Fleiri fréttir

Hvað með hreindýrin?

Svanur Guðmundsson skrifar

Það var á fundi fyrir vestan sem einn fiskifræðingur var að útskýra stofnstærðarfræðin fyrir fundarmönnum.

Loftslagsváin - hvert er hlutverk almennings

Böðvar Jónsson skrifar

Stóru málin sem mannkynið á við að stríða um þessar mundir má lækna með einu og sama lyfinu, samstilltu átaki í einingu allra þjóða.

Yfirlýsing Sjómannafélags Íslands

Jónas Garðarsson skrifar

Gamli Herjólfur mannaður verkfallsbrjótum sigldi út úr Vestmannaeyjahöfn til Landeyjarhafnar upp úr hádegi.

Störfin heim!

Ingibjörg Ólöf Isaksen skrifar

Það er ákvörðun að halda byggð í landinu. Til þess að svo megi vera þarf að huga að samgöngum, menntun, menningu og síðast en ekki síst að fjölbreytt tækifæri á atvinnumarkaði séu til staðar.

Norðurlönd í sókn og vörn á viðsjárverðum tímum

Þórir Guðmundsson skrifar

Fyrr í þessum mánuði skilaði Björn Bjarnason af sér merkilegri skýrslu með fjórtán tillögum um aukið samstarf norrænu ríkjanna fimm á sviði alþjóða- og öryggismála. Það er til marks um gjörbreytt umhverfi í alþjóðamálum að í skýrslunni leggur Björn mikinn þunga í tillögur um að Norðurlöndin efli með sér samstarf um stafrænar ógnir á sviði lýðræðis, jöfnuðar, tjáningarfrelsis og annarra samnorrænna gilda.

Veröld sem er

Drífa Snædal skrifar

Nú tekur steininn úr þegar aðstoðarframkvæmdastjóri SA ritar grein á Vísi og velur kaldhæðnislega að leita í smiðju mannvinarins Stefan Zweig eftir titli á greininni „Veröld sem var“.

Heimurinn í greipum heims­far­aldurs

Böðvar Jónsson skrifar

Þegar við stöldrum við í dag og horfum yfir heimssviðið þá er ljóst að mannkynið er að glíma við erfiðleika og fara í gegnum umbrotatímasem ekki eiga sér hliðstæðu í nánustu fortíð.

Veröld sem var

Ásdís Kristjánsdóttir skrifar

Icelandair rær nú lífróður.

Fangelsið á Akureyri

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar

Mótmæla þarf og koma þarf í veg fyrir fyrirhugaða lokun fangelsis á Akureyri. Fyrir því eru nokkrar ástæður, m.a. allt það sem varðar þann þátt sem gjarnan er settur undir það sem við köllum mannlegt, jafnvel sam-mannlegt.

Hvar eru störfin sem glötuðust í Namibíu?

Páll Steingrímsson skrifar

Ítrekað hefur verið fullyrt í fjölmiðlum að þúsundir starfa hafi tapast í namibískum sjávarútvegi eftir að félög tengd Samherja hófu þar starfsemi á árinu 2012.

Alþingi, almenningur og velferð dýra

Stjórn Dýraverndunarsambands Íslands skrifar

Viðmið um dýrahald ættu að miða við góða velferð fremur en lágmarksvelferð, en þó síst við slæma meðferð, eins og dæmi eru um.

Open

Gunnar Dan Wiium skrifar

Í kvöld horfði ég á ástralska þáttaröð á Netflix sem fjallaði um líf ýmissa flóttamanna sem náðu með illum leik að komast til Ástralíu þar sem þau enduðu í flóttamannabúðum víðsvegar um landið.

Hvar á ég að búa?

Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar

,,Rauði krossinn flytur suður” og ,,Fangelsinu á Akureyri verður lokað.'' Þessar tvær fyrirsagnir fóru fyrir brjóstið á mér í vikunni.

Frekur eða frjáls maður

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Kári Stefánsson hefur reynst ríkisstjórninni haukur í horni en á sama tíma óþægur ljár í þúfu. Ástæðan er sú að hann er frjáls, fjárhagslega sjálfstæður og engum íslenskum öflum háður.

Öflugur málsvari í 75 ár villist af leið

Þröstur Friðfinnsson skrifar

Í nýliðnum mánuði varð okkar kæra Samband íslenskra sveitarfélaga 75 ára. Formaður okkar, Aldís Hafsteinsdóttir, ritaði af því tilefni ágæta grein á heimasíðu sambandsins.

Opið bréf til dómsmálaráðherra

Logi Einarsson skrifar

Sæl Áslaug, ég freista þess að skrifa þér og hvetja þig til hverfa frá áformum um að loka fangelsinu á Akureyri.

Á vængjum flautunnar

Arilíus Jónsson skrifar

Hljóðfæri eru eitt mikilvægasta fyrirbæri sem til er í heiminum. Þar eru blásturshljóðfærin fremst í flokki og þá sérstaklega flautur, enda spanna þau allan skala dýptar og hátóna og ráða við jafnt grunnspil sem skrautlegar flúrur

Ó­hollusta í húsum og raka­vanda­mál

Björn Marteinsson skrifar

Umræða um rakavandamál og áhrif þess á heilsu íbúa, oftast talað um raka og myglu, hefur aukist verulega það sem af er þessari öld.

Fylgir þú lögum?

Ugla Stefaníu Kristjönudóttir Jónsdóttir og Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifa

Um þessar mundir er eitt ár liðið síðan Lög um kynrænt sjálfræði, langþráð tímamótalöggjöf í málefnum trans fólks, tóku gildi.

Ræður fólkið eða flokkurinn?

Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson skrifar

Það ættu í sjálfu sér ekki að vera nein tíðindi að Sjálfstæðisflokkurinn hafi metnað til að einkavæða opinbera innviði.

Opið bréf til for­sætis­ráð­herra Ís­lands

Kári Stefánsson skrifar

Katrín, í byrjun mars þegar Covid-19 faraldurinn fór að sækja í sig veðrið á Íslandi buðumst við hjá Íslenskri erfðagreiningu (ÍE) til þess að skima eftir veirunni í samfélaginu almennt meðan heilbrigðiskerfið skimaði eftir henni í þeim sem voru lasnir eða komu frá svæðum þar sem talin var mikil hætta á smiti.

Lista­há­skólann í Kópa­vog?

Friðrik Sigurðsson skrifar

Yfir Fossvoginn og upp að Elliðavatni bárust mér nýverið þær fréttir að starfsmenn ríkisvaldsins hefðu farið í könnunarvinnu til að velja Listaháskólanum nýtt heimili.

Risastórt skref fyrir foreldra í námi

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir og Sigrún Ásta Brynjarsdóttir skrifa

Á Íslandi er algengt að háskólanemar eignist börn á meðan að námi þeirra stendur. Margskonar ástæður eru fyrir því að háskólanemar ákveða að eignast börn á þeim tíma.

Risastórt skref fyrir foreldra í námi

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir og Sigrún Ásta Brynjarsdóttir skrifa

Á Íslandi er algengt að háskólanemar eignist börn á meðan að námi þeirra stendur. Margskonar ástæður eru fyrir því að háskólanemar ákveða að eignast börn á þeim tíma. 

Ef kerfið virkar ekki þarf að breyta kerfinu

Diljá Ámundadóttir Zoega skrifar

Kerfið á að vera hannað fyrir fólk en fólk er ekki til fyrir kerfið. Þetta skrifaði ég í lok maí í grein hér á Vísi vegna óska nokkurra foreldra um að fá að senda börn sín, sem þurfa sérúrræði, í Arnarskóla.

Ótti

Gunnar Dan Wiium skrifar

Er ótti rauði þráðurinn í lífi mínu? Getur verið að samband mitt við ótta sé orðið að svo miklu langtíma sambandi að ég í raun hafi engan samanburð og upplifi fyrir vikið ógn í öllu og öllum sem ég mæti?

Styrkjum samkeppnislöggjöfina

Ólafur Stephensen skrifar

Alþingi samþykkti breytingar á samkeppnislögum rétt fyrir þinglok. Segja má að sú vegferð, sem hófst með birtingu frumvarpsdraga Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í október í fyrra, hafi endað á betri stað en á horfðist í upphafi.

Áunnin andúð á á-orðinu

Baldur Thorlacius skrifar

Haustið 2008 bættist nýtt orð á lista bannorða á íslenskum fjármálamarkaði. Orð sem þótti frá og með þeim tíma svo hræðilegt og dónalegt að það mátti varla segja það upphátt. Orð sem varð að hálfgerðum Voldemort fjármálageirans. Orðið er áhætta.

Hvað má og hvað má ekki?

Halla María Sveinbjörnsdóttir og Hildur Ösp Gylfadóttir skrifa

Fjölbreytt reynsla og ólík sjónarmið eru nær ómetanleg þegar kemur að rekstri stofnana og fyrirtækja. Fiskistofa hefur lengi leitast við að tryggja slíka fjölbreytni meðal síns starfsfólks og hefur náð talsverðum árangri í þeim efnum og meðal annars náð að jafna kynjahlutföll í skrifstofustörfum stofnunarinnar

Valdi fylgir ábyrgð

Helga Baldvins Bjargardóttir skrifar

Við erum að vakna upp við þann vonda draum að þrátt fyrir að við vitum öll að valdi skuli fylgja ábyrgð og að allt vald þurfi að tempra höfum við komið okkur upp samfélagi þar sem sú er ekki raunin.

Sjá næstu 50 greinar