Fleiri fréttir

Brenglun

Til stendur að gera Laugaveginn að varanlegri göngugötu, en tilraunir og útfærslur í þá átt hafa verið prófaðar undanfarin ár.

Innblásin mistök

Það þykir flott að vera farsæll. Daglega flæða yfir okkur fréttir af fólki sem af undraverðu fyrirhafnarleysi skrifar metsölubækur, klífur Everestfjall, stofnar fyrirtæki og selur þau fyrir milljarða eða hleypur svo hratt að það er verðlaunað með góðmálmi um hálsinn.

Af fordómum

Mér fannst hræðilegt að lesa frásögn Guðmundar Andra Thorssonar alþingismanns um hvernig hann varð fyrir áreiti manns sem augljóslega var ekki í jafnvægi.

Sterk má sú klíka vera og mikil sú spilling, sem leyfir slíkt

Ég skrifaði grein á Vísi á dögunum um fásinnuna, sem ríkir um ákvörðun sjávarútvegsráðherra, og þá um leið forsætisráðherra og ríkisstjórnarinnar allrar, hvað varðar nýja heimild til hvalveiða; slátra á allt að 2.135 dýrum, mörgum með þeim hörmulegu limlestingum og kvalræði, sem þekktar eru, á næstu fimm árum.

Skaðaminnkun er komin til að vera

Skaðaminnkun snýst um að mæta fjölþættum vanda fólks sem er háð neyslu vímuefna með umburðarlyndi, virðingu og fordómaleysi og leggja áherslu á að minnka skaða óháð því að minnka neyslu.

Ísland: Orkugeymsla ESB

Tilgangur ESB með 3. orkupakkanum er að tryggja lágt raforkuverð til neytenda. Þetta hefur í stórum dráttum tekist, orkuverð til neytenda er í stórum dráttum sama og olíkostnaðurinn við framleiðsluna.

Starfsnám opnar dyr

Mikil tækifæri bíða þeirra stelpna og stráka sem ljúka starfs- og tækninámi. Atvinnulífið bíður starfskrafta þeirra en þorri þeirra félagsmanna Samtaka iðnaðarins sem vilja bæta við sig starfsfólki leitar að starfsmenntuðu fólki.

Kirkjan

Meðan Notre Dame dómkirkjan í París brann safnaðist fólk saman í grenndinni og sameinaðist í söng fyrir kirkjuna sína. Víða um borgina mátti sjá fólk á hnjánum biðjandi bænir.

Gráttu mig ei, Argentína

Buenos Aires – Sem ég gekk inn í tangóklúbbinn hér í Buenos Aires fyrir allmörgum árum, þá blasti þar við mér í móttökunni risavaxið gljáandi olíumálverk með þverhandarþykkum gullramma.

Hefur VG gefist upp?

Um þessar mundir eru liðnir rúmlega níu mánuðir frá því að laxeldisfyritækið Arnarlax hóf að brjóta skilyrði starfsleyfis fyrir eldisstarfsemi sína við Hringsdal í Arnarfirði.

Falleg saga

Í marsmánuði fórum við sjálfboðaliðar í verkefninu Örninn upp í Vatnaskóg með ungmenni sem misst hafa náinn ástvin.

Getur heimsbyggðin hindrað kjarnorkustríð?

Nú eru 74 ár eru liðin frá því að kjarnorkuvopnum var beitt í hernaði í fyrsta skipti. Heimsbyggðin stendur öll frammi fyrir áframhaldandi hættu og líkum á því að slíkum vopnum verði beitt aftur.

Barn síns tíma

Engin vísindaleg rök búa að baki kröfu yfirvalda um fjögurra vikna einangrunarvist hunda og katta í sóttkví við komu hingað til lands.

Félag fær hirði

Það kom flestum fjárfestum á óvart í þarsíðustu viku þegar Icelandair tilkynnti að það hefði náð samkomulagi við bandaríska fjárfestingarsjóðinn PAR Capital Management um kaup sjóðsins á 11,5 prósenta hlut í Icelandair.

Virk samkeppni er kjaramál 

Á liðnum vikum og mánuðum hefur umræðan á Íslandi að töluverðu leyti snúið að því hversu mikið svigrúm sé til launahækkana.

Vændið á Alþingi

Fyrir réttum tíu árum á 130. löggjafarþinginu árið 2003-2004 þann sautjánda apríl var gengið til atkvæðagreiðslu um breytingar á vændisgrein almennra hegningarlaga.

Tækifærið er núna

Fátt er meira rætt um á kaffistofum landsmanna en áhrif okkar á hlýnun jarðar. Hvað er hægt að gera til þess að sporna við þessari þróun?

Að eigna sér Ísland

Þrátt fyrir uppgang og vinsældir undanfarinna ára hefur Ísland sannarlega ekki alltaf verið stórasta land í heimi.

Sjá næstu 25 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.