Fleiri fréttir

Einföld spurning fyrir „rannsakendur“ Kastljóss

Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar

Gögn sem birst hafa undanfarna daga staðfesta grun um samansúrrað samráð og samskipti Kastljóss RÚV og Seðlabanka Íslands í aðdraganda innrásar í höfuðstöðvar Samherja og við gerð makalausra Kastljósþátta í lok mars og byrjun apríl 2012.

At­huga­semdir við „við­tal“

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Sl. miðvikudag átti fréttamaður Vísis "viðtal“ við formann Félags leiðsögumanna við hreindýraveiðar undir fyrirsögninni "Segir kæru Jarðarvina ekki vera í anda vísindanna“.

Sameinaður Eyjafjörður

Davíð Stefánsson skrifar

Íbúar fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi kusu nýverið að sameina sveitarfélögin. Niðurstaðan var afgerandi og þátttaka góð. Þetta er ánægjulegt fyrir margra hluta sakir.

Svikin?

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Hversu oft höfum við ekki heyrt þá fullyrðingu að þjóðin hafi samþykkt nýja stjórnarskrá stjórnlagaráðs í kosningu? Oft. Svo oft að fullt af fólki er farið að trúa þessu. En þessi fullyrðing er röng og sérstakt rannsóknarefni er hvers vegna fólk sem á að vita betur, heldur þessu statt og stöðugt fram.

Evelyn Beatrice Hall. Ha, hver?

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Árið 2016 tilkynnti morgunkornsframleiðandinn Kellogg's að fyrirtækið hygðist hætta að auglýsa á vefmiðlinum Breitbart. Breitbart er vinsæll fréttamiðill meðal öfgahægrimanna í Bandaríkjunum. Vefsíðan sem tengdist Donald Trump nánum böndum hafði lengi verið sökuð um kynþáttahatur, kvenfyrirlitningu og andúð á múslimum.

Göfuglyndi á villigötum

Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar

Það má gera ráð fyrir því að einhver munur sé á réttlætiskennd fólks eftir stað og stund, en líklega eru flestir þeirra sem lesa þetta sammála um að það sé ómaklegt að refsa syni fyrir glæp föður eða dóttur fyrir glæp móður.

Manni kastað fyrir björg til að bjarga öðrum af jökli

Alma Hafsteinsdóttir skrifar

Ég hef í dag mikið hugsað til fólksins míns – spilafíkla. Slysavarnafélagið Landsbjörg talar um "neyðarkall til þín“, en á sama tíma heyrir það ekki neyðarkall spilafíkla sem standa við spilakassa alla daga, allan daginn.

79 frídagar

Hildur Björnsdóttir skrifar

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins skrifar um frídaga grunnskólabarna í Reykjavík.

For­eldra­hlut­verkinu kastað á sorp­hauginn?

Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson skrifar

Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, bað í vikunni samkynhneigt fólk afsökunar fyrir hönd Þjóðkirkjunnar. Sagði hún kirkjuna hafa valdið samkynhneigðum sársauka, vandræðum og erfiðleikum í gegnum tíðina.

Hinn græni meðal­vegur

Jón Skafti Gestsson skrifar

Umhverfisvænar lausnir eru af hinu góða. Um það ættu allir að vera sammála og þær eru því sjálfsagður hluti af rekstri fyrirtækja.

Um meintan flótta úr miðbænum

Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifar

Í ljósi þeirra heilsíðu auglýsinga sem hafa verið að birtast í Morgunblaðinu síðustu vikur og leiðara Morgunblaðsins í kjölfarið er rétt að árétta að miðbær Reykjavíkur er fullur af fólki, veitingastöðum og verslunum. Hann bókstaflega iðar af fjölbreyttu mannlífi.

Frí­tími og fjöl­skyldu­líf með vinnu

Sandra Bryndísardóttir Franks skrifar

Við hjá Sjúkraliðafélag Íslands höfum lengi bent á yfirvofandi skort á sjúkraliðum, álag í starfi er mikið og nýliðun í stéttinni er ófullnægjandi.

Skúra, skrúbba og bóna

Flosi Eiríksson skrifar

Ég átti þess kost að koma í viðtal um stöðuna í kjaradeilu Starfsgreinasambandsins (SGS) við sveitarfélögin í útvarpsþáttinn Harmageddon fyrr í þessari viku.

Það er til mjög sérstök tilfinning...

Bergþór H. Þórðarson skrifar

...Tilfinning sem er erfitt að útskýra, erfitt að koma í orð, eiginlega ómögulegt. Allavega þannig að önnur en þau sem sjálf hafa upplifað þessa sömu sérstök tilfinning skilji. Þessi tilfinning er einhver blanda af eftirvæntingu og eftirsjá, tilhlökkun og samviskubiti, gleði og sorg. Allt á sama tíma.

Aufúsugestir að austan

Arnar Steinn Þorsteinsson skrifar

Arnar Steinn Þorsteinsson fjallar um kínverska ferðamenn á Íslandi. Hann telur núning og jafnvel pirring út í þá munu hverfa, enda séu þeir oft byggðir á misskilningi og ákveðnu þekkingar- og reynsluleysi í samskiptum við Kínverja.

Fagra Flórída á Hringbraut

Pétur Sigurðsson skrifar

Hvorki Guðbergur Guðbergsson, né neinn af fasteignasölunum á Fasteignasölunni Bæ, eru með réttindi til þess að selja fasteignir í Florida.

Um störf fjölmiðlanefndar

Einar Hugi Bjarnason skrifar

Tilkynnt var í síðustu viku að mennta- og menningarmálaráðherra hafi skipað fjölmiðlanefnd til næstu fjögurra ára. Af því tilefni sköpuðust umræður um nefndina í fjölmiðlum, þar sem nokkuð bar á rangfærslum um störf nefndarinnar.

Tómhentur af fæðingardeild

Haukur Örn Birgisson skrifar

Í síðustu viku eignaðist ég tvíburadrengi og í síðustu viku missti ég tvíburadrengi. Eineggja létust þeir í ljúfum móðurkviði eftir fimm og hálfs mánaðar legu.

Yfir­burðir kvenna, kyn­líf og kven­frelsun

Arnar Sverrisson skrifar

Það er undursamlegt og ótrúlegt að sjá telpuknapa beygja öflugan stóðhest undir vilja sinn. Karlinn hefur að sumu leyti hlotið sömu örlög.

Samfélagsleg ábyrgð

Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar

Mér finnst frábært þegar fyrirtæki setja upp kynjagleraugun með gagnrýnum hætti og kveðja "auglýsingar hjá fjölmiðlum sem bjóða upp á afgerandi kynjahalla“ svo vitnað sé í markaðs- og samskiptastjóra Íslandsbanka.

Eldsvoði

Árni Helgi Gunnlaugsson skrifar

Við feðgar lentum í því að það kviknaði í íbúð okkar í Breiðholtinu fyrir um mánuði síðan og við misstum allar veraldlegar eigur í eldinum.

Lítum for­dóma­laust í spegil

Anna Sigurlín Tómasdóttir skrifar

Var ekki há í loftinu þegar ég man fyrst eftir mér á leið heim úr skólanum útgrátin. Það skildi mig enginn og þegar ég yrði stór ætlaði ég sko að segja þessu fullorðna fólki til syndanna.

Hamingjuóskir Austur - afhjúpun

Þröstur Friðfinnsson skrifar

Ég óska íbúum í Austri innilega til hamingju með glæsilega sameiningarkosningu um liðna helgi.

Kyn­bundið of­beldi á Al­þingi

Böðvar Jónsson skrifar

Það var sannarlega áfall að lesa frétt á forsíðu Fréttablaðsins 18. október sl. Yfirskriftin var “80 prósent verða fyrir ofbeldi“.

Enginn að biðja um bitlaust eftirlit

Ásta S. Fjeldsted skrifar

Ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar kynnti til sögunnar frumvarp í sl. viku sem felur í sér töluverða breytingu á samkeppnislögum landsins.

Hver á að passa barnið mitt?

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Dagforeldrar er stétt sem meirihlutinn er að verða búinn að ganga endanlega frá löngu áður en nægt framboð er af plássum á ungbarnaleikskólum.

Ég sakna mín

Friðrik Agni Árnason skrifar

Það er einhver hluti af okkur þegar við vorum unglingar og ungmenni sem við týnum einhversstaðar á lífsleiðinni. Við gætum hugsað: Já ég var bara barn og vissi ekki neitt um lífið og lét eins og einhver vitleysingur. En er það virkilega?

Væri ekki nær að baka köku?

Sóley Tómasdóttir skrifar

Íslandsbanki hefur ákveðið að taka upp fjögur skref heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna og taka upp ábyrgari viðskiptahætti, m.a. á sviði umhverfis- og jafnréttismála.

Upp­lýst á­kvarðana­taka

Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar

Á dögunum samþykkti bæjarstjórn Kópavogs umdeilt samkomulag um samgönguframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu, en við Píratar vorum eini flokkurinn sem studdi það ekki í atvæðagreiðslu bæjarstjórnar.

Var­huga­verð veg­ferð

Þórir Guðmundsson skrifar

Vegurinn til heljar er oftast varðaður góðum ásetningi og vafalaust hefur Íslandsbanki hin ágætustu markmið með því að "kveðja auglýsingar hjá fjölmiðlum sem bjóða upp á afgerandi kynjahalla,“ svo vitnað sé í markaðs- og samskiptastjóra bankans.

Sjá næstu 50 greinar