Fleiri fréttir

Þróun verðlags á Íslandi

ASÍ birti nýverið niðurstöður samanburðar á verði 18 vörutegunda í höfuðborgum Norðurlandanna fimm.Af 18 vörum voru 11 úr flokki kjöt og mjólkurvara eða 61%.

Tvítugu Vinstri græn: Vernda eða sökkva?

Í Árneshreppi ræður nú ríkjum að því er virst gæti, alræðisstjórn fimm harðsvíraðra virkjunarsinna, undir forystu oddvita sem til skamms tíma taldi sig "umhverfissinna” og tók á árum áður þátt í prófkjöri Vinstri Grænna og er nú skráð sem einn af sveitarstjórnarfulltrúum þeirra.

Háttvís er hættulegur

Það er frægt viðkvæði í bandarísku stjórnmálalífi að telja embætti varaforseta vera lítt eftirsóknarvert.

Forherðing 

Þetta var skýrt og skorinort hjá seðlabankastjóra. Takturinn í hagkerfinu er að breytast, hagvöxtur fer hratt minnkandi og stjórnendur fyrirtækja sjá frekar fram á uppsagnir en ráðningar, en að sama skapi er ekki efnahagssamdráttur í kortunum.

Fregnir um hátt verðlag ævintýralega ýktar

Burtséð frá ýktum og villandi tölum ASÍ er það mat Viðskiptaráðs að auka má samkeppni á matvörumarkaði t.d. með afnámi tollaverndar og breytingum á stuðningskerfi landbúnaðar. Þannig má ná fram lægra matvöruverði – stefnum þangað.

Njósnari með skyggnigáfu?

Varla er til of mikils mælst að þingmenn þjóðarinnar séu sæmilega skynsamir og búi yfir rökhugsun. Ef í ljós kemur að þingmenn eru haldnir verulega slæmum dómgreindarskorti er best fyrir alla að þeir hverfi af þingi.

Stuðningur og ráðgjöf vegna krabbameina

Að greinast með krabbamein er flestum mikið áfall og einnig þeim sem nákomnir eru. Margir fara í gegnum erfiðar tilfinningar eins og ótta, reiði, örvæntingu, depurð og sektarkennd auk þess sem óvissan um framtíðina getur tekið mikið á.

Hversdagssaga

Reykjavík – Saga þjóðar hvílir á þrem meginstoðum. Fyrsta stoðin er sagan eins og sagnfræðingar skrá hana skv. skrifuðum heimildum, einkum stjórnmála- og menningarsaga og persónusaga – oftast af sjónarhóli þeirra sem mest máttu sín.

Plastið og heilsan

Veruleg umræða hefur skapast vegna plastnotkunar, umhverfisáhrifa þess og þá núna upp á síðkastið heilsu og líðan einstaklinga.

Fíllinn í hjarta Reykjavíkur

Það kannast flestir við fílinn í stofunni. Það sem allir vita en enginn vill ræða. Stundum gengur ágætlega upp að lifa með fílnum, en oftast er tilvist hans óþolandi. Sérstaklega þegar hún veldur því að mikilvæg samfélagsleg hagsmunamál eru ekki leidd til lykta.

Kvennaslægð

Konur hafa löngum brugðið á margvísleg ráð til að reyna að bæta heiminn.

Plastpokabann – mikilvægt skref

Plast er efni sem endist afar lengi og er því hentugt til ýmissa nota. Einmitt þessi eiginleiki þess gerir það hins vegar einstaklega óhentugt sem einnota efni. Vörur úr plasti sem hent er eftir örskamma notkun geta enst í tugi og hundruð ára sem úrgangur.

Dagur leikskólans – dagurinn okkar allra

Læsi er meira en stafa staut og stagl um forsetningar. Það er lífsins langa þraut að læra um tilfinningar. Svo kvað Kolbrún Vigfúsdóttir árið 2012 í tilefni af ráðstefnu um mikilvægi læsis í leikskólastarfi.

Vanvirðing við vinnandi fólk

Hvernig stendur á því að ráðamenn þessarar þjóðar skuli ekki láta sig varða kjör kjósenda þeirra?

Er ekki hægt að borga okkur líka?

Nýverið bárust þær gleðifréttir frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu að ráðherra stefni á að greiða kennaranemum á fimmta ári laun fyrir starfsnám sitt.

Fjárfestum í heilsu

Við verjum nærri 250 milljörðum til heilbrigðiskerfisins okkar árlega að viðbættum beinum útgjöldum heimilanna til heilbrigðistengdrar þjónustu.

Sýnum Ísrael enga miskunn!

Verkalýðsforingi sakar Ísraela um morð og pyntingar. Tekur hún þá sérstaklega fram morð á börnum.

Grunnskólinn og framtíðin

Um leið og ég fylgist með því hvernig ýmsar greinar atvinnulífsins takast á við þá byltingu í þróun starfa skima ég eftir fréttum af því hvernig grunnskólinn er að undirbúa nemendur sína undir þann veruleika sem blasir við þegar grunnskólanum sleppir. Af grunnskólanum virðist hins vegar fátt að frétta

Betra samfélag fyrir stúdenta

Setjum okkur í stellingar og ímyndum okkur heim. Heim þar sem heilsugæsla, lágvöruverslun, sprotafyrirtæki, nýsköpunarsetur, háskólanám, líkamsrækt og leikskólar eru í námunda hvert við annað og allt í göngufæri.

Af hverju er ég í námi?

Háskóli Íslands leggur gríðarlega áherslu á akademískt nám og fara flestar kennslustundir á Félagsvísindasviði eingöngu fram með hinu hefðbundna fyrirlestraformi.

Leitin að hamingjunni

Þegar ég var 11 ára gamall, nýbúinn að missa mömmu, hófst leitin að hamingjunni.

Sjá næstu 25 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.