Fleiri fréttir

Hvers vegna ættum við að grípa til að­gerða?

Bjarni Halldór Janusson skrifar

Það leikur enginn vafi á því að verulegar loftslagsbreytingar hafa átt sér stað síðustu ár og áratugi. Frá aldamótum hafa þessar breytingar þótt sérstaklega áberandi og fréttir undanfarinna ára gefa ákveðna vísbendingu um alvarleika þeirra.

Flýttu þér hægt

Sólveig María Svavarsdóttir skrifar

Stundum velti ég því fyrir mér hvers vegna hlutirnir í kringum mig þurfi alltaf að gerast svona hratt.

Heil­brigðis­kerfi fyrir alla

Ólafur Þór Gunnarsson skrifar

Það skiptir okkur öll máli að heilbrigðiskerfið virki og þjónustan sé til reiðu þegar við þurfum á henni að halda. því ekki undarlegt að umræða um heilbrigðismál verði oft tilfinningaþrungin.

Sporin hræða

Marta Guðjónsdóttir skrifar

Tillaga meirihlutaflokkana í borgarstjórn Reykjavíkur um skerðingu á viðverutíma barna á leikskólum hefur mætt mikilli andstöðu og háværri umræðu í samfélaginu.

Eru for­eldrar fífl?

Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar

Hafið þið heyrt um stællega nútímaforeldrið sem er alltaf í ræktinni og á djamminu?

Hag­aðilar, sam­heldni og sjálf­bærni

Hrund Gunnsteinsdóttir skrifar

Yfirskrift 50. ársfundar Alþjóðaefnahagsráðsins (e. World Economic Forum), sem fram fer þessa dagana í Davos í Sviss, er "Hagaðilar í þágu samheldni og sjálfbærs heims”.

Grípum boltann - við erum í dauða­færi!

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Í aðdraganda nýrrar menntastefnu hafa m.a. komið út þrjár skýrslur, sem eru fullar af uppbyggilegum hugmyndum um hvernig við gerum menntakerfið okkar betra í þágu barna og ungmenna.

Er Reykja­víkur­borg fyrsta flokks fjöl­skyldu­borg?

Valgerður Sigurðardóttir skrifar

Þegar teknar eru ákvarðanir hjá sveitarfélögum er mikilvægt að við höfum heildarsýn yfir þá þjónustu sem við erum að veita. Það er ekki auðvelt hjá Reykjavíkurborg þar sem ekki hefur verið mótuð fjölskyldustefna.

Er nóg ekki nóg?

Hulda Ragnheiður Árnadóttir skrifar

Á árum áður voru það karlarnir sem voru ráðandi á vinnumarkaði á meðan konur sáu um börnin og önnuðust heimilisverkin. Konur gerðu fátt sem ógnaði stöðu karlmanna og svo virtist sem þetta fyrirkomulag væri nokkurs konar lögmál sem ekki yrði breytt.

Betri mönnun - bættur vinnu­tími

Sandra B. Franks skrifar

Undanfarinn áratug hefur síendurtekin samfélags- og stjórnmálaumræða verið um mönnunarvanda hjúkrunar.

Kven­snillingar og kosta­konur

Arnar Sverrisson skrifar

Kvenfrelsurunum er mjög í mun að sannfæra lærða og leika um, að konur séu fórnarlömb karla, svínbeygðar í hinu skelfilega "feðraveldi“.

Að hengja bakara fyrir smið eða skjóta sendi­boðann? Eða bæði?

Aðalheiður Dagmar Mathiesen Matthíasdóttir skrifar

Landspítali háskólasjúkrahús (LSH) er BRÁÐASJÚKRAHÚS OG KENNSLUSJÚKRAHÚS. Ég er orðin rúmlega langþreytt á því að um hann sé rætt eins og um sé að ræða feitan illa uppalinn krakka sem endalaust öskrar á meira nammi!

Kjarasamningur SGS og sveitarfélaganna

Flosi Eiríksson skrifar

Samninganefnd Starfsgreinasambandsins (SGS) skrifaði undir, fyrir hönd 17 aðildarfélaga sinna, undir nýja kjarasamning við sveitarfélögin síðastliðinn fimmtudag. Samningar milli aðila hafa verið lausir í tæpa 10 mánuði og er það með öllu óásættanlegt að samningaviðræður hafi svo tekið allan þennan tíma.

Náttúruöflin

Drífa Snædal skrifar

Á fimmtudag skrifuðu flest aðildarfélög innan Starfsgreinasambandsins undir nýjan kjarasamning við sveitarfélögin. Starfsfólk sveitarfélaganna var eðlilega orðið langeygt eftir nýjum samningi enda runnu síðustu samningar út í lok mars 2019.

Hvað er sálrænn stuðningur?

Elfa Dögg S. Leifsdóttir og Brynhildur Bolladóttir skrifar

Í kjölfar snjóflóðanna á Flateyri og í Súgandafirði, rétt eins og annarra alvarlegra atburða, hefur mikið verið rætt um sálrænan stuðning. Sálrænn stuðningur er yfirheiti yfir aðstoð sem veitt er í kjölfar alvarlegra atburða.

Hætt'essu bara

Friðrik Agni Árnason skrifar

Það er sagt að maður skuli bera virðingu fyrir þeim sem eldri eru. Ég man sem unglingur að hafa dregið það oft í efa.

Nýbúi - marsbúi

Tinna Sigurðardóttir skrifar

Nýlega sagði skólastjóri Seljaskóla, Magnús Þór Jónsson, frá því í viðtali að aldrei hafi fleiri tungumál verið töluð í skólum borgarinnar.

Reykja­vík barnanna

Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar

Í Reykjavík eiga öll börn að fá jöfn tækifæri til að öðlast sterka sjálfsmynd, trúa á eigin getu og ná árangri.

Nýju gjafakvótagreifarnir

Haraldur Eiríksson skrifar

Verð hlutabréfa sjókvíaeldis fyrirtækisins Arnarlax hefur nærri tvöfaldast frá því viðskipti hófust með bréf fyrirtæksins í kauphöllinni í Osló um miðjan nóvember.

Ósýnilegt misrétti

Mordekaí Elí Esrason skrifar

Kæru Íslendingar, gleðilegt ár! Ég vona að þið séuð búin að ná ykkur eftir ofátið sem fylgir jólum og áramótum.

Því miður, þjóðgarður lofar ekki góðu

Þórir Garðarsson skrifar

Í umræðunni um þjóðgarð á miðhálendinu er talað um hvað hann geti skapað miklar tekjur, jafnt innan sem utan svæðisins. Þessu er ekki síst haldið fram til að réttlæta háan áætlaðan rekstrarkostnað þjóðgarðsins.

Hlegið að Hitler

Ívar Halldórsson skrifar

Hljóðritaðri hótun fylgdi viðbjóðslegt myndband...

Strigaskór úr kaffi

Hrund Gunnsteinsdóttir skrifar

"Úrgangur og mengun eru ekki slys, heldur afleiðingar ákvarðana okkar. Um 80% af ákvörðunum sem hafa áhrif á umhverfið eru teknar á hugmyndastigi hönnunar,“ segir Ellen MacArthur, en stofnun í hennar nafni er leiðandi hugveita á sviði hringrásarhagkerfisins.

Svar við bréfi Matthildar

Arnar Sverrisson skrifar

Uppeldi ungviðisins hefur nánast alla mannkynssöguna stjórnast af innræti foreldrana og annarra nákominna, hefðum og siðum. Svo er að sumu leyti enn, þrátt fyrir „háskólalærða einstaklinga.“ En þar eins og víðar er misjöfn sauður í mörgu fé.

Traustur stuðningur við virkjun á Vestfjörðum

Kristinn H. Gunnarsson skrifar

Upplýst hefur verið að umhverfisráðherra hyggst leggja fram í næsta mánuði óbreytta rammaáætlun 3, sem verkefnisstjórn skilaði af sér til stjórnvalda vorið 2016.

Afdrifarík strategísk mistök

Kristján Guy Burgess skrifar

Drónaárás Bandaríkjahers á bílalest við Bagdadflugvöll sem drap næstvaldamesta mann Írans, Qassem Soleimani, gæti farið í sögubækurnar sem afdrifarík strategísk mistök.

Að lesa í það ókomna og augum ósýnilega

Matthildur Björnsdóttir skrifar

Að fara til spákonu, og seinna að læra að ég væri hér á jörðu meðal annars til að lesa í það ósýnilega og ókomna, hefur sýnt mér að það er mun víðfeðmara og óræðara en okkur var almennt talin trú um varðandi slíka eiginleika.

Tíðindi á nýju ári

Drífa Snædal skrifar

Kæru lesendur, gleðilegt ár og takk fyrir það liðna.

Þjóðar­at­kvæði um auð­linda­á­kvæðið

Bolli Héðinsson skrifar

Ríkisstjórnin kveðst vera komin með orðalag á auðlindaákvæði í stjórnarskrá sem Sjálfstæðisflokkurinn getur sætt sig við. Það er orðalagið sem sett hefur verið fram í samráðsgátt stjórnvalda.

Fólk sem veðjar á Vestfirði

Guðmundur Gunnarsson skrifar

Vestfirðir væru í vondum málum ef ekki væri fyrir innspýtingu fólks af erlendum uppruna. Þetta er staðreynd. Byggðirnar væru fámennari, fyrirtækin veikari og mannlífið fábrotnara.

Þegar storminn hefur lægt

Jón Björn Hákonarson skrifar

Mikilvægt er að ráðist verði strax í styrkingu flutningskerfis raforku þannig að það þjóni því hlutverki að geta flutt raforku skammlaust og lagnaleiðir séu ekki fastar í lagaflækjum um árabil.

Af flóru, fánu og jafnvel fungu

Starri Heiðmarsson skrifar

Til tjáskipta höfum við tungumál og erum við Íslendingar heppnir hvað það varðar að íslenskan er nokkuð gegnsætt tungumál.

Suður­kjör­dæmi – klikkað kjör­dæmi

Guðbrandur Einarsson skrifar

Á árinu 2000 var kjördæmaskipan á Íslandi breytt og kosið skv. henni árið 2003. Suðurnesin sem áður tilheyrðu Suðurlandskjördæmi, tilheyra nú Suðurkjördæmi, sem er í raun gamla Suðurlandskjördæmið að viðbættum Hornafirði, sem áður tilheyrði Austurlandskjördæmi.

Kapítal­isminn sem kveikti í

Valgerður Árnadóttir skrifar

Ég skrifa þennan pistil því ég er hætt að sofa á nóttunni. Þar sem ég sef ekki vegna þess að ég hugsa svo mikið um hversu lítils megnuð ég er gagnvart vandamálum heimsins þá get ég alveg eins skrifað niður það sem ég er að hugsa og vonað að það hafi einhver áhrif.

Atlaga gegn lífríki Íslands

Ingólfur Ásgeirsson skrifar

Ákveðnar vísbendingar eru nú komnar fram um að sjávarútvegsráðherra vilji opna fyrir risavaxið sjókvíaeldi í Ísafjarðardjúpi. Slík áform þarf að stöðva með öllum tiltækum ráðum.

Gilda lög í vopnuðum á­tökum?

Brynhildur Bolladóttir skrifar

Þónokkuð hefur verið fjallað um orð Trump Bandaríkjaforseta um að hann hafi áætlanir um 52 írönsk skotmörk í hernaðarlegum aðgerðum, mörg þeirra mikilvæg í íranskri menningu.

Þetta reddast ekki ... án aðgerða!

Halla Þorvaldsdóttir skrifar

Að undanförnu hefur umræða um ástand á Landspítala verið áberandi í fjölmiðlum, sérstaklega ástand á bráðamóttöku spítalans.

Sjá næstu 50 greinar