Fleiri fréttir

Sturlað stríð

Kolbeinn Marteinsson skrifar

Frá árinu 2016 hafa um 100 manns látist vegna ofneyslu lyfja.

Albanar taka til hendinni

Þorvaldur Gylfason skrifar

Stokkhólmi – Fimm lönd sem Evrópusambandið kallar umsóknarlönd (e. candidate countries) bíða þess nú að vera tekin inn í sambandið. Þau eru Albanía, Norður-Makedónía, Serbía, Svartfjallaland og Tyrkland.

Orðin ein og sér duga ekki

Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar

Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar sem birt var 30. nóvember árið 2017 stendur eftirfarandi setning: "Einnig verður hugað að því að styrkja rekstrargrundvöll hjúkrunarheimila en áhersla verður einnig lögð á aðra þjónustuþætti, svo sem heimahjúkrun, dagþjálfun og endurhæfingu.“

Geggjað að gönna

Benedikt Bóas Hinriksson skrifar

Ég breytti ferðavenjum mínum í sumar. Skellti mér á rafmagnshlaupahjól og legg núna bílnum langt í burtu og þeysist um með myljandi þungarokk í eyrunum fram hjá umferð sem hreyfist á hraða snigilsins.

Hugverk eða tréverk

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Íslenskt listalíf er kröftugt á heimsmælikvarða. Fyrir því er engin ein ástæða.

Opið bréf til borgarstjóra

Ásta Kristrún Ólafsdóttir skrifar

Sæll, borgarstjóri. Ég veit ekki hversu vel þú þekkir til barna með fötlun, foreldra þeirra og fjölskyldna. Ég vona að þú misvirðir það ekki við mig þótt ég upplýsi þig um að það krefst styrks, þolgæðis og endalausrar ástar og umburðarlyndis að annast fatlað barn, á hvaða aldri sem er.

Alþingi ráði um hermál

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Sú hugsun læðist oft að undirrituðum að sú staðreynd að aðild að Atlantshafsbandalaginu fylgi skyldur sé ekki öllum kunn. Að sum haldi að með aðildinni sé Ísland bara að merkja sig hvorum megin það vilji standa í alþjóðapólitík; við ætlum að vera með þessum í liði.

Opið bréf til Mike Pence

Dóra Björt Guðjónsdóttir og Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifar

Kæri Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna.

Plastlaus september

Heiður Magný Herbertsdóttir skrifar

Ánægjulegt er að segja frá því að nú í þriðja skipti fer árvekniátakið Plastlaus september af stað.

Gerum landsbyggðina máttuga aftur!

Einar Freyr Elínarson skrifar

Vandamálið sem við stöndum hins vegar frammi fyrir og þurfum að bregðast við nú þegar er að það ríkir ekki jafnrétti til náms fyrir ungmenni á landsbyggðinni.

Sæll, Pence

Bjarni Karlsson skrifar

Ágæti herra Pence, ég leyfi mér að ávarpa þig hér til þess að bjóða þig velkominn til landsins og segja þér hvernig ég hygg að þorra íslenskrar þjóðar líði gagnvart þér.

Á grænni grein 

Agnar Tómas Möller skrifar

Í byrjun sumars mátti gæta nokkurs titrings og óvissu á innlendum mörkuðum. WOW air fallið og Icelandair í erfiðleikum með að vinna sig út úr kyrrsetningu Boeing MAX vélanna.

Áhrif skatta á vaxtakjör

Katrín Júlíusdóttir skrifar

Eitt af meginmarkmiðum lífskjarasamninganna var að leita leiða til þess að lækka vaxtastig í landinu. Fjölmörg tækifæri er að finna í rekstrarumhverfi fjármálafyrirtækja til að ná fram því markmiði og mikilvægt að allir leggist á eitt í því verkefni.

Samgönguráðherra endurskoði hug sinn gagnvart Leifsstöð

Helgi Vífill Júlíusson skrifar

Það er mikilvægt að selja Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Stjórnmálamenn, sama í hvaða flokki þeir standa, eiga að geta komið sér saman um að í það minnsta hluti af rekstri flugvallarins verði í höndum einkaaðila.

Fjörutíu

Haukur Örn Birgisson skrifar

Það er ekki langt síðan ég hélt upp á fertugsafmælið. Mér fannst það ekkert stórmál enda lít ég enn á sjálfan mig sem strák. Ég veit samt vel að ég er það ekki. Ég er farinn að gera alls konar hluti sem raunverulegir strákar gera ekki.

Vitnis­burður dómarans

Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar

Dómar Hæstaréttar í svonefndum "eftirhrunsmálum“, þar sem fyrirsvarsmenn banka hafa verið sakfelldir fyrir umboðssvik, hafa sætt gagnrýni.

Gleðileg tímamót á vettvangi skapandi greina

Jakob Frímann Magnússon skrifar

Í gær var stigið tímamótaskref á Alþingi er samþykkt var með miklum meirihluta atkvæða að viðurkenna höfundarrétt sem hvern annan eignarrétt þegar kemur að skattlagningu.

Af kaffivél skuluð þið læra

Kári Stefánsson skrifar

Það er kýrskýrt hvað þingmenn eru að gera þegar þeir greiða atkvæði á Alþingi. Þeir eru annaðhvort að styðja framgang máls eða að reyna að hefta hann.

Hagsmunir

Sighvatur Arnmundsson skrifar

Umræða um varnarmál og hlutverk varnarsvæðisins í Keflavík hefur að undanförnu skotið upp kollinum.

Flug á Íslandi í 100 ár

Jón Gunnar Jónsson skrifar

Þann 3. september 1919 hóf sig til flugs úr Vatnsmýrinni í Reykjavík AVRO 504K, tvíþekja í eigu hins fyrsta Flugfélags Íslands.

Um­boðs­maður íbúa og að­stand­enda ráðinn til Hrafnistu­heimilanna

María Fjóla Harðardóttir skrifar

Öldrunarheimili eru mörgum framandi umhverfi sem fáir kynnast af eigin raun fyrr en nákominn ættingi flytur þangað búferlum. Við sem störfum á fjölmennustu öldrunarstofnun landsins, Hrafnistu, sem er ríflega tvö þúsund manna samfélag íbúa og starfsfólks, verðum þess gjarnan vör í daglegum störfum.

Lögleidd fórnarlömb

Arnar Sverrisson skrifar

Segja má, að skipulögð og markviss kvenfrelsunarbarátta hafi hafist árið 1848 með ráðstefnu um málefni kvenna í smábænum Seneca Falls, í Nýju-Jórvíkurríki, Bandaríkjum Norður-Ameríku (BNA).

Stefnumiðaðir stjórnarhættir

Guðrún Erla Jónsdóttir skrifar

Stjórnarhættir fyrirtækja fjalla um það hvernig fyrirtæki og stofnanir hafa umboð, fá leiðsögn, búa við aðhald og tryggja sér auðlindir með ábyrgum hætti í samfélaginu.

Mál til að rífast um

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Í dag verða greidd atkvæði á þingi um orkupakkann. Þar með verður umræðunni um það mál lokið á Alþingi og væntanlega líka í þjóðfélaginu.

Á Pilsudskitorgi

Davíð Stefánsson skrifar

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var í gær viðstaddur táknræna minningarathöfn á Pilsudskitorgi í Varsjá í Póllandi.

Í hópi þeirra bestu

Jón Atli Benediktsson skrifar

Á undanförnum misserum hafa ítrekað komið fram niðurstöður um að fræðasvið Háskóla Íslands raðast meðal þeirra bestu í heiminum á alþjóðlegum matslistum háskóla.

Haustgestir

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Nú eru skólarnir byrjaðir. Bráðum koma blessuð bréfin. Fasískir pappírar þar sem mælt er með útrýmingu á tveimur dýrategundum. Njálg og lús.

Árholt – leikskóli að nýju

Ingibjörg Isaksen skrifar

Eitt af aðaláherslumálum í meirihlutasamningi bæjarstjórnar Akureyrarbæjar er að bæta kjör og hag barnafólks á Akureyri. Ein af meginleiðunum til að ná þessu markmiði er að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla.

Orkupakkamálið snýst ekki um orku

Þór Rögnvaldsson skrifar

Umræðan um þriðja orkupakkann snýst um það hvort við Íslendingar eigum að kjósa samvinnu – eða einangrunarhyggju.

Sjá næstu 50 greinar