Fleiri fréttir

Efndir, ekki nefndir

Sigurður Hannesson skrifar

Góð lífsgæði þjóða verða til á grundvelli verðmætasköpunar.

Gígabæti af veðurfréttum

Haukur Örn Birgisson skrifar

Í þessum skrifuðu orðum er ég á leið frá Íslandi, sit um borð í flugvél á leiðinni í hlýjara loftslag.

Að lifa í sátt og samlyndi við sjálfan sig

Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar

Það getur verið flókið að vera til. Að upplifa allar þessar tilfinningar og hugsanir sem við finnum fyrir innra með okkur. Það virðist stundum vera algjörlega óyfirstíganlegt að geta nokkurn tímann lifað í sátt og samlyndi með allar þessar tilfinningar og hugsanir.

Lesum í allt sumar

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Mikilvægi lesturs og lesskilnings er ótvírætt.

Aumingjaskapur

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Þjóðinni er fyrir löngu orðið ljóst að ekki er fullkomlega hægt að treysta á að stjórnvöld haldi vöku sinni í mikilvægum málum

Varðandi kjaramál

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Mikið rosalega væri það glimrandi fínt ef allir sem búa og vinna á Íslandi væru ánægðir með launin sín

Kjaramál heilbrigðisstétta

Gunnar Helgason skrifar

Íslenskum stjórnvöldum virðist ofviða að semja um kaup og kjör við heilbrigðisstéttir.

Sturla og Gissur

Óttar Guðmundsson skrifar

Við Guðni Ágústsson stóðum fyrir fjölmennri skemmti- og sögugöngu um Þingvelli á dögunum. Umræðuefni kvöldsins voru foringjar Sturlungaaldar og átök þeirra.

Ljós í gangaendanum

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Vaxandi skilningur virðist vera meðal ráðamanna um að ekki verði unað við óbreytta stöðu á fjölmiðlamarkaði. Slíkt er löngu tímabært, enda hefur framganga Ríkisútvarpsins gegn frjálsu fjölmiðlunum fengið að viðgangast alltof lengi.

Fyrsta sjálfshjálparbók hrakinnar þjóðar

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Veðrið hefur leikið íbúa Suðvesturlands grátt þetta sumarið. Meðalhiti í júní var á höfuðborgarsvæðinu nærri tveimur gráðum undir meðaltali síðustu tíu ára. Júnímánuður hefur ekki verið jafnkaldur síðan 1997.

Stóra myndin

Hörður Ægisson skrifar

Íslendingar ætla seint að bera gæfu til þess að draga réttan lærdóm af hagsögunni.

 Hroki

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Ég nýt þeirra lífsgæða að hafa hvorki áhuga né vit á knattspyrnu en mun meiri áhuga á mannlegu eðli.

Ég kann alveg á blautarann

Þórlindur Kjartansson skrifar

Næstum því öll börn eiga það eflaust sammerkt að þau misskilja fyrst á ævinni hvað felst í því að keyra bíl.

Fjársjóður framtíðar

Jón Atli ­Benediktsson skrifar

Við lifum á tímum örra breytinga sem fela í sér ótal spennandi tækifæri fyrir ungt fólk.

Skálkaskjól

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar

Umfjöllun fjölmiðla um kynferðisbrot og frásagnir brotaþola eru vafalaust einn mikilvægasti þáttur þess að tekist hefur að brjóta niður þagnarmúrinn sem umlukti þessi sársaukafullu mál árum saman.

Á lífi

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Það var líkt heimsbyggðin gæfi frá sér feginsandvarp þegar fréttir bárust af því að tólf fótboltadrengir og þjálfari þeirra sem lokuðust af inni í helli í Taílandi hefðu fundist á lífi eftir níu daga vist.

Má ég spyrja?

Ósk Heiða Sveinsdóttir skrifar

Það er mikilvægt að taka reglulega stöðuna á innri og ytri viðskiptavinum fyrirtækisins en enn mikilvægara að vinna með niðurstöðurnar og vera til í að taka mark á þeim og hlusta af alvöru.

Lífgjafar sveitanna

Magnús Ólafsson skrifar

Það var mikil framsýni manna sem settu fyrst löggjöf um lax- og silungsveiði fyrir áratugum síðan.

Dýrmætasta auðlind jarðar

Úrsúla Jünemann skrifar

Vatn er tvímælalaust mikilvægasta auðlind jarðar, án vatnsins er ekkert líf.

Að hella eitri í sjó

Jón Helgi Björnsson skrifar

Þessa dagana er enn og aftur verið að hella eitri í sjóinn við Ísland til að drepa laxalús sem herjar á laxeldi á Vestfjörðum.

Ósýnilega höndin á þingi

Benedikt Bóas skrifar

Minn maður, Brynjar Níelsson, fer mikinn þessa dagana í að gagnrýna fjölmiðla. Slíkt er gott og nauðsynlegt.

Læknar standa vaktina

Reynir ­Arngrímsson skrifar

Í því umróti sem skekur íslenskt heilbrigðiskerfi þetta sumarið með skorti á hjúkrunarfræðingum og uppsögnum ljósmæðra og undirmönnun ýmissa annarra heilbrigðistétta standa læknar vaktina enn.

Grugg eða gegnsæi?

Þorvaldur Gylfason skrifar

Fundargerðir Seðlabanka Íslands eru ekki aðgengilegar almenningi og þá ekki heldur blaðamönnum. Það er bæði óheppilegt og óeðlilegt.

Má bjóða þér meiri frítíma?

Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar

Flestir þekkja vel þá staðreynd að Íslendingar vinna mun lengri vinnudag en þær þjóðir sem við viljum bera okkur saman við.

Erfið staða

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Þrjátíu ljósmæður hafa sagt upp störfum á Landspítalanum.

Áratugur breytinga: Hægt gengur að endurreisa traustið

Tómas Bjarnason og Sigrún Drífa Jónsdóttir skrifar

Talsverðar breytingar urðu á trausti almennings til margra stofnana samfélagsins í kjölfar bankahrunsins og var Alþingi sú stofnun sem tapaði hvað mestri tiltrú almennings ef frá er talið bankakerfið.

Þurrkur á fjármagnsmarkaði

Agnar Tómas Möller skrifar

Ólíkt vætutíðinni á suðvesturhorninu sem ekki sér fyrir endann á, hefur sannkallaður "eyðimerkurþurrkur“ ríkt á íslenskum fjármagnsmarkaði undanfarin misseri. Kólnun hagkerfisins hefur verið spáð á þessu ári og undanfarið birst skýrar vísbendingar þess efnis.

Axlar utanríkisráðuneytið ábyrgð?

Sigurður R. Þórðarson skrifar

Þetta er ástand sem er orðið allvel þekkt af umfangsmiklum og misjafnlega neikvæðum fjölmiðlaumfjöllunum.

„Þetta er besta hugmynd Bandaríkjanna“

Jill Esposito skrifar

Á hundrað ára fullveldisafmæli Íslands gefst landsmönnum gott tækifæri til að leiða hugann sérstaklega að því sem þjóðin er stoltust af: jafnrétti kynjanna, endurnýjanlegri orku og sjálfbærni, svo eitthvað sé nefnt.

Leit að betra lífi

Davíð Þorláksson skrifar

Það er ömurlegt að horfa upp á hvernig börn innflytjenda í Bandaríkjunum eru tekin frá foreldrum sínum og jafnvel geymd í búrum.

Kjaradeila íslenskra ljósmæðra áskorun eða ógn?

Helga Gottfreðsdóttir skrifar

Fyrir nokkrum dögum sat ég ráðstefnu sem bar yfirskriftina 'Normal Labour & Birth Re­search Conference' þar sem fjallað var um rannsóknir í tengslum við eðlilegt ferli meðgöngu, fæðingar og fyrstu dagana eftir fæðingu.

Vætutíð

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Veðurfar hefur sannarlega verið afbrigðilegt á Suður- og Vesturlandi.

Forgangsröðun ríkisins á villigötum

Þórarinn Hjartarson og háskólanemi skrifa

Mín skoðun er sú að trúarbrögð séu samfélagsmein sem myndar tvístrung milli menningarhópa í nútíma samfélagi.

Einfalt og öflugt kerfi

Kristján Þór Júlíusson skrifar

Vorið 2016 samþykkti Alþingi samhljóða frumvarp mitt sem þáverandi heilbrigðisráðherra um að koma á nýju greiðsluþátttökukerfi fyrir heilbrigðisþjónustuna.

Eistun afdrifaríku

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Aldrei hafði ég séð stærri eistu á ævinni. Þau voru á stærð við snjóbolta.

Varðveisla skjala og persónuvernd

Svanhildur Bogadóttir skrifar

Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga er nátengd skjalastjórn og skjalavörslu opinberra aðila.

Sjá næstu 50 greinar