Fleiri fréttir "Misjöfn eru morgunverkin“ Chris Callow skrifar Morgun einn fyrir skömmu, milli klukkan fjögur og hálf átta, einhvers staðar í 101 Reykjavík, lagði ákafur stuðningsmaður Íslands hart að sér til að tryggja að hann og félagar hans kæmu langtímaverkefni sínu í höfn. 14.11.2013 06:00 Eru háskólakennarar kennarar? Jón Ólafsson skrifar Margir kvarta yfir háskólakennurum. Þeir haldi langa og leiðinlega fyrirlestra, lesi bara upp af glærum og láti duga að meta frammistöðu nemenda með einu prófi eða kannski einu verkefni eftir heillar annar puð. 14.11.2013 06:00 Björn Jón – fyrir miðbæinn Svava Eyjólfsdóttir skrifar Við rekstur fyrirtækis skiptir höfuðmáli að hafa á að skipa góðu starfsfólki. Undanfarin þrettán ár hef ég unnið með Birni Jóni Bragasyni að verslunarrekstri í miðbæ Reykjavíkur og vart get ég hugsað mér betri starfskraft og betri samstarfsmann. 14.11.2013 06:00 Hvað kostar læknir og hver borgar? Oddur Steinarsson skrifar Í tilefni af umræðunni um lækna og nám þeirra vil ég benda á nokkrar staðreyndir. Sérnámskostnaður lækna er dýrasti hluti námsins. Á heilsugæslustöðinni sem ég stýri í Gautaborg eru tveir sérnámslæknar í heimilislækningum. 14.11.2013 06:00 Kerskálar framtíðar Sveinn Valfells skrifar Stóriðjunefnd var skipuð 1961, hún átti að kanna möguleika á að reisa virkjanir sem gætu séð nýjum útflutningsiðnaði og vaxandi þéttbýli á Suðurlandi fyrir raforku. Orkukaupandi fannst 1965, Alusuisse, og Landsvirkjun var stofnuð til að virkja við Búrfell. 14.11.2013 06:00 Að loknu Umhverfisþingi Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Á nýliðnu Umhverfisþingi var fjallað um skipulag lands og hafs, sjálfbæra þróun og samþættingu verndar og nýtingar. Fjallað var um þessi málefni á breiðum grunni og urðu líflegar og málefnalegar umræður milli ólíkra hópa sem að þessum málaflokkum koma. 14.11.2013 06:00 Grunnskólar í öngstræti Páll Sveinsson skrifar Það hlaut að koma að þessu. Kennarastéttin hefur fengið nóg. Þessa dagana heyrast loksins óánægjuraddir með kjör okkar kennara enda ekki skrýtið, launin eru langt undir viðmiðunarstéttum með sambærilega menntun og ábyrgð. 14.11.2013 06:00 Stopp: Stöðvum kynbundið ofbeldi Guðrún Ögmundsdóttir og Soffía Sigurgeirsdóttir skrifar Landsnefnd UN Women á Íslandi hefur staðið fyrir auglýsingaherferð hérlendis til að vekja athygli á einni alvarlegustu birtingarmynd kynbundins ofbeldis: sýruárásum. 14.11.2013 00:01 Ungt fólk er auðlind Katrín Jakobsdóttir skrifar Ég hvet stjórnvöld til að efna til samráðs með öðrum stjórnmálaflokkum og fulltrúum ungs fólks til að ræða málefni ungs fólks og hvað það setur á oddinn þannig að íslenskt samfélag verði áfram gott og eftirsóknarvert. 13.11.2013 07:00 Nýtum bernskuna; gefum börnum tíma Fanný Kristín Heimisdóttir skrifar Það er alveg sérstakt að vera með börnum. Misskiljið mig ekki, ég er ekki að tala um fleirburameðgöngu. Enda heitir það að vera ólétt í dag, ekki að vera með barni; kona verður ólétt og pör verða ólétt. 13.11.2013 06:00 Jafnrétti er sjálfsagt mál! Aron Ólafsson skrifar Það sem gleymist oftar en ekki í umræðunni er að Sjálfstæðisflokkurinn var leiðandi í jafnréttismálum á Íslandi. Sjálfstæðisflokkurinn var í ríkisstjórn 1976 þegar jafnréttislögin voru samþykkt. Fyrsta konan til að gegna borgarstjóraembætti var Auður Auðuns sjálfstæðiskona 13.11.2013 06:00 Forgangsröðun í skipulagi borgarinnar Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Við gerð aðalskipulags þarf að forgangsraða í þágu ungra fjölskyldna. Þétting byggðar á Hampiðjureit, Þverholti eða við Skúlagötu, fellur vart undir slíka forgangsröðun. Enda verða þessir staðir seint taldir barnvænir. 13.11.2013 06:00 Að plata ónæmiskerfið Teitur Guðmundsson skrifar Þegar við verðum lasin finnum við iðulega fyrir einhvers konar einkennum, þau geta verið margvísleg og bæði tengst beint og óbeint því sem hrjáir okkur hverju sinni. 12.11.2013 06:00 Breytir sambandið samningum? Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og bæjarfulltrúi á Ísafirði, skrifar grein í Fréttablaðið í gær um skólamál og kjör kennara. Síðastliðin tíu ár hef ég verið talsmaður þess í Reykjavíkurborg að breyta kjarasamningum kennara 12.11.2013 06:00 Þarfasta þörfin Björk Vilhelmsdóttir skrifar Í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn minni á Alþingi nýverið um uppbyggingu hjúkrunarrýma í Reykjavík kemur fram sú óhugnanlega staðreynd að innan fárra ára verða hundruð aldraðra Reykvíkinga á biðlista eftir hjúkrunarrými 12.11.2013 06:00 Byltingin sem tókst Guðmundur Andri Thorsson skrifar Hlakka til að lesa bækur þeirra Steingríms J. og Össurar. Bókarformið skapar þess háttar nálægð milli þess sem skrifar og þess sem les að þegar vel tekst til myndast sérstakt trúnaðarsamband þarna á milli. Og stjórnmálamaðurinn fær þá áheyrn hjá hinum almenna lesanda sem hann nær ekki með öðru móti.guð 11.11.2013 07:00 Við getum bætt okkur Halldór Halldórsson skrifar Að flestra mati er þörfin á því að bæta kjör kennara brýn. Samanburður innan OECD sýnir fram á að kennarar á Íslandi, eins og því miður flestar aðrar stéttir, eru undir meðaltali í launum. Í ansi mörg ár hef ég talað um að við eigum að finna leiðir til að bæta laun kennara með því að breyta núverandi kerfi varðandi skilgreiningu vinnutíma. 11.11.2013 07:00 Fyrirspurn um læknanám Reynir Tómas Geirsson skrifar Í Fréttablaðinu 24.10. sl. var greint frá fyrirspurn þingmannsins Vigdísar Hauksdóttur varðandi læknanám, sem sjá má í þriggja setninga heild sinni á vef Alþingis. Þar er spurt um hagkvæmni þess að nýta Sjúkrahúsið á Akureyri til náms í læknisfræði. Svarið er að það hefur verið gert í áratugi. Undirritaður var m.a. þar fyrir löngu í sínu námi, og stóð að því árið 2003 sem deildarforseti læknadeildar Háskóla Íslands að gerður var formlegur samningur við sjúkrahúsið um þetta. 11.11.2013 07:00 Við eigum val Björgólfur Jóhannsson skrifar Samtök atvinnulífsins leggja áherslu á að gerðir verðir kjarasamningar á almennum vinnumarkaði til eins árs og að í þeim felist upphaf nýs stöðugleikatímabils þar sem áhersla verði lögð á að stilla saman strengi og væntingar allra aðila. 9.11.2013 06:00 Verðlaunaáætlun til sölu Hanna Lára Steinsson skrifar Mig langar til að tjá mig um viðskiptalífið á Íslandi í dag. Þannig er að ég starfaði lengi sem félagsráðgjafi fyrir Alzheimerssjúklinga og aðstandendur. Skrifaði bækur og greinar, kenndi mikið, stofnaði ráðgjafarstofuna Bjarmalund, fór um öll Norðurlönd margsinnis 9.11.2013 06:00 Opið bréf til Brynjars Níelssonar Gríma Kristjánsdóttir skrifar Kæri Brynjar. Ég er ekki menntaskólastúlka, þú þarft ekkert að verða spenntur. Ég ætla að gera tilraun til að leiðrétta misskilning þinn varðandi vændi. Ég skal samt reyna að takmarka hrokann eins og ég get héðan af, eiginlega setja mig í móðurlega umvöndunarstílinn. 9.11.2013 06:00 Tónlistarbrautin og tröllin í fjöllunum Freyja Gunnlaugsdóttir skrifar Á þessum björtu haustdögum hefur borgin iðað af litríku mannlífi og tónlist hefur hljómað úr hverju horni. Fólk frá ólíkum heimshornum hefur sótt okkur heim og í nokkra daga hefur Reykjavík umbreyst í fjölþjóðlegt menningarsamfélag þar sem fólk kemur alls staðar að 9.11.2013 06:00 Samkeppni er ekki niðurgreidd Brynjar Smári Rúnarsson skrifar Þann 28. október síðastliðinn birti Fréttablaðið á forsíðu frétt, sem unnin var upp úr ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar um úttekt á bókhaldslegum aðskilnaði og kostnaðarbókhaldi Íslandspósts, sem birt var fyrir rúmum tveimur mánuðum síðan. 9.11.2013 06:00 Hugrekki - Umhyggja - Umburðarlyndi - Virðing Mrgrét Júlíua Rafnsdóttir skrifar Öll börn á Íslandi eiga rétt á því að lifa og þroskast, þau eiga rétt á lífsskilyrðum sem stuðla að líkamlegum, andlegum og félagslegum þroska þeirra. Þau eiga rétt á að rækta hæfileika sína og á umönnun og vernd gegn hvers kyns ofbeldi. 8.11.2013 09:14 Fræðsla um réttindi barna getur minnkað einelti Stefán Ingi Stefánsson skrifar yrr á árinu gaf UNICEF á Íslandi út skýrsluna Réttindi barna á Íslandi: Ofbeldi og forvarnir. Í skýrslunni er fjallað um mismunandi birtingarmyndir ofbeldis gagnvart börnum á Íslandi, þ.e. heimilisofbeldi, vanrækslu, kynferðislegt ofbeldi og einelti. 8.11.2013 06:00 Úr stjórn RÚV Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Ókyrrð hefur verið um Ríkisútvarpið í fjölmiðlum síðustu vikurnar. Nýjust er deila um milljónaspilaþátt, beint ofan í umræður um niðurskurð, áður var það brotthvarf stjórnanda dagskrárdeildar útvarps og ráðning borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í spjallþátt. 8.11.2013 06:00 Vökulög – vændislög Bjarni Karlsson skrifar Einu sinni var vinnutími sjómanna og verkamanna álitinn einkamál þeirra og atvinnurekandans. Frjálsir verkamenn sömdu bara við þá sem keyptu af þeim vinnukraftinn. Þá komu til verkalýðsfélög sem m.a. settu á vökulögin svo nefndu 8.11.2013 06:00 Vantar fleiri fundi Pawel Bartoszek skrifar Þú kemur heim eftir langan vinnudag, hendir töskunni á gólfið, ferð úr skónum og hellir köldu vatni í uppáhaldsbollann. Makinn spyr: "Hvernig var í vinnunni?“ Þú svarar: "Fínt, en það voru bara ekki nógu margir fundir.“ 8.11.2013 06:00 "Ég er sko vinur þinn“ - Göngum gegn einelti Ármann Kr. Ólafsson skrifar Í þriðja sinn verður dagurinn 8. nóvember helgaður baráttunni gegn einelti og í Kópavogi verður gengið gegn einelti í öllum skólahverfum bæjarins. Þetta er í fyrsta sinn sem bærinn tekur þátt í þessum táknræna baráttudegi með svo afgerandi hætti. 8.11.2013 06:00 Af lausbeisluðum læknum Ómar Sigurvin Gunnarsson skrifar Ágæti heilbrigðisráðherra! Ég vil byrja á að þakka þér fyrir að hafa, fyrstu mánuðina í starfi, verið duglegur að hlýða á raddir lækna, meðal annars á aðalfundi Læknafélags Íslands 10. október síðastliðinn. Það er ánægjulegt að greina þann áhuga sem þú hefur á málflutningi lækna 8.11.2013 06:00 Nýsköpun hjá opinberum stofnunum vekur athygli erlendis Ásta Möller og Pétur Berg Matthíasson og Anna Guðrún Björnsdóttir skrifa Í fljótu bragði er erfitt að koma auga á hvað embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra eiga sameiginlegt. 7.11.2013 06:00 Í hverju felst sveigjanleiki krónunnar? Leifur Þorbergsson skrifar Í umræðu um framtíðarskipan peningamála á Íslandi ber iðulega á góma mikilvægi sveigjanleika íslensku krónunnar. 7.11.2013 06:00 Hvar og hvernig eiga lífeyrissjóðir að ávaxta fjármuni sína? Bolli Héðinsson skrifar Í viðskiptaháskólum í Bandaríkjunum og víðar er notuð sú aðferð að kenna "case“, þ.e. farið er yfir frásagnir þar sem lýst er tilteknum aðstæðum sem nemendur eiga síðan að draga raunhæfar ályktanir af. 7.11.2013 06:00 Vörugjöld eru ekki eðlileg gjaldtaka Guðný Rósa Þorvarðardóttir skrifar Félag atvinnurekenda hefur undanfarið kynnt fyrir stjórnvöldum Falda aflið sem eru tólf tillögur til aðgerða og umbóta fyrir íslenskt atvinnulíf. Við viljum að stjórnvöld hrindi þeim í framkvæmd fyrir þinglok 2014 og leggi þannig lið minni og meðalstórum fyrirtækjum 7.11.2013 06:00 Baráttudagur gegn einelti og kynferðisofbeldi Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir og Ögmundur Jónasson skrifar Allir dagar eiga að vera baráttudagar gegn einelti og kynferðisofbeldi. Morgundagurinn, 8. nóvember, er þó sérstakur að því leyti að hann hefur verið helgaður þessari baráttu, fyrir alla aldurshópa. 7.11.2013 06:00 Ekkert hatur – orðum fylgir ábyrgð Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Þriðja árið í röð er 8. nóvember helgaður baráttunni gegn einelti. Markmiðið með deginum er að vekja sérstaka athygli á málefninu sem á sér ýmsar birtingarmyndir. Ein þeirra birtingarmynda er rafrænt einelti. 7.11.2013 06:00 Kosningar um breytingar á stjórnarskránni eins árs Andrés Magnússon skrifar Það sem er talið ráða úrslitum varðandi velgengni þjóða er hversu hratt og fumlaust samfélagið getur brugðist við breyttum aðstæðum. 7.11.2013 06:00 Lýðræði í ESB G. Pétur Matthíasson skrifar Utanríkisráðherrann okkar upplýsti okkur sauðsvartan almúgann um það á Bloomberg að í Evrópusambandinu ætti sér stað aukin miðstýring og völdin innan þess væru að færast frá aðildarlöndunum til embættismanna. 7.11.2013 06:00 Sameining Landbúnaðarháskóla Íslands og Háskóla Íslands Ólafur Arnalds skrifar Umræða um mikinn fjölda háskóla í okkar fámenna landi hefur verið nokkuð áberandi upp á síðkastið. Það er von, því margir háskólanna eru harla smáir. 7.11.2013 06:00 Leikur að orðum Jóhannes Benediktsson skrifar Byrjum á að kynna til sögunnar orðskrípið raðfail. Fáir þekkja það, en segja má að orðið lýsi erfiðleikunum sem stundum fylgja því að setja saman hluti. Dæmi: „Mér gengur ekkert að setja saman nýju IKEA-hilluna. Þetta er algjört raðfail!“ 7.11.2013 06:00 Ef ég bý til ótrúlega grípandi fyrirsögn, muntu þá lesa þessa grein? Haraldur Gíslason skrifar Ég sat skólaþing sveitarfélaga nú á dögunum. Ágætis þing þó jafnvægi á milli skólastiga hefði mátt vera meira. Það verður þá bara meira jafnvægi næst. 7.11.2013 06:00 Epli og gerviepli í Háskóla Íslands Einar Steingrímsson skrifar Til að bregðast við frétt í Fréttablaðinu um bloggpistil sem ég birti 25. október skrifaði Eiríkur Smári Sigurðarson grein í blaðið 30. október með yfirskriftinni „Epli og könglar“. Það er ánægjuefni 7.11.2013 06:00 Listamannalaun í áskrift Lára Óskarsdóttir skrifar Vörður Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík hefur staðið fyrir fundaherferð í Valhöll í haust. Þar stíga í pontu sérfræðingar um ákveðin málefni með það að markmiði að fræða áhugasama um sín sérsvið. 7.11.2013 06:00 Ríkisstjórn gegn framförum? Svandís Svavarsdóttir skrifar Ein mikilvægasta forsendan fyrir framförum og velsæld í samfélögum er að vel sé hlúð að opinberum samkeppnissjóðum sem veita fé til vísindarannsókna. 7.11.2013 06:00 Ódýrar og góðar íbúðir Björn Jón Bragason skrifar Ódýrt og hentugt íbúðarhúsnæði er grundvallarþáttur í velsæld borgaranna og ein af frumskyldum opinberra aðila að skapa skilyrði til að svo megi verða. 6.11.2013 07:00 Sjá næstu 50 greinar
"Misjöfn eru morgunverkin“ Chris Callow skrifar Morgun einn fyrir skömmu, milli klukkan fjögur og hálf átta, einhvers staðar í 101 Reykjavík, lagði ákafur stuðningsmaður Íslands hart að sér til að tryggja að hann og félagar hans kæmu langtímaverkefni sínu í höfn. 14.11.2013 06:00
Eru háskólakennarar kennarar? Jón Ólafsson skrifar Margir kvarta yfir háskólakennurum. Þeir haldi langa og leiðinlega fyrirlestra, lesi bara upp af glærum og láti duga að meta frammistöðu nemenda með einu prófi eða kannski einu verkefni eftir heillar annar puð. 14.11.2013 06:00
Björn Jón – fyrir miðbæinn Svava Eyjólfsdóttir skrifar Við rekstur fyrirtækis skiptir höfuðmáli að hafa á að skipa góðu starfsfólki. Undanfarin þrettán ár hef ég unnið með Birni Jóni Bragasyni að verslunarrekstri í miðbæ Reykjavíkur og vart get ég hugsað mér betri starfskraft og betri samstarfsmann. 14.11.2013 06:00
Hvað kostar læknir og hver borgar? Oddur Steinarsson skrifar Í tilefni af umræðunni um lækna og nám þeirra vil ég benda á nokkrar staðreyndir. Sérnámskostnaður lækna er dýrasti hluti námsins. Á heilsugæslustöðinni sem ég stýri í Gautaborg eru tveir sérnámslæknar í heimilislækningum. 14.11.2013 06:00
Kerskálar framtíðar Sveinn Valfells skrifar Stóriðjunefnd var skipuð 1961, hún átti að kanna möguleika á að reisa virkjanir sem gætu séð nýjum útflutningsiðnaði og vaxandi þéttbýli á Suðurlandi fyrir raforku. Orkukaupandi fannst 1965, Alusuisse, og Landsvirkjun var stofnuð til að virkja við Búrfell. 14.11.2013 06:00
Að loknu Umhverfisþingi Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Á nýliðnu Umhverfisþingi var fjallað um skipulag lands og hafs, sjálfbæra þróun og samþættingu verndar og nýtingar. Fjallað var um þessi málefni á breiðum grunni og urðu líflegar og málefnalegar umræður milli ólíkra hópa sem að þessum málaflokkum koma. 14.11.2013 06:00
Grunnskólar í öngstræti Páll Sveinsson skrifar Það hlaut að koma að þessu. Kennarastéttin hefur fengið nóg. Þessa dagana heyrast loksins óánægjuraddir með kjör okkar kennara enda ekki skrýtið, launin eru langt undir viðmiðunarstéttum með sambærilega menntun og ábyrgð. 14.11.2013 06:00
Stopp: Stöðvum kynbundið ofbeldi Guðrún Ögmundsdóttir og Soffía Sigurgeirsdóttir skrifar Landsnefnd UN Women á Íslandi hefur staðið fyrir auglýsingaherferð hérlendis til að vekja athygli á einni alvarlegustu birtingarmynd kynbundins ofbeldis: sýruárásum. 14.11.2013 00:01
Ungt fólk er auðlind Katrín Jakobsdóttir skrifar Ég hvet stjórnvöld til að efna til samráðs með öðrum stjórnmálaflokkum og fulltrúum ungs fólks til að ræða málefni ungs fólks og hvað það setur á oddinn þannig að íslenskt samfélag verði áfram gott og eftirsóknarvert. 13.11.2013 07:00
Nýtum bernskuna; gefum börnum tíma Fanný Kristín Heimisdóttir skrifar Það er alveg sérstakt að vera með börnum. Misskiljið mig ekki, ég er ekki að tala um fleirburameðgöngu. Enda heitir það að vera ólétt í dag, ekki að vera með barni; kona verður ólétt og pör verða ólétt. 13.11.2013 06:00
Jafnrétti er sjálfsagt mál! Aron Ólafsson skrifar Það sem gleymist oftar en ekki í umræðunni er að Sjálfstæðisflokkurinn var leiðandi í jafnréttismálum á Íslandi. Sjálfstæðisflokkurinn var í ríkisstjórn 1976 þegar jafnréttislögin voru samþykkt. Fyrsta konan til að gegna borgarstjóraembætti var Auður Auðuns sjálfstæðiskona 13.11.2013 06:00
Forgangsröðun í skipulagi borgarinnar Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Við gerð aðalskipulags þarf að forgangsraða í þágu ungra fjölskyldna. Þétting byggðar á Hampiðjureit, Þverholti eða við Skúlagötu, fellur vart undir slíka forgangsröðun. Enda verða þessir staðir seint taldir barnvænir. 13.11.2013 06:00
Að plata ónæmiskerfið Teitur Guðmundsson skrifar Þegar við verðum lasin finnum við iðulega fyrir einhvers konar einkennum, þau geta verið margvísleg og bæði tengst beint og óbeint því sem hrjáir okkur hverju sinni. 12.11.2013 06:00
Breytir sambandið samningum? Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og bæjarfulltrúi á Ísafirði, skrifar grein í Fréttablaðið í gær um skólamál og kjör kennara. Síðastliðin tíu ár hef ég verið talsmaður þess í Reykjavíkurborg að breyta kjarasamningum kennara 12.11.2013 06:00
Þarfasta þörfin Björk Vilhelmsdóttir skrifar Í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn minni á Alþingi nýverið um uppbyggingu hjúkrunarrýma í Reykjavík kemur fram sú óhugnanlega staðreynd að innan fárra ára verða hundruð aldraðra Reykvíkinga á biðlista eftir hjúkrunarrými 12.11.2013 06:00
Byltingin sem tókst Guðmundur Andri Thorsson skrifar Hlakka til að lesa bækur þeirra Steingríms J. og Össurar. Bókarformið skapar þess háttar nálægð milli þess sem skrifar og þess sem les að þegar vel tekst til myndast sérstakt trúnaðarsamband þarna á milli. Og stjórnmálamaðurinn fær þá áheyrn hjá hinum almenna lesanda sem hann nær ekki með öðru móti.guð 11.11.2013 07:00
Við getum bætt okkur Halldór Halldórsson skrifar Að flestra mati er þörfin á því að bæta kjör kennara brýn. Samanburður innan OECD sýnir fram á að kennarar á Íslandi, eins og því miður flestar aðrar stéttir, eru undir meðaltali í launum. Í ansi mörg ár hef ég talað um að við eigum að finna leiðir til að bæta laun kennara með því að breyta núverandi kerfi varðandi skilgreiningu vinnutíma. 11.11.2013 07:00
Fyrirspurn um læknanám Reynir Tómas Geirsson skrifar Í Fréttablaðinu 24.10. sl. var greint frá fyrirspurn þingmannsins Vigdísar Hauksdóttur varðandi læknanám, sem sjá má í þriggja setninga heild sinni á vef Alþingis. Þar er spurt um hagkvæmni þess að nýta Sjúkrahúsið á Akureyri til náms í læknisfræði. Svarið er að það hefur verið gert í áratugi. Undirritaður var m.a. þar fyrir löngu í sínu námi, og stóð að því árið 2003 sem deildarforseti læknadeildar Háskóla Íslands að gerður var formlegur samningur við sjúkrahúsið um þetta. 11.11.2013 07:00
Við eigum val Björgólfur Jóhannsson skrifar Samtök atvinnulífsins leggja áherslu á að gerðir verðir kjarasamningar á almennum vinnumarkaði til eins árs og að í þeim felist upphaf nýs stöðugleikatímabils þar sem áhersla verði lögð á að stilla saman strengi og væntingar allra aðila. 9.11.2013 06:00
Verðlaunaáætlun til sölu Hanna Lára Steinsson skrifar Mig langar til að tjá mig um viðskiptalífið á Íslandi í dag. Þannig er að ég starfaði lengi sem félagsráðgjafi fyrir Alzheimerssjúklinga og aðstandendur. Skrifaði bækur og greinar, kenndi mikið, stofnaði ráðgjafarstofuna Bjarmalund, fór um öll Norðurlönd margsinnis 9.11.2013 06:00
Opið bréf til Brynjars Níelssonar Gríma Kristjánsdóttir skrifar Kæri Brynjar. Ég er ekki menntaskólastúlka, þú þarft ekkert að verða spenntur. Ég ætla að gera tilraun til að leiðrétta misskilning þinn varðandi vændi. Ég skal samt reyna að takmarka hrokann eins og ég get héðan af, eiginlega setja mig í móðurlega umvöndunarstílinn. 9.11.2013 06:00
Tónlistarbrautin og tröllin í fjöllunum Freyja Gunnlaugsdóttir skrifar Á þessum björtu haustdögum hefur borgin iðað af litríku mannlífi og tónlist hefur hljómað úr hverju horni. Fólk frá ólíkum heimshornum hefur sótt okkur heim og í nokkra daga hefur Reykjavík umbreyst í fjölþjóðlegt menningarsamfélag þar sem fólk kemur alls staðar að 9.11.2013 06:00
Samkeppni er ekki niðurgreidd Brynjar Smári Rúnarsson skrifar Þann 28. október síðastliðinn birti Fréttablaðið á forsíðu frétt, sem unnin var upp úr ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar um úttekt á bókhaldslegum aðskilnaði og kostnaðarbókhaldi Íslandspósts, sem birt var fyrir rúmum tveimur mánuðum síðan. 9.11.2013 06:00
Hugrekki - Umhyggja - Umburðarlyndi - Virðing Mrgrét Júlíua Rafnsdóttir skrifar Öll börn á Íslandi eiga rétt á því að lifa og þroskast, þau eiga rétt á lífsskilyrðum sem stuðla að líkamlegum, andlegum og félagslegum þroska þeirra. Þau eiga rétt á að rækta hæfileika sína og á umönnun og vernd gegn hvers kyns ofbeldi. 8.11.2013 09:14
Fræðsla um réttindi barna getur minnkað einelti Stefán Ingi Stefánsson skrifar yrr á árinu gaf UNICEF á Íslandi út skýrsluna Réttindi barna á Íslandi: Ofbeldi og forvarnir. Í skýrslunni er fjallað um mismunandi birtingarmyndir ofbeldis gagnvart börnum á Íslandi, þ.e. heimilisofbeldi, vanrækslu, kynferðislegt ofbeldi og einelti. 8.11.2013 06:00
Úr stjórn RÚV Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Ókyrrð hefur verið um Ríkisútvarpið í fjölmiðlum síðustu vikurnar. Nýjust er deila um milljónaspilaþátt, beint ofan í umræður um niðurskurð, áður var það brotthvarf stjórnanda dagskrárdeildar útvarps og ráðning borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í spjallþátt. 8.11.2013 06:00
Vökulög – vændislög Bjarni Karlsson skrifar Einu sinni var vinnutími sjómanna og verkamanna álitinn einkamál þeirra og atvinnurekandans. Frjálsir verkamenn sömdu bara við þá sem keyptu af þeim vinnukraftinn. Þá komu til verkalýðsfélög sem m.a. settu á vökulögin svo nefndu 8.11.2013 06:00
Vantar fleiri fundi Pawel Bartoszek skrifar Þú kemur heim eftir langan vinnudag, hendir töskunni á gólfið, ferð úr skónum og hellir köldu vatni í uppáhaldsbollann. Makinn spyr: "Hvernig var í vinnunni?“ Þú svarar: "Fínt, en það voru bara ekki nógu margir fundir.“ 8.11.2013 06:00
"Ég er sko vinur þinn“ - Göngum gegn einelti Ármann Kr. Ólafsson skrifar Í þriðja sinn verður dagurinn 8. nóvember helgaður baráttunni gegn einelti og í Kópavogi verður gengið gegn einelti í öllum skólahverfum bæjarins. Þetta er í fyrsta sinn sem bærinn tekur þátt í þessum táknræna baráttudegi með svo afgerandi hætti. 8.11.2013 06:00
Af lausbeisluðum læknum Ómar Sigurvin Gunnarsson skrifar Ágæti heilbrigðisráðherra! Ég vil byrja á að þakka þér fyrir að hafa, fyrstu mánuðina í starfi, verið duglegur að hlýða á raddir lækna, meðal annars á aðalfundi Læknafélags Íslands 10. október síðastliðinn. Það er ánægjulegt að greina þann áhuga sem þú hefur á málflutningi lækna 8.11.2013 06:00
Nýsköpun hjá opinberum stofnunum vekur athygli erlendis Ásta Möller og Pétur Berg Matthíasson og Anna Guðrún Björnsdóttir skrifa Í fljótu bragði er erfitt að koma auga á hvað embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra eiga sameiginlegt. 7.11.2013 06:00
Í hverju felst sveigjanleiki krónunnar? Leifur Þorbergsson skrifar Í umræðu um framtíðarskipan peningamála á Íslandi ber iðulega á góma mikilvægi sveigjanleika íslensku krónunnar. 7.11.2013 06:00
Hvar og hvernig eiga lífeyrissjóðir að ávaxta fjármuni sína? Bolli Héðinsson skrifar Í viðskiptaháskólum í Bandaríkjunum og víðar er notuð sú aðferð að kenna "case“, þ.e. farið er yfir frásagnir þar sem lýst er tilteknum aðstæðum sem nemendur eiga síðan að draga raunhæfar ályktanir af. 7.11.2013 06:00
Vörugjöld eru ekki eðlileg gjaldtaka Guðný Rósa Þorvarðardóttir skrifar Félag atvinnurekenda hefur undanfarið kynnt fyrir stjórnvöldum Falda aflið sem eru tólf tillögur til aðgerða og umbóta fyrir íslenskt atvinnulíf. Við viljum að stjórnvöld hrindi þeim í framkvæmd fyrir þinglok 2014 og leggi þannig lið minni og meðalstórum fyrirtækjum 7.11.2013 06:00
Baráttudagur gegn einelti og kynferðisofbeldi Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir og Ögmundur Jónasson skrifar Allir dagar eiga að vera baráttudagar gegn einelti og kynferðisofbeldi. Morgundagurinn, 8. nóvember, er þó sérstakur að því leyti að hann hefur verið helgaður þessari baráttu, fyrir alla aldurshópa. 7.11.2013 06:00
Ekkert hatur – orðum fylgir ábyrgð Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Þriðja árið í röð er 8. nóvember helgaður baráttunni gegn einelti. Markmiðið með deginum er að vekja sérstaka athygli á málefninu sem á sér ýmsar birtingarmyndir. Ein þeirra birtingarmynda er rafrænt einelti. 7.11.2013 06:00
Kosningar um breytingar á stjórnarskránni eins árs Andrés Magnússon skrifar Það sem er talið ráða úrslitum varðandi velgengni þjóða er hversu hratt og fumlaust samfélagið getur brugðist við breyttum aðstæðum. 7.11.2013 06:00
Lýðræði í ESB G. Pétur Matthíasson skrifar Utanríkisráðherrann okkar upplýsti okkur sauðsvartan almúgann um það á Bloomberg að í Evrópusambandinu ætti sér stað aukin miðstýring og völdin innan þess væru að færast frá aðildarlöndunum til embættismanna. 7.11.2013 06:00
Sameining Landbúnaðarháskóla Íslands og Háskóla Íslands Ólafur Arnalds skrifar Umræða um mikinn fjölda háskóla í okkar fámenna landi hefur verið nokkuð áberandi upp á síðkastið. Það er von, því margir háskólanna eru harla smáir. 7.11.2013 06:00
Leikur að orðum Jóhannes Benediktsson skrifar Byrjum á að kynna til sögunnar orðskrípið raðfail. Fáir þekkja það, en segja má að orðið lýsi erfiðleikunum sem stundum fylgja því að setja saman hluti. Dæmi: „Mér gengur ekkert að setja saman nýju IKEA-hilluna. Þetta er algjört raðfail!“ 7.11.2013 06:00
Ef ég bý til ótrúlega grípandi fyrirsögn, muntu þá lesa þessa grein? Haraldur Gíslason skrifar Ég sat skólaþing sveitarfélaga nú á dögunum. Ágætis þing þó jafnvægi á milli skólastiga hefði mátt vera meira. Það verður þá bara meira jafnvægi næst. 7.11.2013 06:00
Epli og gerviepli í Háskóla Íslands Einar Steingrímsson skrifar Til að bregðast við frétt í Fréttablaðinu um bloggpistil sem ég birti 25. október skrifaði Eiríkur Smári Sigurðarson grein í blaðið 30. október með yfirskriftinni „Epli og könglar“. Það er ánægjuefni 7.11.2013 06:00
Listamannalaun í áskrift Lára Óskarsdóttir skrifar Vörður Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík hefur staðið fyrir fundaherferð í Valhöll í haust. Þar stíga í pontu sérfræðingar um ákveðin málefni með það að markmiði að fræða áhugasama um sín sérsvið. 7.11.2013 06:00
Ríkisstjórn gegn framförum? Svandís Svavarsdóttir skrifar Ein mikilvægasta forsendan fyrir framförum og velsæld í samfélögum er að vel sé hlúð að opinberum samkeppnissjóðum sem veita fé til vísindarannsókna. 7.11.2013 06:00
Ódýrar og góðar íbúðir Björn Jón Bragason skrifar Ódýrt og hentugt íbúðarhúsnæði er grundvallarþáttur í velsæld borgaranna og ein af frumskyldum opinberra aðila að skapa skilyrði til að svo megi verða. 6.11.2013 07:00
Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson Skoðun
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun