Fleiri fréttir

Jól eftir ást­vina­missi

Hulda Guðmundsdóttir skrifar

Aðventa, jól og áramót eru syrgjendum oft afar erfiður tími.

Aukið val

Guðfinna Harpa Árnadóttir skrifar

Síðasta sumar var ég svo heppin að fá tækifæri til að heimsækja sláturhús, kjötvinnslu, bændaverslun og veitingastað á býlinu Hallegaard á Bornholm í Danmörku.

Blankur og brottvísaður

Derek Terell Allen skrifar

Vitið þið um störf í boði? Fyrir erlenda námsmenn? Sem tala ófullkomna íslensku en eru að læra? Sem bjóða upp á 200.000kr. á mánuð? Fyrir eingöngu 15 klukkustundir af vinnu vikulega? Þar sem atvinnurekendurnir eru til í að bíða upp að 90 eða fleiri daga svo að viðkomandi geti loksins unnið?

Geð­heil­brigði stúdenta

Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar

Í ávarpi heilbrigðisráðherra á heilbrigðisþingi 15. nóv sl. sagði hún að fjármagn er takmarkað í heilbrigðismál. Það er miður, en staðreynd eins og þegar kemur að öllum málaflokkum.

Er fólk bara tölur?

Þröstur Friðfinnsson skrifar

Það vill gleymast í umræðu um lágmarksíbúafjölda í sveitarfélögum, að málið snýst ekki bara um tölur, hvort heldur er íbúafjölda eða krónur.

Óður til feðra

Arnar Sverrisson skrifar

Það eru væntanlega fáir, sem velkjast í vafa um mikilvægi góðrar móður fyrir þroska barnsins.

Til­rauna­starf­semi

Alexandra Briem skrifar

Nú hefur verið samþykkt í Borgarstjórn tillaga meirihlutans um breytt fyrirkomulag skólahalds í Grafarvogi.

Horfum til stjarnanna!

Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar

Sjálfur kýs ég að kalla þetta eiginleika, suma daga eiga þeir til að flækjast örlítið fyrir mér en nýtast mér til góðra verka aðra daga.

Saga um sómamenn og Samherja

Valgerður Árnadóttir skrifar

Ég hef setið fundi þar sem talsmenn SFS Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi sem einu sinni kallaðist LÍÚ hafa lýst því yfir að þeim finnist fullkomlega eðlilegt að fyrirtæki sjái um að rannsaka sig sjálf og það er jafnan þeirra helsta áhersluatriði í málefni er varðar aukið eftirlit með fiskveiðiauðlindinni.

Þín heilsa ehf. leitar eftir starfsfólki

Geir Gunnar Markússon skrifar

Hvers vegna leggjum við mörg okkar líf og limi að veði fyrir atvinnuveitendur okkar með því að nærri kála okkur í vinnu?

Samherji og byggðakvótinn

Kristinn H. Gunnarsson skrifar

Það er fyllilega tímabært að rannsaka samband stjórnmála og Samherja hér innanlands ekki síður en erlendis.

Á þjóðin að njóta vafans eða auðkýfingurinn?

Lýður Árnason og Þórður Már Jónsson skrifar

Í ljósi umræðu um framgöngu Samherja og auðlindanýtingu má velta fyrir sér hvort hægt sé að "innkalla“ kvótann án þess að valda ríkinu stórkostlegu tjóni í formi skaðabóta. Útgerðirnar halda því stíft fram að úthlutaðar aflaheimildir séu eign þeirra, þ.e. að útgerðarfélög eins og Samherji eigi kvótann óafturkræft. En er það rétt?

Veiðigjöld og landbúnaður

Sigmar Vilhjálmsson skrifar

Það á að lækka veiðigjöld hér á landi til að styðja við íslenskan sjávarútveg.

Hvernig draga má úr klósettkvíða allskonar fólks

Eva Hauksdóttir skrifar

Við búum í vestrænu lýðræðisríki þar sem jafnréttissjónarmið eru í hávegum höfð. Karlar og konur sækja sömu viðburði og sitja hlið við hlið í strætisvögnum, kvikmyndahúsum og á veitingastöðum.

Fjármál, ímynd og samfélagsleg ábyrgð

Eva Magnúsdóttir skrifar

Rannsóknir hafa sýnt að mikill meirihluti neytenda vill skipta við ábyrg fyrirtæki. Neytendaáhrifin eru að aukast og við þurfum nýjar viðskiptaaðferðir til að koma til móts við þau.

Förum vel með Plánetu A – það er engin Pláneta B

Sigurjón Þór Atlason og Matthildur Sigurjónsdóttir og Telma Ósk Bergþórsdóttir skrifa

Í tilefni af 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna þá unnu 8. bekkingar í Kópavogi umhverfis- og loftslagsverkefnið Pláneta A. Við vorum í þeim hópi og lærðum ýmislegt gagnlegt.

Hvað viltu skilja eftir?

Friðrik Agni Árnason skrifar

Ég hef aldrei verið neitt rosalega mikill "gjafastrákur”. Frá því að ég man eftir mér, jólunum og afmælinu mínu, sem allt er á sama degi, þá man ég ekki eftir að hafa verið óstjórnlega spenntur fyrir gjöfum. Ekki þannig séð.

Þrjár sárar minningar og ein til­laga

Katrín Oddsdóttir skrifar

Þegar ég var sumarstarfsmaður hjá Landsbankanum árið 2007 og bankastjóri notaði eitt hádegið til að kynna nýja vöru bankans sem var IceSave innlánsreikningarnir frægu.

Hroki, hleypi­dómar og meðal­vegurinn

Jón Birgir Eiríksson skrifar

Það er áhugavert að fylgjast með viðbrögðum við umfjöllunum á borð við þá er fréttaskýringaþátturinn Kveikur birti í síðustu viku um mútur og skattaundanskot sjávarútvegsfyrirtækisins Samherja í Namibíu.

Grafarvogur tilraunahverfi skólasameininga

Marta Guðjónsdóttir skrifar

Ekki eru ýkja mörg ár liðin frá því ráðist var í miklar sameiningar skóla í hverfinu sem ollu miklu miklu fjaðrafoki en það var árið 2012.

List og tjáning

Ari Orrason skrifar

Öll getum við verið sammála um það að það sé mikilvægt að geta tjáð sig, ekki aðeins komið fyrir okkur orði í samræðum um veðrið eða hvað maður borðaði í morgunmat, heldur að geta líka tjáð sig um hvað liggi manni á huga, tjáð tilfinningar og að tjá þetta huglæga.

Er þjóðin okkar sæl?

Árný Björg Blandon skrifar

“Sæl er sú þjóð sem á Drottinn að Guði” stendur í bók bókanna og rak ég augun í þessa setningu fyrir skömmu.

Þjóðin á með réttu auð­lindir sjávar!

Hólmfríður Bjarnadóttir skrifar

Það sem kallað er í daglegu tali stjórn fiskveiða eru tillögur Hafrannsóknarstofnunar um það magn sem veiða má hvert ár úr hverri tegund fyrir sig. Það fyrirkomulag er til fyrirmyndar og þekkt um allan heim eins og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir réttilega.

Ég er skíðamaður, áhrifavaldur og fyrirmynd

Sturla Snær Snorrason skrifar

Ég heiti Sturla Snær Snorrason og ég er afreksíþróttamaður á skíðum. Mestmegnið af árinu bý ég víða um Evrópu að skíða um fjöllin blá. Á ferli mínum hef ég farið á óteljandi mót og meðal annars hlotið þann heiður að fara á ólympíuleikana og heimsmeistaramót.

Frá stál­þræði til gervi­greindar

Andrés Ingi Jónsson skrifar

Árið 1952 varð Alþingi fyrsta þjóðþingið til að taka upp þingræður, þá á nýjustu tækni þess tíma: stálþráð.

Menntasjóður, skref í rétta átt?

Eyrún Baldursdóttir skrifar

Á Alþingi liggur nú fyrir frumvarp sem stúdentar hafa lengi beðið eftir, frumvarp um námslánakerfi að norrænni fyrirmynd.

Þú ert sætur

Anna Claessen skrifar

Þú ert sætur. Segi ég óvart við kúnna sem ég er að afgreiða. Ég ætlaði að segja eitthvað allt annað. Freudian slip.

Kona sem hræðist karla

Sunna Dís Jónasdóttir skrifar

Í síðustu viku hafði systir mín ákveðið að fara á Tinder stefnumót með manni sem hún hafði einungis talað við í rúma viku. Þetta stefnumót átti að endast eina sundferð en ílengdist í næstum tvo sólarhringa, fjölskyldunni og vinum til mikils ama.

Hvað dvelur orminn langa?

Hjálmar Jónsson skrifar

Undanfarnir dagar hafa sýnt svo ekki verður um villst mikilvægi starfsemi fjölmiðla fyrir lýðræðið sem fánabera tjáningarfrelsins og að enginn annar aðili getur gegnt því hlutverki sem þeir gegna hvað snertir eftirlit og aðhald að valdinu í samfélaginu.

Þoþfbsoemssoh

Svavar Guðmundsson skrifar

Ofangreind fyrirsögn er algjörlega óskiljanleg því hún segir manni ekki neitt.

Breytingar í búnings­klefanum

Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar

Við sitjum saman og bíðum eftir börnunum okkar inni í búningsklefa.

Sjá næstu 50 greinar