Fleiri fréttir

Erum við saman í sókn?

Halla Helgadóttir skrifar

Hvernig sem á það er litið þá er niðurstaða útboðsins á markaðsátakinu „Saman í sókn“ sem M&C Saatchi stofan var valin til að leiða dapurleg og í ljósi aðstæðna pínleg fyrir skapandi greinar á Íslandi.

Ég verð að muna…

Stella Samúelsdóttir skrifar

Í tilefni af alþjóðadegi fjölskyldunnar er tilvalið að beina sjónum að helsta (starfs)vettvangi fjölskyldunnar, heimilinu.

Forréttindi þeirra sem njóta sakamála

Ragnheiður Harpa Haraldsdóttir skrifar

Á þessum ótrúlegu tímum sem búum við í dag gerir fólk allt í þeirra valdi til að dreifa huganum, láta tímann líða og bíða betri stunda.

Er­lendir nem­endur á ó­vissu­tímum

Derek Terell Allen skrifar

Þann 13. maí 2020 var aðgerðapakki í þágu stúdenta kynntur þar sem fjárhagslegt öryggi háskólanema hefur verið mikið í umræðunni í ljósi heimsfaraldursins.

Sumar­störf fyrir náms­menn

Ásmundur Einar Daðason skrifar

Vegna Covid-19 faraldursins stendur ferðaþjónusta á Íslandi frammi fyrir algjöru hruni, að minnsta kosti tímabundið. Áhrifa faraldursins gætir einnig í öðrum atvinnugreinum og við stöndum frammi fyrir dýpstu kreppu sem við höfum séð í langan tíma.

Ný­sköpun og rann­sóknir á Blöndu­brú

Björn Hjartarson og Ólafur H. Wallevik skrifa

Eftir nýlegar viðgerðir er Blöndubrú í prýðilegu ásigkomulagi og ætti að duga í fimmtíu til sextíu ár til viðbótar. 

1000 ráð­stefnu­gestir á tímum CO­VID

Ásta Kristín Sigurjónsdóttir og Inga Rós Antoníusdóttir skrifa

„Fletjum kúrfuna“ sagði Signe Jungersted, framkvæmdastjóri Group Nao, en átti þar til tilbreytingar ekki við Covid-kúrfuna heldur mikilvægi þess að dreifa fjölda ferðamanna sem víðast og jafnast yfir árið.

Sjúkra­þjálfun eftir heims­far­aldur

Björn Hákon Sveinsson skrifar

Nú þegar sjúkraþjálfunarstofur hafa opnað aftur eftir rýmkun samkomubanns hafa biðlistar í sjúkraþjálfun almennt farið minnkandi.

Hjóna­bands­miðlarinn LÍN

Jórunn Pála Jónasdóttir skrifar

Lánareglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN) hafa tekið fjölmörgum breytingum í gegnum tíðina. Menntamálaráðherra kynnti til dæmis nýlega breytingar á endurgreiðslum námslána sem gætu orðið að veruleika á næstu misserum.

Sjáðu hvað þú lést mig gera…

Bragi Þór Thoroddsen skrifar

Kæri formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Mig langar að deila með ykkur kæra fólk, öllum sem nenna að lesa þessar línur, sýn minni á sveitarstjórnarmál og ekki síst Samband íslenskra sveitarfélaga.

Áfram veginn

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Ríkisstjórnin kynnti í dag áætlun sína um opnun landsins frá fimmtánda júní. Það er gríðarlega mikilvægt skref fyrir Ísland og íslenska ferðaþjónustu. Það er ekki síst merki um mikinn árangur sem íslenskt heilbrigðis- og vísindafólk hefur náð í baráttunni við kórónuveiruna á síðustu mánuðum.

Bubbi, sagan og fyrrverandi

Rannveig Borg skrifar

Þetta með Bubba og sígarettuna er einstaklega táknrænt í ljósi sögunnar. Stundum þarf talsverða fjarlægð frá aðstæðum til að sjá þær í réttu ljósi.

Stjórnendaklíkur og alþjóðavæðing

Ragnar Þór Ingólfsson skrifar

Í tilefni af pistli sem María Stefánsdóttir, sölustjóri Icelandair, skrifar og lýsir ömurlegu viðhorfi mínu í garð stjórnenda fyrirtækisins og nefnir meðal annars orðalag mitt um stjórnendaklíku, vil ég koma eftirfarandi á framfæri.

Far­aldur í rénun, eða hvað?

Heiða Björg Pálmadóttir skrifar

Eftir langan og strangan vetur er vorið komið, sólin skín og náttúran vaknar til lífsins. Við virðumst líka hafa náð stjórn á COVID-19, örfá smit, ef einhver, greinast, örfáir eru á spítala og enginn hefur verið á gjörgæslu í nokkurn tíma. Við náðum að verja fjölmörg mannslíf.

Kommún­isti í Ka­stjósi

Þröstur Friðfinnsson skrifar

Aldís Hafsteinsdóttir formaður Sambands islenskra sveitarfélaga mætti í Kastljós í gærkveldi og ræddi málefni sveitarfélaga og stöðu þeirra í covid-kreppu.

Dagur hjúkrunar – takk hjúkrunar­fræðingar

Guðný Friðriksdóttir skrifar

Í dag, 12. maí höldum við upp á Alþjóðlegan dag hjúkrunar, en þá fögnum við og beinum ljósinu að óeigingjörnu starfi hjúkrunarfræðinga um allan heim.

Saman í sókn um allt land

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar

Það er ljóst að heimsfaraldurinn sem nú gengur yfir mun hafa gríðarleg áhrif á ferðaþjónustuaðila á landinu öllu. Það skiptir því öllu máli hvernig stjórnvöld veita viðspyrnu og hvernig stjórnvöld skapa aðstæður þannig að vel takist til.

Lögfesting á endursendingum barna til Grikklands

Kristín S. Hjálmtýsdóttir skrifar

Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp dómsmálaráðherra sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum. Sumar þær breytinga sem lagðar eru til eru til hagsbóta fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd en aðrar skerða réttindi fólks á flótta verulega frá því sem nú er.

Smitvarin stefnumót og fjárfestafundir í sýndarveruleika

Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar

Sá stórkoslegi tækniháskóli sem nú sér til þess að heimsbyggðin falli ekki í dróma er þeim kostum gæddur að vera sérstaklega hannaður til þess að koma í veg fyrir útbreiðslu smitsjúkdóma og í honum má hefja nám hvenær sem er.

Samkeppnishæfni!

Ragnar Þór Ingólfsson skrifar

Ég velti fyrir mér málflutningi stjórnenda Icelandair um mikilvægi þess að endursemja við starfsfólk til að bjarga fyrirtækinu.

Hæpin auglýsing

Tómas Guðbjartsson skrifar

Sígarettumyndin af Bubba í auglýsingu Borgarleikhússins á söngleiknum Níu líf hefur fengið vægast sagt mikla athygli - en fyrirmyndin er gömul ljósmynd úr tímaritinu Samúel.

Næsti Eyja­fjalla­jökull?

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Stundum er hugmynd það góð að maður áttar sig ekki af hverju sé ekki löngu búið að framkvæma hana. En hvaða hugmynd gæti það verið?

End of the Road með Boyz II Men

Kristófer Alex Guðmundsson skrifar

Á krepputímum ber yfirleitt á góma hugmynd að minnka innflutning á vörum í þeim tilgangi að fjármunir haldist innan hagkerfisins okkar í stað þess að þeir fari úr landi.

Græðgi

Örn Sverrisson skrifar

Örn Sverrisson skrifar um opnun spilakassa.

Arion banki í bulli

Tómas Guðbjartsson skrifar

Það er eins og Arion banka sé fyrirmunað að taka skynsamlegar ákvarðanir þegar kemur að kísilverinu í Helguvík segir Tómas Guðbjartsson læknir.

Stöðvum spillinguna!

Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar

Virðulegi forsætisráðherra og ríkisstjórn. Hlutirnir gerast hratt í heiminum þessa dagana, á Íslandi sem annars staðar og brýnt er að við sem þjóð leggjumst öll á árarnar og róum í sömu átt.

Erum við hætt að hlusta á Þórólf?

Marta Eiríksdóttir skrifar

Einu sinni var veröld sem splundraðist á nokkrum vikum, veröld þar sem græðgi og gróði, arður og siðleysi réði oft ríkjum. Veröld þar sem markmiðið var að græða og græða sama hvað það kostaði. Náttúran varð undir

Út með óþarfa plast

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, skrifar um frumvarp hans sem gengur út á að draga úr áhrifum tiltekinna plastvara á umhverfið.

Lím­trés­bitar úr ís­lensku timbri

Eiríkur Þorsteinsson og Jón Sigurjónsson skrifa

Nytjaskógrækt á sér ekki langa sögu á Íslandi en nú bendir margt til að á næstu áratugum verði hér hægt að byggja upp blómlegan timburiðnað með sjálfbærri skógrækt og sterkum innviðum.

Evrópa þá og nú

Stefanía Reynisdóttir skrifar

Í dag er Evrópudagurinn haldinn hátíðlegur um alla Evrópu, þó líklegast með breyttu sniði í ár sökum aðstæðna.

Sjá næstu 50 greinar