Fleiri fréttir

Takk mótþróaþrjóskuröskun!

Núna samkvæmt fréttum um að dómsmálaráðherra hafi brotið lög við val á dómaraefni við Landsrétt samkvæmt dómi Mannréttindardómstóls Evrópu.

Minnihlutinn og margfeldiskosning 

Í mörgum félögum eru haldnir aðalfundir þessar vikurnar og á dagskrá eru stjórnir kjörnar til að fara með málefni félaganna næsta árið. Greinarmunur er gerður á vissum sviðum á milli kosninga í hlutafélögum og í einkahlutafélögum.

Níu milljarða DVD-iðjuver

Tæknin hefur hrist upp í rótgrónum atvinnuvegum. AirBnb selur meira gistirými en nokkur annar í heiminum en á ekki eina einustu íbúð og ekki hótel heldur. Fyrirtæki á borð við Uber og Lyft hafa gerbreytt starfsumhverfi leigubílstjóra. Bankar taka stakkaskiptum.

Ferskir vindar

Fundur Íslendinga á Kanarí­eyjum ályktaði á laugardaginn í þá veru að fresta ætti að heimila innflutning á fersku kjöti.

Það er nú eða aldrei

Íslenskir nemendur hafa safnast saman á Austurvelli undanfarna föstudaga til að krefjast aðgerða í loftslagsmálum.

Af hverju hamfarir?

Að undanförnu hefur heilmikil umræða farið fram um boðaðar verkfallsaðgerðir Eflingar og VR sem beinast gegn ferðaþjónustufyrirtækjum.

Ísland skapar ekki nógu áhugaverð störf

Það þarf að snúa við þeirri óheillaþróun að ungt menntað fólk flytji af landi brott í miklum mæli. Það á sér stað á sama tíma og erlendir verkamenn hafa flutt unnvörpum til landsins.

Miðlun persónuupplýsinga til Bretlands í kjölfar Brexit

Það hefur varla farið fram hjá neinum að sá möguleiki er fyrir hendi að Bretland gangi úr Evrópusambandinu án útgöngusamnings. Sú staða getur haft gríðarlegar afleiðingar í för með sér fyrir þá sem eiga í viðskiptum við Bretland.

Fyrir nemendur í samfélagi fjölbreytileikans

Fyrir ári síðan var boðað af hálfu ráðherranefndar um menntamál, undir forystu ráðherra mennta- og menningarmála, til aðgerða í menntamálum þar sem lögð yrði áhersla á aukna nýliðun kennara auk hugsanlegra aðgerða til að minnka brottfall kennara úr kennslu, sérstaklega fyrstu árin.

Hatarar og heimsslitafræði

Dagur Fannar Magnússon fjallar um Gamla testamentið, Hatara og svarar grein Áslaugar Einarsdóttur frá í gær.

Lýðheilsuógn

Með alvarlegustu ógnum sem steðja að heilsu manna eru rangar og falskar upplýsingar; moðreykur hvers kyns sem er til þess fallinn, meðvitað eða ómeðvitað, að grafa undan tiltrú almennings á læknavísindunum og heilbrigðisyfirvöldum.

Kolefnishlutlaus nýting

Hvað höfum við gert? Þetta tvíræða heiti á þáttaröð um loftslagsmál fangar betur en margt annað stöðuna sem mannkynið er búið að koma sér í.

Neysla er loftslagsmál

Eitt er það sem við deilum öll saman, með nærri 8 milljörðum annarra: Jörðin. Við deilum henni sömuleiðis með öllum sem á eftir okkur koma – líka þeim sem fæðast árið 2700 og árið 4500.

List og glæpir

Heimildarmyndin Leaving Neverland sýnir ótvírætt fram á það sem svo marga hafði grunað, að Michael Jackson níddist á ungum drengjum og fyllti líf þeirra kvöl.

Viðmælendaþjálfun RÚV og FKA

Nýverið undirrituðu RÚV og FKA tímamótasamning sem felur í sér að næstu þrjú árin verða árlega valdar 10 konur í viðmælendaþjálfun sem fara mun fram í húsakynnum RÚV.

Arabinn í Kólumbíu

Um daginn hitti ég araba sem var á ferðalagi um heiminn og hafði farið víða. Ég þekki manninn ekki neitt og mun líklega aldrei hitta hann aftur. Þetta var yfir kvöldmat í bændagistingu í Kólumbíu, hvar við fjölskyldan höfum verið á flandri undanfarið.

Samtalsmeðferð eða sálfræðiþjónusta

Ég hef undanfarin ár starfað við samtalsmeðferð sem klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni fjölskyldu- og áfallamiðstöð. Ég hef ekki tölu á hversu oft ég hef á þeim árum verið kallaður sálfræðingur. Ég ber mikla virðingu fyrir sálfræðingum og tel þá nauðsynlega fagstétt í heilbrigðismálum.

Sjá næstu 25 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.