Fleiri fréttir

Kynjajafnrétti og Viagra

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Þekkir þú einkenni hjartaáfalls? Að þekkja einkennin og bregðast við þeim getur skilið milli lífs og dauða. Hugsaðu aðeins málið …

Hræsni Samfylkingarinnar

Andrea Sigurðardóttir skrifar

Samfylkingin hefur gagnrýnt skattalækkunaráform ríkisstjórnarinnar fyrir að lækkunin skili sér ekki nægilega til lægri tekjuhópa, vitandi að staðgreiðsla hinna lægri launuðu rennur nær öll til sveitarfélaganna og lítið sem ekkert til ríkisins.

Óþrjótandi náttúruafl

Alexandra Briem og Katla Hólm Þórhildardóttir skrifar

Árið 1975 lögðu konur á Íslandi niður störf til að vekja athygli á kvenréttindabaráttu. Þá var krafan ekki einungis launajöfnuður heldur einnig fjölskylduvænt samfélag og jöfn tækifæri kynja.

Ólög um leyfisbréf

Brynjólfur Eyjólfsson skrifar

Eitt leyfisbréf fyrir kennara á öllum skólastigum er óhæf hugmynd. Ástæðurnar eru margar en sú sem ég ætla að reifa hér er byggð á langri reynslu minni af kennslu í framhaldsskóla.

Brotið glerþak til frambúðar

Sigyn Jónsdóttir skrifar

Þegar ég var fimm ára hóf ég píanónám í kjallara við Garðastræti. Í upphafi voru lögin einföld og skalarnir mestmegnis á hvítu nótunum. Eftir því sem tíminn leið jókst þörfin til æfinga og stærsta hindrunin var yfirleitt samhæfing vinstri og hægri handar.

Langt í land

Hörður Ægisson skrifar

Á tuttugu ára afmæli evrunnar má flestum vera ljóst að fyrir utan aðeins örfá kjarnaríki, einkum Þýskaland, þá hefur kostnaðurinn af hinni sameiginlegu mynt verið mun meiri en nokkurn tíma ávinningurinn fyrir flest ríki evrusvæðisins.

Jafnrétti í forystu

Þorsteinn Víglundsson skrifar

Það er margt sem við Íslendingar getum verið stolt af í jafnréttismálum. Við höfum trónað á toppi WEF-listans í jafnrétti kynjanna í áratug.

Skólalóðin, bumbubolti og opinber stjórnsýsla

Þórlindur Kjartansson skrifar

Ein fyrsta samskiptaregla sem krakkar læra er að það er ekki í lagi að hóta því að hætta og fara heim með boltann þegar eitthvað bjátar á í leik. Týpan sem hótar að skemma þannig leikinn fyrir öllum hinum þykir ekki sérlega góður pappír.

Að uppræta ójöfnuð

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar

Velferðarkerfið okkar byggist á þeirri grundvallarforsendu að allir eigi að hafa sömu tækifæri. Þó getur ekkert velferðarkerfi að fullu jafnað þann aðstöðumun sem felst í því að sumir fæðist með silfurskeið í munni.

Nýjustu tölur úr Reykjavík

Dagur B. Eggertsson skrifar

Þegar Besti flokkurinn og Samfylkingin tóku við stjórn borgarinnar árið 2010 var hún á allt öðrum og verri stað en í dag.

Kæra Lilja

Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir skrifar

Nú höfum við hjá Sambandi íslenska framhaldsskólanema fylgst með störfum þínum sem menntamálaráðherra í rúmt ár. Ég hef fylgst með þinni velvild og baráttugleði sem menntamálaráðherra og er mér ljóst að þér er mjög annt um framhaldsskólanemendur.

Þar sem allir geta lifað með reisn

Ólafur Þór Gunnarsson skrifar

Um sumt eru Íslendingar sammála. Við eru sammála um öfluga samneyslu. Við viljum gjaldfrjálsa menntun og við viljum öflugt velferðarkerfi. Til þess leggjum við á skatta.

Ósamræmi í lagaframkvæmd

Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar

Jón Steinar telur undarlegt ósamræmi í því að maður sem ekki fékk dómaraembætti hafi verið dæmdar miskabætur en ekki kona sem ranglega var ákærð fyrir manndráp í starfi sem starfsmaður á sjúkrahúsi.

Kaldir eldar

Þorvaldur Gylfason skrifar

Reykjavík – Hvert skyldi mega rekja upphaf spillingar í stjórnmálum og viðskiptum á Íslandi? – spillingar sem varla getur dulizt nokkrum manni lengur og er nú fastur liður í helztu heimildum um spillingu á heimsvísu svo sem Gallup og Transparency International.

Gilda lög ekki um Má Guð­munds­son?

Heiðar Már Guðjónsson skrifar

Ég lenti í löglausri aðför Seðlabankans með félag mitt Ursus árið 2010 þegar ég var ásamt hópi fjárfesta hæstbjóðandi í opnu söluferli Sjóvár. Þar voru stjórnsýslulög brotin og ég kærður til lögreglu þrátt fyrir að hafa engin lög brotið.

Kona á réttum stað

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Ráðherraembætti þykir víst gott djobb en þeim einstaklingum sem því gegna hverju sinni verður mismikið úr verki. Sumir halla sér makindalega aftur í ráðherrastólnum og reyna að hafa það sem notalegast.

Álaguðspjall

Guðrún Vilmundardóttir skrifar

Álar eru furðuleg kvikindi og búa yfir mörgum leyndardómum. Langt fram á síðustu öld var mönnum hulin ráðgáta hvernig þeir fjölguðu sér.

Kveðjur frá Degi og borgarmeirihlutanum til úthverfanna

Diljá Mist Einarsdóttir skrifar

Hugtakið nærþjónustu þekkja nú orðið flestir borgarbúar, en það er ein þeirra fjaðra sem Samfylkingin í Reykjavík og undirsátar hennar í borgarstjórn hafa skreytt sig með undanfarin ár.

Sveitarfélögin sem jöfnunartæki

Ólafur Þór Gunnarsson skrifar

Það er napur janúarmorgunn, snjó hefur kyngt niður alla nóttina en samt sem áður kemst þú ferða þinna snemma morguns vegna þess að göturnar hafa verið ruddar áður en þú ferð af stað.

Lítil skref

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Frumskógarlögmál og verðbólga ríkja á húsnæðismarkaði. Þetta kristallast meðal annars í þeirri staðreynd að húsnæðisverð hefur hækkað um 100 prósent á síðustu átta árum í stærsta sveitarfélagi landsins þar sem flestir búa.

Ljós í myrkrinu 

Konráð S. Guðjónsson skrifar

Ekki fylgdi sögunni að þetta ætti við hagsöguna en í tilfelli Íslands virðist svo vera. Eftir að lítið kom úr flöskunni frá 2009 og fram eftir ári 2014 má segja að skyndilega hafi öll sósan runnið út í hagkerfið.

Einkareknir grunnskólar - Já takk!

Eiður Axelsson skrifar

Það hefur sýnt sig á fréttum síðastliðinna mánaða að stjórnkerfi Reykjavíkurborgar er í molum, sem er leiðinlegt vegna þeirra miklu tækifæra sem felast í grunnskólum.

Íslensk ferðaþjónusta á tímamótum

Björn Ragnarsson skrifar

Það hefur ekki farið fram hjá neinum að mikill vöxtur hefur verið í íslenskri ferðaþjónustu á undanförnum árum.

Aukum kaupmátt tugþúsunda launamanna

Valgerður Sigurðardóttir skrifar

Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokks kynnti í gær tillögu þar sem áhersla er lögð á að liðka til í kjaraviðræðunum sem fram undan eru.

Ösku(r)dagur

Bjarni Karlsson skrifar

Í þrjú þúsund ára gamalli smásögu af Jónasi í hvalnum klæðist konungurinn í Níníve hærusekk, eys yfir sig ösku og mælir svo fyrir að borgarbúar skuli gera eins og hann; iðrast ofbeldis og snúa sér frá sinni illu breytni.

Frelsi til að grilla

Katrín Atladóttir skrifar

Með bættum lífskjörum verða Íslendingar veraldarvanari. Algengt er að fólk ferðist víða um heim, verji tíma í stórborgum og jafnvel afli sér menntunar eða starfi erlendis. Það er vant fjölbreyttu borgarlífi sem og úrvali vöru og þjónustu.

Til varnar femínisma ii

Jón Baldvin Hannibalsson skrifar

Í fyrri grein (Fréttablaðið 14.02.19) sagði ég dæmisögu frá Kanada, um það hvernig öfgafemínistar eru að koma óorði á femínismann, þar rétt eins og hér. Saklaus maður var lýstur sekur án dóms og laga og líf hans lagt í rúst.

Leikjafræði

Haukur Örn Birgisson skrifar

Nokkur verkalýðsfélög ætla nú í verkföll eftir að hafa slitið kjaraviðræðum. Fyrsta verkfallið var samþykkt með 89% greiddra atkvæða.

Andvaraleysi

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Hjarðónæmi er dýrmætur og einstakur ábati sem rekja má til tveggja ólíkra, en þó nátengdra, þátta: annars vegar skilvirks bóluefnis og hins vegar öflugrar þátttöku í bólusetningu.

Þruman er að boða okkur stríð

Bubbi Morthens skrifar

Hvernig geta menn verið hissa á því að það sé lítil sem engin virðing borin fyrir alþingismönnum eða ráðherrum?

Sprengidagar

Skúli Ólafsson skrifar

Allt á sér sögu og bakgrunn. Þessir tímar áts sem nú standa yfir, eru leifar af kjötkveðjuhátíð. Vikurnar fram undan, allt til páska, kallast fasta.

Kjarapakki

Eyþór Arnalds skrifar

Í dag leggjum við til í borgarstjórn tillögu um bætt kjör heimilanna í borginni. Við leggjum til að launaskattur borgarinnar; útsvar, verði lækkað. Við leggjum til lækkun á gjöldum heimilanna, en Orkuveitan er í eigu borgarinnar.

Eiga allir að grauta í öllu?

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar

Læknar eru læknar og lækna fólk, röntgentæknar taka röntgenmyndir, flugumferðarsjórar stjórna flugumferð, vélstjórar stjórna vélum og forritarar forrita.

Styttri vinnudagur, betri vinnustaður

Trausti Björgvinsson skrifar

Það getur oft verið erfitt að ná jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Margir þekkja þann veruleika að vinnudagurinn sé of langur og þá á kostnað tímans sem hægt er að verja með sínum nánustu.

Reiptog úreltra og nýrra tíma

Hjördís Albertsdóttir skrifar

Í samráðsgátt stjórnvalda liggja nú drög að frumvarpi um breytingu á lögum um menntun og ráðningu kennara og stjórnenda í leik-, grunn- og framhaldsskólum.

Heiðarleiki

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Allt frá hruni hefur þjóðin borið lítið sem ekkert traust til bankakerfisins enda eru stjórnendur þess með ofurlaun á sama tíma og bankinn hirðir alls kyns óþarfa gjöld af viðskiptavinum.

Hvað mun sigra?

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Framlag Íslands í Júróvisjón í ár er hressandi. Það fær mann til að hugsa. Og hlæja. Og fara í stuð. Þetta er frábært atriði.

Gullfiskaminni

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Það er stundum haft á orði þegar þjóð vor hefur eina ferðina enn kosið yfir sig hatara sína og kvalara að hún hafi gullfiskaminni.

Stórsóknarfórn

Óttar Guðmundsson skrifar

Ég fylgdist sem ungur drengur með baráttu Dagsbrúnarmanna fyrir bættum kjörum. Í verkfallinu 1955 smurði ég brauð ásamt foreldrum mínum handa verkafólkinu í eldlínunni.

Flækjast fyrir

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Dregið hefur úr trausti til Alþingis og borgarstjórnar, samkvæmt könnun Gallup. En dómskerfinu, lögreglunni og ríkissaksóknara vex ásmegin í vitund þjóðarinnar.

Að stela mat úr munni

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Árið 1960, þegar Bonnie Tiburzi var tólf ára, fór hún í sinn fyrsta flugtíma. Sextán ára var hún farin að stunda sóló-flug. Hún gerðist flugkennari og flaug leiguvélum.

Hrossakaup í menntamálum

Guðríður Arnardóttir skrifar

Nú liggur fyrir í samráðsgátt stjórnvalda nýtt frumvarp til laga um menntun kennara.

Sjá næstu 50 greinar