Fleiri fréttir

Gallia est omnis

Þorbjörg Gunnlaugsdóttir skrifar

Frásögn nýstúdentsins sjarmerandi úr Menntaskólanum í Reykjavík sem útskrifaðist á dögunum úr fornmáladeild skólans sigraði hjarta mitt.

Þegar orð og krónur fara ekki saman

Eybjörg H. Hauksdóttir og Sigurður Rúnar Sigurjónsson skrifar

Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu hafa skilað umsögn um fjármálaáætlun ríkisins fyrir árin 2020 – 2024. Eins og þar kemur fram hafa samtökin miklar áhyggjur af því að svo virðist sem áætlunin geri ekki ráð fyrir að rekstrargrundvöllur hjúkrunar- og dagdvalarrýma sem þegar eru í rekstri verði tryggður með fullnægjandi hætti.

Hérna.. af hverju vissi ég ekki af þessu?

Sigríður Karlsdóttir skrifar

Ég varð fyrir uppljómun í síðustu viku. Ég verð gjarnan fyrir uppljómun og verð þá eins og fjögurra ára barn að skoða froska í búri. Mér finnst ég þurfa að segja öllum frá.

Stjórnmálamenn stokki spilin

Helgi Vífill Júlíusson skrifar

Mikilvægt er fyrir stjórnmálamenn að nýta upphaf samdráttarskeiðs í efnahagslífinu til að stokka spilin. Það þarf að kortleggja hvað sé nauðsynlegt í rekstri hins opinbera, hvað megi betur fara, hvað megi missa sín og hvernig létta megi undir með landsmönnum sem standa straum af útgjöldunum með einum eða öðrum hætti.

Nýr veruleiki

Agnar Tómas Möller skrifar

Síðla hausts 2018 er óhætt að segja að fjármálamarkaðir á Íslandi hafi verið skelkaðir. Áhyggjur af fækkun ferðamanna og slæmri stöðu flugfélagsins WOW ofan í það sem virtist vonlaus staða á vinnumarkaði, leiddi til snarps falls krónunnar samhliða miklum verðlækkunum á mörkuðum.

Gervigreind í vændum

Brynjólfur Borgar Jónsson skrifar

Hugtakið gervigreind virðist á allra vörum þessa dagana. Frumkvöðlar skreyta viðskiptahugmyndir sínar með fyrirheitum um að gervigreind verði nýtt.

Dramað í Passíusálmunum

Steinunn Jóhannesdóttir skrifar

Strax eftir páska birtist grein í Fréttablaðinu eftir Árna Heimi Ingólfsson tónlistarfræðing undir titlinum Misskilningurinn með Passíusálmana.

Tregðulögmálið

Davíð Þorláksson skrifar

Búist er við 14% samdrætti í ferðaþjónustu í ár. Greinin er orðin svo mikilvæg efnahagslífinu að það kallar á endurskoðun á forsendum ríkisfjármála.

Hriktir í afaveldinu

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Æ meira ber orðið á meinfýsi í opinberum samskiptum fólks. Þá þróun má sennilega að mestu rekja til samfélagsmiðla og kommentakerfa.

Mál sem skipta máli

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram mörg mikilvæg frumvörp á þessu þingi sem nú sér fyrir endann á.

Brauð og bjór í Bónus?

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Reglulega liggur fyrir Alþingi áfengisfrumvarp í einni eða annarri mynd sem miðar að því að auka sölu áfengis. Einnig liggur fyrir borgarstjórn tillaga Sjálfstæðismanna að borgarstjórn samþykki að hvetja Alþingi til að auka frelsi á áfengismarkaði.

Eflum fullveldi Íslands

Kjartan Þór Ingason skrifar

Í umræðunni um þriðja orkupakkann, sem hefur vægast sagt fengið talsverða athygli í samfélaginu seinustu misseri, er oft minnst á Samninginn um Evrópska Efnhagsvæðið (EES). Samningurinn hefur haft gífurlega jákvæð áhrif á íslenskt samfélag seinastliðin 25 ár.

Hvað ert þú að gera í lífinu? Ég? Ekki neitt

Sigríður Karlsdóttir skrifar

Ég hitti konu á sjötugsaldri á förnum vegi um daginn. Eftir að hafa spjallað um veðrið eins og sannir Íslendingar gera, þá spyr hún mig hvað ég sé nú að gera í lífinu.

Samvinnuverkefni

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Nýverið samþykkti ríkisstjórnin að veita 45 milljónum kr. til aðgerðaáætlunar til að efla menntaúrræði á Suðurnesjum. Aðgerðirnar eru liður í viðbrögðum stjórnvalda við gjaldþroti Wow air í lok mars.

Dýr skiptimynt

Sighvatur Arnmundsson skrifar

Það fer að verða árviss viðburður á vorin að störf Alþingis komist í uppnám. Staðan núna er raunar óvenju slæm sökum fordæmalauss málþófs mikils minnihluta þingmanna.

Eitt fyrsta landið í heimi

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Alþingi hefur nú tekið sögulegt skref um að samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks beri að lögfesta.

Tillögur um úrræði

Jón Sigurðsson skrifar

Meðal margra Íslendinga gætir um þessar mundir tortryggni, efa og andstöðu gegn þeirri fjölþjóðlegu samfélags- og viðskiptaþróun sem orðin er.

Fuglarnir hans Matthíasar

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Þegar þarna var komið sögu kom upp í koll mér gamalt viðtal við eitt af mínum uppáhaldsskáldum, Matthías Johannessen.

Sorry, en þú ert bara ekki nógu fullkomin fyrir þessa íbúð

Sigríður Karlsdóttir skrifar

Ég er á leigumarkaðnum. Það hljómar ef til vill furðulega, en hluti af mér elskar það Við fjölskyldan sjáum lífið sem tækifæri og tækifærin eru stundum út um allt og þá er gott að geta flutt með tiltölulega litlu veseni.

Orkuskiptin

Eyþór Arnalds skrifar

Orkan okkar hefur breytt miklu. Rafljós kom í stað gas- og lýsisljóss. Heita vatnið kom í stað kolakyndingar. Fyrst kom hitaveita í Reykjavík fyrir 90 árum.

Uppi á þaki

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Fjármálaráðuneytið Arnarhvoli er ekki beinlínis bygging sem almenningur virðir alla jafna fyrir sér með forvitni þótt hún sé fremur falleg.

Hættan af glæpum

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Ég ætla ekki að draga í efa þá niðurstöðu Ríkislögreglustjóra, sem embættið hefur nú opinberað með skýrslu, að íslensku samfélagi stafi gríðarleg hætta af skipulagðri glæpastarfsemi.

Hið Góða og hið Illa í pólitískum skilningi

Þór Rögnvaldsson skrifar

Í þeirri miklu bók sem á frummálinu heitir Phänomenologie des Geistes og hefur hlotið nafnið Fyrirbærafræði andans á íslensku fjallar Hegel m.a. um hið Góða og hið Illa og þó ekki svo mjög í siðferðislegum, heldur – eins og meistarinn sjálfur orðar það – í víðtækasta skilningi og því líka, mundi ég segja, í pólitískum skilningi.

Makríllinn: Nú er lag

Bolli Héðinsson skrifar

Óvænt innkoma makríls í íslenska landhelgi upp úr aldamótum skóp einstakt tækifæri til að láta þjóðina njóta góðs af nýrri auðlind í þjóðareigu.

Góðir hlutir gerast hægt

Auður Guðjónsdóttir skrifar

Um allan heim er unnið að því að rannsaka taugakerfið. Samt sem áður gengur hægt að finna lækningu í því. Sem dæmi má nefna að meðferð þeirra sem hljóta mænuskaða og lamast er þannig að þeir eru þjálfaðir til sjálfsbjargar í hjólastól.

Aðlögun vegna loftslagsbreytinga

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Við erum, eins og mörg dæmi sanna, hrifin af tækifærum sem færa okkur hagsbætur, helst miklar á skömmum tíma. Auðvitað er þetta ekkert sérkenni Íslendinga einna en hefur lengi loðað við.

Leynimorðinginn 

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Skömmu áður hafði ég lýst áhyggjum mínum af heilsu hans eftir að hafa horft á barnið sem er í yfirþyngd borða stóran snakkpoka, sextán tommu pitsu, brauðstangir og drukkið tvo lítra af gosi.

Vorverk Netanyahu

Sveinn Rúnar Hauksson skrifar

Sveinn Rúnar Hauksson skrifar um ástandið á Gaza-svæðinu.

Gömul hné

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Hópíþróttum á Íslandi hefur sannarlega vaxið ásmegin. Fáir hafa glatt þjóðina meira en íþróttafólk í alþjóðlegri keppni. Brýnt er að læra af reynslunni heima og erlendis, og búa svo um hnútana að afreksfólkið okkar fái bestu þjónustu, ekki síst sjúkraþjálfun og leiðbeiningar um hvernig við beitum skrokknum, strax frá unga aldri. Kapp er best með forsjá.

Íslenskan í athugasemdakerfum

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Árið 2016 varð Nichole Leigh Mosty, þingmaður Bjartrar framtíðar, fyrsta konan af fyrstu kyn­slóð kvenna af erlendum upp­runa til að sitja sem vara­for­seti í for­seta­stól á Alþingi. Kveðjurnar sem hún fékk sendar í tölvupósti í kjölfarið voru langt frá því að geta talist hlýjar: "NÚ ÞARF AÐ TAL­SETJA ALÞINGI! ÉG SKILDI EKKI ORÐ SEM ÞÚ SAGÐIR FRÚ MOSTY!“

Reiða fólkið

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Það er þetta með tjáningarfrelsið og lýðræðið. Við erum öll sammála um að lýðræðið hvílir meðal annars á þeirri stoð að allir geti tjáð opinberlega skoðanir sínar óttalaust.

Sjá næstu 50 greinar