Fleiri fréttir

Tólfti mánuðurinn

Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar

Óumdeilt er að menntun og þekking eru undirstaða góðra lífskjara. Opinber framlög til menntamála eru því fjárfesting í hagsæld framtíðarinnar.

Áhyggjur fólks af öðrum

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Í vaxandi mæli hef ég tekið eftir því að hér á landi ríkir fremur djúp tilhneiging til miðstýringar eða einhvers konar forsjárhyggju. Fólki er ekki treyst mikið.

Að vilja deyja eða geta ekki lifað?

Arna Pálsdóttir skrifar

Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga er 10. september nk. Sem aðstandanda einstaklings sem framið hefur sjálfsvíg er öll umræða um málaflokkinn mér sérstaklega hugleikin. Ég stend mig oft að því að lesa minningagreinar um ókunnugt fólk sem fallið hefur fyrir eigin hendi. Það er eins með sjálfsvíg og aðrar dánarorsakir, úr greinunum má oft lesa ólíkan aðdraganda andlátsins.

Egg í sömu körfu

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Umrót eru í viðskiptalífinu svo ekki sé meira sagt. Stóru flugfélögin, Wow og Icelandair eru fyrirferðarmest. Hið fyrrnefnda náði mikilvægum fjármögnunaráfanga í vikunni og virðist, ef marka má orð stjórnenda, vera komið fyrir vind fram að fyrirhugaðri skráningu félagsins á næstu 18 til 24 mánuðum.

Bastarðar samtímans

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Hugmyndafræði er á yfirborðinu jafnkósí og uppbúið rúm í Ikea. En þeir sem hreiðra um sig í slíku kerfi fljóta þó gjarnan sofandi að feigðarósi.

Klimatångest

Óttar Guðmundsson skrifar

Ótal orðtök og málshættir tengjast hversu ófyrirsjáanlegt veðrið er. Veðurfarið er sígilt samræðuefni í öllum heitum og köldum pottum þessa lands. Góðir veðurspámenn hafa alltaf verið í miklum metum.

Í alvöru?!

Ásthildur Þórsdóttir skrifar

Það gerist æ oftar að mér fallast hendur yfir skeytingarleysi og heimsku ráðamanna þegar kemur að kjörum venjulegs fólks og það gerðist tvisvar á tveimur dögum í síðustu viku, þannig að ég ákvað að svara hvoru tveggja í einni grein.

Á móti vindi

Hörður Ægisson skrifar

Það er eitthvað mikið að hjá Icelandair.

Æ, og skammastu þín svo

Þórlindur Kjartansson skrifar

Eitt af óteljandi sköpunarverkum Þórhalls Sigurðssonar, Ladda, er karakterinn Eiríkur Fjalar sem varð frægur í íslensku sjónvarpi á níunda áratugnum.

Yfirgangur

Freyr Frostason skrifar

Framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldistöðva vandaði Pálma Gunnarssyni ekki kveðjurnar í grein hér í blaðinu á dögunum.

KR!

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Fyrstu sex ár ævi minnar ólst ég upp á Melunum. Ólíkt Kópavogi er gott að búa í 107 en þangað fluttu foreldrar mínir mig einmitt nauðugan.

Af lífsgæðum

Guðný Hjaltadóttir skrifar

Ég er menntuð kona, fædd á Íslandi.

Horfnar minningar

Arnar Sveinn Geirsson skrifar

Minning er eitthvað sem maður man úr fortíð.

Verkefnum fjölgar – úr vörn í sókn

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Þörf fyrir dagdvalarrými hefur aukist á undanförnum árum en eftir efnahagshrunið hefur þeim því miður ekki fjölgað nægilega hratt.

Reiða fólkið á meðal okkar

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Alkunna er að það hefur ekki góð áhrif á fólk að reiðast svo mjög að það helli úr skálum reiði sinnar.

Úlfurinn

Magnús Már Guðmundsson skrifar

Upphlaup hafa einkennt borgarmálin frá kosningum og fjallaði ritstjóri Fréttablaðsins nýlega um ábyrgð minnihlutaflokkanna á stöðunni í leiðara sem bar heitið "Úlfur, úlfur“.

Nauðgunarmenningin

Bjarni Karlsson skrifar

Innst inni þykir okkur kvenlegt að vera svolítið varnarlaus en karlmannlegt þegar af manni stafar nokkur ögrun

Óþarfa afskipti

Kristinn Ingi Jónsson skrifar

Það varð okkur til happs að íslenska ríkið gekkst ekki í ábyrgð fyrir bankana þegar þeir hrundu fyrir hartnær tíu árum.

Krónískt ástand

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Reglulega skýtur upp kollinum brýn umræða um heilbrigðiskerfið.

Ein leið að lægri vöxtum

Ásdís Kristjánsdóttir skrifar

Það eru ýmsar leiðir til að bæta lífskjör almennings og á það bendir Gylfi Zoëga, prófessor í hagfræði, í skýrslu sem hann skrifaði fyrir fyrir stjórnvöld nýverið.

Almannaréttur og harmur hægri manna

Ögmundur Jónasson skrifar

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, skrifar grein undir fyrirsögninni, Harmleikur almenninganna.

Leikur, barátta, íþróttamennska og jafnrétti

Herbert Beck skrifar

Þann 1. september munu kvennalandslið Íslands og Þýskalands í fótbolta mætast á Laugardalsvelli til að ákveða hvort þeirra mun fara á heimsmeistaramótið í Frakklandi á næsta ári. Einungis sigurliðið kemst beina leið á HM.

Sumargleymska

Davíð Þorláksson skrifar

Tillögur um að lengja skólaárin í grunnskólum og fækka þeim í níu hafa ekki fallið í kramið hjá öllum.

„Dagar þínir eru taldir!“

Ívar Halldórsson skrifar

Íslenskir landamæraverðir á Leifsstöð skelfa unga íslenska konu tvisvar á einni viku!

Um hvað snúast kjarasamningar á komandi vetri?

Guðríður Arnardóttir skrifar

Gylfi Zoega vann skýrslu fyrir forsætisráðherra um þjóðhagslegt umhverfi kjarasamninga á komandi vetri. Gylfi bendir á að launakjör almennings í landinu hafi batnað á undanförnum árum.

Ljósi varpað á stóra súpumálið

Rannveig Ernudóttir skrifar

Nýverið fór í dreifingu mynd af kvöldmatseðli eldri borgara í þjónustukjarna hér í Reykjavík. Birtingin olli miklu fjaðrafoki þar sem gefið var í skyn að það eina sem eldri borgarar fengju að borða væru súpur.

Glæpur gegn mannkyni

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Raunir Róhingja í Mjanmar frá því að hreinsanirnar miklu hófust í ágúst á síðasta ári eru nú þegar orðnar að einhverjum mestu hörmungum samtímans.

Af sanngirni og kennitölum í sjávarútvegi

Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar

Sjávarútvegur á Íslandi er ekki á nástrái, svo sem lesa mátti í leiðara Kristínar Þorsteinsdóttur, útgefanda Fréttablaðsins, á dögunum.

Heimurinn og við

Guðjón S. Brjánsson skrifar

Á Íslandi búa nú ríflega 36.000 innflytjendur og hafa aldrei verið fleiri. Fyrirsjáanlegt er að þeim mun enn fjölga hér eins og víðar í nágrannalöndunum.

Ullum bara

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Með nokkurri einföldun, og kannski smá ósanngirni má skipta fólki sem tekur þátt í stjórnmálum í tvo hópa.

Hvað vorum við að hugsa?

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Í síðustu viku fengum við innsýn í hvernig er að liggja dauðvona á Landspítala við Hringbraut þegar aðstandandi deildi hljóðupptöku af linnulausum framkvæmdunum sem munu vera rétt að byrja.

Í fílabeinsturni

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Það er mikilvægur eiginleiki að geta sett sig í spor annarra, ekki síst þeirra sem þurfa að hafa mikið fyrir lífsbaráttunni.

Ardóttir?

Hulda Vigdísardóttir skrifar

Síðan ég var lítil, hef ég hvað eftir annað verið spurð hvers vegna ég sé kennd við móður mína en ekki föður.

Sjálfstæðið og grunnskólarnir

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Að stofna grunnskóla er ekki einfalt mál, eins og sagan staðfestir, en í dag starfa aðeins 10 sjálfstætt reknir grunnskólar.

Vit og strit

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Fjölmiðlanefnd fer með heilmikið opinbert vald, sem hún beitir gegn þeim sem síst skyldi.

Íslensk klisja í afmælisgjöf

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Dóttir mín á afmæli í dag. Hún er fimm ára. Þrátt fyrir að vera ung að árum er langt síðan hún uppgötvaði neysluhyggjuna.

Sjá næstu 50 greinar