Fleiri fréttir

Opið bréf til hinsegin fólks

Margrét Nilsdóttir skrifar

Nú eru Hinsegin dagar að baki. Þeir náðu hápunkti sínum með Gleðigöngunni núna á laugardaginn, þar sem gríðarlega fjölbreyttur hópur kom saman, bæði til að fagna þeim áföngum sem hafa náðst í baráttu hinsegin fólks og til að minna á það sem út af stendur ennþá.

Rjómagul strætóskýli

Kolbeinn Marteinsson skrifar

Vinnuskóli Kópavogs var fyrsta launaða vinnan mín. Þar var mér fljótt úthlutað krefjandi verkefni við málningarvinnu. Ákveðið hafði verið að mála dökkgræn strætóskýli bæjarins rjómagul

Ábyrgð í dag

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Sláandi munur er á að hefja rekstur í Reykjavík og borgum á Norðurlöndum að sögn framkvæmdastjóra Joe & the Juice á Íslandi. Í Reykjavík telur hann ferlið "úrelt, ógagnsætt, óþarflega umfangsmikið og tímafrekt“.

Milli feigs og ófeigs

Þorvaldur Gylfason skrifar

Nú er hún tekin að skýrast myndin af bandarískum stjórnmálum í aðdraganda forsetakosninganna 2020. Þetta skiptir máli. Trump forseti er óvinsælasti forseti landsins frá því Gallup hóf slíkar mælingar 1945. Meðal þrettán Bandaríkjaforseta frá Harry Truman til Donalds Trump er Trump hinn eini sem hefur aldrei notið stuðnings meiri hluta kjósenda eftir bráðum þriggja ára setu í Hvíta húsinu.

Öfgamaður á ferð

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Mike Pence er öfgamaður sem kennir sig við kristna trú en boðar fábreytni, umburðarleysi, bókstafstrú og ótta­stjórnun. Í orðum sínum og verkum hefur hann beitt sér gegn réttindum kvenna og hinsegin fólks.

Neyðarástand í loftslagsmálum er staðreynd

Rósa Björk Brynjólfsdóttir skrifar

Bréf leiðtoga breska Verkamannaflokksins, Jeremy Corbyn, þar sem hann hvatti forsætisráðherra Íslands til að lýsa yfir neyðarástandi í loftlagsmálum, hefur vakið mikla athygli.

Breytingahjólið á yfirsnúningi

Eva Magnúsdóttir skrifar

Breytingar í átt að sjálfbærni taka tíma sem við höfum ekki lengur og margir þurfa að koma að áður en árangur er sýnilegur.

Fleinn í holdi

Ólafur Ísleifsson skrifar

Ólafur Ísleifsson svarar Birni Bjarnasyni.

Stjórnlaust heilbrigðiskerfi?

Þorsteinn Víglundsson skrifar

Fátt er okkur mikilvægara í samfélaginu en heilbrigðiskerfið okkar. Við reiðum okkur öll á þjónustu þess og viljum að sú þjónusta sé bæði tímanleg og af bestu mögulegu gæðum.

Hríðlækkandi verðbólga í kortunum 

Birgir Haraldsson skrifar

Heimshagkerfið stendur frammi fyrir krefjandi niðursveiflu líkt og flestum er kunnugt um og hafa væntingar alþjóðlegra fagfjárfesta um efnahagslegan samdrátt á heimsvísu ekki mælst hærri síðan í október 2011.

Enginn á vaktinni

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar

Nýlega rakst ég á mann sem rekur lítið fyrirtæki með nokkra starfsmenn í hefðbundnum rekstri.

Nándin í veikindunum

Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Ég hef leyft mér á þessum vettvangi að ræða um aðstæður heilabilaðra og ástvina þeirra.

Orkupakkinn á Íslandi og fréttir frá Belgíu

Sigurður Páll Jónsson skrifar

Síðan þriðji orkupakkinn var tekinn til umræðu á Alþingi hefur mikill tími farið í að ræða þann fyrirvara sem ríkisstjórnin segist ætla að setja á innleiðinguna.

Þing og þjóð

Kristján Hreinsson skrifar

Hér vil ég strax taka það fram að álit mitt á Alþingi Íslendinga er í dag minna en nokkru sinni fyrr.

Kveðjan

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Það var djúp og ástríðufull hugsun að baki athöfninni sem fór fram nýlega við Ok, jökulinn sem nú er horfinn.

Ólíðandi brot

Sighvatur Armundsson skrifar

Brot á réttindum launafólks á íslenskum vinnumarkaði eru staðreynd. Þetta hefur lengi legið fyrir og nýleg skýrsla Alþýðusambandsins ætti því ekki að þurfa að koma á óvart. Umfang og eðli brotanna er hins vegar sláandi.

Rekstur í Reykjavík

Katrín Atladóttir skrifar

Öflugt atvinnulíf er grundvallarforsenda velsældar. Atvinnulífið þrífst ekki án hvata og fyrirtæki dafna ekki án svigrúms til fjárfestinga og hagnaðar.

Stjórnkænska og styrkur

Einar Benediktsson skrifar

Það er vissulega heiður að fagna Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, gesti Íslendinga þessa daga. Merkel er oft lýst sem hinum raunverulega leiðtoga Evrópusambandsins og hún er tvímælalaust einn merkasti stjórnmálamaður Evrópu á seinni tímum. Frásögn af ævi hennar er jafnframt kafli í sögu Evrópu.

Katrín - Merkel - Pence

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur tekur á móti Angelu Merkel kanslara Þýskalands í vikunni. Í september tekur stjórnin svo á móti Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna. Pólitísk þýðing heimsóknanna er rík og tilefni umræðu um stöðu Íslands í alþjóðasamfélaginu.

Málsvörn hinsegin nemenda

Sólveig Daðadóttir skrifar

Hápunktur hinsegindaga, Gleðigangan, var núna síðastliðinn laugardag.

Skólinn snýst um samskipti

Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar

Haustið er handan við hornið og skólar hefja göngu sína á næstu dögum.

Hlandfýlan

Gunnar Örn Ingólfsson skrifar

Sem barni þá var mér fyrst kennt að sitja á klósettinu til að venjast af bleyjunni.

Göngum yfir brúna

Bjarni Snæbjörn Jónsson skrifar

Þegar það kemur að mótun og innleiðingu stefnu eitt er að byggja brúna, og annað að fara yfir hana.

Úti á landi

Guðmundur Steingrímsson skrifar

yrir einhverjum dögum rak ég augun í frétt um að nú stefndi í að 80% landsmanna byggju á Stór-Reykjavíkursvæðinu.

Opinber hádegisverður

Hildur Björnsdóttir skrifar

Ítrekað og endurtekið berast fregnir af rekstrarvanda í miðborg. Rótgrónir og vel sóttir matsölustaðir leggja upp laupana. Róðurinn er þungur fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Rekstrarumhverfi miðborgar er þungt – og stjórnsýsla borgarinnar torveld.

ESB

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Hefur þú, lesandi góður, farið í sólarlandaferð?

Vinafundur

Davíð Stefánsson skrifar

Það fór vel á því að sækja í Hávamál yfirskrift fyrir formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. Í Konungsbók Eddukvæða segir "en til góðs vinar liggja gagnvegir, þótt hann sé firr farinn“. Það er alltaf stutt – gagnvegur – til góðs vinar.

Tyrkjaránsins hefnt?

Óttar Guðmundsson skrifar

Ég hef ferðast um hina landamæralausu Evrópu síðustu mánuði þar sem passaskoðun heyrir víðast sögunni til. Kom til Tyrklands á dögunum með leiguflugvél gegnum flugvöllinn í Ismir.

Óbreytt agúrka

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Gúrkutíð. Hugtakið er notað um tímann þegar lítið er í fréttum, einkum yfir sumarmánuðina þegar allir eru í fríi, þing liggur í dvala og viðskiptalífið er lífvana.

Við erum regnboginn

Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar

Hinsegin fólk á Íslandi er fjölbreyttur hópur fólks. Í Gleðigöngunni í dag verða einstaklingar á öllum aldri, af öllum kynhneigðum og öllum kynjum.

Vit og strit

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

„Veldu latan mann til að vinna erfitt verk, því sá lati mun finna auðvelda leið til að vinna verkið.“

Sjá næstu 50 greinar