Fleiri fréttir

Tólfti mánuðurinn

Óumdeilt er að menntun og þekking eru undirstaða góðra lífskjara. Opinber framlög til menntamála eru því fjárfesting í hagsæld framtíðarinnar.

Áhyggjur fólks af öðrum

Í vaxandi mæli hef ég tekið eftir því að hér á landi ríkir fremur djúp tilhneiging til miðstýringar eða einhvers konar forsjárhyggju. Fólki er ekki treyst mikið.

Að vilja deyja eða geta ekki lifað?

Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga er 10. september nk. Sem aðstandanda einstaklings sem framið hefur sjálfsvíg er öll umræða um málaflokkinn mér sérstaklega hugleikin. Ég stend mig oft að því að lesa minningagreinar um ókunnugt fólk sem fallið hefur fyrir eigin hendi. Það er eins með sjálfsvíg og aðrar dánarorsakir, úr greinunum má oft lesa ólíkan aðdraganda andlátsins.

Egg í sömu körfu

Umrót eru í viðskiptalífinu svo ekki sé meira sagt. Stóru flugfélögin, Wow og Icelandair eru fyrirferðarmest. Hið fyrrnefnda náði mikilvægum fjármögnunaráfanga í vikunni og virðist, ef marka má orð stjórnenda, vera komið fyrir vind fram að fyrirhugaðri skráningu félagsins á næstu 18 til 24 mánuðum.

Bastarðar samtímans

Hugmyndafræði er á yfirborðinu jafnkósí og uppbúið rúm í Ikea. En þeir sem hreiðra um sig í slíku kerfi fljóta þó gjarnan sofandi að feigðarósi.

Klimatångest

Ótal orðtök og málshættir tengjast hversu ófyrirsjáanlegt veðrið er. Veðurfarið er sígilt samræðuefni í öllum heitum og köldum pottum þessa lands. Góðir veðurspámenn hafa alltaf verið í miklum metum.

Í alvöru?!

Það gerist æ oftar að mér fallast hendur yfir skeytingarleysi og heimsku ráðamanna þegar kemur að kjörum venjulegs fólks og það gerðist tvisvar á tveimur dögum í síðustu viku, þannig að ég ákvað að svara hvoru tveggja í einni grein.

Æ, og skammastu þín svo

Eitt af óteljandi sköpunarverkum Þórhalls Sigurðssonar, Ladda, er karakterinn Eiríkur Fjalar sem varð frægur í íslensku sjónvarpi á níunda áratugnum.

Yfirgangur

Framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldistöðva vandaði Pálma Gunnarssyni ekki kveðjurnar í grein hér í blaðinu á dögunum.

KR!

Fyrstu sex ár ævi minnar ólst ég upp á Melunum. Ólíkt Kópavogi er gott að búa í 107 en þangað fluttu foreldrar mínir mig einmitt nauðugan.

Reiða fólkið á meðal okkar

Alkunna er að það hefur ekki góð áhrif á fólk að reiðast svo mjög að það helli úr skálum reiði sinnar.

Úlfurinn

Upphlaup hafa einkennt borgarmálin frá kosningum og fjallaði ritstjóri Fréttablaðsins nýlega um ábyrgð minnihlutaflokkanna á stöðunni í leiðara sem bar heitið „Úlfur, úlfur“.

Nauðgunarmenningin

Innst inni þykir okkur kvenlegt að vera svolítið varnarlaus en karlmannlegt þegar af manni stafar nokkur ögrun

Óþarfa afskipti

Það varð okkur til happs að íslenska ríkið gekkst ekki í ábyrgð fyrir bankana þegar þeir hrundu fyrir hartnær tíu árum.

Krónískt ástand

Reglulega skýtur upp kollinum brýn umræða um heilbrigðiskerfið.

Ein leið að lægri vöxtum

Það eru ýmsar leiðir til að bæta lífskjör almennings og á það bendir Gylfi Zoëga, prófessor í hagfræði, í skýrslu sem hann skrifaði fyrir fyrir stjórnvöld nýverið.

Sjá næstu 25 greinar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.