Fleiri fréttir

Svefnfriður á morgnana

Þórlindur Kjartansson skrifar

Jafnvel hið dagfarsprúðasta fólk getur umturnast ef það verður fyrir því að friði þeirra er raskað að kvöldlagi þegar svefntími er genginn í garð.

Skrípaleikur 

Hörður Ægisson skrifar

Þætti einhverjum eðlilegt að forstjóri eftirlitsskylds félags á fjármálamarkaði færi fyrir nefnd sem ákvarðaði hæfi umsækjenda um starf forstjóra Fjármálaeftirlitsins?

Pólitík er mannanna verk

Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar

Það var augljóst öllum, líka okkur öryrkjunum að tillagan var um að skera niður um 8 ma. það fjármagn sem áætlað var að setja inn í málaflokk örorku og fatlaðs fólks. Fyrir mér þýðir það einfaldlega að enn og aftur er ekki að vænta hækkana á örorkulífeyri umfram furðulegar reikningskúnstir fjármálaráðuneytisins á 69. gr. laga almannatrygginga um hver áramót.

Hvammsvirkjun

Edda Pálsdóttir skrifar

Í morgun vaknaði ég við að sólin skein inn um gluggann hjá mér. Ég gekk út á hlað og teygaði að mér tæra loftið sem er komið með örlítið haustbragð.

Alþjóðadagur flóttafólks

Kristín S. Hjálmtýsdóttir skrifar

Í dag, á alþjóðadegi flóttafólks, minnum við á þá skelfilegu staðreynd, að í mannkynsögunni hafa aldrei fleiri verið á flótta.

Svarthvítar hetjur

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Duran Duran-gengið vorum við kölluð í Helgarpóstinum 1983 þegar upplýst var að „nýr þrýstihópur æstra poppdýrkenda“ hefði yfirtekið lesendadálka dagblaðanna með frómum óskum um að hljómsveitin Duran Duran yrði fengin til þess að halda hér tónleika.

Ólögmætu ástandi aflétt

Kristján Þór Júlíusson skrifar

Alþingi samþykkti í þessari viku frumvarp mitt um afnám hinnar svokölluðu frystiskyldu á m.a. kjöti sem flutt er til Íslands frá Evrópska efnahagssvæðinu.

Loftslagsbreytingar og álag og öryggi bygginga

Sigríður Ósk Bjarnadóttir skrifar

Hitastig jarðar hefur hækkað á síðustu öld. Þessi hlýnun hefur í för með sér bráðnun jökla, hækkun sjárvarmáls, hlýnun sjávar og auknar líkur á öfgaveðri.

Ástin á yfirvigtinni

Þorbjörg Gunnlaugsdóttir skrifar

Sumarið 2002 varð ég mamma þegar dásamleg dóttir fæddist í upphafi HM í fótbolta.

Brostu – þú ert í beinni!

Katrín Atladóttir skrifar

Nýlega spratt upp umræða á Twitter um eftirlitsmyndavél við Einarsnes í Skerjafirði. Hún er merkt umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkur.

Framkvæmdir dulbúnar sem rannsóknir

Pétur Halldórsson skrifar

Hreppsnefnd Árneshrepps hefur nú samþykkt að veita Vesturverki ehf. framkvæmdaleyfi fyrir veglagningu vegna jarðvegsrannsókna fyrir Hvalárvirkjun.

Norðurslóðir fyrr og síðar

Einar Benediktsson skrifar

Ummæli Jens Stoltenberg, aðalframkvæmdastjóra NATO, við nýlega komu til Íslands, voru tímabær hugvekja um varnar- og öryggismál á tímum viðhorfsbreytinga víða um lönd; ólík þróun og mismikil en tilefni umræðu um stöðu eða þátttöku í hefðbundinni alþjóðasamvinnu.

Eignarréttur nær ekki til þýfis

Þorvaldur Gylfason skrifar

Við upphaf þessarar aldar virtist ekkert geta staðið í vegi fyrir áframhaldandi framsókn lýðræðis um heiminn.

Minnkum kolefnissporin

Teitur Guðmundsson skrifar

Alþjóðabankinn hefur sagt að kolefnisfótspor heilbrigðiskerfa heimsins sé umtalsvert og áætlar að 5% af heildar kolefnislosun á heimsvísu komi frá heilbrigðiskerfum.

Fjallkonan

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Við lifum á tímum þar sem öfgasinnuð öfl sækja stöðugt á með tilheyrandi hræðsluáróðri, útlendingaandúð og kvenfyrirlitningu.

Framhaldsskóli verður grunnskóli

Guðjón H. Hauksson skrifar

Kennarar eru stolt stétt. Leikskólakennarar eru sérfræðingar í því að byggja upp sterka einstaklinga gegnum leik og samskipti við önnur börn, eflingu hreyfi- og málþroska.

Koma þarf böndum á Samkeppniseftirlitið

Helgi Vífill Júlíusson skrifar

Það er næstum því hætt að koma á óvart þegar Samkeppniseftirlitið ógildir samruna fyrirtækja. Upp á síðkastið hefur það gerst harla oft. Stofnunin verður seint sökuð um linkind gagnvart atvinnulífinu.

Að milda niðursveifluna

Ásdís Kristjánsdóttir skrifar

Þótt veðrið hafi leikið við okkur landsmenn síðustu vikurnar hafa efnahagslegir hagvísar leikið okkur grátt.

Jafnrétti er okkur mikilvægt

Jón Atli Benediktsson skrifar

Háskóli Íslands fagnaði þeim mikilvæga áfanga nýlega að hljóta jafnlaunavottun. Við erum afar stolt af þessari viðurkenningu enda langfjölmennasta stofnunin hér á landi til að fá slíka vottun.

Fólkinu fylgt

Davíð Þorláksson skrifar

Það var sérstakt hvernig könnun sem MMR gerði um afstöðu til 3. orkupakkans var kynnt í byrjun maí.

Bara falsfrétt?

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Þjóðhátíðardaginn 17. júní, í tilefni af 75 ára afmæli lýðveldisins, komu um 70 ungmenni, 13-16 ára, saman á þingfundi í Alþingishúsinu.

Fjölmiðlar og fjölmiðlanefnd

Jakob Bjarnar Grétarsson skrifar

Fjölmiðlanefnd birti nýverið álit þar sem niðurstaðan er sú að frétt sem ég skrifaði og birtist á Vísi í nóvember á síðasta ári brjóti í bága við lög um fjölmiðla í því sem snýr að birtingu viðkvæmra persónugreinanlegra persónuupplýsinga.

Batnandi heimur í hundrað ár

Drífa Snædal, Sonja Ýr Þorbergsdóttir og Þórunn Sveinbjarnardóttir og aðrir formenn norrænna heildarsamtaka launafólks skrifa

Alþjóðavinnumálastofnunin, ILO, varð 100 ára á þessu ári og er því fagnað um allan heim. ILO reis upp úr rústum fyrri heimsstyrjaldar á tímum þegar heimsbyggðin þráði frið, öryggi og stöðugleika.

Unga fólkið og aðalatriðin

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Umhverfi, jafnrétti og heilbrigði voru þema á sérstökum þingfundi ungmenna á þjóðhátíðardeginum í gær. Unga fólkið sem fyllti þingsalinn í Alþingishúsinu var með skýr og öflug skilaboð til okkar sem fylgdumst með.

Andinn og vandinn

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Spánn er merkilegt land sem markað er af andans mönnum og konum frá örófi alda.

Tímasóun

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Karoshi er þekkt fyrirbæri í Japan þar sem fólk deyr skyndilega eftir að ofkeyra sig í vinnu.

Með sól í sinni

Davíð Stefánsson skrifar

Það var ekki fjölmenn þjóð sem fagnaði á Þingvöllum fyrir 75 árum. Íslendingar voru þá aðeins um 126 þúsund. Þrátt fyrir það vantaði ekki stórhug og bjartsýni á það hverju sjálfstæð þjóð fengi áorkað.

Það verður rigning í dag

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Ekki veit ég hvort hún rætist, veðurspáin fyrir daginn, en það yrði vissulega dæmigert.

Lög unga fólksins

Sighvatur Arnmundsson skrifar

Íslendingar fögnuðu í gær 75 ára afmæli lýðveldisins.

Þjóðerniskennd og siðferði

Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar

Afmælisdagur Jóns Sigurðssonar var gerður að þjóðhátíðardegi Íslendinga árið 1944.

Höfuð bitið af skömminni

Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar

Jón Steinar Gunnlaugsson fjallar um mál Kristins Sigurjónssonar á hendur HR en hann segir rektor skólans hafa farið staðlausa stafi í réttarsalnum.gagngert til að koma höggi á skjólstæðing sinn.

Fyrirmyndir

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Veðrið hefur verið fáránlega gott undanfarið og það lagar verulega andlegt ástand þjóðarinnar. Síðasta sumar var ömurlegt, a.m.k. fyrir okkur á suðvesturhorninu, endalaus rigning og leiðindi. Það er ótrúlegt hvað sól og gott veður getur glatt geðið í okkur, þjóðin verður besta útgáfan af sjálfri sér þegar veðrið er gott.

Góða veðrið

Kristín Þorsteindsdóttir skrifar

Síðasta sumar rennur áhugafólki um veðurfar seint úr minni. Varla sást til sólar framan af sumri og rigningin dundi á landsmönnum. Mörgum tókst ekki að reka endahnútinn á brýn verk utanhúss eða í görðum sínum. Sökum veðurs. Að sumri.

Nýr veruleiki 

Hörður Ægisson skrifar

Líklega hefur hagkerfi Íslands sjaldan tekið eins miklum stakkaskiptum á jafn skömmum tíma. Það er nánast sama hvert er litið.

Klifurjurtir

Arnar Tómas Valgeirsson skrifar

Á þrítugsafmælisdegi mínum snyrti ég eyrna­hárin mín í fyrsta skipti. Það var frekar einföld en sálfræðilega þrúgandi athöfn sem setti mig í umtalsverða krísu. Eftir að hafa lesið ótal hjörtum skreyttar Facebook-færslur frá eldri konum um að aldurinn sé afstæður gaf líkaminn mér skýr skilaboð um að svo sé ekki. Klifurjurtir ellinnar klöngruðust hægt en bítandi út úr eyrunum á mér og minntu mig á feigðina.

Minningar sem skolast burt

Þórlindur Kjartansson skrifar

Fyrr í vor var sagt frá áhugaverðri vísindarannsókn í tímaritinu The Economist. Það hafði vakið áhuga nokkurra náttúruvísindamanna og sagnfræðinga í Tékklandi að þar í landi hafði það ítrekað gerst í kringum ár og fljót að mannskæð flóð þurrkuðu hluta heilu byggðarlaganna út.

Framfaraskref fyrir innflytjendur

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Alþingi samþykkti í vikunni þingsályktunartillögu um að komið verði á fót ráðgjafarstofu fyrir innflytjendur. Auk mín voru á tillögunni fleiri úr þingflokki Vinstri grænna. Það er mikið ánægjuefni að málið hafi náð í gegn, en nú bíður ráðherra félagsmála að útfæra tillöguna betur og hvernig að ráðgjafarstofunni verði best staðið. Í þeirri vinnu er gríðarlega mikilvægt að vera í sem bestu samstarfi við þau sem að málaflokknum koma.

Akstur og aldraðir

Arna Rún Óskarsdóttir skrifar

Að aka bíl felur í sér frelsi og sjálfstæði að margra mati. Þegar aldurinn færist yfir geta þó verkefni sem áður voru einföld orðið krefjandi og flókin.

Af hverju svarar ráðherra ekki?

Helga Vala Helgadóttir skrifar

Einhverra hluta vegna grunar mig að ríkisstjórnin vilji ekki að við fáum svarið fyrir þinglok en það breytir því ekki að þessi framkoma framkvæmdavaldsins við Alþingi grefur undan störfum þingsins og tiltrú almennings á því. Þegar svo er skipta orð í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar um að efla traust almennings á stjórnmálum lítils þegar aðgerðir ráðamanna ganga þvert gegn þeim áformum.

Þetta er víst honum að kenna!

Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar

Steingrímur J. er merkileg persóna og mikið fórnarlamb persónulegra árása. Það er aldrei neitt Steingrími J. að kenna. Alveg sama hvað hann gerir!

Sjá næstu 50 greinar