Fleiri fréttir

Vændið á Alþingi

Arnar Sverrisson skrifar

Fyrir réttum tíu árum á 130. löggjafarþinginu árið 2003-2004 þann sautjánda apríl var gengið til atkvæðagreiðslu um breytingar á vændisgrein almennra hegningarlaga.

Skólaferðalög og árshátíðir í grunnskólum

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Allt kostar, líka að fara í skólaferðalög og halda árshátíðir. Auðvitað vilja börn og unglingar gera þetta allt saman enda skemmtilegt. En hver á að borga?

Tækifærið er núna

Erla Tryggvadóttir skrifar

Fátt er meira rætt um á kaffistofum landsmanna en áhrif okkar á hlýnun jarðar. Hvað er hægt að gera til þess að sporna við þessari þróun?

Að eigna sér Ísland

Hersir Aron Ólafsson skrifar

Þrátt fyrir uppgang og vinsældir undanfarinna ára hefur Ísland sannarlega ekki alltaf verið stórasta land í heimi.

Út um borg og bí

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Við sem myndum sveitarstjórnir höfuðborgarsvæðisins spönnum breitt pólitískt litróf. Við höfum ólíka sýn og áherslur en við sameinumst um lífsgæði íbúanna og uppbyggingu samgangna til framtíðar.

Forvitin augu

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Sama hvaða skoðun fólk hefur á Julian Assange, útgefanda Wikileaks, þá blasir við að fangelsun hans nýverið og yfirvofandi framsal til Bandaríkjanna er meiriháttar ógn við sjálfstæði og öryggi blaðamanna, ritstjóra og útgefenda vítt og breitt um heiminn.

Leiðin er greið 

Hörður Ægisson skrifar

Svartsýnin virðist vera á undanhaldi. Mikilvæg skref hafa verið stigin að undanförnu sem eru til þess fallin að draga úr óvissu og bæta rekstrar- og samkeppnisumhverfi íslensks efnahagslífs.

Síðasta öskrið

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Ekki veit ég hvort það var einhvers konar evrópskur símapakki, fyrsti, annar, þriðji eða fjórði, sem gerði það að verkum að fyrir nokkru uppgötvaði maður á ferðalagi að hægt var að nota símann og netið hvar sem er í Evrópu án þess að borga aukalega fyrir það.

Kyrravika

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Fjöldamargir breiddu klæði sín á veginn en aðrir hjuggu greinar af trjánum og lögðu á veginn.“ (Mt 21:8) Er það nákvæmlega þarna sem kyrravika hefst? Í ókyrrð þeirri er skapast þegar Jesús ríður inn í Jerúsalem og fólkið fagnar honum. Svo sem lýst er.

Katie og svartholið

Katrín Atladóttir skrifar

Í síðustu viku birtist í fyrsta skipti mynd af svartholi. Strax á eftir birtist mynd af ungri konu ásamt skjá með myndinni af svartholinu. Það fór ekki fram hjá neinum sem virti myndina af henni fyrir sér hversu stolt og ánægð hún var.

Bólgulögmálið

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Engu er líkara en það sé lögmál að rekstur hins opinbera bólgni í sífellu út.

Bergmálsklefi fullkomleikans

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Þótt lag Þursaflokksins, Nútíminn, hafi fyrst heyrst á öldum ljósvakans fyrir fjórum áratugum hefur nútíminn lítið breyst.

Strandveiðar efldar!

Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar

Reynslan af síðasta sumri sýndi að meiri möguleikar voru á að veiða verðmeiri fisk sem dreifðist jafnar inn til vinnslu yfir hvern mánuð.

Lífskjör okkar allra

Guðríður Arnardóttir skrifar

Þessa dagana þurfa þeir sem starfa á almenna markaðnum að gera upp hug sinn varðandi nýgerða lífskjarasamninga. Lífskjarasamningurinn er á margan hátt merkilegur.

Drengur góður

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Alþjóðlegar ráðstefnur og samkomur einkennast yfirleitt af ákveðnum virðuleika, ekki síst ef þangað mætir valdamikið fólk sem lætur sér annt um ímynd sína og gætir þess vandlega að gefa ekki of mikið af sér.

Fjárfestum í fólki

Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar

Veikindi tengd kulnun og streitu hafa aukist verulega á undanförnum árum með tilheyrandi kostnaði fyrir einstaklinga og samfélagið allt.

Hvernig gat þetta gerst?

Þórlindur Kjartansson skrifar

Eftir á að hyggja hefði verið mjög auðvelt að spá fyrir um ýmsa sögulega viðburði sem komu flestum í opna skjöldu þegar þeir gerðust. Og eftir á að hyggja hefði mjög auðveldlega mátt koma í veg þá.

Brýnasta fjárfestingin

Teitur Erlingsson skrifar

Auðlegð þjóða er misjöfn á marga vegu. Hún getur falist í ótal ólíkum hlutum og verið háð ýmsu. Þó er hægt að fullyrða að mannauður hverrar þjóðar sé mikilvægasti auður hennar

Og hvað svo?

Sólveig Anna Jónsdóttir og Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar

Forsvarsmenn Öryrkjabandalagsins, Eflingar – stéttarfélags og VR hittust þann 9. apríl, í vikunni eftir að skrifað var undir kjarasamning við Samtök atvinnulífsins.

Að tilheyra

Eymundur Eymundsson skrifar

Hvað er að tilheyra og hvað er að vera ungur?

Baslað í fyrir­myndar­bænum

Karl Pétur Jónsson skrifar

Ef einhver spyrði, myndu flestir halda að allt væri í himnalagi á Seltjarnarnesi. Lágir skattar, rólegheitasamfélag, Grótta er í Inkasso-deildinni og fjárhagur bæjarins í föstum skorðum. Reyndar hefur eitt helsta aðalsmerki bæjaryfirvalda á Seltjarnarnesi í gegnum tíðina verið traustur og sjálfbær rekstur með myndarlegri uppbyggingu á nauðsynlegum innviðum, sem umgjörð utan um gott mannlíf. Þannig útnefndi tímaritið Vísbending Seltjarnarnes "Draumasveitarfélagið“ árið 2015 fyrir sérlega sterkan fjárhag. Heldur hefur hallað undan fæti síðan þá.

Fækkum „gráum dögum“

Jónas Guðmundsson skrifar

Það er óneitanlega eitthvað bogið við það að hér á landi þar sem við státum okkur oft af almennum hreinleika skuli nánast árvisst þurfa að gera sérstakar ráðstafanir á höfuðborgarsvæðinu vegna loftmengunar.

Áratug síðar

Ásdís Kristjánsdóttir skrifar

Nær lygilegur viðsnúningur efnahagslífsins hófst í ársbyrjun 2011. Frá þeim tíma hefur hagkerfið vaxið um þriðjung, þjóðhagslegur sparnaður fjórfaldast og hrein erlend staða þjóðarbúsins tekið snarpa beygju upp á við.

Ellilífeyrisþegar komi að kjarasamningum

Kári Jónasson skrifar

Nú þegar alda kjarasamninga gengur yfir, bæði hjá ASÍ – félögum og senn hjá mörgum félögum opinberra starfsmanna, þá vaknar spurningin um hver semji fyrir ellilífeyrisþega þessa lands.

Er reykurinn líka grænn?

Ólafur Hallgrímsson skrifar

Í auglýsingaflóðinu fyrir jólin vöktu athygli auglýsingar í sjónvarpi og blöðum frá álverum Alcoa og Norðuráli, sem auglýstu grænasta ál í heimi og annað í þeim dúr.

Móðgunin

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Yfirleitt er það svo, eins og margir hafa rekið sig á í lífinu, að mun betra er að muna eftir kurteisinni en að gleyma henni. Þáttur í almennri kurteisi er að stilla sig um að steypa svívirðingum yfir fólk.

Bréf kennara til Kolbrúnar

Jens G. Einarsson skrifar

Mikið var ég leiður og sleginn við að lesa ritstjórnarpistil þinn í Fréttablaðinu í gær. Þú sem ert mikill áhrifavaldur og oft á tíðum afbragðs gagnrýnandi í sjónvarpsþættinum Kiljunni.

Hvernig er sambandið?

Ósk Heiða Sveinsdóttir skrifar

Þegar kom að því að velja ritgerðarefni fyrir meistararitgerð fyrir nokkrum árum, kom eitt til greina, sambandsmarkaðssetning.

...í skólanum

Ragnar Þór Pétursson skrifar

Það gleður mitt litla kennarahjarta í hvert sinn sem menntamál eru til umfjöllunar í fjölmiðlum. Þá hef ég alveg sérstakan áhuga á ýmsum þversögnum í skólastarfi – eins og til dæmis þeim hve oft menntun snýst ekki um það sem hún á að snúast um.

Rauður penni

Kári Stefánsson skrifar

Katrín, ég vil byrja á því að óska þér til hamingju með þann frið á vinnumarkaði sem hefur brostið á meðal annars fyrir tilstilli ríkisstjórnarinnar.

ÍSEXIT?

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Einokunarsinnar allra flokka hafa nú sameinast og berjast gegn innleiðingu 3. orkupakkans.

Pála

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Ég var einsog villuráfandi sauður þegar ég kynntist Pálu. Ekki af neinum sjúkleikum heldur vegna þess að ég einblíndi á aukaatriðin og var gjörsamlega blindur á lífið sjálft.

Leonardo

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Fimm hundruð ár eru liðin frá dauða Leonardos da Vinci. Hann lést í Amboise í Mið-Frakklandi þann 2. maí árið 1519, þá 67 ára gamall.

Tækni í stað tafa

Rósa Kristinsdóttir skrifar

Hlutirnir breytast hratt. Í dag pöntum við pólóbol, pítsu og ferð til Prag á netinu með örfáum smellum í snjalltækinu á fáeinum mínútum. Hið sama á við um tíma hjá lækninum og stefnumót við myndarlega manninn í næsta húsi.

Hvar eiga "rafíþróttir“ heima?

Viðar Halldórsson skrifar

Í síðustu viku var samþykkt í Borgarstjórn Reykjavíkur – þvert á flokka - að vísa til menningar- íþrótta- og tómstundasviðs borgarinnar tillögu þess efnis að innleiða svokallaðar rafíþróttir í starf allra íþróttafélaga í Reykjavík. Þrjú íþróttafélög hafa þegar riðið á vaðið með slíka innleiðingu og mörg önnur hyggjast gera slíkt hið sama.

Vörumerki í kreppu

Dr. Friðrik Larsen skrifar

Kreppa er vond fyrir neytendur, skaðar fyrirtæki og drepur vörumerki. En í kreppu felast líka tækifæri. Vörumerki sem lifa af kreppuna koma út úr henni með færri samkeppnisaðila, tryggari viðskiptavini og jafnvel nýjan tilgang.

„Rót vandans“

Páll Magnús Pálsson skrifar

Páll Magnús Pálsson telur vert að menn haldi ró sinni vegna Landsdómsmálsins og einbeiti sér að raunverulegri rót vandans.

Ríkið sýni gott fordæmi

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Vitund fólks um loftslagsbreytingar hefur stóraukist á skömmum tíma. Það er mikilvægt hreyfiafl.

Í skólanum

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Í orði kveðnu á skólastarf að stuðla að því að auka þroska nemenda, sjálfstæði þeirra, frumkvæði og sköpunarkraft.

Sjá næstu 50 greinar