Fleiri fréttir

Græna lauman í skattamálum? 

Ásdís Kristjánsdóttir. skrifar

Það er bæði eðlileg og jákvæð forgangsröðun að skattheimta þjóni loftslagsmarkmiðum. Slíkir skattar, oft kallaðir grænir skattar, eru hannaðir með það að leiðarljósi að hvetja til breyttrar hegðunar en ekki til tekjuöflunar fyrir hið opinbera.

Með allt niður um sig en 2.600 milljarða hagnað 

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, hefur varla haft tíma fyrir margt annað á síðasta ári en að slökkva elda og biðjast afsökunar. Hvert hneykslismálið rak annað og verðmæti fyrirtækisins lækkaði um fjórðung.

Tilnefningarnefndir – gagn eða ógagn?  

Þóranna Jónsdóttir skrifar

Markmið tilnefningarnefnda er að stuðla að því að stjórn búi í heild yfir nægilegri þekkingu og reynslu sem nýtist fyrirtækinu til framdráttar.

Lífsháski

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Fólk sem fast er í viðjum fíknar stendur frammi fyrir bráðum lífsháska á degi hverjum. Ekki auðnast öllum sem það reyna að losna úr fjötrunum.

Sjúkt þjóðfélag?

Bryndís Schram skrifar

Ég man enn eftir hatursfullum andlitum, sem störðu á mig inn um eldhúsgluggann á Vesturgötunni. Sumir steyttu hnefann, köstuðu eggjum eða öðru lauslegu í gluggann. Tilefnið var "matarskatturinn“ svokallaði.

Gott kynlíf

Bjarni Karlsson skrifar

Í síðustu viku var áhugaverð grein hér á síðum Fréttablaðsins þar sem fjallað var um breytingar á kynhegðun landans og vísbendingar um rénandi kynlíf ungs fólks.

Húsnæðismál

Jórunn Pála Jónasdóttir skrifar

Jórunn Pála ritar um húsnæðismál í Reykjavíkurborg

Eltið peningana

Jón Kaldal skrifar

Í umræðum um laxeldi í sjókvíum við Ísland er stundum látið eins og þetta sé ný atvinnugrein hér við land.

Ár lotukerfisins

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Það er engin skömm að því. En allir, þá sérstaklega þau ungmenni sem nú sitja á skólabekk og virða fyrir sér lotukerfið ýmist af undrun eða fyrirlitningu, ættu að fá tækifæri til fræðast um og upplifa þá einstöku auðmýkt sem lotukerfið framkallar þegar það er skoðað í heild sinni.

Holur hljómur Bolla

Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar

Við hana má svo bæta góðu skipulagi við veiðar og eljusemi sjávarútvegsfyrirtækja og sjómanna.

Milligjöld lækka – loksins

Andrés Magnússon skrifar

Í samráðsgátt stjórnarráðsins hafa verið sett til kynningar drög að frumvarpi til laga um milligjöld í kortaviðskiptum.

Uss!

Haukur Örn Birgisson skrifar

Tjáningarfrelsið á undir högg að sækja. Það er dottið úr tísku. Á hverjum degi koma fram nýjar kröfur um að tiltekin ummæli skuli ekki látin viðgangast.

Spyr sá sem ekki veit

Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar

Jón Steinar Gunnlaugsson veltir fyrir sér hæfi Landsréttar vegna stöðu Benedikts Bogasonar.

Kennum í takt við tímann

Einar Halldórsson og Guðrún Karítas Blomsterberg skrifar

Hvernig stendur á því að stærsta menntastofnun landsins hefur ekki fylgt þeirri tækni- og nútímavæðingu sem hefur átt sér stað í samfélaginu?

Loftslagsbreytingar og Háskóli Íslands

Aðalbjörg Egilsdóttir og Ásmundur Jóhannsson skrifar

Eitt stærsta vandamál 21. aldarinnar er hlýnun jarðar. Rannsóknir vísindamanna á hlýnun jarðar vegna gróðurhúsalofttegunda hafa leitt í ljós að hún er af manna völdum og að róttækra aðgerða sé þörf viljum við hægja á breytingunum sem eru nú þegar byrjaðar.

Í leikhúsi

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Börn eru forvitin, athugul og hugmyndarík. Sem sagt fyrirmyndarfólk sem þeir fullorðnu ættu að taka sér oftar til fyrirmyndar.

Bjóðum út bílastæðin

Hildur Björnsdóttir skrifar

Reykjavík rekur sjö bílastæðahús í miðborginni. Reksturinn er ekki skyldubundið hlutverk sveitarfélagsins og færi mun betur í höndum einkaaðila – sem hafa almennt tilhneigingu til að tryggja aukna hagkvæmni og betri þjónustu en hið opinbera.

Klókir njósnarar

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Einhvern tímann skoðaði ég á Pinterest uppskriftir að stökkum sesamkjúklingi í súrsætri sósu að asískum hætti. Ég eldaði góða uppskrift og hlaut mikið hrós fyrir frá mínu fólki.

Skólinn, birtan og klukkan

Kristín Bjarnadóttir skrifar

Allt fram á tíunda áratug tuttugustu aldar þótti nauðsynlegt að tvísetja skóla. Hvorki var þá forgangsmál að byggja skólahúsnæði né var unnt að sjá kennurum fyrir fullu starfi við að kenna einum 20–25 barna hópi.

Myndlist mikils metin

Hjálmar Sveinsson skrifar

Ég skil vel að borgarbúar hafi orðið undrandi þegar þeir sáu niðurstöðu dómnefndar í samkeppninni um útilistaverk í Vogabyggð. Ég var það líka þegar ég sá tillöguna fyrst. Pálmatré í glerturnum á nýja torginu við Elliðaárnar!

Þekkjum einkenni krabbameina

Halla Þorvaldsdóttir skrifar

Þrátt fyrir stórbætta vísindalega þekkingu á krabbameinum og skilning sem skilað hefur miklum framförum í greiningu og meðferð fjölgar þeim enn sem fá krabbamein.

Frost

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Samt hef ég tekið eftir því að undanfarið hefur ríkt nokkurt frost. Ég merki það helst á kettinum sem nennir ekki út en færir sig á milli stóla hér inni, fer úr leðri í pluss og úr plussi í leður en kýlir vömbina þess á milli og étur frá mér harðfiskinn og lifrarpylsuna.

Vörn fyrir æru

Jón Baldvin Hannibalsson skrifar

Ég þekki ekki föður minn í þeirri mynd, sem fjölmiðlar draga upp af honum: refur, óheiðarlegur, hrokagikkur... Akkúrat það sem hann er ekki.

Samfélag án kennara

Kolbrún Lára Kjartansdóttir skrifar

Hvernig væri samfélagið án kennara? Hvað verður um íslenska æsku án menntaðra grunn-, leik- og framhaldsskólakennara? Mun Ísland geta staðið jafnfætis öðrum þjóðum í framtíðinni?

Að mæta sjálfum sér: Viðhorf

Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar

Áhrifamikil en ósýnileg – viðhorf okkar í daglegu lífi - til verkefna - fólks - okkar sjálfra. Hugsanlega hefur ekkert eins mikil áhrif á lífsgæði okkar eins og eigin viðhorf.

Tákn Reykjavíkur

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Sólfarið eftir Jón Gunnar Árnason stendur við Sæbraut í Reykjavík. Verkið er í eigu Reykjavíkurborgar og hefur á seinni árum orðið eitt af táknum borgarinnar.

Lauslátasta nunnan í klaustrinu

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Yfir flötum bjór á hverfispöbbnum mínum hér í London bað breskur vinur minn mig um að segja sér frá stjórnmálaástandinu á Íslandi.

Pálmatré

Óttar Guðmundsson skrifar

Ég er eins og jólatré, ég er í hreppsnefndinni,“ orti hégómlegur og fremur vitgrannur hreppsnefndarmaður endur fyrir löngu.

Alþjóðlegi votlendisdagurinn

Bjarni Jónsson skrifar

Í dag 2. febrúar er Alþjóðlegi votlendisdagurinn. Hann er reyndar ekki hluti af rauðum dögum í dagatölum Íslendinga þar sem fólk fagnar um allt land en hann er þrátt fyrir það góður dagur til þess að velta fyrir sér mikilvægi votlendis.

Mál til komið að við látum í okkur heyra og að okkur kveða í Evrópu

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Ég átti fund með fjórum háttsettum embættismönnum ESB í Brussel 20. nóvember sl. til að kanna stöðu Íslands hjá ESB, bæði með tilliti til aðildar og upptöku Evru. Ég skrifaði svo grein um þessa heimsókn, sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi þann 5. desember sl.

Geimspeki 101

Þórlindur Kjartansson skrifar

Varist óttann, því óttinn markar upphaf leiðarinnar að Skuggahliðinni.

Gulleyjan

Hörður Ægisson skrifar

Stundum er sagt að Íslendingar hafi lítið lært af fjármálahruninu 2008.

Dæmið gengur ekki upp fyrir stúdenta

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Það er löngu ljóst að stúdentar hafa beðið í alltof langan tíma eftir kjarabótum og að tekin verði endanleg ákvörðun um raunverulegt framtíðarskipulag á Lánasjóði íslenskra námsmanna

Kalt

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Andstyggilegar frosthörkurnar sem herja þessi dægrin á okkur viðkvæmu stofublómin fyrir sunnan.

Sjá næstu 50 greinar