Fleiri fréttir

Ísland verði leiðandi í jafnrétti

Guðrún Ragnarsdóttir skrifar

Við Íslendingar erum af flestum talin leiðandi í heiminum í jafnrétti kynjanna en við eigum samt ennþá langt í land til þess að ná fullkomnu jafnrétti.

Áratugur breytinga – Áratugur stórmóta

Trausti Ágútsson skrifar

Fyrir tíu árum tryggði íslenska kvennalandsliðið sig fyrst íslenskra A-landsliða inn á stórmót í fótbolta, þegar þær komust á EM í Finnlandi 2009.

Glöggt er gests augað

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Við Íslendingar erum sem betur fer nokkuð duglegir að hlusta á erlenda sérfræðinga.

Heimatilbúinn vandi

Sigurður Hannesson skrifar

Það eru blikur á lofti í íslensku efnahagslífi.

Hvar má þetta?

Þórarinn Guðnason skrifar

Ungur og vel menntaður taugalæknir með sérhæfingu í Parkinson sækir um stöðu á taugadeild LSH en fær ekki og engar nýráðningar eru fyrirhugaðar á næstu misserum.

Snjallsímablinda

Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Við eigum öll ósvífni í skúmaskoti sálarinnar.

Styttum vakta-vinnuvikuna

Elín Björg Jónsdóttir skrifar

Stytting vinnuvikunnar úr 40 stundum í 36 hefur verið ein meginkrafa BSRB um langt skeið.

Sigur gegn Arion banka

Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar

Í vikunni unnum við hjónin sigur í héraðsdómi á Arion banka. Í dómnum var Arion banki dæmdur til að lækka kröfu sína á okkur um 19 milljónir eða nær því 1/3 af henni og greiða okkur 800 þúsund í málskostnað.

Einræðisherra í ímyndarherferð

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Fréttastofur vítt og breitt um heiminn munu í dag birta sögulegar myndir af leiðtogafundi Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu.

Orkupakkinn er óhagræði fyrir Ísland

Elías Elíasson skrifar

Þökk sé sendiherra ESB fyrir að gefa kost á málefnalegum umræðum um þau atriði sem hann nefnir, en því miður virðist hann ekki hafa fengið fullnægjandi upplýsingar frá stjórnvöldum um suma hluti.

Hvað er með þetta veður?

Haukur Örn Birgisson skrifar

Helginni varði ég á fótboltamóti fyrir 7. flokk drengja á Akranesi.

Ritskoðun

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Íslendingar búa að þeirri gæfu að hafa átt og eiga enn stórmerka myndlistarmenn.

Kemst peningurinn til skila?

Bjarni Gíslason skrifar

„Komið með mér og sjáið,“ sagði kona við okkur þegar við vorum í eftirlitsferð til að fylgja eftir verkefni Hjálparstarfs kirkjunnar í Eþíópíu í lok maí sl.

Staðan næstu vikurnar

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Ég verð að játa að nú þegar heimsmeistaramótið í knattspyrnu nálgast er ég meira og meira að fara úr jafnvægi.

Fitch

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Í ónefndri skáldsögu gæti orðræða manns nokkurs byrjað svo: "Ég þekkti einu sinni matsmann í Strakónítz, hann var bróðir slátrarans sem kom gjarna til okkar í Bikarinn, en hvað um það, þessi matsmaður var óttalegur fábjáni?…“

Fótboltaveislan

Óttar Guðmundsson skrifar

Á árunum fyrir hrun voru íslenskir bankamenn þjóðhetjur enda afburðasnjallir í meðferð peninga og fjárfestingum.

Tækifæri í fúskinu

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Niðurstaðan í veiðigjaldamálinu svokallaða sem hefur verið fyrirferðarmikið í umræðunni undanfarnar vikur er sú að heimild til innheimtu gjaldanna óbreyttra skuli framlengd til áramóta.

Vinnualkar eða fjölskyldufólk?

Jóhann Skagfjörð Magnússon skrifar

Sem foreldri veit ég líka að lífshamingja mín eykst ekki í takt við að eyða meiri tíma í vinnunni.

Athugasemdir Þengils Björnssonar við fréttaskrif Fréttablaðsins

Þengill Björnsson skrifar

Blaðamaður Fréttablaðsins Aðalheiður Ámundadóttir skrifar í gær 7. júní frétt um ástand mála í Sjálfstæðisflokknum í Vestmannaeyjum. Þar er margt sem hinn ágæti blaðamaður hefði átt að kanna betur í nafni vandaðrar blaðamennsku.

Samfélagið vill að Steindi starfi í banka

Þórlindur Kjartansson skrifar

Á hverju ári þegar tekjublöðin svokölluðu koma út þá dettur mér ekki í hug að kaupa þau, enda hef ég megnustu skömm á þeirri endemis hnýsni í einkamálefni fólks.

Umræðan

María Bjarnadóttir skrifar

Reglulega er kallað eftir umræðu.

Hvernig brugðust vinnustaðir við #metoo?

Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar

BSRB og önnur heildarsamtök launafólks ásamt Kvenréttindafélagi Íslands buðu #metoo konum til fundar í vetur um næstu skref byltingarinnar.

Leikreglur

Hörður Ægisson skrifar

Endurskoðun peningastefnunnar er eitt mikilvægasta verkefni stjórnvalda.

Öryggismál og fjölbýlishús

Daníel Árnason skrifar

Hvort sem við búum í þéttbýlu eða strjálbýlu samfélagi er öryggi fjölskyldunnar og heimilisins í forgangi en algengustu ógnanirnar þar eru einkum tvær: Brunahætta og innbrot eða umferð óboðinna gesta.

Þrautagangan

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Þegar stjórnmálaflokkar með ólíkar áherslur fara í ríkisstjórnarsamstarf þurfa þeir vitanleg að ná málamiðlun í ýmsum málum.

Áfram Ísland

Benedikt Bóas skrifar

Rúmlega 2.000 miðar voru óseldir á síðasta leik Íslands áður en drengirnir okkar fara á Heimsmeistaramótið þegar þessi grein er skrifuð. Það er ekki nógu gott.

Auðlindin Ísland

Þórey Anna Matthíasdóttir og Jakob S. Jónsson skrifar

Ferðaþjónustan er komin til að vera og er orðin margfalt stærri atvinnuvegur en sjávarútvegurinn.

Hvers virði er íslenska?

Jurgita Milleriene skrifar

Íslendingar eru heimsþekktir fyrir að vera ansi stoltir af landinu sínu, vatninu, loftinu, fótboltanum eða í stuttu máli öllu sem kemur frá Íslandi.

Orkuskipti í garðinum

Sigurður Friðleifsson skrifar

Til að standast skuldbindingar Íslands varðandi útblástur gróðurhúsalofttegunda fyrir árið 2030, þarf hreinlega að snar­minnka brennslu á olíu á öllum sviðum.

Orkupakkinn er engin ógn við Ísland

Michael Mann skrifar

Á síðustu vikum og mánuðum hafa farið fram ákafar umræður á Íslandi um nýjasta löggjafarpakka Evrópusambandsins um orkumál og hvort hann ógni íslenskum orkumarkaði og jafnvel sjálfstæði landsins.

Verndum störf á landsbyggðinni

Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar

Fyrir nokkrum dögum boðaði Landsbankinn styttingu afgreiðslutíma í ellefu útibúum á landsbyggðinni. Fjórtán starfsmönnum var sagt upp samhliða breytingunum.

Nei, ekki ljósaperu!

Fjalar Sigurðarson skrifar

Hún er lífseig sú árátta að skreyta umræðu um nýsköpun með mynd af glóperu, gömlu góðu ljósaperunni.

Veiðigjöld og trúverðugleiki

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Traust almennings til Alþingis var í febrúar síðastliðnum, samkvæmt mælingum Gallup, aðeins 29 prósent.

Gleymdu börnin á Íslandi

Stefán John Stefánsson skrifar

Á Vesturlöndum er heilaskaði talinn ein helsta ástæðan fyrir heilsufarsvandamálum hjá börnum, unglingum og ungu fólki á fullorðinsaldri.

Renta

Davíð Þorláksson skrifar

"Frumvarpið byggir […] á þeirri meginforsendu að náttúruauðlindir landsins séu sameign þjóðarinnar og arður sem rekja má beint til þeirra, þ.e. að rentan tilheyri þjóðinni. Þegar öðrum er veittur réttur til að fénýta auðlindirnar ber að tryggja þann rétt þjóðarinnar með gjaldtöku?…

Opið bréf til heilbrigðisráðherra

Anna Björnsdóttir skrifar

Kæra Svandís. Eins og þér er kunnugt um er ég taugalæknir með sérmenntun í Parkinsonsjúkdómi og öðrum hreyfiröskunum.

Erfðasaga óstöðugleikans

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Ný rannsókn Sunnu Ebenesersdóttur og Agnars Helgasonar, líffræðilegra mannfræðinga hjá Íslenskri erfðagreiningu, á uppruna landnámsmanna Íslands er einstakt framlag til íslenskrar menningar og vísinda

Sjá næstu 50 greinar