Fleiri fréttir

Reiða fólkið á meðal okkar

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Alkunna er að það hefur ekki góð áhrif á fólk að reiðast svo mjög að það helli úr skálum reiði sinnar.

Úlfurinn

Magnús Már Guðmundsson skrifar

Upphlaup hafa einkennt borgarmálin frá kosningum og fjallaði ritstjóri Fréttablaðsins nýlega um ábyrgð minnihlutaflokkanna á stöðunni í leiðara sem bar heitið "Úlfur, úlfur“.

Nauðgunarmenningin

Bjarni Karlsson skrifar

Innst inni þykir okkur kvenlegt að vera svolítið varnarlaus en karlmannlegt þegar af manni stafar nokkur ögrun

Óþarfa afskipti

Kristinn Ingi Jónsson skrifar

Það varð okkur til happs að íslenska ríkið gekkst ekki í ábyrgð fyrir bankana þegar þeir hrundu fyrir hartnær tíu árum.

Krónískt ástand

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Reglulega skýtur upp kollinum brýn umræða um heilbrigðiskerfið.

Ein leið að lægri vöxtum

Ásdís Kristjánsdóttir skrifar

Það eru ýmsar leiðir til að bæta lífskjör almennings og á það bendir Gylfi Zoëga, prófessor í hagfræði, í skýrslu sem hann skrifaði fyrir fyrir stjórnvöld nýverið.

Almannaréttur og harmur hægri manna

Ögmundur Jónasson skrifar

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, skrifar grein undir fyrirsögninni, Harmleikur almenninganna.

Leikur, barátta, íþróttamennska og jafnrétti

Herbert Beck skrifar

Þann 1. september munu kvennalandslið Íslands og Þýskalands í fótbolta mætast á Laugardalsvelli til að ákveða hvort þeirra mun fara á heimsmeistaramótið í Frakklandi á næsta ári. Einungis sigurliðið kemst beina leið á HM.

Sumargleymska

Davíð Þorláksson skrifar

Tillögur um að lengja skólaárin í grunnskólum og fækka þeim í níu hafa ekki fallið í kramið hjá öllum.

„Dagar þínir eru taldir!“

Ívar Halldórsson skrifar

Íslenskir landamæraverðir á Leifsstöð skelfa unga íslenska konu tvisvar á einni viku!

Um hvað snúast kjarasamningar á komandi vetri?

Guðríður Arnardóttir skrifar

Gylfi Zoega vann skýrslu fyrir forsætisráðherra um þjóðhagslegt umhverfi kjarasamninga á komandi vetri. Gylfi bendir á að launakjör almennings í landinu hafi batnað á undanförnum árum.

Ljósi varpað á stóra súpumálið

Rannveig Ernudóttir skrifar

Nýverið fór í dreifingu mynd af kvöldmatseðli eldri borgara í þjónustukjarna hér í Reykjavík. Birtingin olli miklu fjaðrafoki þar sem gefið var í skyn að það eina sem eldri borgarar fengju að borða væru súpur.

Glæpur gegn mannkyni

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Raunir Róhingja í Mjanmar frá því að hreinsanirnar miklu hófust í ágúst á síðasta ári eru nú þegar orðnar að einhverjum mestu hörmungum samtímans.

Af sanngirni og kennitölum í sjávarútvegi

Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar

Sjávarútvegur á Íslandi er ekki á nástrái, svo sem lesa mátti í leiðara Kristínar Þorsteinsdóttur, útgefanda Fréttablaðsins, á dögunum.

Heimurinn og við

Guðjón S. Brjánsson skrifar

Á Íslandi búa nú ríflega 36.000 innflytjendur og hafa aldrei verið fleiri. Fyrirsjáanlegt er að þeim mun enn fjölga hér eins og víðar í nágrannalöndunum.

Ullum bara

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Með nokkurri einföldun, og kannski smá ósanngirni má skipta fólki sem tekur þátt í stjórnmálum í tvo hópa.

Hvað vorum við að hugsa?

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Í síðustu viku fengum við innsýn í hvernig er að liggja dauðvona á Landspítala við Hringbraut þegar aðstandandi deildi hljóðupptöku af linnulausum framkvæmdunum sem munu vera rétt að byrja.

Í fílabeinsturni

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Það er mikilvægur eiginleiki að geta sett sig í spor annarra, ekki síst þeirra sem þurfa að hafa mikið fyrir lífsbaráttunni.

Ardóttir?

Hulda Vigdísardóttir skrifar

Síðan ég var lítil, hef ég hvað eftir annað verið spurð hvers vegna ég sé kennd við móður mína en ekki föður.

Sjálfstæðið og grunnskólarnir

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Að stofna grunnskóla er ekki einfalt mál, eins og sagan staðfestir, en í dag starfa aðeins 10 sjálfstætt reknir grunnskólar.

Vit og strit

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Fjölmiðlanefnd fer með heilmikið opinbert vald, sem hún beitir gegn þeim sem síst skyldi.

Íslensk klisja í afmælisgjöf

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Dóttir mín á afmæli í dag. Hún er fimm ára. Þrátt fyrir að vera ung að árum er langt síðan hún uppgötvaði neysluhyggjuna.

Umhverfisógn eyris?

María Bjarnadóttir skrifar

Rafeyrir verður til með því að láta öflugar tölvur leysa flóknar stærðfræðiþrautir á sem skemmstum tíma.

Uppbygging fyrir almenning

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Frá því að staða efnahagsmála tók að batna eftir efnahagshrunið hefur krafan um að ávinningurinn skili sér í auknum mæli til alls almennings með uppbyggingu samfélagslegra innviða verið hávær.

Hvað gat Kaninn gert?

Þorvaldur Gylfason skrifar

Stokkhólmur – Svíar lögðu niður herskyldu 2010, svo friðvænlegt sýndist þeim ástandið í álfunni.

Heimur Míu

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Fyrir framan hús í Brautarholti stóð á dögunum lítil stúlka, sennilega tæplega tveggja ára gömul, og horfði heilluð í gegnum hvítt rimlagrindverk meðan faðir hennar stóð þolinmóður hjá.

Börnin 128

Katrín Atladóttir skrifar

Í haust munu 128 börn í Reykjavík ekki fá þau leikskólapláss sem hafði verið lofað.

Ekkert er nýtt undir sólinni

Sigurður Páll Jónsson skrifar

Þegar ég var unglingur hlustaði maður á hvað fullorðnir voru að fjalla um sín á milli og hvað var í fréttum.

Ég hleyp fyrir...

Bjarni Karlsson skrifar

Um helgina tók ég þátt í stærstu guðsþjónustu ársins, Reykjavíkurmaraþoninu, þar sem meira en 14 þúsund hlauparar og annað eins af stuðningsfólki tók þátt í þágu bættrar heilsu og aukins réttlætis.

Bjarni, en hvað með vexti, gengi og aðra kostnaðarþætti?

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Bjarni Benediktsson skrifar grein í blaðið 1. ágúst sl., þar sem hann fjallar um það, að World Economic Forum hafi í skýrslu sinni um samkeppnishæfni ríkja skipað Sviss í 1. sæti, og, að Svíþjóð og Finnland hafi bæði komizt í efstu 10 sætin.

Styrking löggæslunnar

Sigríður Á. Andersen skrifar

Lögreglan er ein af grunnstoðum réttarríkisins og gætir öryggis þeirra sem hér búa og sækja landið heim.

Áfram Færeyjar

Benedikt Bóas skrifar

Á laugardaginn klukkan 20.00 verður flautað til leiks í bikarúrslitaleik HB og B36 í Færeyjum.

Úlfur, úlfur

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Fundarhöld í Ráðhúsi Reykjavíkur frá kosningunum í vor hafa ekki verið til þess fallin að auka tiltrú almennings á kjörnum fulltrúum.

Sjá næstu 50 greinar