Fleiri fréttir

Tilgangsleysi

Hörður Ægisson skrifar

Sú umræða sem nú fer fram á Alþingi um þriðja orkupakkann, sem er eins tilgangslaus og hugsast getur, hefði aldrei átt að verða.

Skortur á stjórnvisku í Lala-landi

Þórlindur Kjartansson skrifar

Nokkur undanfarin ár hafa áhyggjurnar byrjað á vorin og þær ágerst yfir sumarið en náð hámarki að hausti. Sagan hefur svo verið sú sama.

Öskrið í skóginum

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Hversu ryðgaður ætli maður sé orðinn á sálinni þegar maður finnur sig knúinn til þess að sanna tilvist sína, ágæti og siðferðis- og vitsmunalega yfirburði fyrir sjálfum sér og öðrum með reglulegum upphrópunum og æðisköstum á samfélagsmiðlum?

Betri raforkumarkaður

Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Frá gildistöku EES-samningsins árið 1994 hafa átt sér stað gríðarlegar breytingar og framfarir í orkumálum hér á landi.

Virkjað fyrir alla landsmenn

Jónas Þór Birgisson skrifar

Umræðan um Hvalárvirkjun er um margt sérstök en verst finnst mér hversu oft er farið með rangt mál. Vil ég hér reyna að varpa ljósi á nokkrar staðreyndir um virkjunaráformin og raforkuöryggi Vestfjarða.

Opið bréf til heilbrigðisráðherra

Adda Sigurjónsdóttir skrifar

Snemma í vor, löngu eftir að samningstíma milli sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara og Sjúkratrygginga Íslands var lokið var samninganefnd sjúkraþjálfara loksins boðuð á langumbeðinn fund með samninganefnd Sjúkratrygginga. Þar var þeim tilkynnt að ekki yrði áfram samið við sjúkraþjálfara um þessa þjónustu og með það fór samninganefndin furðulostin og beiðni hennar um fund með ráðherra var árangurslaus fyrir utan eitt skipti en þá var fundurinn afboðaður með hálftíma fyrirvara.

Lækkum lyfjakostnað og veljum samheitalyf

Jónas Þ. Birgisson og Aðalsteinn Jens Loftsson skrifar

Lyf á Íslandi hafa lækkað að raunvirði um helming frá árinu 2003 og í dag er lyfjaverð á Íslandi sambærilegt við það sem gengur og gerist á hinum Norðurlöndunum.

Hvert á að stefna í bankamálum?

Guðmundur J. Guðmundsson skrifar

Þeir flokkar sem standa að núverandi ríkisstjórn hafa lýst þeim einlæga ásetningi sínum að selja þá tvo banka sem nú eru í eigu ríkisins til einkaaðila.

Mikilvægt skref fyrir leikjaiðnað

Vignir Örn Guðmundsson skrifar

Samtök leikjaframleiðenda fagna því að nú sé hafið nám í tölvuleikjagerð í nýjum menntaskóla Keilis á Ásbrú.

Forræðishyggja í borginni

Eyþór Laxdal Arnalds skrifar

Þeir sem hafa verið lengi við völd verða oft værukærir. Hlusta helst á viðhlæjendur. Telja sig ekki þurfa að hlusta á kjósendur og upplýsa þá sem minnst.

Er lánsábyrgðin lögmæt?

Guðbrandur Jóhannesson skrifar

Hér er greint frá dómi sem skýrir hvernig ábyrgð á lánum af hálfu ábyrgðarmanna getur orðið ógild ef lánveitendur uppfylla ekki skyldur sínar gagnvart ábyrgðarmönnum með hliðsjón af lögum um ábyrgðarmenn frá 2009.

Feigir fossar í Eyvindarfirði

Tómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson skrifar

Eyvindarfjörður er fallegur fjörður á Ströndum, beint norður af Ófeigsfirði og skammt frá Drangaskörðum. Innst í firðinum var aldrei búið, enda undirlendi lítið, en utar undir Drangavíkurfjalli er gamalt eyðibýli.

Í siðuðum samfélögum

Þorbjörg Gunnlaugsdóttir skrifar

Ég trúi á reglu, venju og vana. Sumt er bara eins og það er.

Ekkert að frétta

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Hlé var gert á þingstörfum í byrjun júní og þar með ákveðið að draga einhverja þá langdregnustu þingsályktunartillögu sem sögur fara af enn á langinn.

Er Sigmundur Davíð orðinn Shakespeare?

Michel Sallé skrifar

Ermarsundsgöngin sem tengja saman Frakkland og Bretland eru 25 ára. Hvað heyrði maður ekki á Bretlandseyjum þegar vinna við göngin hófst?

Þegar fólkið rís upp

Þorvaldur Gylfason skrifar

Stokkhólmi – Í þessum mánuði eru liðin 30 ár síðan Eistar, Lettar og Litháar tóku höndum saman og mynduðu 600 km langa keðju sem teygði sig yfir öll löndin þrjú frá norðri til suðurs.

Áfall

Sigríður Snæbjörnsdóttir skrifar

Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að FEB hefur verið að byggja 68 íbúðir í tveimur blokkum við Árskóga 1-3. Þegar komið var að afhendingu íbúðanna um mánaðamótin júlí/ágúst, kom í ljós að tæplega 400 milljóna króna halli var á framkvæmdunum.

Hin hliðin á Orkupakka 3

Benedikt Lafleur skrifar

Á meðan æsingarmenn með og á móti Orkupakka 3 keppast við að koma sjónarmiðum sínum að, oft í einhliða umræðum, fá hógværar en rökfastar hugmyndir ekki alltaf að láta ljós sitt skína.

Grænkerar – er bylting í vændum?

Friðrik Björnsson og Tómas Bjarnason skrifar

Vegan, vegetarian, græn metisæta og græn kerar (íslenska hugtakið yfir vegan) eru hugtök sem heyrast æ oftar, en öll lýsa þau mataræði sem byggist á því að hætta neyslu kjöts.

Einokunarsalar

Agla Eir Vilhjálmsdóttir skrifar

Þegar kemur að kaupum og sölu fyrirtækja er að mörgu að huga og ýmis álitaefni blasa við á fjölbreyttum sérsviðum, mörg hver sem eðli málsins samkvæmt skipta gríðarlega miklu máli fyrir aðila beggja vegna borðsins.

Fleira matur en feitt kjöt?

Davíð Þorláksson skrifar

Rætt hefur verið um að minnka, eða jafnvel banna, notkun dýraafurða í mötuneytum borgarinnar.

Veröld sem (vonandi) verður

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Hver hefði trúað fyrir nokkrum árum að stærstu efnisveitur heimsins myndu ekki búa til neitt efni sjálfar? Eða að eitt stærsta gistifyrirtæki í heimi ætti ekki eitt einasta herbergi og eitt stærsta leigubílafyrirtæki heims myndi ekki eiga einn einasta leigubíl? Og hver hefði trúað því að sumir stærstu fjárfestingarsjóðir heimsins ættu ekki krónu sjálfir?

Harðlínudeild

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Andstæðingar Sjálfstæðisflokksins hafa alveg sérstaklega ástæðu til að fagna. Þeir þurfa ekki lengur að beita sér af hörku gegn þessum stærsta flokki landsins. Sjálfstæðismenn hafa sjálfir tekið það verk að sér.

Þegar jóga varð trend

Sigríður Karlsdóttir skrifar

Þegar ég byrjaði að stunda jóga fyrir mörgum árum var mitt æðsta markmið að komast í splitt. Það var eitthvað svo geggjað töff að sjá allt þetta liðuga fólk með æðruleysis-svipinn í miðju splitti.

Á biðlista eru 1328 börn

Valgerður Sigurðardóttir skrifar

Í síðustu viku sendi Reykjavíkurborg út fréttatilkynningu þar sem skýrt var frá því að búið væri að ráða í 98% stöðugilda í grunn­skól­um borg­ar­inn­ar og 96% í leik­skól­um.

Það var Ok

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Drottinn, einsog hann kemur fyrir í Gamla testamentinu, tók uppivöðslumenn ekki neinum vettlingatökum.

Nýtum tíma okkar betur

Sighvatur Arnmundsson skrifar

Læknir á Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn á 7. áratug síðustu aldar lýsti muninum á Íslendingum og Dönum með eftirfarandi dæmisögu:

Litli maðurinn

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Hreyfing er vanmetin hjá helmingi landsmanna sem fær ekki næga hreyfingu skv. Embætti landlæknis. Eftir góða hreyfingu eykst grunnefnaskiptahraði okkar í allt að tvo sólarhringa.

Þjóðaröryggi

Davíð Stefánsson skrifar

Trump verður vart reiknaður út og ótrúlegum tístum hans á bara eftir að fjölga í harðnandi kosningabaráttu. Upphlaup auka fylgi þar vestra

Lífsgæðakapphlaupið

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Ég skal játa það, að á þessum tíma árs grípur mig yfirleitt viss hnýsni í garð samborgara minna.

Ert þú með vinnuna í vasanum?

Hrannar Már Gunnarsson skrifar

Fyrirspurnum til stéttarfélaga um vinnu utan vinnutíma hefur fjölgað verulega á undanförnum árum.

Ábyrgð krúttanna

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Píratar á Alþingi leggja hefðbundinn skilning í hugtakið pólitísk ábyrgð. Þeir hafa ítrekað lýst því yfir að hinir og þessir ráðherrar ættu að axla pólitíska ábyrgð með því að segja af sér vegna mistaka sem þeir hafi að þeirra mati gert.

24. ágúst

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Í dag er 24. ágúst. Í dag eru fjórir mánuðir til jóla. "Hvað með það?“ spyr eflaust helmingur fólks. Hinum helmingnum rennur kalt vatn milli skinns og hörunds.

Falskt flagg

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Sögulega er Sjálfstæðisflokkurinn málsvari hægristefnu. En undanfarin ár hefur hann orðið upptekinn af því að vera breiðfylking. Flokkurinn hefur lent milli skips og bryggju. Frjálslyndari hægrimenn finna farveg í Viðreisn, hinir íhaldssamari geta stutt Framsókn og þeir sem ginnkeyptir eru fyrir popúlisma fallið fyrir Miðflokknum.

Milljón tonn af mengun

Hannes Friðriksson skrifar

Í Helguvík í Reykjanesbæ eru tvö fyrirtæki Stakksberg ehf, í eigu Arion banka og Thorsil sem undanfarin ár hafa haft uppi áform um að byggja tvö stærstu kísilver í heimi, í aðeins 1500 metra fjarlægð frá byggðarkjörnum Reykjanesbæjar.

Að vera fyrri til

Svavar Guðmundsson skrifar

Eitt af því sem ég hef upplifað undanfarin ár sem lögblindur einstaklingur er hve margir nota sjónskerðingu mína til þess eins að sleppa því að heilsa mér.

Af jörðu munt þú aftur upp rísa

Lind Einarsdóttir skrifar

Syrgjendur vilja að sjálfsögðu allt það besta fyrir þann sem þeir kveðja, og fæstir hugsa um umhverfisáhrif á þessum tímamótum.

Orku­pakkar hafa lækkað raf­orku­kostnað

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar

Orkupakkaumræðan hefur heldur betur raskað hugarró landsmanna og eitt af áhyggjuefnum andstæðinga orkupakka þrjú eru getgátur um snarhækkandi raforkuverð sem fylgt gætu innleiðingu pakkans.

Hvað er náinn bandamaður?

Þorsteinn Pálsson skrifar

Frá lýðveldisstofnun hafa Bandaríkin verið nánasti bandamaður Íslands. Fyrir því eru margar ástæður.

Ný heilbrigðisstefna –leiðarvísir til framtíðar

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Öll viljum við fá notið góðrar heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag og búsetu. Samfélag þar sem heilbrigðiskerfið er öflugt er gott samfélag. Íslenska heilbrigðis­kerfið á að standast samanburð við það sem best gerist í heiminum. Til þess að við getum boðið upp á heilbrigðiskerfi sem er samkeppnishæft í alþjóðlegu samhengi þarf að treysta grunnstoðir kerfisins.

Sjá næstu 50 greinar