Fleiri fréttir

Skólinn snýst um samskipti

Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar

Haustið er handan við hornið og skólar hefja göngu sína á næstu dögum.

Hlandfýlan

Gunnar Örn Ingólfsson skrifar

Sem barni þá var mér fyrst kennt að sitja á klósettinu til að venjast af bleyjunni.

Göngum yfir brúna

Bjarni Snæbjörn Jónsson skrifar

Þegar það kemur að mótun og innleiðingu stefnu eitt er að byggja brúna, og annað að fara yfir hana.

Úti á landi

Guðmundur Steingrímsson skrifar

yrir einhverjum dögum rak ég augun í frétt um að nú stefndi í að 80% landsmanna byggju á Stór-Reykjavíkursvæðinu.

Opinber hádegisverður

Hildur Björnsdóttir skrifar

Ítrekað og endurtekið berast fregnir af rekstrarvanda í miðborg. Rótgrónir og vel sóttir matsölustaðir leggja upp laupana. Róðurinn er þungur fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Rekstrarumhverfi miðborgar er þungt – og stjórnsýsla borgarinnar torveld.

ESB

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Hefur þú, lesandi góður, farið í sólarlandaferð?

Vinafundur

Davíð Stefánsson skrifar

Það fór vel á því að sækja í Hávamál yfirskrift fyrir formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. Í Konungsbók Eddukvæða segir "en til góðs vinar liggja gagnvegir, þótt hann sé firr farinn“. Það er alltaf stutt – gagnvegur – til góðs vinar.

Tyrkjaránsins hefnt?

Óttar Guðmundsson skrifar

Ég hef ferðast um hina landamæralausu Evrópu síðustu mánuði þar sem passaskoðun heyrir víðast sögunni til. Kom til Tyrklands á dögunum með leiguflugvél gegnum flugvöllinn í Ismir.

Óbreytt agúrka

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Gúrkutíð. Hugtakið er notað um tímann þegar lítið er í fréttum, einkum yfir sumarmánuðina þegar allir eru í fríi, þing liggur í dvala og viðskiptalífið er lífvana.

Við erum regnboginn

Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar

Hinsegin fólk á Íslandi er fjölbreyttur hópur fólks. Í Gleðigöngunni í dag verða einstaklingar á öllum aldri, af öllum kynhneigðum og öllum kynjum.

Vit og strit

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

„Veldu latan mann til að vinna erfitt verk, því sá lati mun finna auðvelda leið til að vinna verkið.“

Hinsegin skjöl?

Svanhildur Bogadóttir skrifar

Borgarskjalasafn Reykjavíkur er stolt af því að hafa fengið til varðveislu skjalasafn Samtakanna ´78 og tengdra samtaka.

Litrík Mullers-æfing

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Þótt fólk sé alls konar, hinsegin og jafnvel líka svona, erum við í eðli okkar hvorki góð né ill.

Snúin staða  

Hörður Ægisson skrifar

Stærstu seðlabönkum heims er vandi á höndum.

Rekstrarráð fyrir þrælahaldara

Þórlindur Kjartansson skrifar

Daglegar áskoranir bænda í Suðurríkjum Bandaríkjanna um miðja nítjándu öld voru að mörgu leyti svipaðar því sem atvinnurekendur og athafnafólk hefur glímt við frá ómunatíð.

Mike Pence – aðvörun

Halldór Reynisson skrifar

Hingað til lands er væntanlegur varaforseti Bandaríkjanna, Mike Pence

Til áréttingar

Kári Stefánsson skrifar

Vegna athugasemdar sem birtist í Fréttablaðinu á þriðjudaginn.

Hugleiðingar systkina: Afskrifuð?

Ragnheiður K. Guðmundsdóttir og Gunnlaugur Þór Guðmundsson skrifar

Undirrituðum finnst stundum eins og samfélagið okkar gefi einungis þeim ungu og hraustu pláss. Litróf mannlífsins er margs konar og í okkar samfélagi eru einstaklinga og hópar sem ekki falla inn í mynstur þeirra ungu og hraustu. Það eru ótal hópar og innan þeirra fjölmargir einstaklingar sem betur fer eru elskaðir af einhverjum.

Vökvabúskapur okkar

Teitur Guðmundsson skrifar

Líkami okkar er samsettur að meirihluta úr vatni eða að meðaltali í kringum 55-65% af heildarþyngd, ákveðinn munur er milli kynja þar sem karlar eru með almennt lítillega hærra hlutfall en konur.

Fótsporin okkar

Þorbjörg Gunnlaugsdóttir skrifar

Fótsporið okkar er heitt umræðuefni, sem sýnir okkur að tungumálið dansar í takt við viðhorfin.

Óheilbrigðiskerfið

Þorsteinn Sæmundsson skrifar

Núverandi heilbrigðisráðherra lagði upp með það markmið að bjarga heilbrigðiskerfinu.

Hverjir geta keypt?

Logi Einarsson skrifar

Samkvæmt tölum frá Íbúðalánasjóði fer hlutfall fyrstu kaupenda á fasteignamarkaði hækkandi, sem þýðir að fleiri hafa getað lagt fyrir eða fengið aðstoð til fyrstu kaupa.

Fiskeldi og sportveiði

Sigurður Pétursson skrifar

Mikið hefur verið rætt um fiskeldi og sportveiði að undanförnu. Oft er þessu tvennu stillt upp sem andstæðum en í raun eiga þessar greinar margt sameiginlegt og hafa möguleika til að vaxa með góðri samvinnu.

Aðgerðir á húsnæðis- markaði að skila árangri

Ásmundur Einar Daðason skrifar

Hlutfall fyrstu kaupenda af heildarfjölda íbúðarkaupenda hefur farið stöðugt vaxandi á síðastliðnum misserum og árum að því er fram kemur í nýjustu mánaðarskýrslu Íbúða­lánasjóðs.

Illt er verkþjófur að vera

Skúli Gunnar Sigfússon skrifar

Eftir að Sveinn Andri Sveinsson var skipaður skiptastjóri í þrotabúi EK 1923 ehf. var sextíu kröfum lýst í búið innan tilskilins frests.

Ég er eins og ég er

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Þegar lögreglan í New York stormaði inn á Stonewall-barinn fyrir fimmtíu árum áttu flestir von á að atburðarásin yrði hefðbundin.

Kirkja allra

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Margir veittu athygli lítilli frétt sem birtist í fjölmiðlum á dögunum.

Norðurlandameistarar í dýraníði?

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Það er eitt að hafa stefnu og annað að standa við hana, og, því miður hafa Vinstri grænir ekki staðið við neitt af því, sem stefna þeirra markar.

Svar Vilmundar

Þorvaldur Gylfason skrifar

Í fyrri viku birti ég bréf Margrétar Magnúsdóttur á Sæbóli í Aðalvík til Vilmundar Jónssonar landlæknis 1945. Hann svaraði bréfinu um hæl.

Hugleiðing um mögulega rökvillu

Ástþór Ólafsson skrifar

Núna á næstunni byrjar skólaárið á ný og ein af mikilvægastu stéttum þjóðfélagsins kemur sér fyrir í sínum hefðbundnu stellingum.

Öngstræti 19

Eyþór Arnalds skrifar

Það stytt­ist í að skól­arn­ir fari aft­ur af stað. Um­ferðin mun þá þyngj­ast enn meira en nú er. Stífla til vest­urs á morgn­anna.

Leitin að ást

Sigríður Karlsdóttir skrifar

Ég ætla gerast svo kexrugluð og kræf og halda því fram að helsta ógn mannkynsins (loftslagsbreytingar fyrir þá sem hafa ekki alveg áttað sig á því) sé til staðar einfaldlega af því við erum í leit að ást.

Fleiri fyrstu kaup: 250%

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Fram kom í mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs á dögunum að hlutfall fasteignakaupenda sem kaupa sína fyrstu íbúð hefði aldrei mælst hærra en nú.

Skellt í lás

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Hrina lokana fyrirtækja í borginni hefur riðið yfir undanfarna daga.

Raforkulöggjöf sem hefur reynst vel

Hörður ­Arnarson skrifar

Breytingar á orkulöggjöf Evrópusambandsins og innleiðing þeirra á Íslandi hefur skipt miklu fyrir framþróun raforkumarkaðarins.

Pólitísk dauðafæri

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar

Þegar Davíð Oddsson tók út innistæðu sem hann átti á bók í Kaupþingi árið 2003 vann hann pólitískan sigur.

Brúin yfir gjána

Bjarni Snæbjörn Jónsson skrifar

Stefnumótun finnst flestum ánægjuleg athöfn, þeim sem þátt taka í slíku ferli. Horft er til framtíðar, bjartsýnisgleraugun sett upp og spennandi framtíðarsýn skilgreind þar sem áherslan er á tækifærin og möguleikana.

Sjá næstu 50 greinar