Fleiri fréttir

Bar­áttu­mál VG að verða að veru­leika

Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar

Stór þáttur í jafnréttisbaráttu og kvenfrelsi hefur verið aukið fæðingarorlof og jafn réttur kynjanna til þess að vera með barni sínu þennan dýrmæta tíma í lífi foreldris og barns.

Af Churchill og fé­lögum

Gylfi Páll Hersir skrifar

Af einhverjum sérstökum ástæðum hefur Winston Churchill verið hampað af ýmsum hin seinni ár, m.a. af höfundi Reykjavíkurbréfs sem mærir Churchill gjarnan í skrifum sínum.

Rautt eða hvítt?

Jóhanna Eyrún Torfadóttir skrifar

Aðventan er sá tími árs þegar margir leggja áherslu á að halda í ýmis konar hefðir, yfirleitt í hópi vina eða fjölskyldu.

Virkjum Elliða­ár­dalinn

Guðjón Sigurbjartsson skrifar

Hvernig ætli fólk tæki því ef virkja ætti Elliðaárnar til rafmagnsframleiðslu í dag, ef þær væru enn ósnortnar?

Ég á mér draum

Aðalbjörg Egilsdóttir skrifar

Ég vil byrja á því að þakka öllum þeim sem hafa undirritað loftslagsyfirlýsingu hér í dag. Við unga fólkið treystum á ykkur og vonum innilega að þið leggið ykkur öll fram við að uppfylla þær kröfur sem við höfum sett fram,

Raddlausu börnin

Benedikt Traustason skrifar

Ef það er eitthvað sem tengir saman stúdenta og Jón Sigurðsson, nú 101 ári eftir fullveldi Íslands, þá er það sameiginlegur reynsluheimur. Bæði stúdentar og Fjölnismenn lærðu af sinni baráttu var að sigrarnir nást ekki nema fyrir þeim sé barist og enginn mun berjast fyrir sigrunum nema við sjálf.

Íslendinga í miðbæinn!

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Varla hefur farið fram hjá neinum umræða um miðbæinn, aðgengi að honum, skort á bílastæðum eða vandinn við bílastæðahúsin.

Upplýstari en flestir

Inga María Hlíðar Thorsteinson skrifar

Nýlega skrifuðum ég og maki minn undir upplýst samþykki um val á fæðingarstað því við stefnum að fæðingu í Björkinni, sem er fæðingarstofa í Reykjavík. Við þurftum ekki að hugsa okkur tvisvar um, enda bæði vel upplýst um hvað þjónustan í Björkinni felur í sér.

Ný­stár­leg til­laga í skatta­málum

Vigdís Hauksdóttir skrifar

Næstkomandi þriðjudag verður til afgreiðslu og vonandi til samþykktar tillaga mín um niðurfellingu á útsvari 67 ára og eldri sem eingöngu njóta greiðslna frá Tryggingastofnun.

Svik

Jack Hrafnkell Danielsson skrifar

Muna þingmenn Vinstri Grænna þessi orð sem Styrmir Gunnarsson fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins lét falla um íslenska stjórnmálamenn fyrir nokkrum árum?

Myndið nýja ríkis­stjórn og breytið kvóta­kerfinu

Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson skrifar

Í kjölfar afhjúpana Kveiks og Stundarinnar á mútugreiðslum og skattsvikum Samherja hafa kröfur um auðlindaákvæði í stjórnarskrá og endurskoðun fiskveiðistjórnunarkerfisins orðið háværari.

Rétt for­gangs­röðun

Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar

Í gær lauk umræðu um fjárlög næsta árs. Útgjöld ríkissjóðs verða um eitt þúsund milljarðar á næsta ári.

Umskurður drengja er tímaskekkja

Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar

Það eru ómetanleg forréttindi að fá að búa og alast upp á Íslandi við frelsi og frið. Við Íslendingar búum yfir því láni að hafa frelsi til athafna og getum verið stolt af þeim framförum sem hafa áunnist m.a. í jafnréttismálum, réttindabaráttu hinsegin fólks og réttindum barna.

Jól eftir ást­vina­missi

Hulda Guðmundsdóttir skrifar

Aðventa, jól og áramót eru syrgjendum oft afar erfiður tími.

Aukið val

Guðfinna Harpa Árnadóttir skrifar

Síðasta sumar var ég svo heppin að fá tækifæri til að heimsækja sláturhús, kjötvinnslu, bændaverslun og veitingastað á býlinu Hallegaard á Bornholm í Danmörku.

Blankur og brottvísaður

Derek Terell Allen skrifar

Vitið þið um störf í boði? Fyrir erlenda námsmenn? Sem tala ófullkomna íslensku en eru að læra? Sem bjóða upp á 200.000kr. á mánuð? Fyrir eingöngu 15 klukkustundir af vinnu vikulega? Þar sem atvinnurekendurnir eru til í að bíða upp að 90 eða fleiri daga svo að viðkomandi geti loksins unnið?

Geð­heil­brigði stúdenta

Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar

Í ávarpi heilbrigðisráðherra á heilbrigðisþingi 15. nóv sl. sagði hún að fjármagn er takmarkað í heilbrigðismál. Það er miður, en staðreynd eins og þegar kemur að öllum málaflokkum.

Er fólk bara tölur?

Þröstur Friðfinnsson skrifar

Það vill gleymast í umræðu um lágmarksíbúafjölda í sveitarfélögum, að málið snýst ekki bara um tölur, hvort heldur er íbúafjölda eða krónur.

Óður til feðra

Arnar Sverrisson skrifar

Það eru væntanlega fáir, sem velkjast í vafa um mikilvægi góðrar móður fyrir þroska barnsins.

Til­rauna­starf­semi

Alexandra Briem skrifar

Nú hefur verið samþykkt í Borgarstjórn tillaga meirihlutans um breytt fyrirkomulag skólahalds í Grafarvogi.

Horfum til stjarnanna!

Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar

Sjálfur kýs ég að kalla þetta eiginleika, suma daga eiga þeir til að flækjast örlítið fyrir mér en nýtast mér til góðra verka aðra daga.

Saga um sómamenn og Samherja

Valgerður Árnadóttir skrifar

Ég hef setið fundi þar sem talsmenn SFS Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi sem einu sinni kallaðist LÍÚ hafa lýst því yfir að þeim finnist fullkomlega eðlilegt að fyrirtæki sjái um að rannsaka sig sjálf og það er jafnan þeirra helsta áhersluatriði í málefni er varðar aukið eftirlit með fiskveiðiauðlindinni.

Þín heilsa ehf. leitar eftir starfsfólki

Geir Gunnar Markússon skrifar

Hvers vegna leggjum við mörg okkar líf og limi að veði fyrir atvinnuveitendur okkar með því að nærri kála okkur í vinnu?

Samherji og byggðakvótinn

Kristinn H. Gunnarsson skrifar

Það er fyllilega tímabært að rannsaka samband stjórnmála og Samherja hér innanlands ekki síður en erlendis.

Á þjóðin að njóta vafans eða auðkýfingurinn?

Lýður Árnason og Þórður Már Jónsson skrifar

Í ljósi umræðu um framgöngu Samherja og auðlindanýtingu má velta fyrir sér hvort hægt sé að "innkalla“ kvótann án þess að valda ríkinu stórkostlegu tjóni í formi skaðabóta. Útgerðirnar halda því stíft fram að úthlutaðar aflaheimildir séu eign þeirra, þ.e. að útgerðarfélög eins og Samherji eigi kvótann óafturkræft. En er það rétt?

Veiðigjöld og landbúnaður

Sigmar Vilhjálmsson skrifar

Það á að lækka veiðigjöld hér á landi til að styðja við íslenskan sjávarútveg.

Hvernig draga má úr klósettkvíða allskonar fólks

Eva Hauksdóttir skrifar

Við búum í vestrænu lýðræðisríki þar sem jafnréttissjónarmið eru í hávegum höfð. Karlar og konur sækja sömu viðburði og sitja hlið við hlið í strætisvögnum, kvikmyndahúsum og á veitingastöðum.

Fjármál, ímynd og samfélagsleg ábyrgð

Eva Magnúsdóttir skrifar

Rannsóknir hafa sýnt að mikill meirihluti neytenda vill skipta við ábyrg fyrirtæki. Neytendaáhrifin eru að aukast og við þurfum nýjar viðskiptaaðferðir til að koma til móts við þau.

Förum vel með Plánetu A – það er engin Pláneta B

Sigurjón Þór Atlason og Matthildur Sigurjónsdóttir og Telma Ósk Bergþórsdóttir skrifa

Í tilefni af 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna þá unnu 8. bekkingar í Kópavogi umhverfis- og loftslagsverkefnið Pláneta A. Við vorum í þeim hópi og lærðum ýmislegt gagnlegt.

Hvað viltu skilja eftir?

Friðrik Agni Árnason skrifar

Ég hef aldrei verið neitt rosalega mikill "gjafastrákur”. Frá því að ég man eftir mér, jólunum og afmælinu mínu, sem allt er á sama degi, þá man ég ekki eftir að hafa verið óstjórnlega spenntur fyrir gjöfum. Ekki þannig séð.

Sjá næstu 50 greinar