Fleiri fréttir

Baslað í fyrir­myndar­bænum

Karl Pétur Jónsson skrifar

Ef einhver spyrði, myndu flestir halda að allt væri í himnalagi á Seltjarnarnesi. Lágir skattar, rólegheitasamfélag, Grótta er í Inkasso-deildinni og fjárhagur bæjarins í föstum skorðum. Reyndar hefur eitt helsta aðalsmerki bæjaryfirvalda á Seltjarnarnesi í gegnum tíðina verið traustur og sjálfbær rekstur með myndarlegri uppbyggingu á nauðsynlegum innviðum, sem umgjörð utan um gott mannlíf. Þannig útnefndi tímaritið Vísbending Seltjarnarnes "Draumasveitarfélagið“ árið 2015 fyrir sérlega sterkan fjárhag. Heldur hefur hallað undan fæti síðan þá.

Fækkum „gráum dögum“

Jónas Guðmundsson skrifar

Það er óneitanlega eitthvað bogið við það að hér á landi þar sem við státum okkur oft af almennum hreinleika skuli nánast árvisst þurfa að gera sérstakar ráðstafanir á höfuðborgarsvæðinu vegna loftmengunar.

Áratug síðar

Ásdís Kristjánsdóttir skrifar

Nær lygilegur viðsnúningur efnahagslífsins hófst í ársbyrjun 2011. Frá þeim tíma hefur hagkerfið vaxið um þriðjung, þjóðhagslegur sparnaður fjórfaldast og hrein erlend staða þjóðarbúsins tekið snarpa beygju upp á við.

Ellilífeyrisþegar komi að kjarasamningum

Kári Jónasson skrifar

Nú þegar alda kjarasamninga gengur yfir, bæði hjá ASÍ – félögum og senn hjá mörgum félögum opinberra starfsmanna, þá vaknar spurningin um hver semji fyrir ellilífeyrisþega þessa lands.

Er reykurinn líka grænn?

Ólafur Hallgrímsson skrifar

Í auglýsingaflóðinu fyrir jólin vöktu athygli auglýsingar í sjónvarpi og blöðum frá álverum Alcoa og Norðuráli, sem auglýstu grænasta ál í heimi og annað í þeim dúr.

Móðgunin

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Yfirleitt er það svo, eins og margir hafa rekið sig á í lífinu, að mun betra er að muna eftir kurteisinni en að gleyma henni. Þáttur í almennri kurteisi er að stilla sig um að steypa svívirðingum yfir fólk.

Bréf kennara til Kolbrúnar

Jens G. Einarsson skrifar

Mikið var ég leiður og sleginn við að lesa ritstjórnarpistil þinn í Fréttablaðinu í gær. Þú sem ert mikill áhrifavaldur og oft á tíðum afbragðs gagnrýnandi í sjónvarpsþættinum Kiljunni.

Hvernig er sambandið?

Ósk Heiða Sveinsdóttir skrifar

Þegar kom að því að velja ritgerðarefni fyrir meistararitgerð fyrir nokkrum árum, kom eitt til greina, sambandsmarkaðssetning.

...í skólanum

Ragnar Þór Pétursson skrifar

Það gleður mitt litla kennarahjarta í hvert sinn sem menntamál eru til umfjöllunar í fjölmiðlum. Þá hef ég alveg sérstakan áhuga á ýmsum þversögnum í skólastarfi – eins og til dæmis þeim hve oft menntun snýst ekki um það sem hún á að snúast um.

Rauður penni

Kári Stefánsson skrifar

Katrín, ég vil byrja á því að óska þér til hamingju með þann frið á vinnumarkaði sem hefur brostið á meðal annars fyrir tilstilli ríkisstjórnarinnar.

ÍSEXIT?

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Einokunarsinnar allra flokka hafa nú sameinast og berjast gegn innleiðingu 3. orkupakkans.

Pála

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Ég var einsog villuráfandi sauður þegar ég kynntist Pálu. Ekki af neinum sjúkleikum heldur vegna þess að ég einblíndi á aukaatriðin og var gjörsamlega blindur á lífið sjálft.

Leonardo

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Fimm hundruð ár eru liðin frá dauða Leonardos da Vinci. Hann lést í Amboise í Mið-Frakklandi þann 2. maí árið 1519, þá 67 ára gamall.

Tækni í stað tafa

Rósa Kristinsdóttir skrifar

Hlutirnir breytast hratt. Í dag pöntum við pólóbol, pítsu og ferð til Prag á netinu með örfáum smellum í snjalltækinu á fáeinum mínútum. Hið sama á við um tíma hjá lækninum og stefnumót við myndarlega manninn í næsta húsi.

Hvar eiga "rafíþróttir“ heima?

Viðar Halldórsson skrifar

Í síðustu viku var samþykkt í Borgarstjórn Reykjavíkur – þvert á flokka - að vísa til menningar- íþrótta- og tómstundasviðs borgarinnar tillögu þess efnis að innleiða svokallaðar rafíþróttir í starf allra íþróttafélaga í Reykjavík. Þrjú íþróttafélög hafa þegar riðið á vaðið með slíka innleiðingu og mörg önnur hyggjast gera slíkt hið sama.

Vörumerki í kreppu

Dr. Friðrik Larsen skrifar

Kreppa er vond fyrir neytendur, skaðar fyrirtæki og drepur vörumerki. En í kreppu felast líka tækifæri. Vörumerki sem lifa af kreppuna koma út úr henni með færri samkeppnisaðila, tryggari viðskiptavini og jafnvel nýjan tilgang.

„Rót vandans“

Páll Magnús Pálsson skrifar

Páll Magnús Pálsson telur vert að menn haldi ró sinni vegna Landsdómsmálsins og einbeiti sér að raunverulegri rót vandans.

Ríkið sýni gott fordæmi

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Vitund fólks um loftslagsbreytingar hefur stóraukist á skömmum tíma. Það er mikilvægt hreyfiafl.

Í skólanum

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Í orði kveðnu á skólastarf að stuðla að því að auka þroska nemenda, sjálfstæði þeirra, frumkvæði og sköpunarkraft.

Kerfið gegn feðrum

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Einu sinni var veröldin þannig að þegar barn kom í heiminn höfðu margir feður ríka tilhneigingu til að láta sig hverfa, sérstaklega ef þeir bjuggu ekki með móðurinni.

Ofbeldi borgaryfirvalda í Grafarvogi

Jón Ragnar Ríkharðsson skrifar

Stjórnlyndir stjórnmálamenn telja sig vita betur en hinn almenni borgari jafnvel þótt ekkert styðji það. Líklega eru fáir kjósendur sem stjórna sínum málum eins illa og meirihlutinn hefur stýrt borginni sl. ár.

Ræður kylfa kasti?

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Sú staðreynd ein ætti að vekja upp spurningar um hvort sami maður hafi einfaldlega tíma til að sinna hvoru tveggja. Við það bætist svo að kröfuhafar í það bú hafa fundið að störfum skiptastjórans, og meðal annars þeirri þóknun sem hann hafi tekið sér. Formaður félags kvenna í lögmennsku hefur sagt þóknunina "einsdæmi“.

Sköpum störf

Sirrí Hallgrímsdóttir skrifar

Við sjáum ekki allar hugmyndirnar sem gengu ekki upp, fyrirtækin sem lifðu ekki af vegna þess að hugmyndin var röng, tíminn var rangur eða frumkvöðullinn var óheppinn. Ótrúlega margt getur farið úrskeiðis í frumkvöðlastarfinu og það er í raun ótrúlegt að einhverjir séu tilbúnir til að taka áhættuna og reyna að skapa eitthvað nýtt.

Stórir strákar fá stór skiptabú

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Dómstjórinn telur sig vafalaust meta út frá verðleikum og velja af heilindum þá mætu menn sem hann skipar sem skiptastjóra. Hefði skermur Fílharmóníuhljómsveitar New York-borgar hins vegar skilið að stóru strákana og dómstjórann er ekki ólíklegt að líflegri verk en aldagömul harmaljóð væru á dagskrá kvennasveitar lögmanna í dag.

Ný leið 

Hörður Ægisson skrifar

Óvissunni hefur loksins verið aflétt. Stemningin fyrir verkfallsaðgerðum, samtímis fjöldauppsögnum og niðursveiflu í efnahagslífinu, reyndist afar lítil þegar á hólminn var komið.

Svívirða 

María Bjarnadóttir skrifar

Það sem er svívirðilegt í huga eins er yfirsjón í huga annars. Inntak gildismats er ekki alltaf einhlítt, sérstaklega í svona lýðræðissamfélögum sem þróast.

Býr Guð í gagnaverinu?

Þórlindur Kjartansson skrifar

Í gamla daga, löngu áður en nokkur lesandi Fréttablaðsins fæddist, var fólk byrjað að hafa áhyggjur af því að ofgnótt upplýsinga gæti leitt til þess að fólk missti smám saman vitið.

Aukin velsæld á traustum grunni

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Ríkisstjórnin kynnti yfirlýsingu sína til stuðnings lífskjarasamningum aðila vinnumarkaðarins nú í vikunni.

 Svik og prettir hf.

Hilmar Harðarson skrifar

Það hefur verið átakanlega sorglegt að fylgjast með fréttaflutningi fjölmiðla af því hvernig einstaka bílaleigur hafa starfrækt skipulagðar svikamyllur gagnvart íslenskum neytendum með því að skrúfa niður kílómetrafjölda í bílaleigubílum sem síðan hafa verið seldir landsmönnum.

Lífskjarasamningar!

Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar

Það er mikið ánægjuefni þegar samstaða næst milli Verkalýðshreyfingarinnar, stjórnvalda og atvinnurekanda um stórsókn í lífskjörum.

Vegna athugasemda Blaðamannafélags Íslands

Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar

Greint hefur verið frá því í fjölmiðlum undanfarna daga að stjórn Blaðamannafélags Íslands (BÍ) hafi ákveðið að kalla fulltrúa sinn úr fjölmiðlanefnd, vegna óánægju með stjórnsýslu nefndarinnar.

Að „berjast“ við aldurinn

Teitur Guðmundsson skrifar

Það er ljóst að öll eldumst við, en það er ekki sama hvernig við förum að því. Sumir verða gamlir fyrir aldur fram, aðrir eru alltaf ungir burtséð frá hrukkunum og hrörnuninni sem á sér stað með tímanum.

Forréttindakrónan og hin

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Það er ekki nóg með að við búum hér við minnsta sjálfstæða gjaldmiðil heims heldur er íslensku krónunni í reynd skipt í tvennt. Annars vegar er það sú verðtryggða, það er forréttindakrónan.

Epitaph

Ingunn Lára Kristjánsdóttir skrifar

Síðsumars 1905 birti Daily Graphic grein um vinnukonu sem hengdi sig með þvotta­snúru. Í vasanum á vinnufötum hennar fannst rifinn maskínupappír með lokaorðum hennar.

Aldrei gefast upp

Bubbi Morthens skrifar

Mótlæti er til að sigrast á. Þó manni mistakist þá er það í góðu lagi. Það skiptir miklu meira máli hvernig maður stendur upp.

Hugmyndafræðilegar jarðhræringar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Heimurinn stendur frammi fyrir ákveðnum kaflaskilum. Ég hef allt eins kosið að kalla þau flekaskil.

Misþroski

Þorvaldur Gylfason skrifar

Stanley, Falklandseyjum – Suður-Ameríku hefur að mörgu leyti vegnað mun síður en Norður-Ameríku í tímans rás.

Níu prósentin

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Ákveðnum hópi Íslendinga þóknast greinilega málflutningur og áherslur Miðflokksins því samkvæmt nýrri skoðanakönnun Gallup eykst fylgi við flokkinn og er nú komið upp í 9 prósent.

Fall WOW air

Skúli Mogensen skrifar

Það er eðlilegt og viðbúið að það verði fjallað mikið um WOW air næstu misserin, mikinn vöxt og fall félagsins og aðdragandann að því.

Húsbílaáskorunin

Ólafur Þór Gunnarsson skrifar

Með uppgangi ferðaþjónustunnar undanfarin ár hér og landi höfum við sem samfélag þurft að takast á við ýmsar óvæntar áskoranir.

Minna tuð, meiri aðgerðir

Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar

Tími fálætis í umhverfismálum er liðinn. Við þurfum að taka stór og stefnumótandi skref núna strax. Við höfum ekki tíma til að taka lítil skref sem trufla fáa en breyta litlu.

Sjá næstu 50 greinar