Fleiri fréttir

Stöndum í lappirnar

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Hinn árlegi listi breska dagblaðsins The Sunday Times yfir ríkustu íbúa Bretlands var birtur um síðustu helgi. Í fjórtánda sæti var yngsti milljarðamæringur listans, Hugh Grosvenor, sem er aðeins 28 ára.

Alla leið

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Hin íslenska þjóðarsál er alla jafna fremur nöldursöm og gjörn á að æsa sig af minnsta tilefni. Hjá sumum er eins og þessi neikvæðni sé sérstakt áhugamál sem gefi tilverunni meira gildi en ella.

Þorir þú að standa með okkur?

Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar

Það krefst hugrekkis að vera öðruvísi. Fyrir rúmlega fjörutíu árum voru Samtökin '78 stofnuð, á tímum þar sem aðeins örfáir einstaklingar þorðu að stíga fram og segja frá kynhneigð sinni.

Spurning Elliða

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Hinn dyggi og dugmikli Sjálfstæðismaður Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, virðist lítill aðdáandi Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata því á Facebook-síðu sinni spurði hann á dögunum: „Er það ekki vísbending um að maður hafi á röngu að standa þegar maður er sammála þessum flokkum?“

Að leyfa sér að líða

Arnar Sveinn Geirsson skrifar

Í gær voru 16 ár síðan mamma dó eftir baráttu við krabbamein í annað sinn.

Sjálfbær og ábyrg ferðaþjónusta

Inga Hlín Pálsdóttir skrifar

Sem áfangastaður ferðamanna er Ísland um margt öðruvísi en aðrir áfangastaðir í heiminum með tilliti til veðurfars, náttúru og innviða. Íslensk ferðaþjónusta vill byggja á sjálfbærum grunni efnahagslegs, umhverfislegs og samfélagslegs jafnvægis.

Heimtir tómið alla?

Þórlindur Kjartansson skrifar

Það getur verið hættuleg iðja að velta fyrir sér tilgangi lífsins. Og ekki skánar það eftir því sem maður veit meira um heiminn.

Innleiðum ekki gamla tíma

Orri Hauksson skrifar

Við Íslendingar höfum í hendi okkar – eða réttara sagt Alþingi – að tryggja að okkar umgjörð verði framsækin og í takt við tímann. Það væri synd að lenda aftur fimm árum á eftir ríkjum Evrópusambandsins.

Úthöfin og framtíð okkar

Pétur Halldórsson skrifar

Ungt fólk á hvað mest í húfi varðandi umhverfismál enda þarf ungt fólk að taka við því ástandi sem fyrri kynslóðir hafa skapað.

Alltaf segja nei nema það sé JÁ!

Kolbeinn Marteinsson skrifar

Derek Sivers er maður að mínu skapi en hann seldi fyrirtæki sitt fyrir tugi milljónir dollara og gaf hagnaðinn til mannúðarmála.

40 – 18

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Þingmenn í Alabama í Bandaríkjunum hafa samþykkt nýtt frumvarp sem bannar þungunarrof nema þegar þarf að bjarga lífi konunnar. Á ferðinni er strangasta löggjöf í landinu í þessum efnum.

Förum vel með almannafé

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Þessa dagana er unnið hörðum höndum við nýtt skipulag Reykjavíkurborgar, vegferð sem við lögðum upp í fyrr á árinu.

Af dýrum, hundum og fuglum

Úrsúla Jünemann skrifar

Gott hundafólk, hafið þið hundana í bandi á varptíma fugla á þeim stöðum sem vitað er að margir fuglar hafa hreiðrið sitt.

Sæmd Alþingis: Eitt faxið enn?

Þorvaldur Gylfason skrifar

Það var í stjórnarmyndunarviðræðum fyrir allmörgum árum að það byrjaði skyndilega að braka í faxtækinu í fundarherberginu. Faxið reyndist geyma fyrirmæli um ákvæði sem standa skyldu í stjórnarsáttmálanum. Faxið var sent úr Eimskipafélagshúsinu.

Hugleiðing um ellina, dauðann og lífið

Sigrún Huld Þorgrímsdóttir skrifar

Í hinni "fögru nýju veröld“ sem við teljum okkur lifa í gera sömuleiðis flestir ráð fyrir því að halda góðri heilsu, hafa þokkalegar tekjur og að geta almennt "notið elliáranna“.

Tækifæri til að rétta kúrsinn

Jóhannes Þór Skúlason skrifar

Árlega skal fjármálaáætlun til næstu fimm ára samþykkt á Alþingi. Áætlunin er mikilvægt stefnumótandi plagg í fjármálum ríkisins og færa má rök fyrir því að sú stefna sem þar birtist liggi til grundvallar öðrum stefnumarkandi ákvörðunum ríkisstjórnar sem leggur hana fram.

Einkafjárfestar gera sig gildandi

Kristinn Ingi Jónsson skrifar

Eftir fádæma ládeyðu á hlutabréfamarkaðinum síðustu ár, sem birtist meðal annars í minnkandi veltu, lækkandi hlutabréfaverði og almennu áhugaleysi fjárfesta, er markaðurinn aftur kominn á skrið svo eftir er tekið.

Eiga lífeyrisþegar að fela peninga? 

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Kona nokkur var á ruslahaugunum árið 2013. Þar fann hún skemmtara sem hún hugsaði að væri nú kjörin gjöf fyrir Heklu vinkonu sína.

Blekking

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Fjölmiðlafrumvarp menntamálaráðherra mun engu breyta fyrir stærstu fjölmiðla landsins. Að halda slíku fram er fjarstæða.

Bílastæðin skipta máli

Jökull Sólberg Auðunsson skrifar

Í Reykjavík eru 104 þúsund skráðar fólksbifreiðar og 176 þúsund bílastæði skráð á Bílastæðasjá.

Grunnstoð samfélagsins

Ásmundur Einar Daðason skrifar

Í dag er alþjóðlegur dagur fjölskyldunnar en Sameinuðu þjóðirnar tileinka 15. maí ár hvert málefnum hennar.

Höfnum ekki sársaukanum

Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Ég held að öll þjóðin geti tekið undir þá afstöðu Siðfræðistofnunar að þungunarrof sé sársaukamál sem þurfi vandaða og opna umræðu.

Dómsdagsspámennirnir Hatarar

Dagur Fannar Magnússon skrifar

Nú þegar Hatarar hafa verið úti síðustu vikur að undirbúa sig undir keppni gærkvöldsins og aðalkvöldið hefur fréttfluttningur verið á þann veginn að þau séu gjörsamlega að dansa á línunni. Hljómsveitin hefur verið tekin á teppið, fjölmiðlar í Ísrael vara við þeim og Ísraelsþjóð virðist almennt vera upp á móti þeim.

Eitt leyfisbréf - allir tapa

Unnar Þór Bachmann skrifar

Fyrir Alþingi liggur frumvarp til laga um menntun og ráðningu kennara og stjórnenda í grunn-, leik- og framhaldsskólum. Kjarninn í því er eitt leyfisbréf á öllum skólastigum.

Lokaorðið

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Þungunarrof er og verður hluti af samfélagsgerð okkar, því ef við höfum raunverulegan áhuga á því að búa í samfélagi þar sem jöfnuður milli kynjanna ríkir og er í hávegum hafður og virðing er borin fyrir sannfæringu, samvisku og sjálfsákvörðunarrétti einstaklingsins, þá er ómögulegt fyrir aðra en konuna sjálfa að hlutast til um það hvernig meðganga hennar fer.

Hlustum á Attenborough

Ingólfur Ásgeirsson skrifar

Merkasti náttúruverndarsinni okkar tíma er Sir David Attenborough. Þessi aldni höfðingi hefur tekið að sér það mikilvæga hlutverk að vera rödd þeirra sem geta ekki tjáð sig sjálf: dýra og plantna, gjörvalls lífríkis jarðar sem stendur frammi fyrir áður óþekktri ógn af hálfu mannkyns.

Um (líf)vísindi og stillingu klukkunnar

Eysteinn Pétursson skrifar

Í Fréttablaðinu 7. mars sl. birtist grein eftir Björgu Þorleifsdóttur. Björg er titluð lífeðlisfræðingur og mun vera lektor við Læknadeild Háskóla Íslands. Björg fer mikinn í áróðri sínum fyrir seinkun klukkunnar.

Íbúðakaup með ábyrgðarláni

Einar Jónsson skrifar

Húsnæðisöryggi í eignaríbúðum er mikilvægt einstaklingum og fjölskyldum og skuldlausar eða skuldlitlar eignaríbúðir eru jafnan forsenda fyrir þolanlegri afkomu lífeyrisþega.

Þriðji orkupakkinn

Baldur Dýrfjörð skrifar

Raforkulöggjöf Evrópusambandsins hefur verið í stöðugri þróun síðustu áratugi og svonefndur þriðji orkupakki, sem liggur nú fyrir Alþingi, er þar einn hlekkurinn. Samfélagsumræða um þriðja orkupakkann hefur verið lífleg síðustu vikur og fagnar Samorka því að orkumál veki áhuga, enda er græna orkan okkar fjöregg þjóðarinnar.

Vonarsnauð vizka

Jón Valur Jensson skrifar

Í pistli hér 9. apríl tók Guðmundur Andri Thorsson þá áhættu að nefna snöru í hengds manns húsi: Icesave-þingmálið, sem hann sjálfur mælti með, sér til vansa, því að þar beitti hann sér gegn hag og rétti þjóðar sinnar og þvert gegn lögspeki EFTA-réttar-dómaranna í sýknudómi þeirra 29. jan. 2013.

Spjall

Haukur Örn Birgisson skrifar

Við lifum á tímum stafrænna samskipta. Það er frábært að mörgu leyti en hefur aukaverkanir, eins og margt annað. Í viðskiptum getur fólk fundað, skrifast á og jafnvel undirritað samninga í gegnum tölvubúnað.

Nýsköpun í náttúruvernd

Hildur Björnsdóttir skrifar

Í lok nítjándu aldar blasti óvenjulegur umhverfisvandi við stórborgum heims. Tugþúsundir dráttarklára sáu um fólksflutninga, en þeim fylgdi ótæpilegt magn af hrossaskít.

Flugviskubit

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Það má vera öllum ljóst hvaða fólk það er sem á að vera með stöðugt "flugviskubit“ eða þjakað af "flugskömm“ – það er skríllinn. Ég og þú.

Jæja

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Nú hefur breska þingið og líka Landvernd lýst yfir neyðarástandi í umhverfismálum. Ég held að það sé ekkert annað að gera en að íslensk stjórnvöld, þing eða ríkisstjórn, geri slíkt hið sama

Er byltingin að éta börnin sín?

Sigurður Kristinn Egilsson skrifar

Það stefnir í harðar kosningar á ársfundi Frjálsa. Samstaða virðist þó um flestar umbætur sem unnið hefur verið að af hálfu stjórnar.

Aukið vægi sjóðfélaga Frjálsa lífeyrissjóðsins

Elías Jónatansson skrifar

Aðild að Frjálsa lífeyrissjóðnum er eins og nafn sjóðsins bendir til, frjálst val sjóðfélaga. Mikill sveigjanleiki er líka í aðild þar sem sjóðfélagar hafa mikið val um það hversu mikill hluti skyldusparnaðar fer í séreign.

Ómöguleikinn er nú raunveruleikinn

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Fyrir nokkrum árum vakti áhuga minn hokinn, tvíd-klæddur stjórnmálafræðingur með – að mér fannst – frumlega sýn á veröldina.

Sjá næstu 50 greinar