Fleiri fréttir

Kyn­bundið of­beldi á Al­þingi

Böðvar Jónsson skrifar

Það var sannarlega áfall að lesa frétt á forsíðu Fréttablaðsins 18. október sl. Yfirskriftin var “80 prósent verða fyrir ofbeldi“.

Enginn að biðja um bitlaust eftirlit

Ásta S. Fjeldsted skrifar

Ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar kynnti til sögunnar frumvarp í sl. viku sem felur í sér töluverða breytingu á samkeppnislögum landsins.

Hver á að passa barnið mitt?

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Dagforeldrar er stétt sem meirihlutinn er að verða búinn að ganga endanlega frá löngu áður en nægt framboð er af plássum á ungbarnaleikskólum.

Ég sakna mín

Friðrik Agni Árnason skrifar

Það er einhver hluti af okkur þegar við vorum unglingar og ungmenni sem við týnum einhversstaðar á lífsleiðinni. Við gætum hugsað: Já ég var bara barn og vissi ekki neitt um lífið og lét eins og einhver vitleysingur. En er það virkilega?

Væri ekki nær að baka köku?

Sóley Tómasdóttir skrifar

Íslandsbanki hefur ákveðið að taka upp fjögur skref heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna og taka upp ábyrgari viðskiptahætti, m.a. á sviði umhverfis- og jafnréttismála.

Upp­lýst á­kvarðana­taka

Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar

Á dögunum samþykkti bæjarstjórn Kópavogs umdeilt samkomulag um samgönguframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu, en við Píratar vorum eini flokkurinn sem studdi það ekki í atvæðagreiðslu bæjarstjórnar.

Var­huga­verð veg­ferð

Þórir Guðmundsson skrifar

Vegurinn til heljar er oftast varðaður góðum ásetningi og vafalaust hefur Íslandsbanki hin ágætustu markmið með því að "kveðja auglýsingar hjá fjölmiðlum sem bjóða upp á afgerandi kynjahalla,“ svo vitnað sé í markaðs- og samskiptastjóra bankans.

Ritstjórnarvald ríkisins

Jóhannes Stefánsson skrifar

Útspil Íslandsbanka um að úthýsa fjölmiðlum sem fullnægja ekki skilyrðum bankans um kynjajafnrétti vekur athygli. Ákvörðunin byggir á sjónarmiðum um samfélagsábyrgð.

Vakta­vinna er á­lags­þáttur

Sandra Bryndísardóttir Franks skrifar

Sjúkraliðar krefjast þess að vinnuvikan verði stytt í 35 klukkustundir og enn meira fyrir vaktavinnufólk.

Út klukkan 14:56

Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar

Í dag geng ég út klukkan 14:56. Í dag er dagur til að sýna samstöðu kvenna og þakka fyrir baráttu þeirra sem á undan okkur hafa komið.

Loðin stefna sjálf­stæðis­manna

Svafar Helgason skrifar

Líkt og greint var frá í fréttum þá var minnihlutinn í Reykjavík ósamstíga á síðasta borgarstjórnarfundi í afstöðu sinni til samgöngusáttmála ríkis og sveitarfélaga.

Kona Magnúsar skip­stjóra skrifar

Hulda Ragnheiður Árnadóttir skrifar

Fyrir ykkur sem vitið ekki hver ég er... þá er ég gift honum Magnúsi Guðjóns skipstjóra og kennara við Tækniskólann og svo er ég dóttir hans Árna Vill rafvirkja.

Gott og fag­legt starf í Keldu­skóla Korpu

Berglind Waage, Jóhanna Þorvaldsdóttir og Kristrún María Heiðberg og Marta Gunnarsdóttir skrifa

Við undirritaðar, umsjónarkennarar í Kelduskóla Korpu, getum ekki lengur á okkur setið varðandi þá umræðu sem nú á sér stað varðandi breytingar á skólahaldi í norðanverðum Grafarvogi.

Hve­nær náum við jafn­rétti á vinnu­markaði?

Drífa Snædal og Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar

Til hamingju með daginn! Á þessum degi fyrir 44 árum lögðu konur niður launuð sem ólaunuð störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna.

Tolla­samningar Ís­lands við Evrópu

Sigmar Vilhjálmsson skrifar

Þann 17. september 2015 voru gerðir tollasamningar við ESB. Í þeim er gert ráð fyrir mikilli aukningu á innflutningi frá ESB.

Öflugt Sam­keppnis­eftir­lit

Lárus Sigurður Lárusson skrifar

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur kynnt ný frumvarpsdrög um breytingu á samkeppnislögum.

Uppskeruhátíð

Þorvaldur Gylfason skrifar

Yfirleitt veit það ekki á gott þegar dyrabjöllunni er hringt heima hjá fólki í fastasvefni kl. sex að morgni.

Arðbærar loftslagsaðgerðir

Ingólfur Hjörleifsson skrifar

Aðgerðir í loftslagsmálum fram til ársins 2030 kalla á róttækar breytingar í lagaumhverfi svo að stöðugleiki þjóðarbúsins haldist í hendur við loftslagsgæði.

Betri aðbúnaður barna

Skúli Helgason skrifar

Meirihlutinn í skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar hefur lagt fram tillögu um breytingar á skólahaldi í norðanverðum Grafarvogi sem hafa það markmið að tryggja öllum nemendum fjölbreytta og góða menntun og styrkja félagslega stöðu þeirra.

Viljum við spilla meiru?

Tryggvi Felixson skrifar

Í anddyri Norræna hússins má nú sjá sýningu á fjölmörgum ljósmyndum af náttúruperlum sem þegar hafa verið eyðilagðar eða eru í bráðri hættu vegna fyrirhugaðra virkjanaframkvæmda.

Fyrr og síðar

Einar Benediktsson skrifar

Landið er lykillinn, segir umhverfisráðherra og undir tekur vafalaust ferðamálaþjónustan og þær 1-2 milljónir túrista sem hingað koma árlega.

Sjálfri sér verst

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Hér skal ósagt látið hversu oft þau hafa heyrst orðin sem Bogi Ágústsson lét nýverið falla í fréttatíma RÚV:

Ferðamannaborgin Reykjavík

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Í samstarfi við helstu hagsmunaaðila vinnur Reykjavíkurborg nú að nýrri ferðamálastefnu, sem á að leiða veginn að Reykjavík sem spennandi áfangastað fyrir ferðamenn, í sátt við íbúa, atvinnulíf, umhverfi og menningu.

Loðin stefna Pírata

Egill Þór Jónsson skrifar

Líkt og greint var frá í fréttum þá var meirihlutinn í Reykjavík ósamstíga á síðasta borgarstjórnarfundi í afstöðu sinni til samgöngusáttmála ríkis og sveitarfélaga.

Væru beljur sérstök þjóð...

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Mál málanna eru loftslagsmál. Öll ríki í heiminum velta þessu fyrir sér enda er sjálf plánetan í húfi.

Stunda­glasið

Davíð Þorláksson skrifar

Íslensk stjórnvöld hafa tilhneigingu til að vilja hafa lög hér aðeins flóknari og aðeins meira íþyngjandi heldur en í öðrum Evrópulöndum.

Skil­virkara Sam­keppnis­eftir­lit

Hallmundur Albertsson skrifar

Í byrjun vikunnar kynnti atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra lagafrumvarp til breytinga á samkeppnislögum.

Eldur í raf­bílum

Þórhallur Guðmundsson skrifar

Mikið er til af slúðursögum um rafbifreiðar. Hálfur sannleikur og slettur hafa fengið næga umfjöllun í fjölmiðlum og hafa fengið marga til að efast um kaup á rafbifreiðum.

Hús­bónda­valdið

Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar

Það voru vonbrigði að lesa yfirlýsingu menntamálaráðherra í vikunni þar sem tilkynnt var um að skipað hefði verið í nýja fjölmiðlanefnd til næstu fjögurra ára.

Þorsteinn og Þorsteinn

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Þingmaður Vinstri grænna skrifar um málflutning þingmanns Viðreisnar.

Meira fyrir minna

Konráð Guðjónsson skrifar

Kolefnisfótspor Íslendinga hefur stækkað mikið síðustu áratugi og sífellt f leiri virðast reiðubúnir að leggjast á árarnar til að snúa þeirri þróun við.

Stærsta ógnin 

Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar

Mikið væri það nú þægilegt ef hægt væri að verðleggja vöru og þjónustu, nákvæmlega eins og framleiðandanum hentaði.

Barn síns tíma

Helgi Vífill Júlíusson skrifar

Þak á aflaheimildir sjávarútvegsfyrirtækja er barn síns tíma og er til þess fallið að draga úr slagkrafti lítillar fiskveiðiþjóðar. Það er æskilegt að afnema það.

ADHD kemur það mér við?

Jóna Kristín Gunnarsdóttir skrifar

Einstaklingar með ADHD eru hluti af samfélaginu. Oft eru þetta kraftmiklir, frumlegir og hæfileikaríkir einstaklingar. Skilningur skiptir sköpum og kemur í veg fyrir fordóma og mýtur.

Lýð­ræðið, lög­fræðin og of­beldið

Þröstur Friðfinnsson skrifar

Í þingsályktunartillögu um málefni sveitarfélaga, er mikið talað um lýðræði, virðingu, sjálfbærni og sjálfstjórnarrétt sveitarfélaga og er það vel.

Sjá næstu 50 greinar