Fleiri fréttir

Byltingin olnbogar sig inn í lífeyrissjóð

Helgi Vífill Júlíusson skrifar

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, á það til að snögg­reiðast eins og er háttur margra öflugra og litríkra baráttumanna. Stundum tekst honum þó ekki að beina reiðinni í rétta átt, á réttum tíma, í réttum mæli, fyrir réttar sakir og á réttan máta, svo gripið sé í siðfræði Aristótelesar.

Að fá að deyja með reisn

Sighvatur Arnmundsson skrifar

Í asanum sem jafnan fylgir þinglokum eru ýmis mikilvæg mál afgreidd sem ekki fá mikla athygli. Dæmi um slíkt er gerð skýrslu um dánaraðstoð sem er afar viðkvæmt mál enda álitaefnin margvísleg.

Við gegn þeim

Haukur Örn Birgisson skrifar

Á sama tíma og ég hef mikinn á huga á stjórnmálum þá leiðist mér óskaplega stjórnmálatal. Þrasið og flokkadrættirnir eru óþolandi. Sendandi pakkans skiptir oft meira máli en innihaldið.

Barnaverndaráætlun – nýr tónn og aukið fjármagn

Ásmundur Einar Daðason skrifar

Ný fjögurra ára framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum var samþykkt á Alþingi fyrir þinglok. Þar kveður við nýjan tón á ýmsum sviðum enda er gert ráð fyrir 600 milljóna fjáraukningu til þess að byggja upp og þróa ný úrræði og þjónustu við börn.

Keisarinn er ekki í neinu?…

Gunnar H. Gunnarsson og Örn Sigurðsson skrifar

Reykjavíkurborg mun ekki ná markmiði sínu um 40% minni losun CO2 fyrir 2030 (m.v. 1990) nema gripið verði til róttækra aðgerða í þéttingu byggðar í Vatnsmýri. Án þéttingar þar mun ríkið ekki heldur ná sínum markmiðum nema með því að kosta til gríðarlegum viðbótar fjármunum.

Réttindi hinsegin fólks eru mannréttindi

Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar

Það var ánægjulegt að sjá í niðurstöðum könnunar á viðhorfi fólks til utanríkisþjónustunnar hversu margir telja jákvætt og mikilvægt að Ísland hafi tekið sæti í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna.

Akkkuru?

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Akkuru er alltaf verið að boða og banna allt sem mér finnst skemmtilegt? Ha? Akkuru þarf að læra Íslensku þegar maður lifir í alþjóðlegu umhverfismati? Akkuru eru þessir bakþankar alltaf svona upp og niður á blasíðunni en alldrei langsumt?

Sjálfstæðið 2.0

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Ég þykist nokkuð viss um að í augum margra Íslendinga, ekki síst af eldri kynslóðinni, sé fullveldi og sjálfstæði þjóðarinnar það mikilvægasta sem Íslendingar hafa nokkurn tímann eignast.

Grundvöllur lífskjara

Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar

Aldarfjórðungur er liðinn síðan EES-samningurinn tók gildi á Íslandi. Samningurinn hefur reynst vera einn mikilvægasti samningur sem Ísland hefur gert á lýðveldistímanum.

Sjálfsmyndin

Davíð Stefánsson skrifar

Dagleg orðræða vill oft einkennast af neikvæðni og átökum. Þetta á við of marga af talsmönnum einangrunar og þjóðrembu sem draga í efa nauðsyn alþjóðasamvinnu. Þeir finna sér stöðugt tilefni til að mótmæla alþjóðlegum skuldbindingum og Evrópusamvinnu.

Humar á Höfn

Óttar Guðmundsson skrifar

Við hjónin skelltum okkur á dögunum í hringferð kringum landið. Við skoluðum af okkur ferðarykið í heitum pottum og spjölluðum víða við ferðamenn.

Athvarf öfgamanna

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Bretar hafa fylgst af óvenjumiklum áhuga með leiðtogakjöri Íhaldsflokksins sem stendur nú yfir. Fyrir því eru tvær ástæður. Sú fyrri: Sá sem verður leiðtogi flokksins verður einnig sjálfkrafa forsætisráðherra.

Að leiða eða fylgja

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Fátt getur komið í veg fyrir að Boris Johnson verði kjörinn leiðtogi breska Íhaldsflokksins og setjist á stól forsætisráðherra um miðjan næsta mánuð.

Eitt leyfisbréf og framhald málsins

Guðríður Arnardóttir skrifar

Nú á lokametrunum samþykkti Alþingi ný lög um menntun og ráðningu kennara þrátt fyrir ýmsa agnúa á þeim. Frumvarpið sem varð að lögum hlaut meðmæli leik- og grunnskólakennara en var hins vegar harðlega gagnrýnt af framhaldsskólakennurum sem og lykilaðilum sem hafa komið að menntun framhaldsskólakennara í háskólasamfélaginu.

Fall krónunnar og jólaglaðningur sem varð martröð

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar

Þegar Guðjón Reykdal Óskarsson var 6 ára greindist hann með Duchenne vöðvarýrnunarsjúkdóm og í dag er hann 28 ára og þarf aðstoð allan sólarhringinn til að lifa sem eðlilegustu lífi.

Svefnfriður á morgnana

Þórlindur Kjartansson skrifar

Jafnvel hið dagfarsprúðasta fólk getur umturnast ef það verður fyrir því að friði þeirra er raskað að kvöldlagi þegar svefntími er genginn í garð.

Skrípaleikur 

Hörður Ægisson skrifar

Þætti einhverjum eðlilegt að forstjóri eftirlitsskylds félags á fjármálamarkaði færi fyrir nefnd sem ákvarðaði hæfi umsækjenda um starf forstjóra Fjármálaeftirlitsins?

Pólitík er mannanna verk

Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar

Það var augljóst öllum, líka okkur öryrkjunum að tillagan var um að skera niður um 8 ma. það fjármagn sem áætlað var að setja inn í málaflokk örorku og fatlaðs fólks. Fyrir mér þýðir það einfaldlega að enn og aftur er ekki að vænta hækkana á örorkulífeyri umfram furðulegar reikningskúnstir fjármálaráðuneytisins á 69. gr. laga almannatrygginga um hver áramót.

Hvammsvirkjun

Edda Pálsdóttir skrifar

Í morgun vaknaði ég við að sólin skein inn um gluggann hjá mér. Ég gekk út á hlað og teygaði að mér tæra loftið sem er komið með örlítið haustbragð.

Alþjóðadagur flóttafólks

Kristín S. Hjálmtýsdóttir skrifar

Í dag, á alþjóðadegi flóttafólks, minnum við á þá skelfilegu staðreynd, að í mannkynsögunni hafa aldrei fleiri verið á flótta.

Svarthvítar hetjur

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Duran Duran-gengið vorum við kölluð í Helgarpóstinum 1983 þegar upplýst var að „nýr þrýstihópur æstra poppdýrkenda“ hefði yfirtekið lesendadálka dagblaðanna með frómum óskum um að hljómsveitin Duran Duran yrði fengin til þess að halda hér tónleika.

Ólögmætu ástandi aflétt

Kristján Þór Júlíusson skrifar

Alþingi samþykkti í þessari viku frumvarp mitt um afnám hinnar svokölluðu frystiskyldu á m.a. kjöti sem flutt er til Íslands frá Evrópska efnahagssvæðinu.

Loftslagsbreytingar og álag og öryggi bygginga

Sigríður Ósk Bjarnadóttir skrifar

Hitastig jarðar hefur hækkað á síðustu öld. Þessi hlýnun hefur í för með sér bráðnun jökla, hækkun sjárvarmáls, hlýnun sjávar og auknar líkur á öfgaveðri.

Ástin á yfirvigtinni

Þorbjörg Gunnlaugsdóttir skrifar

Sumarið 2002 varð ég mamma þegar dásamleg dóttir fæddist í upphafi HM í fótbolta.

Brostu – þú ert í beinni!

Katrín Atladóttir skrifar

Nýlega spratt upp umræða á Twitter um eftirlitsmyndavél við Einarsnes í Skerjafirði. Hún er merkt umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkur.

Framkvæmdir dulbúnar sem rannsóknir

Pétur Halldórsson skrifar

Hreppsnefnd Árneshrepps hefur nú samþykkt að veita Vesturverki ehf. framkvæmdaleyfi fyrir veglagningu vegna jarðvegsrannsókna fyrir Hvalárvirkjun.

Norðurslóðir fyrr og síðar

Einar Benediktsson skrifar

Ummæli Jens Stoltenberg, aðalframkvæmdastjóra NATO, við nýlega komu til Íslands, voru tímabær hugvekja um varnar- og öryggismál á tímum viðhorfsbreytinga víða um lönd; ólík þróun og mismikil en tilefni umræðu um stöðu eða þátttöku í hefðbundinni alþjóðasamvinnu.

Eignarréttur nær ekki til þýfis

Þorvaldur Gylfason skrifar

Við upphaf þessarar aldar virtist ekkert geta staðið í vegi fyrir áframhaldandi framsókn lýðræðis um heiminn.

Minnkum kolefnissporin

Teitur Guðmundsson skrifar

Alþjóðabankinn hefur sagt að kolefnisfótspor heilbrigðiskerfa heimsins sé umtalsvert og áætlar að 5% af heildar kolefnislosun á heimsvísu komi frá heilbrigðiskerfum.

Fjallkonan

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Við lifum á tímum þar sem öfgasinnuð öfl sækja stöðugt á með tilheyrandi hræðsluáróðri, útlendingaandúð og kvenfyrirlitningu.

Framhaldsskóli verður grunnskóli

Guðjón H. Hauksson skrifar

Kennarar eru stolt stétt. Leikskólakennarar eru sérfræðingar í því að byggja upp sterka einstaklinga gegnum leik og samskipti við önnur börn, eflingu hreyfi- og málþroska.

Koma þarf böndum á Samkeppniseftirlitið

Helgi Vífill Júlíusson skrifar

Það er næstum því hætt að koma á óvart þegar Samkeppniseftirlitið ógildir samruna fyrirtækja. Upp á síðkastið hefur það gerst harla oft. Stofnunin verður seint sökuð um linkind gagnvart atvinnulífinu.

Að milda niðursveifluna

Ásdís Kristjánsdóttir skrifar

Þótt veðrið hafi leikið við okkur landsmenn síðustu vikurnar hafa efnahagslegir hagvísar leikið okkur grátt.

Jafnrétti er okkur mikilvægt

Jón Atli Benediktsson skrifar

Háskóli Íslands fagnaði þeim mikilvæga áfanga nýlega að hljóta jafnlaunavottun. Við erum afar stolt af þessari viðurkenningu enda langfjölmennasta stofnunin hér á landi til að fá slíka vottun.

Fólkinu fylgt

Davíð Þorláksson skrifar

Það var sérstakt hvernig könnun sem MMR gerði um afstöðu til 3. orkupakkans var kynnt í byrjun maí.

Bara falsfrétt?

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Þjóðhátíðardaginn 17. júní, í tilefni af 75 ára afmæli lýðveldisins, komu um 70 ungmenni, 13-16 ára, saman á þingfundi í Alþingishúsinu.

Fjölmiðlar og fjölmiðlanefnd

Jakob Bjarnar Grétarsson skrifar

Fjölmiðlanefnd birti nýverið álit þar sem niðurstaðan er sú að frétt sem ég skrifaði og birtist á Vísi í nóvember á síðasta ári brjóti í bága við lög um fjölmiðla í því sem snýr að birtingu viðkvæmra persónugreinanlegra persónuupplýsinga.

Batnandi heimur í hundrað ár

Drífa Snædal, Sonja Ýr Þorbergsdóttir og Þórunn Sveinbjarnardóttir og aðrir formenn norrænna heildarsamtaka launafólks skrifa

Alþjóðavinnumálastofnunin, ILO, varð 100 ára á þessu ári og er því fagnað um allan heim. ILO reis upp úr rústum fyrri heimsstyrjaldar á tímum þegar heimsbyggðin þráði frið, öryggi og stöðugleika.

Unga fólkið og aðalatriðin

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Umhverfi, jafnrétti og heilbrigði voru þema á sérstökum þingfundi ungmenna á þjóðhátíðardeginum í gær. Unga fólkið sem fyllti þingsalinn í Alþingishúsinu var með skýr og öflug skilaboð til okkar sem fylgdumst með.

Andinn og vandinn

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Spánn er merkilegt land sem markað er af andans mönnum og konum frá örófi alda.

Tímasóun

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Karoshi er þekkt fyrirbæri í Japan þar sem fólk deyr skyndilega eftir að ofkeyra sig í vinnu.

Sjá næstu 50 greinar