Fleiri fréttir

Þvert á kynslóðir

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Við getum ekki tekist á við yfirvofandi loftslagsbreytingar nema með róttækum og fordæmalausum breytingum á lifnaðarháttum okkar, samfélagi okkar og innviðum þess.

Sannir íþróttamenn

Haukur Örn Birgisson skrifar

Það er eitthvað spennandi við UFC-bardagakeppnina, á einhvern viðbjóðslega hráan og frumstæðan hátt.

Er það svo erfitt að tala við flóttafólk?

Toshiki Toma skrifar

Flóttafólk sem hefur aðsetur á Ásbrú í Reykjanesbæ dvelur þessa daga á Austvelli í Reykjavík. Það borðar og sefur í tjald þó að það rigni, snjói og kalt sé. Þau hafa nú dvalið þar í meira en viku. Hvers vegna gerir fólkið slíkt?

Þar sem eldar loga – mikilvægi samvinnu fyrir börn með ADHD

Jóna Kristín Gunnarsdóttir skrifar

Lítið dugar víst að sprauta vatni yfir eldhúsið þegar kviknar í stofunni. Á endanum mun sennilega eitthvað af vatninu skila sér inn í stofu en of seint og ólíklegt að það komi að nokkru gagni.

Er mennt máttur?

Gunnar Alexander Ólafsson skrifar

Það hefur verið almenn skoðun á Íslandi að menntun borgi sig, bæði fyrir einstaklinginn og samfélagið.

Ekki verði áfrýjað til yfirdeildar

Sveinn Andri Sveinsson skrifar

Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) frá 12. marz sl. í máli GAÁ gegn íslenska ríkinu kom ekki öllum á óvart.

Breiða sáttin

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Þegar ríkisstjórnin var mynduð var mikið talað um það af forsprökkum hennar að skapa ætti breiða sátt.

Gas! Gas!

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Í eina tíð var þetta samfélag með þá reisn að fannhvítir trukkabílstjórar upphófu mótmæli við hjartarætur íslensks samfélags, bensínstöðvarnar.

Mér leiðist

Óttar Guðmundsson skrifar

Mig dreymdi á dögunum fyrstu geðlækna landsins, þá Þórð Sveinsson og Helga Tómasson. Þeir höfðu setið eina dagstund á bráðamóttöku geðdeildar og fylgst með starfseminni.

Velkomin aftur

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Afsögn þarf ekki að þýða endalok. Nema sakir séu þeim mun meiri. Sigríður Andersen, vertu velkomin aftur.

Fullveldi fantsins

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Vinhygli, frændhygli, flokkshygli. Fyrirgreiðslupólitík er plága í íslensku samfélagi. Hún er óréttur sem þjóðin hefur búið við allt of lengi. Nú er tíminn að tryggja að hún heyri sögunni til.

Mygla í Fossvogsskóla – hver ber ábyrgð?

Jónína Sigurðardóttir skrifar

Fyrir mitt leyti þá verð ég að segja að fundurinn sem haldinn var í fyrradag var mér mikil vonbrigði. Foreldrar höfðu skiljanlega margar spurningar þar sem mikil óvissa ríkir um ástandið.

Markmiðið er að útrýma fátækt

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Kjaraviðræður á almenna markaðnum og málefni þeim tengd eru nú áberandi. Deilur eru komnar til sáttasemjara og verkföll hafin. Útspili ríkisins, sem átti að vera til að liðka fyrir kjaraviðræðum, var illa tekið þar sem það var ekki til þess fallið að auka jöfnuð.

Skemmdarverk

Hörður Ægisson skrifar

Hægt er að lýsa stöðunni á þessa leið: Atvinnulífinu er haldið í gíslingu vegna verkfalla og vinnudeilna. Eftir ævintýralegan vöxt ferðaþjónustunnar hafa orðið umskipti til hins verra og mikil óvissa er um horfurnar samhliða því að flugfélögin glíma við meiriháttar rekstrarerfiðleika.

Áhætta í boði Alþingis

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Alþingi fjallar nú um frumvarp til laga um fiskeldi. Við fyrstu umræðu málsins varð nokkrum þingmönnum tíðrætt um að koma áhættumatinu þannig fyrir að trufli sem minnst útþenslu laxeldis í opnum sjókvíum í eigu norskra eldisrisa.

Gleðigjafar á hliðarlínunni

Þórlindur Kjartansson skrifar

Í bankaheiminum er sagt að fólk sé ólíklegra til þess að skipta um viðskiptabanka heldur en maka.

Þrúgur gleðinnar

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Sjálfsagt er dældum og ryðblettum á sál minni um að kenna að ég hef löngum heillast af átökum og illdeilum hvers konar.

Jafnrétti og kvenhetjan Tahirih

Inga Daníelsdóttir skrifar

Það verða ekki allir frægir á einni nóttu og sömuleiðis lifa ekki allir frægð sína. En þó er líklega sjaldgæft að nöfn eða afrek fólks séu fyrst að verða ljós í almannavitund meira en 150 árum eftir andlátið.

Börnin sem hafa ekki rödd

Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar

Börn eiga að hafa frelsi til þess að fá að taka upplýsta ákvörðun um eigin líkama. Það þarf ekki sérfræðing í hinsegin málefnum til þess að átta sig á því að mögulega er verið að gera breytingar á líkama barna sem þeim mun ekki hugnast í framtíðinni, en til eru fjölmörg dæmi um að kynvitund barna passi ekki við það kyn sem er valið. Þessar skurðaðgerðir geta beðið.

Ódýr matur – dýrkeypt blekking

Ólafur Dýrmundsson skrifar

Vart er um það deilt að matur sé mannsins megin. Víða er þó skortur á þessum lífsnauðsynjum og 11% jarðarbúa þjást af viðvarandi hungri samkvæmt upplýsingum FAO.

Óhjákvæmilegt

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Það var enginn raunhæfur kostur í stöðunni fyrir Sigríði Andersen annar en að láta af störfum sem dómsmálaráðherra landsins, eins og hún áttaði sig á eftir að hafa sjálf sagt við fjölmiðla að hún myndi ekki segja af sér.

Endurbætur og endurgerð

Hjálmar Sveinsson skrifar

Þessa dagana er verið að klára að gera upp Stórasel vestur í bæ, gamalt tómthúsbýli á baklóð við Holtsgötu. Minjavernd hf. stendur að verkinu.

RÚV með helming auglýsingatekna

Heiðar Guðjónsson skrifar

Ríkisútvarpið hefur síðustu daga gert sér mikinn fréttamat úr samantekt Hagstofunnar á tekjum íslenskra fjölmiðla og virðast lykilstarfsmenn kætast mjög yfir niðurstöðunni um skiptingu auglýsingatekna á markaði, þar sem meginniðurstaðan er að RÚV er með 16% af öllum auglýsingatekjum á markaði.

Virkni og valdefling frá vöggu til grafar

Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar

Menntun okkar hefst við fæðingu og lýkur ekki fyrr en við ævilok. Margir verða e.t.v. hvumsa þegar þeir verða þess varir að Menntavísindasvið Háskóla Íslands beinir sjónum sínum ekki bara að æskunni og menntun hennar.

Fækkum öryrkjum!

Þóra Kristín Þórsdóttir skrifar

Undanfarin ár og áratugi hefur stefna stjórnvalda verið í grunninn sú að gera það eins erfitt og ömurlegt og hægt er að vera öryrki á þeirri forsendu að það þurfi að "hvetja“ fólk til að fara út á vinnumarkaðinn, enda ekki hægt að hér sé fjöldi fólks að þiggja opinbert fé til framfærslu án þess "að leggja neitt“ til samfélagsins.

Takk mótþróaþrjóskuröskun!

Ástþór Ólafsson skrifar

Núna samkvæmt fréttum um að dómsmálaráðherra hafi brotið lög við val á dómaraefni við Landsrétt samkvæmt dómi Mannréttindardómstóls Evrópu.

Minnihlutinn og margfeldiskosning 

Friðrik Friðriksson skrifar

Í mörgum félögum eru haldnir aðalfundir þessar vikurnar og á dagskrá eru stjórnir kjörnar til að fara með málefni félaganna næsta árið. Greinarmunur er gerður á vissum sviðum á milli kosninga í hlutafélögum og í einkahlutafélögum.

Árás á fullveldi Íslands

Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar

Jón Steinar Gunnlaugsson telur nýfallinn dóm MDE umbúðalausa árás á fullveldi Íslands.

Níu milljarða DVD-iðjuver

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Tæknin hefur hrist upp í rótgrónum atvinnuvegum. AirBnb selur meira gistirými en nokkur annar í heiminum en á ekki eina einustu íbúð og ekki hótel heldur. Fyrirtæki á borð við Uber og Lyft hafa gerbreytt starfsumhverfi leigubílstjóra. Bankar taka stakkaskiptum.

Ferskir vindar

Davíð Þorláksson skrifar

Fundur Íslendinga á Kanarí­eyjum ályktaði á laugardaginn í þá veru að fresta ætti að heimila innflutning á fersku kjöti.

Það er nú eða aldrei

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Íslenskir nemendur hafa safnast saman á Austurvelli undanfarna föstudaga til að krefjast aðgerða í loftslagsmálum.

Af hverju hamfarir?

Jóhannes Þór Skúlason skrifar

Að undanförnu hefur heilmikil umræða farið fram um boðaðar verkfallsaðgerðir Eflingar og VR sem beinast gegn ferðaþjónustufyrirtækjum.

Ísland skapar ekki nógu áhugaverð störf

Helgi Vífill Júlíusson skrifar

Það þarf að snúa við þeirri óheillaþróun að ungt menntað fólk flytji af landi brott í miklum mæli. Það á sér stað á sama tíma og erlendir verkamenn hafa flutt unnvörpum til landsins.

Miðlun persónuupplýsinga til Bretlands í kjölfar Brexit

Áslaug Björgvinsdóttir skrifar

Það hefur varla farið fram hjá neinum að sá möguleiki er fyrir hendi að Bretland gangi úr Evrópusambandinu án útgöngusamnings. Sú staða getur haft gríðarlegar afleiðingar í för með sér fyrir þá sem eiga í viðskiptum við Bretland.

Fyrir nemendur í samfélagi fjölbreytileikans

Hópur skrifar

Fyrir ári síðan var boðað af hálfu ráðherranefndar um menntamál, undir forystu ráðherra mennta- og menningarmála, til aðgerða í menntamálum þar sem lögð yrði áhersla á aukna nýliðun kennara auk hugsanlegra aðgerða til að minnka brottfall kennara úr kennslu, sérstaklega fyrstu árin.

Með lofts­lags­á­hyggjur heimsins á herðum mér

Daðey Albertsdóttir skrifar

Ég heyrði nýtt orð í síðasta mánuði og ég fékk uppljómun. Ég fann allt í einu skýringu á því hvernig mér líður og fékk staðfestingu á því að ég er ekki ein.

Hatarar og heimsslitafræði

Dagur Fannar Magnússon skrifar

Dagur Fannar Magnússon fjallar um Gamla testamentið, Hatara og svarar grein Áslaugar Einarsdóttur frá í gær.

Loftslagsvá - Okkur liggur lífið á

Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifar

Við verðum að bregðast við strax. Loftslagsváin sem nú steðjar að er orðin slík að tíminn er af skornum skammti.

Lýðheilsuógn

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Með alvarlegustu ógnum sem steðja að heilsu manna eru rangar og falskar upplýsingar; moðreykur hvers kyns sem er til þess fallinn, meðvitað eða ómeðvitað, að grafa undan tiltrú almennings á læknavísindunum og heilbrigðisyfirvöldum.

Kolefnishlutlaus nýting

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Hvað höfum við gert? Þetta tvíræða heiti á þáttaröð um loftslagsmál fangar betur en margt annað stöðuna sem mannkynið er búið að koma sér í.

Sjá næstu 50 greinar