Fleiri fréttir

Forherðing 

Hörður Ægisson skrifar

Þetta var skýrt og skorinort hjá seðlabankastjóra. Takturinn í hagkerfinu er að breytast, hagvöxtur fer hratt minnkandi og stjórnendur fyrirtækja sjá frekar fram á uppsagnir en ráðningar, en að sama skapi er ekki efnahagssamdráttur í kortunum.

Nýtt skipulag í Reykjavík, einfaldara kerfi

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Til að bæta þjónustu við borgarbúa og tryggja að vel sé farið með almannafé ákváðum við að farið yrði í endurskoðun á miðlægri stjórnsýslu.

Fregnir um hátt verðlag ævintýralega ýktar

Konráð S. Guðjónsson skrifar

Burtséð frá ýktum og villandi tölum ASÍ er það mat Viðskiptaráðs að auka má samkeppni á matvörumarkaði t.d. með afnámi tollaverndar og breytingum á stuðningskerfi landbúnaðar. Þannig má ná fram lægra matvöruverði – stefnum þangað.

Njósnari með skyggnigáfu?

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Varla er til of mikils mælst að þingmenn þjóðarinnar séu sæmilega skynsamir og búi yfir rökhugsun. Ef í ljós kemur að þingmenn eru haldnir verulega slæmum dómgreindarskorti er best fyrir alla að þeir hverfi af þingi.

Stuðningur og ráðgjöf vegna krabbameina

Lóa Björk Ólafsdóttir skrifar

Að greinast með krabbamein er flestum mikið áfall og einnig þeim sem nákomnir eru. Margir fara í gegnum erfiðar tilfinningar eins og ótta, reiði, örvæntingu, depurð og sektarkennd auk þess sem óvissan um framtíðina getur tekið mikið á.

Hversdagssaga

Þorvaldur Gylfason skrifar

Reykjavík – Saga þjóðar hvílir á þrem meginstoðum. Fyrsta stoðin er sagan eins og sagnfræðingar skrá hana skv. skrifuðum heimildum, einkum stjórnmála- og menningarsaga og persónusaga – oftast af sjónarhóli þeirra sem mest máttu sín.

Plastið og heilsan

Teitur Guðmundsson skrifar

Veruleg umræða hefur skapast vegna plastnotkunar, umhverfisáhrifa þess og þá núna upp á síðkastið heilsu og líðan einstaklinga.

Fíllinn í hjarta Reykjavíkur

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Það kannast flestir við fílinn í stofunni. Það sem allir vita en enginn vill ræða. Stundum gengur ágætlega upp að lifa með fílnum, en oftast er tilvist hans óþolandi. Sérstaklega þegar hún veldur því að mikilvæg samfélagsleg hagsmunamál eru ekki leidd til lykta.

Kvennaslægð

Guðrún Vilmundardóttir skrifar

Konur hafa löngum brugðið á margvísleg ráð til að reyna að bæta heiminn.

Plastpokabann – mikilvægt skref

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Plast er efni sem endist afar lengi og er því hentugt til ýmissa nota. Einmitt þessi eiginleiki þess gerir það hins vegar einstaklega óhentugt sem einnota efni. Vörur úr plasti sem hent er eftir örskamma notkun geta enst í tugi og hundruð ára sem úrgangur.

Dagur leikskólans – dagurinn okkar allra

Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar

Læsi er meira en stafa staut og stagl um forsetningar. Það er lífsins langa þraut að læra um tilfinningar. Svo kvað Kolbrún Vigfúsdóttir árið 2012 í tilefni af ráðstefnu um mikilvægi læsis í leikskólastarfi.

Vanvirðing við vinnandi fólk

Valgerður Árnadóttir skrifar

Hvernig stendur á því að ráðamenn þessarar þjóðar skuli ekki láta sig varða kjör kjósenda þeirra?

Er ekki hægt að borga okkur líka?

Eyrún Baldursdóttir skrifar

Nýverið bárust þær gleðifréttir frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu að ráðherra stefni á að greiða kennaranemum á fimmta ári laun fyrir starfsnám sitt.

Fjárfestum í heilsu

Þorsteinn Víglundsson skrifar

Við verjum nærri 250 milljörðum til heilbrigðiskerfisins okkar árlega að viðbættum beinum útgjöldum heimilanna til heilbrigðistengdrar þjónustu.

Sýnum Ísrael enga miskunn!

Ívar Halldórsson skrifar

Verkalýðsforingi sakar Ísraela um morð og pyntingar. Tekur hún þá sérstaklega fram morð á börnum.

Grunnskólinn og framtíðin

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Um leið og ég fylgist með því hvernig ýmsar greinar atvinnulífsins takast á við þá byltingu í þróun starfa skima ég eftir fréttum af því hvernig grunnskólinn er að undirbúa nemendur sína undir þann veruleika sem blasir við þegar grunnskólanum sleppir. Af grunnskólanum virðist hins vegar fátt að frétta

Betra samfélag fyrir stúdenta

Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar

Setjum okkur í stellingar og ímyndum okkur heim. Heim þar sem heilsugæsla, lágvöruverslun, sprotafyrirtæki, nýsköpunarsetur, háskólanám, líkamsrækt og leikskólar eru í námunda hvert við annað og allt í göngufæri.

Af hverju er ég í námi?

Ingveldur Anna Sigurðardóttir og Margrét Ósk Gunnarsdóttir skrifar

Háskóli Íslands leggur gríðarlega áherslu á akademískt nám og fara flestar kennslustundir á Félagsvísindasviði eingöngu fram með hinu hefðbundna fyrirlestraformi.

Leitin að hamingjunni

Arnar Sveinn Geirsson skrifar

Þegar ég var 11 ára gamall, nýbúinn að missa mömmu, hófst leitin að hamingjunni.

Græna lauman í skattamálum? 

Ásdís Kristjánsdóttir. skrifar

Það er bæði eðlileg og jákvæð forgangsröðun að skattheimta þjóni loftslagsmarkmiðum. Slíkir skattar, oft kallaðir grænir skattar, eru hannaðir með það að leiðarljósi að hvetja til breyttrar hegðunar en ekki til tekjuöflunar fyrir hið opinbera.

Með allt niður um sig en 2.600 milljarða hagnað 

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, hefur varla haft tíma fyrir margt annað á síðasta ári en að slökkva elda og biðjast afsökunar. Hvert hneykslismálið rak annað og verðmæti fyrirtækisins lækkaði um fjórðung.

Tilnefningarnefndir – gagn eða ógagn?  

Þóranna Jónsdóttir skrifar

Markmið tilnefningarnefnda er að stuðla að því að stjórn búi í heild yfir nægilegri þekkingu og reynslu sem nýtist fyrirtækinu til framdráttar.

Lífsháski

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Fólk sem fast er í viðjum fíknar stendur frammi fyrir bráðum lífsháska á degi hverjum. Ekki auðnast öllum sem það reyna að losna úr fjötrunum.

Sjúkt þjóðfélag?

Bryndís Schram skrifar

Ég man enn eftir hatursfullum andlitum, sem störðu á mig inn um eldhúsgluggann á Vesturgötunni. Sumir steyttu hnefann, köstuðu eggjum eða öðru lauslegu í gluggann. Tilefnið var "matarskatturinn“ svokallaði.

Gott kynlíf

Bjarni Karlsson skrifar

Í síðustu viku var áhugaverð grein hér á síðum Fréttablaðsins þar sem fjallað var um breytingar á kynhegðun landans og vísbendingar um rénandi kynlíf ungs fólks.

Húsnæðismál

Jórunn Pála Jónasdóttir skrifar

Jórunn Pála ritar um húsnæðismál í Reykjavíkurborg

Eltið peningana

Jón Kaldal skrifar

Í umræðum um laxeldi í sjókvíum við Ísland er stundum látið eins og þetta sé ný atvinnugrein hér við land.

Ár lotukerfisins

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Það er engin skömm að því. En allir, þá sérstaklega þau ungmenni sem nú sitja á skólabekk og virða fyrir sér lotukerfið ýmist af undrun eða fyrirlitningu, ættu að fá tækifæri til fræðast um og upplifa þá einstöku auðmýkt sem lotukerfið framkallar þegar það er skoðað í heild sinni.

Holur hljómur Bolla

Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar

Við hana má svo bæta góðu skipulagi við veiðar og eljusemi sjávarútvegsfyrirtækja og sjómanna.

Milligjöld lækka – loksins

Andrés Magnússon skrifar

Í samráðsgátt stjórnarráðsins hafa verið sett til kynningar drög að frumvarpi til laga um milligjöld í kortaviðskiptum.

Uss!

Haukur Örn Birgisson skrifar

Tjáningarfrelsið á undir högg að sækja. Það er dottið úr tísku. Á hverjum degi koma fram nýjar kröfur um að tiltekin ummæli skuli ekki látin viðgangast.

Spyr sá sem ekki veit

Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar

Jón Steinar Gunnlaugsson veltir fyrir sér hæfi Landsréttar vegna stöðu Benedikts Bogasonar.

Kennum í takt við tímann

Einar Halldórsson og Guðrún Karítas Blomsterberg skrifar

Hvernig stendur á því að stærsta menntastofnun landsins hefur ekki fylgt þeirri tækni- og nútímavæðingu sem hefur átt sér stað í samfélaginu?

Loftslagsbreytingar og Háskóli Íslands

Aðalbjörg Egilsdóttir og Ásmundur Jóhannsson skrifar

Eitt stærsta vandamál 21. aldarinnar er hlýnun jarðar. Rannsóknir vísindamanna á hlýnun jarðar vegna gróðurhúsalofttegunda hafa leitt í ljós að hún er af manna völdum og að róttækra aðgerða sé þörf viljum við hægja á breytingunum sem eru nú þegar byrjaðar.

Í leikhúsi

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Börn eru forvitin, athugul og hugmyndarík. Sem sagt fyrirmyndarfólk sem þeir fullorðnu ættu að taka sér oftar til fyrirmyndar.

Bjóðum út bílastæðin

Hildur Björnsdóttir skrifar

Reykjavík rekur sjö bílastæðahús í miðborginni. Reksturinn er ekki skyldubundið hlutverk sveitarfélagsins og færi mun betur í höndum einkaaðila – sem hafa almennt tilhneigingu til að tryggja aukna hagkvæmni og betri þjónustu en hið opinbera.

Klókir njósnarar

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Einhvern tímann skoðaði ég á Pinterest uppskriftir að stökkum sesamkjúklingi í súrsætri sósu að asískum hætti. Ég eldaði góða uppskrift og hlaut mikið hrós fyrir frá mínu fólki.

Skólinn, birtan og klukkan

Kristín Bjarnadóttir skrifar

Allt fram á tíunda áratug tuttugustu aldar þótti nauðsynlegt að tvísetja skóla. Hvorki var þá forgangsmál að byggja skólahúsnæði né var unnt að sjá kennurum fyrir fullu starfi við að kenna einum 20–25 barna hópi.

Myndlist mikils metin

Hjálmar Sveinsson skrifar

Ég skil vel að borgarbúar hafi orðið undrandi þegar þeir sáu niðurstöðu dómnefndar í samkeppninni um útilistaverk í Vogabyggð. Ég var það líka þegar ég sá tillöguna fyrst. Pálmatré í glerturnum á nýja torginu við Elliðaárnar!

Þekkjum einkenni krabbameina

Halla Þorvaldsdóttir skrifar

Þrátt fyrir stórbætta vísindalega þekkingu á krabbameinum og skilning sem skilað hefur miklum framförum í greiningu og meðferð fjölgar þeim enn sem fá krabbamein.

Frost

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Samt hef ég tekið eftir því að undanfarið hefur ríkt nokkurt frost. Ég merki það helst á kettinum sem nennir ekki út en færir sig á milli stóla hér inni, fer úr leðri í pluss og úr plussi í leður en kýlir vömbina þess á milli og étur frá mér harðfiskinn og lifrarpylsuna.

Vörn fyrir æru

Jón Baldvin Hannibalsson skrifar

Ég þekki ekki föður minn í þeirri mynd, sem fjölmiðlar draga upp af honum: refur, óheiðarlegur, hrokagikkur... Akkúrat það sem hann er ekki.

Samfélag án kennara

Kolbrún Lára Kjartansdóttir skrifar

Hvernig væri samfélagið án kennara? Hvað verður um íslenska æsku án menntaðra grunn-, leik- og framhaldsskólakennara? Mun Ísland geta staðið jafnfætis öðrum þjóðum í framtíðinni?

Að mæta sjálfum sér: Viðhorf

Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar

Áhrifamikil en ósýnileg – viðhorf okkar í daglegu lífi - til verkefna - fólks - okkar sjálfra. Hugsanlega hefur ekkert eins mikil áhrif á lífsgæði okkar eins og eigin viðhorf.

Sjá næstu 50 greinar