Fleiri fréttir

Þriðji orkupakkinn

Baldur Dýrfjörð skrifar

Raforkulöggjöf Evrópusambandsins hefur verið í stöðugri þróun síðustu áratugi og svonefndur þriðji orkupakki, sem liggur nú fyrir Alþingi, er þar einn hlekkurinn. Samfélagsumræða um þriðja orkupakkann hefur verið lífleg síðustu vikur og fagnar Samorka því að orkumál veki áhuga, enda er græna orkan okkar fjöregg þjóðarinnar.

Vonarsnauð vizka

Jón Valur Jensson skrifar

Í pistli hér 9. apríl tók Guðmundur Andri Thorsson þá áhættu að nefna snöru í hengds manns húsi: Icesave-þingmálið, sem hann sjálfur mælti með, sér til vansa, því að þar beitti hann sér gegn hag og rétti þjóðar sinnar og þvert gegn lögspeki EFTA-réttar-dómaranna í sýknudómi þeirra 29. jan. 2013.

Spjall

Haukur Örn Birgisson skrifar

Við lifum á tímum stafrænna samskipta. Það er frábært að mörgu leyti en hefur aukaverkanir, eins og margt annað. Í viðskiptum getur fólk fundað, skrifast á og jafnvel undirritað samninga í gegnum tölvubúnað.

Nýsköpun í náttúruvernd

Hildur Björnsdóttir skrifar

Í lok nítjándu aldar blasti óvenjulegur umhverfisvandi við stórborgum heims. Tugþúsundir dráttarklára sáu um fólksflutninga, en þeim fylgdi ótæpilegt magn af hrossaskít.

Flugviskubit

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Það má vera öllum ljóst hvaða fólk það er sem á að vera með stöðugt "flugviskubit“ eða þjakað af "flugskömm“ – það er skríllinn. Ég og þú.

Jæja

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Nú hefur breska þingið og líka Landvernd lýst yfir neyðarástandi í umhverfismálum. Ég held að það sé ekkert annað að gera en að íslensk stjórnvöld, þing eða ríkisstjórn, geri slíkt hið sama

Er byltingin að éta börnin sín?

Sigurður Kristinn Egilsson skrifar

Það stefnir í harðar kosningar á ársfundi Frjálsa. Samstaða virðist þó um flestar umbætur sem unnið hefur verið að af hálfu stjórnar.

Aukið vægi sjóðfélaga Frjálsa lífeyrissjóðsins

Elías Jónatansson skrifar

Aðild að Frjálsa lífeyrissjóðnum er eins og nafn sjóðsins bendir til, frjálst val sjóðfélaga. Mikill sveigjanleiki er líka í aðild þar sem sjóðfélagar hafa mikið val um það hversu mikill hluti skyldusparnaðar fer í séreign.

Ómöguleikinn er nú raunveruleikinn

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Fyrir nokkrum árum vakti áhuga minn hokinn, tvíd-klæddur stjórnmálafræðingur með – að mér fannst – frumlega sýn á veröldina.

Blindgata

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Fjölmiðlafrumvarpið margboðaða liggur nú fyrir í endanlegri mynd frá menntamálaráðherra og er til skoðunar í herbúðum samstarfsflokkanna í ríkisstjórn.

Valdið verði áfram hjá sjóðfélögum Frjálsa

Ásdís Eva Hannesdóttir og Magnús Pálmi Skúlason skrifar

Frjálsi lífeyrissjóðurinn gengur í gegnum breytingar um þessar mundir. Stjórn sjóðsins hefur unnið samstiga að þeim umbótum sem aðalfundur samþykkti á síðastliðnu ári.

Í liði með leiknum sjálfum

Þórlindur Kjartansson skrifar

Dómgæslustörf í íþróttum eru að jafnaði fremur vanþakklát. Helvítis dómararnir þurfa að vera tilbúnir til þess að leyfa alls konar skömmum og svívirðingum að rigna yfir sig frá leikmönnum, þjálfurum og áhorfendum.

Umferðaröryggi í forgangi

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Það er sárt að hugsa til allra þeirra sem eiga um sárt að binda vegna alvarlegra slysa í umferðinni.

Næsta mál, takk

Hörður Ægisson skrifar

Þótt halda mætti annað, miðað við allan æsinginn, þá er ekki mikil ástæða til að fara mörgum orðum um innihald þriðja orkupakkans.

Hver á á­kvörðunar­réttinn?

Lovísa Líf Jónsdóttir skrifar

Það frumvarp sem nú liggur fyrir á Alþingi, að heimila fóstureyðingar upp að 22. vikum, fer gegn öllu því sem siðferði og mannúð heitir.

Í bænum

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Göngugötur eru nauðsynlegur og um leið skemmtilegur þáttur í því að skapa aðlaðandi miðbæ. Á sólríkum dögum í Reykjavík blasir þetta við öllum.

Hringanafnavitleysa

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Ef þú ert karlmaður máttu heita Marzelíus eða Marsellíus en ekki Marzellíus. Þar er vísað til mannanafnalaga sem segja að nafn skuli geta tekið íslenska eignarfallsendingu eða hafa unnið sér hefð í íslensku máli.

Framtíðin brosir enn við Brasilíu

Þorvaldur Gylfason skrifar

Rio de Janeiro – Argentína var þrisvar sinnum ríkari en Brasilía mælt í þjóðartekjum á mann þegar löndin tóku sér sjálfstæði, Argentína 1816 og Brasilía 1822.

Samhengislaust stjórnarráð, aftur

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar

Í um tvo áratugi hef ég fjallað töluvert um þróun byggðarinnar í miðbæ Reykjavíkur. Gamli bærinn í höfuðborg Íslands er ekki stór en hann var engu að síður merkilegur.

Þjónusta og greining á börnum með ADHD

Elín H. Hinriksdóttir og Sólveig Ásgrímsdóttiir skrifar

Þegar þetta er ritað bíða um 330 börn eftir þjónustu hjá Þroska- og hegðunarstöð (ÞHS). Allt börn (og um leið fjölskyldur þeirra) með verulegan vanda sem birtist á heimilinu, í skólanum eða hvoru tveggja.

Hundruðir Íslendinga fá ekki meðferð við hæfi!

Stefán John Stefánsson skrifar

Mörg hundruð Íslendingar fara í endurhæfingu á hverju ári vegna slysa eða sjúkdóma. Markmiðið með endurhæfingu sjúklinga er að þeir geti náð fótum í lífinu á ný og tekið aftur þátt á vinnumarkaði.

Loðnubrestur í ferðaþjónustunni

Sigrún Hjartardóttir skrifar

Ferðaþjónustan hefur fest sig rækilega í sessi sem undirstöðuútflutningsgrein. Engum dylst mikilvægi hennar í gjaldeyrissköpun þjóðarinnar og um þriðjungur allra nýrra starfa í landinu frá árinu 2011 hefur orðið til í ferðaþjónustu.

Borgin slapp vel frá kjaradeilunni

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar

Kjarasamningar hafa verið gerðir fyrir næstum níu af hverjum tíu starfsmanna á almennum vinnumarkaði til fjögurra ára. Þessir löngu samningar skapa skilyrði fyrir atvinnulífið til að búa sig undir áskoranir sem fram undan eru.

Frjáls á bankastjórahæðinni?

Halldór Friðrik Þorsteinsson skrifar

Það er umhugsunarverð staðreynd hversu fámennir aðalfundir lífeyrissjóða eru, þegar haft er í huga hversu mikilvæg lífeyrisréttindi eru sérhverjum einstaklingi.

Orka staðreyndavitundar

Konráð S.Guðjónsson skrifar

Í samfélagi þar sem stanslaus holskefla upplýsinga dynur á okkur er oft erfitt að fóta sig.

Umtalsvert bakslag en ennþá afgangur

Elvar Orri Hreinsson skrifar

Það gefur augaleið að útflutningstekjur ferðaþjónustunnar munu dragast talsvert saman í ár í ljósi gjaldþrots WOW air og þeirrar fækkunar ferðamanna sem útlit er fyrir á þessu ári.

7% þjóðarinnar glíma við afleiðingar heilaskaða

Stefán John Stefánsson skrifar

Mörg hundruð Íslendingar fara í endurhæfingu á hverju ári vegna slysa eða sjúkdóma. Markmiðið með endurhæfingu sjúklinga er að þeir geti náð fótfestu í lífinu á ný og tekið aftur þátt á vinnumarkaði.

Rugl og pólitík

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Daginn eftir Brexit-kosningarnar sneri blaðamaðurinn Carole Cadwalladr aftur á heimaslóðir, í smábæ í Suður-Wales, til að skrifa fréttaskýringu.

Mannauður kennara

Katrín Atladóttir skrifar

Menntamálaráðherra leggur til að gefið verði út eitt leyfisbréf til kennslu í leik-, grunn- og framhaldsskólum í stað þriggja samkvæmt núgildandi lögum.

Fæddirðu eðlilega, eða þú veist náttúrulega?

Íris Tanja Ívarsdóttir Flygenring skrifar

Úff þessi spurning. Eins og salt í andlegt sár. Ég á tvö börn. Bæði voru tekin með keisara. Sonur minn var tekinn með bráðakeisara eftir 37 tíma hríðar.

Krydd og kaldhæðni

Ívar Halldórsson skrifar

Það er athyglisvert að fylgjast með fréttaveitunum okkar keppast við að segja okkur krassandi og um leið ofurkryddaðar fréttir frá átökunum milli Ísrael og Gaza.

Steinrennum loftslagsvandann

Bergur Sigfússon og Edda Sif Aradótir Pind og Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir skrifa

Í fréttum RÚV þann 30. apríl sl. kom fram að losun á koldíoxíði hér á landi muni aukast um rúm 10 prósent ef starfsemi verður hafin á ný í kísilverksmiðjunni í Helguvík.

Að takast á við loftslagsáhyggjur heimsins

Daðey Albertsdóttir skrifar

Á hverjum degi birtast fréttir af loftslagsbreytingum og hvaða afleiðingar hegðun okkar mannanna hafa á umhverfið. Þetta er á allra vörum og ekki af ástæðulausu.

Brúarskóli stækkaður?

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Á dagskrá borgarstjórnar í dag er tillaga Flokks fólksins þess efnis að byggt verði við Brúar skóla til þess að hann geti stækkað og tekið við fleiri nemendum.

Takk fyrir!

Valgerður Rúnarsdóttir skrifar

Takk fyrir að styðja okkur hjá SÁÁ til þess að taka á móti einstaklingum og fjölskyldum, sem leita aðstoðar okkar vegna vanda af áfengi og öðrum vímuefnum.

Óbærilegt hjónaband

Jón Steindór Valdimarsson skrifar

Hjónaband er lögbundið og formlega staðfest samkomulag tveggja einstaklinga um að verja lífinu saman með þeim réttindum og skyldum sem því fylgja.

Fötluð börn af erlendum uppruna

Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar

Réttindi – Skilningur – Aðstoð var yfirskrift afar fróðlegrar ráðstefnu Þroskahjálpar, um aðstæður fatlaðra barna af erlendum uppruna á Íslandi.

Raddir vorsins

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Á haustmánuðum árið 1962 gaf bandaríska vísinda- og náttúruverndarkonan Rachel Carson út stórvirkið Silent Spring, eða Raddir vorsins þagna.

Viðureignin við Þanos

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Undanfarna daga hef ég lúslesið fréttasíðurnar á landinu bláa og leitað að markverðum tíðindum. Þar sem ég telst jú til fastra penna og skrifa vikulega, þá felst martröð mín einna helst í því að ekkert markvert, ekki baun, sé í fréttum.

Sjá næstu 50 greinar