starfi aðalforstjóra stærri fyrirtækja á Íslandi.

Feit, heimsk og óhlýðin

Tara Margrét Vilhjálmsdóttir skrifar

Félagsfræðingurinn Troy Duster hefur sagt að nútíma erfðafræði sé ekkert nema bakdyr að mannkynsbótum. Það kom berlega í ljós á fræðslufundi Íslenskrar Erfðagreiningar 1. febrúar sl. þar sem Kári Stefánsson viðraði kenningar sínar um að feitt fólk væri vitlausara sem skilaði sér síðan í lægra menntunarstigi, lægri tekjum og fleiri börnum sem að lokum mengar genamengið af offitu.

Nýtt vandamál: Hann hreyfist!

Sigríður Á. Andersen skrifar

Hví segja vinstri menn það ekki bara hreint út að þeir vilji banna bíla?

Sjá næstu 50 greinar