Fleiri fréttir

Fortíðarþrá

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Stærstur hluti lífsgæða sem við teljum sjálfsögð er tilkominn vegna samskipta við umheiminn.

Aðgerðir í þágu lífríkis

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Í dag er alþjóðlegur dagur lífríkisins eða líffræðilegrar fjölbreytni.

Orkumarkaður fyrir neytendur

Vilhjálmur Árnason skrifar

Hagkvæmt og skilvirkt viðskiptaumhverfi er grundvöllur efnahagslegrar velferðar hverrar þjóðar.

Stöðvum feluleikinn

Bergsteinn Jónsson skrifar

Ofbeldi er ein helsta ógn sem steðjar að börnum á Íslandi. Rúmlega 80 þúsund börn búa hér á landi.

Sýndarsiðferði

Davíð Þorláksson skrifar

Því er stundum haldið fram að Enron hafi verið með lengstu siðareglur meðal þeirra fyrirtækja sem skráð voru í kauphöll í Bandaríkjunum.

Bankar og lífskjarasamningar

Katrín Júlíusdóttir skrifar

Mikil hagræðing hefur átt sér stað í bankakerfinu á undanförnum árum í krafti aukinnar skilvirkni og tækninýjunga

Hvað er næsta Game of Thrones?  

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Reiknað er með að heildarkostnaður við framleiðslu síðustu þáttaraðar Game of Thrones, sem lauk nú á sunnudaginn, hafi numið um 90 milljónum dollara, eða 11 milljörðum króna.

Frá sjónarhorni starfsfólks hjúkrunarheimila

María Fjóla Harðardóttir og Pétur Magnússon skrifar

Stundum birtast á samfélagsmiðlum eða fjölmiðlum ófagrar lýsingar á þjónustu við aldraða, m.a. á hjúkrunarheimilum landsins.

Snemmtæk íhlutun

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Samhliða hækkandi meðalaldri og stórbættum greiningaraðferðum hefur tilfellum Alz­heimer-sjúkdóms fjölgað gríðarlega á undanförnum árum, og það í nær öllum heimsins hornum.

Guð minn almáttugur

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Spánverjar eiga það til að ákalla hið æðsta yfirvald í tíma og ótíma og mér, mórölskum mótmælandanum, fellur það þungt.

Ekki spila með framtíðina þeirra

Logi Einarsson skrifar

Hlustum á ungt fólk og tökum þátt í því að tryggja þá framtíð sem það kallar eftir. Byggjum upp betra, opnara, frjálsara, grænna og alþjóðlegra samfélag.

Einsleita eylandið

Katrín Olga Jóhannesdóttir skrifar

Færa má rök fyrir því að á Íslandi hafi ríkt einsleit menning í aldanna rás og að hún ríki enn. Landið er eyland og það kann að hafa mótað ýmislegt í einsleitu genamengi okkar.

Hvenær kviknar líf?

Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar

Jón Steinar Gunnlaugsson fjallar hér um umdeilt og viðkvæmt mál sem er frumvarp Svandísar Svavarsdóttur um þungunarrof sem samþykkt var á Alþingi á dögunum.

Sand og siðanefndin

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Að mínu siðferðislega fallvalta mati áttu tveir aðilar, Jon Ola Sand, framkvæmdastjóri Júróvisjón, og siðanefnd Alþingis, einstaklega slæma daga í síðustu viku.

Að vera elskaður

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Það er súrrealískt að á sama tíma og okkar þingmenn sýna í verki að þeir standa með kvenfrelsi horfum við á bylgju afturfara í mörgum fylkjum Bandaríkjanna þar sem konur geta ekki endað þungun án þess að það leiði til sakamáls.

Kynferðisleg áreini á Vesturbakkanum

Amira Khader skrifar

Ég heiti Amira Khader og er fædd og uppalin í flóttamannabúðum á Vesturbakkanum í Palestínu. Ég er nýútskrifaður lögfræðingur sem er í starfsnámi og er einnig meistaranemi í miðausturlandafræðum við Birzeit háskóla.

Ha, ég?! 

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Ég hef áður sagt að siðanefnd Alþingis hafi í raun engan tilgang. Það erum við kjósendur sem dæmum um það hvort þingmenn eru siðlegir eða ekki.

Stöndum í lappirnar

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Hinn árlegi listi breska dagblaðsins The Sunday Times yfir ríkustu íbúa Bretlands var birtur um síðustu helgi. Í fjórtánda sæti var yngsti milljarðamæringur listans, Hugh Grosvenor, sem er aðeins 28 ára.

Alla leið

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Hin íslenska þjóðarsál er alla jafna fremur nöldursöm og gjörn á að æsa sig af minnsta tilefni. Hjá sumum er eins og þessi neikvæðni sé sérstakt áhugamál sem gefi tilverunni meira gildi en ella.

Þorir þú að standa með okkur?

Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar

Það krefst hugrekkis að vera öðruvísi. Fyrir rúmlega fjörutíu árum voru Samtökin '78 stofnuð, á tímum þar sem aðeins örfáir einstaklingar þorðu að stíga fram og segja frá kynhneigð sinni.

Spurning Elliða

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Hinn dyggi og dugmikli Sjálfstæðismaður Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, virðist lítill aðdáandi Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata því á Facebook-síðu sinni spurði hann á dögunum: „Er það ekki vísbending um að maður hafi á röngu að standa þegar maður er sammála þessum flokkum?“

Að leyfa sér að líða

Arnar Sveinn Geirsson skrifar

Í gær voru 16 ár síðan mamma dó eftir baráttu við krabbamein í annað sinn.

Sjálfbær og ábyrg ferðaþjónusta

Inga Hlín Pálsdóttir skrifar

Sem áfangastaður ferðamanna er Ísland um margt öðruvísi en aðrir áfangastaðir í heiminum með tilliti til veðurfars, náttúru og innviða. Íslensk ferðaþjónusta vill byggja á sjálfbærum grunni efnahagslegs, umhverfislegs og samfélagslegs jafnvægis.

Heimtir tómið alla?

Þórlindur Kjartansson skrifar

Það getur verið hættuleg iðja að velta fyrir sér tilgangi lífsins. Og ekki skánar það eftir því sem maður veit meira um heiminn.

Innleiðum ekki gamla tíma

Orri Hauksson skrifar

Við Íslendingar höfum í hendi okkar – eða réttara sagt Alþingi – að tryggja að okkar umgjörð verði framsækin og í takt við tímann. Það væri synd að lenda aftur fimm árum á eftir ríkjum Evrópusambandsins.

Úthöfin og framtíð okkar

Pétur Halldórsson skrifar

Ungt fólk á hvað mest í húfi varðandi umhverfismál enda þarf ungt fólk að taka við því ástandi sem fyrri kynslóðir hafa skapað.

Alltaf segja nei nema það sé JÁ!

Kolbeinn Marteinsson skrifar

Derek Sivers er maður að mínu skapi en hann seldi fyrirtæki sitt fyrir tugi milljónir dollara og gaf hagnaðinn til mannúðarmála.

40 – 18

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Þingmenn í Alabama í Bandaríkjunum hafa samþykkt nýtt frumvarp sem bannar þungunarrof nema þegar þarf að bjarga lífi konunnar. Á ferðinni er strangasta löggjöf í landinu í þessum efnum.

Förum vel með almannafé

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Þessa dagana er unnið hörðum höndum við nýtt skipulag Reykjavíkurborgar, vegferð sem við lögðum upp í fyrr á árinu.

Af dýrum, hundum og fuglum

Úrsúla Jünemann skrifar

Gott hundafólk, hafið þið hundana í bandi á varptíma fugla á þeim stöðum sem vitað er að margir fuglar hafa hreiðrið sitt.

Sæmd Alþingis: Eitt faxið enn?

Þorvaldur Gylfason skrifar

Það var í stjórnarmyndunarviðræðum fyrir allmörgum árum að það byrjaði skyndilega að braka í faxtækinu í fundarherberginu. Faxið reyndist geyma fyrirmæli um ákvæði sem standa skyldu í stjórnarsáttmálanum. Faxið var sent úr Eimskipafélagshúsinu.

Hugleiðing um ellina, dauðann og lífið

Sigrún Huld Þorgrímsdóttir skrifar

Í hinni "fögru nýju veröld“ sem við teljum okkur lifa í gera sömuleiðis flestir ráð fyrir því að halda góðri heilsu, hafa þokkalegar tekjur og að geta almennt "notið elliáranna“.

Tækifæri til að rétta kúrsinn

Jóhannes Þór Skúlason skrifar

Árlega skal fjármálaáætlun til næstu fimm ára samþykkt á Alþingi. Áætlunin er mikilvægt stefnumótandi plagg í fjármálum ríkisins og færa má rök fyrir því að sú stefna sem þar birtist liggi til grundvallar öðrum stefnumarkandi ákvörðunum ríkisstjórnar sem leggur hana fram.

Einkafjárfestar gera sig gildandi

Kristinn Ingi Jónsson skrifar

Eftir fádæma ládeyðu á hlutabréfamarkaðinum síðustu ár, sem birtist meðal annars í minnkandi veltu, lækkandi hlutabréfaverði og almennu áhugaleysi fjárfesta, er markaðurinn aftur kominn á skrið svo eftir er tekið.

Eiga lífeyrisþegar að fela peninga? 

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Kona nokkur var á ruslahaugunum árið 2013. Þar fann hún skemmtara sem hún hugsaði að væri nú kjörin gjöf fyrir Heklu vinkonu sína.

Sjá næstu 50 greinar